Þjóðviljinn - 04.10.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.10.1970, Blaðsíða 1
HOMNN Sunnudagur 4. október 1970 — 35. árgangur -— 225. tölublað. ^¦skw.:wx-v'-:w-™ Dómarafull- trúar opna lögfrœSi- skrifstofur 1 Morgunblaðinu í gær eru birtar 22 auglýsingar um opnun nýrra lögfræði- skrifstofa og eiga au'glýs- endurnir það allir sam- merkt, að beir eru fulltrúar að atvinnu við embætti yfirborgardómara, yfirborg- arf ógeta, yfirsafcadómara og saksóknar ríkisins, nema einn er borgardómari. Er hér því um opinbera staxfs- rnenn að ræða, er nú ætla að fara að „praktisera" sarnhliða starfinu. Er það að vísu ekki nýtt fyrir- brigði, að lögfræðingar sem eru opinberir starfsmenn geri slíkt en menn sem gegna dómarastörfuim hljóta óneitanlega að hafa nokkra sérstöðu hvað þetta varðar. 1 viðtölum sem Morgun- blaðið hefur átt við nokkra þessara manha kernur enda firam, að hér er um að ræða af hálfu dómarfulltrúanna aðgerð í sambandi við kiarabaráttu þeirra, en þeir hafa lengi þótzt búa við lök kjör hjá ríkinu. Sama kom fram hjá Baldri Möll- er ráðuneytisstjóra í dóms- málaráðuneytinu er Þjóð- viljinn hafði samband við hann í gær. Sagðist hann telja, að þetta væri fyrst og fremst kjaraleg ábend- ing af hálfu dómarfulltrú- anna. Kjararnálin eru í deiglunni, sagði Baldur, sem verður hreinsuð á næstu tveim mánuðum, því úr- skurður Kiaradóms, ef mál- ið kemur til hans kasta, á að . liggja fyrir í síðasta lagi 30. nóvember n.k. Er að þessu sinni ekki aðeins verið að semja um beina launaliði heldur og fer fram ný röðun í launa- flckka byggð m.a. á niður- stöðum starfsmats. • ¦ Innan ákveðinna marka hefur ekki verið haft á móti því, sagði Baldur, að lögfræðingar í opinberri þjónustu stunduðu auka- störf í grein sinni satnhliða embættisstörfum, en að sjálfsögðu eru það ákveðin lögfræðistörf, sem ekki geta með skynsamlegu móti far- íð saman við dómarastörf, svo sem málafærsla vlð eigið emibætti. Taldi Baldur að ekki myndu teknar neinar ákvarðanir varðandi þetta mál fyrr en niðurstöður kiaradóms lægju fyrir, enda vita dómarafulltrúarnir það jafnvel og stjórnarvöldin, að ekki er hægt að taka þá eina út úr kerfinu til þess að leysa þeirra kjara- mál, sagði Baldur að lokum. Berklavarnadagur 1 dag er berkllavarnadagurinn Qg að venju verða merki dagsr ins og blaðið Reykjalundur seld á götunurn til ágóða fyrir hina miklu og myndarlegu starfsemi SlBS að Reykjaluridi, en eins Og kunnugt er á SÍBS einmitt 25 á<ra afmæli á þessu ári. Aug- lýsing um afgreiðslustaði merkja SÍBS er á 2. síðu blaðsins í dag. Talsmenn allra flókka .............. .......... í borgarstjórn Gagnrýna aðgerðarleysi ríkis- valdsins í áfengisvarnarmálum Tillaga Öddu Báru um skipulagningu áfengisvarna, áróðursherferð gegn drykkjutízku og aukna hlutdeild ríkisins fékk góðar undirtektir ¦ Það var einróma álit borgarf ulltrúa ¦ úr öllum flokkum að möguleikar til aðhlynningar og lækningar áfengissjúklinga væru fyrir neðan . allar hellur hér á landi, en þetta.mál komtil umræðna^ JL fundi borgar- stjórnar... á firomtudag.,,. í>að er ríkisvaldið sem þarna hefur brugðizt. Þrátt fyrir skýrslur, greinargerðir og tillögur hefur ekkert verið gert í langan tíma, sem tal- izt getur til þess fallið að leysa þetta stóra vandamál. Borgarfulltrúar ,'allrá flokka voru einnig sammála um þessa. vanrækslu ríkisvalds- ins. Þessi mál komu • á á . borgarstjórnarfundinuni á fimmtiudaginn vegna tillögu er borgarffi'lltrúi. . , ÁliþyÖuflokjksins Árrii Gunnarsson flutti um málið. Tillaiga haris yar á þessa leið: „Borgarstjórn saimiþykkir að (fela félagsmólastjóra að kanna, eins fljótt og unnt er, hvemig sam- ræma megi störf þeirra stofn- ana og félaga í Reykjavík, sem veita aðstoð drykkjumönnum. I framihaldi af bv! beiti Reykja- víkurborg sér fyrir • því, í sam- vinnu við ríkið, að komið verði á fót lækningamiðstöð fyrir drykkjumenn, þannig að tryggt verði að þeir .komizt í sjúkira- hús, þegar þess er þörf. Flutningsmaður. Árni Gunnars- son gat þess m. a. í ræðu sinni að veglausir drykkjumenn í Reykjavík væru 70—^130 en sam- tals væri talið að 5.000—7.000 Dráffarbraut í Njarðvík Hér eru þeir féla«ai Oddbergur Eiriksson og Bjarni Einars- son við nýju dráttarbrauilna á vígsluclaginn. Flaggað var á verkstæðishúsuin í tilefni af-deginum. menn í landinu ættu við vanda- mél drykkjusýki ' að etja. Sigurlaug Bjarnadóttir taldi til- lögu Árna góða, en sagði að hún fæli efnisiega hið sama í sér og tilílaga sem samiþykkt var í borg- arstjórn 19. marz s. 1., en þessari tillögu var vísað tii félagsmála- ráðs. Sigurlaug Bjarnadóttir lagði álherzlu á það í ræðu sinni, að drykkjutíakunni yrði að breyta. Það verður að hafa áhrif á. aj- menningsálitið og helztu ráða- menn þjóðfélagsins verða að koma tfram þannig að til fyrir- myndar sé í þessum efnum, en iðulega hefur mjög á bað skort. Sigurlaug sagði að nú störfuöu 13' aðilar að áfengisvörnum i borginni. Adda Bára Sigfúsdóttir las til- lögu þá sem borgarstjórn fól félagsmálaráði að athuga 19. marz s. 1., en tillöguna flutti Sigurjón Björnsson. Tillagan er á þessa leið: „Borgarstjórn Reykjavífcur felur félagsmálaráði að leita samvinnu við þá aðila, sem vinna að áfengisvörnum, í því skyni að gera héiídartillögur um eflingu og endurskipulagn- ingu áfengisvarna í borginni". Þessi tillaiga var samþykkt sam- hljóða í borgarstjórn á sínum tíma. ¦ • Ég er sízt á rnóti bví að ýtt sé á eftir málum með endur- teknum tillöguflutningi sagði Adda Bára. Staðreyndin er sú að þrátt fyrir , samþykkt tillögu Sigurjóns í vetur hefur ekki ver- ið unnið að endurskipulagningu álfengisvarna í borginni af veru- legum krafti/ Áfengisvarnarstarf hefur verið smánarlega lítið og fyrirbyggjandi starf enn minna. Fraimhald á 2. siðu. ^r A morgun, ménudag, verður opnað nýtt pósthús hér í R- vík og er það 7. pósthús borg- arinnar. Er- þetta nýja póst- hús að Nesvegi. Er það fyrir svæðið vestan Hringbrautar og Suðurgötu. Tfc- Útibússtjóri að Nesvegi 16 ,er Gísfli V. Sjgurðsscn en sterfsfólk fyrst u>m sinn tíu. Afgreiðsluitiírhii verður frá kl. 9-17 aála virka daga nema lauigardaiga kl. 9-12 og hefur positafgreiðsilan með höndum öll almenn póststörf, einnig amnast hún útborganir póst- ávísana, póstkrðfuóvisana og sölu orlofs- og spariimerkja. "Ar Ætlunin er að setja upp þ.r.iú ný pósthús á naéstunni í ný.i- um hverfum borgarinnar, það er í Háaleiti, Arbæ og BreiðhoM. •fc Myndin er af hinu nýja húsi verksimiiðjunnar ViífilsfelLs að Nesvegi 16, þar sem nýja pósithúsiið er til húsa. 4 umferðum lokið á afmælismétinu Bftir fjórar umferðir á af- mæaismoti Taflfélags Reykjavík- Ur er staðan þessi: Gunnar Gott dæmi um sleifarlag í skipulags málum nýrra hverfa: Fossvogurinn Á fumdl borgarstjórnar í fyrradag urðu miklar umræðux um vandamál Fossvogshverfis. Kom m.a. fram í umxæðunum sÆáandi dæmi um það hvernig búið er að nýju hverf'Jnum í samibandi við akóla, verzlun og umferð; dæmi sem "líkia sýna miiikið handahóf í skipulia'gningu og seinagang borgarstofniana til þess að lagfæra ýmis atriði, sem sum hver aru.. hívi<wk(i \ stór né dýr í framkvaemd, en skipta íbúa hverfianna miklu máli. Það var Kristján Benedikts- son borgarfulltrúi Frameóknar- manoa sem hreyfði málinu í borgairstjórn. Komu m. a. fram í máiLi hans eftirfarandi-dæmd: IEkki hefur enn verið séð fyrir viðunandi verzlunar- þjónustu í Fossvogi. Kaupmenn í Reykjavífc hafa - ekki'. haft á- hugia ¦ á því að sjá; íbúum Foss- vogshverfis fyrir viðunandi verziunarþjónusitu. í>ess vegna verða íbúar hverfisins að fara yfir Bústaðaveginin — mikla og oft hættulega uhifeirðairgötu — til þess að komast í verzlandr. 2Í upphafJegu skipuilagi var gert ráð fyrir fullgildum skóla í Fossvogsdalnum. Nú er þess eikfci , taiin þöirf og þess vegna á aðeins að vera smá- bamaskóli í hvexfinu, en eldri börnam er ætlað að fara í skóla annars staðar — og . þau verða að. fara yfir - Bústaðaveginn. 3Þrátt fyrdr þessar staðreynd- ir um verzlun og skólasókn Fossvogsbúa sem verðux í raun að sækja í annað hverfi, yfir Bústaðaveginn, er ekki gætt F'naintald á bls.. 4. Gunnarsson með 8*/^ vinniiiR. EViðrik Ölafsson 3 i'innin^. 03 biðskak. Bjöm Sigurjónsson með 3 vinninga t>g biðskák, en skák hans við_ Friðrik yar frestað vegna veifcindá hans. Bragi Kristjánsson 3 vinninga. Guð- mundur Agústsson 3 vinninga. Fjórir menn eru með 21/? vinn- ing: Gyifi Magnússon, Jóhannes L.úðviksson, Magnús Gunnarsson og Jóh'annes Jónsson. Þoroddur Guð- mundsson látinn Þóroddur Guðmundsson. Þóroddur Guðmundsson fyrr- verandi alþingismaður, Siglufirði, varð bráðkvaddur að Hótel Borg í gærmorgun en þar bjó hann á meðan hann sat fund í stjórh Síldarverksmiðja rikisihs, en í henni átti Þóroddur sæti um fjölda ára. Þóroddur yar rösfclega 67 ára að aldri fæddur 21. júlí 1903 á Siglufirði. Hann rak lengi síld- arsöltun og útgerð á Sigilufriði og tók mikinn þátt í bæjar- og þjóðímélum. Sat hann í bæjar- stjórn Siglufjarðar 1934-62 og á alþingd fyrir Sósíalistafilokkinn sem lamdsfcáörinn þingmaður 1942-1946. Kvæntur var Þórodd- ux Halldóru Eiríksdóttur og lif- ir hún irnann siim.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.