Þjóðviljinn - 04.10.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.10.1970, Blaðsíða 7
Sunnudagiur 4. ototóber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA "J Danskur háskólastúdent lýsir kynnum sínum af fslandi og segir frá dönsku æskufólki, baráttu háskólastudenta, eiturlyfjavandamálinu og pop-hreyfingunni * isiipi liilll ■-- ' • Við Skerjafjörð (Ole Ribeir Cbristensen) eins KUeddur. 1 reyndinni eru þeir aldursQoikkar sem menn kalla æskuna ósaimstæöastir aillra aldursfloiklka. AiMit of marg- ir á 12-15 ána aldrinum steypa sér gagnrýnislaust í hina sivo- nafndu „popihreyfin@u“. Síða hárið og litslkirúðug fötin eru orðin sem einkennisbúningur og þvingun, Ytra borðið er fyrir öllu. Maður þarf ek'ki að út- skýra skoðanir sínar. bær fær maður ókeypis frá öðrum. Það sem fyrst var vísvitandi mót- mælaframikama er orðið eftiröp- un og kæruleysi. Tónlistin var upphaf bessarar hreyfingair og hún er enn einingatrtákn henn- ar. Pop-hljómfaMið túlkar ein- mitt eðli mamns á beim breyt- ingatimum, allt fírá hinu trylita og gri/mtmdarlega yfir í innilega viðikvaemim. Pop-hreyfingin hef- ur dregið mjöig úr áhuga ungs fólks á öðrum sviðum, en einn- ig önfað bað til aitihafna og eig- in frumlkvæðis í samræmá við vaxandi sjálfisvitund. Ungt fólk í menntaslkóllium og hósikólum hefur almennt tileinlkað sór víð- tækari menningarieg áhugaiefni en Ofk'kru sinni fytr — og fram- ar öllu bá fiæst margt af bessu fólki við skaipandi list, spilar á hljóðfæri, skrifar bókmenntir, m'álar, fæsit við myndaitökur. Ungt fóllk barf einmitt að finna sjátft sig við listræn sköpunar- störf. ¥ — Hefur tónMstán ekki yfir- gnæft önnur áhugamáll, kvfe- bá tillögu í Dammörku stofnaði lífi sinu í hættu! ★ — Við höÆum ekki mdnnzt á eiturnautnaivandiaimólið. — Nei, en frarn hjá bví verð- ur ekki gengið ef lýsa á ungu fólki í Danimörku á bessum ár- um. Orsök visvitandi eiturlyfja- nottounar ungs flólks er uppgjöf bess fyrir bjóðféiagi auðvaidsins, bað hafnar kröfu bess xsm ad aílilir keppi við alla og standi sig í beirri baráttu. Menn finna til bess aö mdkilvæg mannleg verð- mæti fá ékki að njóta sin í sam- félaginu sem lifiað er í, og í vanmætti segir rnaður sdg xir leik. Þetta er sfcuggaíhlið vel- ferðarbjóðfélagsins. Og betta á við fleiri en eitxiriyfjaneytendur. Eiturlyfjavandaimiáilid er orðið svo áberamdi, ekfci sízt vegna æsiskrifa blaðamna, að miargir á bamsaldri eru fflæktir í bað. Og menn vinðast engiin ráð kunna! ★ — Hvemig er bað fyrir Dana að kynnast ísJandi? — Strax í dönsteum bsma- steólum kynnist maður landinu af lestri úr Islendinigiasiögium, og bað er æsandi aðferð við land- kynningu, miun álhrifamieiri en túristabæklingamir, og svo f menntaskólanum les miaður meira úr Islendingasögum og eddukvæði bætast við. Þegar maður kemiur svo fljúigiaindd. imx Náttúran að virku sköpunarstarfi og nútlmaþjóðfélag að verða til Danskur háskólastúdent, Ole Riber Christen- sen, frá Randers, ferðaðist um ísland í sumar, fór m.a. í öræfaferð með Guðmundi Jónassyni. Hér er birt viðtal við hann um áhrifin af íslandsferð- inni og um dainskt æskufólk og háskóla, en hann stundar bókmenntanám við Árósaháskóla. — Bnn leitar fjöldi íslenzkra stúdenta til dainsikra hástoóla. Þii gætir toannski saigt beám. sem hug hefðu á slíku námi eitthvað um dönsku háskólana, eins og beár eru nú? — 1 Danmörku eru nú brír háskóiar og ákaft deilt um stað fyrir hinn fjórða, Odense-hA- skólinn er enn ekki fxxiBbúinn, Um háskólana í Kaupmanna- höfn og Árósum má aHmennt segja að þeir eiga í stríði við brengslin, svo að ýfir vofir hömlur á innritun, og stúdient- um er vísað á sjálfsnám. Verst er „sálarfræðin" sett, sem orðin er tízkugrein, og var tekin upp í Árósum fyrir nokkrum áram. Einnig mín háskólaigrein, bók- mienntirnar, er bjökuð af brengsluim. Mikil aðsiókn hefiur lieitt til bess að stúdentar, sem langt eru komnir, verða ofit að láta sér nægja sjálfsnóm; aliiir kennslukraiftar eru uppteknir af kennslunni í fyrsta hluta. Þessi óheppilegu námisskilyrði hafa að sjálfsögðu komið af stað miótmælum og kröifluaðgerðuim, seim bó hefiur beinzt rneir að úreltri stjórn háskóilanna, sem gefa stúdentum svo til engin áhrif á námstlhögiuin. 1 bví samihengi mó nefna vaxa-ndi áx-óður verkalýðsfélaiganna fyrir auknu lýðræði á vinnustöðum. Þama er jafnt á komið með stúdentum og verkamönnuim, og stúdentar hafa stxxtt kxöfur verkamanna og reynt að koma á samfylkingu stúdenta og verkamanna, en ekki kornizt langt í því. ★ — Er bað vegna bess að börn frá verkamannaheimilum hafi ekki efni og færi á bví að stunda háskólanám? — Nei, það er eikki aðafástæð- an. Síðasta áraituginn hefur mikið verið gert að bví að auka styrki og lán, svo allir geti not- ið æðri menntunar. Þeir verða sffellt fleiri frá verkamanna- heimilunum sem hefija hásikóla- nám. Sjáílfisagt eru þ<5 aflmargir sem ekki leggja í slífct nám vegna þess að það hefur etoki vreið hefð, fremur en að fjár- hagsástæður leyfi það ekki. Ég held að miikið af hinu mangum- talaða bili málllli kynsióðanna sé þannig til komið, að bömin njóti mieii-i menntunar en fbr- eidrarnir og komizt með því í amnaið xximhverfi; hitt var áður venjan að sonurinn tók við af föður sínurn. — Hvers vegna taka verka- menn þá treglega samfiylkingar- tili-aununi stúdenta? — Það er vegna stöðu stúd- enta í þjóðfélaiginu. Ríkjandi er almienn andiúð á stúdentum, að nokkru leyti vegna hinna ofisa- legu stúdentaóeirða eriendis, sem einnig hafa vakið öldur við danska háskóla (taka Kaup- mannaihafnarhósteóla, kappræð- ur og kröfuathafnir í Árósumi). og svo vegna þess að skatt- borgararmir kosta að notekru menntunina. Það verður æ tíð- ara að menn hxxigsa sér sitúdent og götuvígjamamn eitt og sama fyrirbærið, enda þótt t.d. í Ár- ósum greiði tveir þriðju stúd- entahópsins íhaldssömum flokk- um atkvæði í stúdentaráðslkosn- inguim. En þótt stúdentamir deili innbyrðis em þeir einhuga um kx-öfuna um meiri þátttöku í stjóm háskólanna. Við þeirri kröfiu er orðið í nýju háskóla- sikipaninni, sjálfsagt til að lægja öidurnar, en í reynd verður þátttaka stúdenta í ákvarðandi stofnunum ailtaf undir 50° 'n, svo stúdentamir eiga sjálfsagt örðugt með að fá meirihliu'ta fyrir miálum sínum. ★ — Stúdentar láta miteið að sér kveða opintoerlega? — Það ber að sjólflsögðu mest á þeim sem berjast fyrir breyt- ingum, en hitt er staðreynd, «ð einungiis helmiimgiur stúdenta- hópsdns tetour þátt í stúdenta- ráðskosninguín og fáir mæta, þegar umbætur sru til umræðu. Kannski eru þeir ánæigðir með ástandið eða hafa gefizt xipp við að berjast sjálfir íyrir toreyting- um. — Er þetta mismunandi eftir háskóladeildxim? — Já, á því er mdtoi!! rnunur, að minnsta kosti í Árósum. Þar eru fflesitir sósíalistar rneðal sál- fræðinga, við hugvísindadeild háskólans; en í lögifræðideildinni ern nær eingöngu fhaldssamir stúdentar (útsterifaðir lögflræð- ingar eiga von á hálaunuðum störfuim). Raunvfsindadedldin í Árósum er einstök, því fram- takssðmum stjómanda hennar hefiur tékizt að skapa þar giott vinnuandrúmslodt (ný og ný- tízkuleg starfstæki, nýja mat- stofiu o.s.firv.) enda er ekki um mikla óánægju að rœða mieðal stúdentanna þar. — Hvemig em aöaldrættir ! námstilhögun í dönskum hástoól- um? — 1 ölluim háslkóladeildum em námsleiðbeinendur og hver sem á'huga hefur getur pantað sér upplýsingar um námið. Ég teldi t.d. sjálfsagt að í bóka- safni Norræna hússins ættu is- lenzkir námsmenn aðgang eð námshanditoókum og öðrum siík- um uppnýsingum ef það er ékki hægt nú þegar. ★ — Hver eru helztu, áhugaefni danskrar æsku? — „Æska“ er alltof víðtækt hugtak, og oft segja menn ,,æskan“ eins og uim væri að ræða hóp sem bugsaðd eins og hefði sötniu áhxxgiamál og væx-i myndir og leikhús og áhuga á bóklestri? — Nei, ég héld rneira að segja að hún hafS opnað ýmsar nýj- ar leiðir á öðruim sviðuim, þó tónlistin sé aðalóhugaefinið. Tónlástinni fiylgja ofit prýðilega gerðir textar. Ensteu textamir orkuðu eins og sprenging á menningiarlega ednangrun, niýjar leiðir fundust. Nú les ungt fólic bækur á ensfcu, margir yrkja á ensku texta við eigin lög og sem spiluð ex-u af eigin hljóm- sveit. Áhxxgi á listrænum kvik- myndum er ekld nýr, en það er ekki fyxr " en xxnga flóHkið fór sjálft að stofna kvikimyTida- kiúbba að það gat notið þeixra. Lika halfla sprottið upp tilrauna- leikhús sem sagt haffa skiilið við leikhússnobbið. Leitehús er ekiki framar staður handa burgeisun- um til að sýna sig og sjá aðra. Leiklistin hefur meira að segja hafið innrás á vinnustaði; þar leika umferðaleikfflokkar ledkrit í gagnrýnisanda. — Horfir ungt fóTk mdkið á sjónvarp? — Ég held að ungt fólk sé vandlátara á sjónvarpsefni en flestir fulilorðnir, og svo eru á- hugaefnin miklu ffleiri. Danska sjónvarpið er miðað við fjöl- skylduna alla. Allt of margir gerast saxnt þrællar þessa fer- hyrnda kassa sem svo auðgert er að opna en erfitt að loka. Menn sökfcva í mjúkan stól með katffibollann hjá sér. Réttast væri að stinga upp á því að danska sjónvarpið tæki sér mánaðarfrí á hverju ári eins og hér er gert. En só sem fflytti yfir landið færir maður úrið sitt eirxn MLxxklkutíirm aftur, en í buganum færdr miaður tíimann aftur til Njóls, Gunnars á Hlið- erenda og Gunnlaiuigs Onms- tungu. En svo teemnxr Reykjai- vík og hún er allt annað en fomöld. Borg í önxm vexti. Reykjavík er stórborg, en virð- ist það ékfci á saimai hátt og dönsfc stórhorg. Fá og lítil tré og gisin og oflt Mkt og tilviljun- arfcennd byggðin losar mann við alla tilfinningu a£ innilok- un og þrengslum. Fátæfcrahverfi sjást éklki. Miðborgin er á stærð við dansfoan kauipstað, en út- borgin og bæjarlatndið miifclu stærra og enn í vexti. Bygginig- arvinnan gefur borginni óirólegt yfirbragð': borg í vexti, borg sem þenst út því rýmið er nóg og engin þörf að priikast upp í loftið. Þó fluxðu gegni er elltaf mynd af hinum fáu hóhýsum í túristabæklinguniMn, en þau eru kannski eins konar stöðu- tákn fyrir stórborg! Loftið er undursamleiga tært og hreint, en rnengun er flarin að gena vart við sig í sjónum í ná- grenni borgarinnar. Skipuflagm- ingar er þörf, enda nú að henni unnið. Og á götunum sér mað- ur færra fólk en í dönskum bæ, enga hunda en rnairga bdla. ★ — Hvað álítur þú um fram- tíð Isiands sem ferðamaimia- lands? — Fyrir það eitt sem fcostar að komast til íslands mieð fflug- vél og heim aifltur getur Dani farið þrjár ferðir til Mallorca Framhald á 9 síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.