Þjóðviljinn - 04.10.1970, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 04.10.1970, Qupperneq 1
DIOtMUINN Sunnudagur 4. október 1970 — 35. árgangur — 225. tölublað. Talsmenn allra flokka " 1 ........ 1 ——■ í borgarstjórn Gagnrýna aðgerðarleysi ríkis- valdsins í áfengisvarnarmálum Tillaga Öddu Báru um skipulagningu áfengisvarna, áróðursherferð gegn drykkjutízku og aukna hlutdeild ríkisins fékk góðar undirtektir ■ Það var einróma álit borgarf ulltrúa úr öllum flokkum að möguleikar til aðhlynningar og lækningar áfengissjúklinga væru fyrir neðan allar hellur hér á landi, en þetta. mál kom • til u’mræðna á fundi borgar- stjórnar á fimmtudag. Það er ríkisvaidið sem þarna hefur brúgðizt. Þrátt fyrir skýrslur, greinargerðir og tillögur hefur ekkert verið gert í langan tíma, sem tal- izt getur til þess .fallið að leysa þetta stóra vandamál. Borgaffulltrúar allra flokka voru einnig sammála um þessa. vanrækslu ríkisvalds- ins. Þessi mál komu á dagstorá á . borgarstjórnarfundinum á fimmtudaginn vegna tillögu er borgarfulltrúi. . Álþýðuflokiksins Ámi Gunnarsson flutti um málið. Tillaga haris var á þessa leið: „Borgarstjórn samíþykkir að ffela félagsmálastjóra að kanna, eins fljótt og unnt er, hvemig sam- ræma megi störf þeirra stofn- ana og félaga í Reykjavík, sem veita aðstoð drykkjumönnum. I framihaldi af þvi beiti Reyikja- víkui’borg sér fyrir því, í sam- vinnu við ríkið, að komið verði á fót lækningamiðstöð fyrir drykkjumenn, þannig að tryggt verði að þyir komizt í sfjúkra- hús, þegar þess er þörf. Flutningsmaður. Árni Gunnars- son gat þess m. a. í ræðu sinni að veglausir drykkjumenn í Reykjavík væm 70—130 en sam- tals væri talið að 5.000—7.000 ...... Dráttarbraut í Njarðvík Hér erti þeir félagar Oddbergur Eiríksson og Bjami Einars- son við nýju dráttarbrautina á vígsludaginn. Flaggað var á verkstæðishúsum í tilefni af deginum. menn í landinu ættu við vanda- mál drykkjusýki ' að etja. Sigurlaug Bjarnadóttir taldi til- lögu Árna góða, en sagði að hún fæli efnislega hið sama í sér og tilílaga seim samiþykkt var í borg- arstjórn 19. marz s. 1., en þessari tillögu var vísað til félagsmála- ráðs. Sigurlaug Bjarnadóttir lagði áherzlu á það í ræðu sinni, að drykkjutízkunni yrði að breyta. Það verður að hafa áhrif á al- menningsálitið og helztu ráða- menn þjóðfélagsins verða að korna firam þannig að til fyrir- myndar sé í þessum efnum, en iðulega hefur mjög á það skort. Sigurlaug sagði að nú störfuðu 13 aðilar að áfengisvörnum í borginni. Adda Bára Sígfúsdóttir las til- lögu þá sem borgarstjóm fól félagsmálaráði að athuga 19. marz s. 1., en tillöguna flutti Sigurjón Björnsson. Tillagan er á þessa leið: „Borgarstjóm Reykjavíkur felur félagsmálaráði að leita samvinnu við þá aðila, sem vinna að áfengisvöraum, í því skyni að gera heildartillögur um eflingu og cndurskipwlagn- ingu áfengisvarna í borginni“. Þessi ti'llaga var samþykkt sam- hljóða í borgarstjórn á sínum tíma. Ég er sízt á móti því að ýtt sé á eftir málum með endur- teknum tillöguflutningi sagði Adda Bára. Staðreyndin er sú að þrátt fyrir samþykkt tillögu Sigurjóns í vetur hefur ekki ver- ið unnið að endurskipulagningu álfengisvarna í borginni af veru- legum krafti. Áfengisvamarstarf hefur verið smánarlega lítið og fyrirbyiggjandi starf enn minna. Framíhald á 2. síðu Á morgun, mánudag, verður opnað nýtt pósthús hér í R- vík og er það 7. pósthús borg- arinnar. Er þetta nýja póst- hús að Nesvegi. Er það fyrir srvæðið vestan Hringbrautar og Suðurgötu. - Útibússtjóri að Nesvegi 16 er Gísili V. Sigurðsson en sterfsfólk fyrst um sdnn tíu. Afgredðslutimii verður frá kl. 9-17 ailla virka daga nerna laugairdaga kl. 9-12 og hefur póstefgredðsian með höndum öll almenn póststörf, einnig amnast hún útborganir póst- ávísana, póstferöfuávisana og sölu oriofs- og sparimerkja, r Ætlunin er að setja upp þr.iú ný pósthús á næstunni í nýj- um hverfum botrgarinnar, það er í Háaledtí, Árbæ og Bredðholtí. r Myndin er af hinu nýja húsi vetrksmdðjunnar Vifilsfells að Nesvegi 16, þar sem nýja pósthúsdð er til húsa. 4 umferðum lokið á afmælismótinu Eftir fjórar umferðir á af- mælismóti Tafflfélags Reykjavík- ur er staðan þessi: Gunnar Gunnarsson með 3’,4 vinning. Friðrik Ólafsson 3 rinninga og biðskák. Björn Sigurjónsson með 3 vinninga t>g biðskák, en skák hans við. Friðrik var frestað vegna veikinda hans. Bragi Kristjánsson 3 vinninga. Guð- mundur Ágústsson 3 vinninga. Fjórir menn eru með 21/? vinn- ing: Gylfi Magnússon, Jöhannes Lúðviksson, Magnús Gunnarsson og Jóhannes Jónsson. Þóroddur Guð- mundsson látinn Gott dæmi um sleifarlag í skipulags málum nýrra hverfa: Fossvogurinn Þóroddur Guðmundsson. j Dómarafull-\ frúar opna lögfrœ&i- skrifstofur í Morgunblaðinu í gær J eru birtar 22 auglýsingar t J um opnun nýrra lögfræði- 4 skrifstofa og eiga aú'glýs- / endurnir það allir sam- ! merkt, að þeir eru fulltrúar \ að atvinnu við embætti | Iyfirborgardómara, yfirborg- / arfógeta, yfirsakadómara og ; saksóknar ríkisins, nema \ einn er borgardómari. Er ( liér því um opinbera starfs- I menn að ræða, er nú ætla ; að fara að „praktisera" \ samhliða starfinu. Er það | að vísu ekki nýtt fyrir- \ brigði, að lögfræðingar sem \ eru opinberir starfsmenn L geri slíkt en merin sem / gegna dómarastörfum hljóta ; óneitanlega að hafa nokkra 1 sérstöðu hvað þetta varðar. L 1 viðtölum sem Morgun- / blaðið hefur átt við nofekra I \ þessara manna kemur enda t 4 fram, að hér er um að ræða 4 7 af hálfu dómarfulltrúanna / ; aðgerð í sambandi við ; \ kjarabaróttu þeirra, en þeir \ 4 hafa lengi þótzt búa við / lök kjör hjá ríkinu. Sama ; kom fram hjá Baldri Möll- \ er róðuneytisstjóra í dóms- 4 málaráðuneytinu er Þjóð- 7 viljinn hafði samband við ; hann í gær. Sagðist hann J telja, að þetta væri fyrst 4 og fremst kjaraleg ábend- i ing af hálfu dómarfulltrú- 7 anna. Kjaramálin eru í I deiglunni, sagði Baldur, sem % verður hreinsuð á næstu 4 tveim mánuðum, þvd úr- / skurður Kjaradóms, ef mál- \ ið kemur til hans kasta, á í að . liggja fyrir í síðasta 4 lagi 30. nóvember n.k. Er 7 að þessu sinni efeki aðeins \ verið að semja um beina I launaliði heldur og fer 4 fram ný röðun í launa- / flo'kka byggð m.a. á niður- \ ; stöðum starfsmats. I Innan ókveðinna marka 4 hefur ekki verið haft á 7 móti því, sagði Baldur, að \ lögfræðingar í opinberri 5 þjónustu stunduðu auka- 4 störf í grein sinni samihliða ; embættisstörfum, en að J 1 sjálfsögðu eru það ákveðin 1 4 lögfræðistörf, sem ekki geta 7 með skynsamlegu móti far- ; ið saman við dómarastörf, I svo sem málafærsla við 4 eigið emibætti. 7 Taldi Baldur að ekiki ; myndu teknar neinar 1 ákvarðanir varðandi þetta 4 mál fyrr en niðurstöður 7 kjaradóms lægju fyrir, enda l vita dómarafulltrúamir það jafnvel og stjómarvöldin, að ekiki er hægt að taka þá eina út úr kerfinu til ; þess að leysa þeirra kjara- \ mál, sagði Baldur að lokum. Berklavarnadagur I dag er berkilavarnadagurinn og að venju verða merki dags- ins ög blaðið Reykjalundur seld á götunum til ágóða fyrir hina miklu og myndarlegu starisemi SlBS að Reykjalundd, en eins Og kunnuigt er á SlBS einmitt 25 ára afmæli á þessu ári. Aug- lýsing um afgreiðslustaði merkja SlBS er á 2. síðu biaðsins í dag. Á fundi borgarstjórnair í fyrradag urðu miklar umræður um vandamál Fossvogshverfis. Kom m.a. fram í umræðunum siláandi dæmi um það hvernig búið er að nýju hverfjnum í samibandi við skóla, verzlun og umferð; dæmi sem "Tífca sýna mikið handiahóf í skipulagningu og seinagang borgairstofna na til þess að lagfæra ýmis atriði, sem sum hver eru hvorkd stóar né dýr í framkvæmd, en skipta íbúa hverfianna miklu máli. Það var Krisftján Benedifets- son borgariulltirúi Framsóknair- manna sem hreyfði m'ólinu í borgairsitjórn. Komu m. a. firam í máiLi hans eftirfarandi • dærni: IEkki hefiúr enn verið séð fyrir viðunandá verzlunair- þjónustu í Fossvogi. Kaupmenn í Reykjavík hafa ekiki haft á- huga á því • að sjá íbúum Foss- vogsihverfis fyrir viðunandi verzlunarþjónusitu. Þess vegna varða íbúar hverfisins að fara yfir Bústaðaveginn — mikla og oft hættulega umfeirðargötu — til þess að komast í verzlanir. í upphafflegu skipul'agi var gert ráð fyrir fullgildum skóla í Fossvogsdalnum. Nú er þess eikik^ liaiLin þörf og þess vegna á aðeins að vera smá- barnaskóli í hverfinu, en eldri börnum er ætlað að fara í skóla annaris staðar — og , þau verða að fara yfir Búistaðaveginn. 3Þrá'tt fyrir þessiar staðreynd- ir um verzlun og skólasókn Fossvogsbúa sem verðux í raun að sæfeja í annað hverfi, yfir Bústaðaveginn, er ekki gætt Framhald á bls. 4. Þóroddur Guðmundsson fyrr- verandi alþingismaður, Siglufirði, varð bráðkvaddur að Hótel Borg í gærmorgun en þar b,jó hann á meðan hann sat fund í stjórn Sildarverksmiðja rikisins, en í henni átti Þóroddur sæti um fjölda ára. Þóroddur yar rösklega 67 ára að aldri fæddur 21. júlí 1903 á Siglufirði. Hann rak lengi sild- arsöltun og útgerð á Siglufriði og tók mikinn þátt í bæjar- og þjóðimálum. Sat hann í bæjar- stjórn Si'glufjarðar 1934-62 og á alþingi fyrir Sósíalistafllokkinn sem lándskjörinn þingmaður 1942-1946. Kvæntur var Þórodd- ur Halldóru Eiríksdóttur og lif- ir hún mann siuu. i ' r

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.