Þjóðviljinn - 04.10.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.10.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVTU'NN — Sunnuda@ur 4. olkibóber 1970. SKAKIN Ritstjórar: Bragi Kristjánsson og Ólafur Björnsson Fischer sigurvegari í Buenos Aires 1 sumar var haldið í Buenos Aires alþjóðiegt skákmót með þátttötou 11 stórmeistara. Robert Fischer sigraði með miklum yfirburðum, hlaut 15 vinninga í 17 skákum. Tók hann forustuna þegar í byrjun, og hélt henni öragglega til loka mótsins. 1 öðru saeti varð litið þekktur rússneskur meistari, Tukmakov, með HV2 vinn., tapaði aðeins fyrir Fistíher i fyrstu umierð. Tutomakov hefiur undanfarin ár teflt í stúdentaskáksveitum Rússa, en árangur hans þar hef- ur ekki gefið til kynna, að slíkt stórairek væri í vændum. Einnig tefldi Tukmákov i úrslitum á síðasta skákþingi Sovétríkjanna, en hafnaði í 21. sæti. Árangur hans í þessu móti veitiir honum titilinn alþjóð- legur skákmeistari. 1 3. sæti kom Panno frá Argentínu, fékk 11 vinninga. Hann hefur verið í fremstu röð stórmeistara síðan 1956, svo árangur hans í þetta sinn þarf ekki að korna neinum á óvart. 4.-6. Gheorghiu (Rúm.), Najdorf (Argent.) og Resihevsky (Bandar.), 10% v. 7. Smyslov (Sovétr.), 9 v. 8.-9. Mecking (Bras.) og Quinteros (Argent.), 8V2 v. 10.-11. Damjanovic (Júgósl.) og O’Kelly (Belg.), 8 v. 12.-13. Bisguier (Bandar.) og Szabo (UngvJ.), 7V2 v. 14. Garcia (Argent.), 7 v. 15. Rubta- etti (Argent.), 6% v. 16.-17. Rosetto (Argent.) og Sdhweber (Argent.), 5V2 v. 18. Agdamus (Argent.), 2% v. Hér kemur ein af skákum Fischers, gegn Bisguier. Byrj- unartaífflmennska hins síðar- nefnda er mjög tvíeggjuð, en Bisguier hefur ætlaö að tooma andstæðingi sínum á óvart, því hann hefur aldrei unnið Fis- cher. Hvítt: Fischer Svart: Bisguier Spánskur leikur. 1. e4 2. Rf3 e5 Rc6 Berklavarnadagur sunnudagur 4. október 1970. Merki dagsins kostar 35 kr. og blaðið „Reykjalundur“ 35 kr. Merk- in eru tölusett. Vinningar eru 10 Sanyo-ferðaviðtæki. Kaffisala Hlífarsjóðs að Hallveigarstöðum frá klukkan 2,30. Afgreiðslustaðir merkja og blaða í Reykjavík, Kópavogi, Garða- hreppi, Hafnarfirði og Seltjarnarnesi: Vesturbær: Braeðraiborgairstíguir 9, Storifstofa S.Í.B.S., Sími 22150. Fálkagata 28, sími 11086. Mei staravellir 25, sírni 14869. Nesvegur 45, sími 25629. Sörlaskjól 86. sími 17014. Miðbær: Grettisgata 26, símd 13665. Bergstajðastraeti 80, sími 23259. Austurbær: Bergþórugata 6B, sírni 18747. Langahlíð 17, sími 15803. Sjafnargata 7. sími 13482. Skúlagata 68, 4. h., sdmi 23479. Stáigiahlíð 43, sími 30724. Laugameshverfi: Hrísaiteigur 43, simj 32777. Rauðilækur 69, simi 34044. Háaleitishverfi: Háaledtisbraut 56, sími 33143. Skálagerði 5, sími 36594. Heimar, Kleppsholt og Vogar: Kambsvegur 21, sími 33558. Nökkvarvogur 22, sími 34877. Sólheimar 32, sirni 34620. Smáíbúðahverfi: Akurgerði 25, simd 35031. Langagerði 94. sími 32568 Sogavegur 210, sími 36023. Breiðholtshverfi: Storiðustekkur 11, sími 83384. Hjialtabakki 30, sími 84503. Arbæ jarh verfi: Árbæj arblettur 7, simi 84043. Hraunbær 42. 2.h., simi 81523. Hitaveitutarg 2, sími 84066. Selás 3, sími 84102. Seltjamames: Eiði, sími 13865. Kópavogur: Hrauntunga 11, Langabrektoa 10, Vallargerði 29. Garðahreppur: Lækjarfit 7. Hafnarfjörður: Ausitiurgiaita 32, Hellisgata 18, Lækjarktan 14, t>úfubarð 11, Reykj avíkurvogur 34. Sölubörn komi kl. 10 árdegis. Há sölulaun. S. I. B. S. 3. Bb5 a6 4. Ba4 RÍ6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Bb7 (Óvenjulegur leifcur. Algengara er 6.-Be7 7. d4-d6 h3 o.s.frv.) 8. C3-0-0 9. 7. d4 Rxd4 (Eðlilegast er 7.-d6.) 8. Rxd4 (Vafasamt er 8. Bxf7+-Kxf7 9. Rxe5+-Ke6 10. Dxd4-c5.) 8. 9. c3 exd4 (Eftir 9. Dxd4-c5 10. De5+-Be7 stendur svartur vel.) 9. Rxe4 (Eða 9. -dxc3 10. e5-Re4 11. Rxc3-Rxc3 12. bxc3 og svartur á í erfiðleikum, t.d. 12. -Be7 13. Dg4.) 10. Hel 11. Rd2 Bd6 (Ekki 11. Dg4-0-0 12. Hxe4- Bxe4 13. Dxe4-He8 vinnur.) og svartur 11. 12. Kfl Bxh2+ (Ekiki 12. Kxh2-Dh4+ 13. Kgl- Dxf2+ með þráskáik.) 12. 13. Dh5 d5 (Nú tapar svartur manni, því 13. -Dd6 strandar á 14. Rf3-Bf4 15. Hxe4+-dxe4 16. Dxf7+- Kd8 17. Bxf4 og vtanur. 13. 0-0 14. Dxh.2 dxc3 15. Rxe4 dxe4 16. bxc3 17. He3! c5 (Svartur hefiur þrjú peð fyrjr manninn, en hann er varnar- laus gegn kóngssókn hvíts.) 17. c4 (Eða 17.-M6 18. Hh3-h6 19. Bxh6-gxh6 20. Hxh6-Dg7 (20.- Dxc3 21. Hg6+) 21. Hh3 og hvitur vimiur.) 18. Bc2 Df6 19. Hf3 (Nú gengur etoki 19. Hh3-h6 20. ,Bxh6-gxh6 21. Hxh6-Dxc3 22, Hel-Hfe8 o.s.frv.) 19. De6 , 20. Iíh3 Df5 (Ekki 20.-h6 21. Bxh6-gxhð 22. Hxh6-f6 23. Dg3+-Kf7 24. Hih7+ -Ke8 25. Hxb7 og vinnur.) 21. Be3 Had8 22. Hel Hd7 23. Bd4 He8? (Medra viönám veitti 23. -f6, en þá nær hvítur vinningssókn með 25. Hee3 ásamt Hh5 og Hg3.) 24. Hh5 g5 (Eða 24.-Dg6 25. He3 ásamt 26. Hg3.) 25. g4 og svartur gafst uipp, því hann getur ekkj lengur varnað hvit- um inngöngu á h7. Bragi Kristjánsson. Fékk 4 tonn Etoki er vitað um flLedri en tvo báta er róa stöðugt til fiskj- ar úr Reykjawfk. Hefur afli ver- ið sáratregur að undanfömu. Sjófang hefiur gert út Reyni og Sæbjörgin Islenddng II. Síðar- taldi báturinn fékk 4 tonn í róðri í fyrrinótt. Blaðdreifing Þjóðviljann vantar blað- bera í eftirtalta borgar- hverffl: Hverfisgötu Laugaveg Tjamargötu Háskólahverfi Hringbraut Hjarðarhagi Kvisthagi Mávahlíð Háteigshverfi Rauðalsek Þórsgötu Freyjugötu Skipasund Þjóðvlljinn. SSmi 17-500. Gagnrýna aðgerðir ríkisvaldsins Frambald af 1. síSu. Þeim fer sífellt fjölgandi, sem dretoka áfengi sér og öðrum til vandræða og drykkjuskapur fær- ist neðar og neðar í aldursflokk- unum. Það er varla unnt að halda gagnfræðaskóiaskemrntun án þess að til vandræða komi i sambandi við drykkjuskap. Adda Bára kvaðst í beinu framhaldi af þessu vilja flytja tillögu — breytingartillögu við tillögu Áma Gunnarssonar — um eftirrekstur í þessum efnum. Breytingartillaga öddu Báru er á þessa leið: „Borgarstjórn samþykkir að fela félagsmálastjóra að fylgja cftir samþykkt borgarstjómar frá 19. marz s. 1. um sklpulagningu áfengisvarna í borginni og felur honum jafnframt að bcita sér fyrir aö cfnt verði til öflugrar áróðursherferðar gegn áfengis- neyzlu. Ennfremur ítrckar borg- arstjóm þá kröfu sína til ríkis- stjórnarinnar að byggingu Iok- aðs hælis fyrir áfengissjúklinga verði hraðað svo sem mest má verða, og tryggt verði að þessir sjúklingar geti komizt I sjúkra- hús þegar þess er þörf“. Adda Bára kvaðst tdja nauö- synlegt að koma inn þessu atriði um áróðursherferð. Þrátt fyrir starf margra aðila að áfengis- vömum færðist drykkjutízka í vöxt. 1 slíkri áróðursherferð gegn áfengi þyrfti að hagnýta alla nútímatækni í áróðri og auglýs- ingum eins og til að mynda var gert í herferðinni „Hreint land — fagiurt Iand“. Sú herferð bar árangjur — sóðaskapurinn er ekki eins mikill og áður. Hið sama ætti að gera í áfengismálunum: Beita allri nýjustu tækni til þess að breyta tízkunni Spörum ekki fjármagnið til þess að finna og beita réttum aðferðum. Flutningsmaður kvaðst telja nauðsynlegt að ítreka enn einu sinni álit borgarstjómarinnar á skyldum ríkisins f þessum efnum — taldi Adda Bára vaifasamt að veikja áróður borgarstjómar- innar gagnvart ríkisvaldinu með því að láta í það skína að borg- in tæki á sig eitthvað af þeim verkefnum sem rikinu bæri að sinna í áfengismálunum. Ámi Gunnarsson talaði næstur og dró til baka sína tillögu, og þakkaði góðar undirtektir þeirra Sigurlaugar og öddu Báru í mál- inu. Einar Ágústsson talaði næstur. Hann minnti á að 7 manna þing- mannanefnd hefði skilað skýrslu til dómsmálaráðherra 1966, en nefndin var sett á fóí til þess að gera tillögur í áfengisvamar- málum, eftir tillögu frá Magnúsi Jónssyni núverandi fjármólaráð- herra. En á þessari tíllögu þing- mannanefndarinnar hefur ekkert framhald orðið, sagði Einar og þegar tveir þingmenn tóku til- lögu þingmannanefndarinnar upp á þingi 1969 fékk hún enga með- ferð. Sdgurlaiug Bjamadóttir tók aifit- ur til máls og kvað það vafa- laust rétt hjá Binari Ágúsitssyni að þessi mál hefðu ekki notið þess skilnings hjá ráöamönnum þjóðfélagsins sem nauðsynlegur væri. Þakkaði Sigurlaug öddu tillögu hennar, en taldi eðlilegast að vísa báðum framkomnum til- lögum til félagsmálaróðs. Adda Bára kvaddi sér aftur hljóðs og kvaðst telja óeðlilegt að vísa tíl- lögu Áma, sem hann sjálfur hefði dregið til bafca, til félags- málaráðs. Féllst forseti á það og var málið að lokum þannig af- greitt að tíllögu öddu Bdru Sig- fúsdóttur var samihljóða vfsað tíl félagsmálaráðs Fullkomnásti kúlupenninn kemur frá Svíþjod fí&Jt/7\Asyi/y\r meX tffccoLocLc&iwh, m:. -i epoca er sérstaklega lagaður til að gera skriftina þægilega. Blekkúlan sem hefir 6 blek- rásirtryggir jafna og örugga blekgjöf til síðasta blek- dropa. BALLOGRAF penn- inn skrifar um leið og odd- urinn snertir pappírinn - mjúkt og fallega. Heildsala: 1»ÓRÐUR SVEmSSON & Co. h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.