Þjóðviljinn - 08.10.1970, Síða 1

Þjóðviljinn - 08.10.1970, Síða 1
Fimmtudagur 8. október 1970 — 35. árgangur — 228. tölublað. Iðnnemum fer mjög fækkandi síðarí árín — varhugaverð þróun segir Guðjón Jónsson, form. Fél. járniðnaðarmanna □ Árið 1966 byrjuðu 693 í iðnnámi hér á landi, 345 úti á landi og 348 í Reykjavík. Síðan hefur þeim farið fækkandi ár frá ári, sem byrja í iðn- námi og var tala þeirra árið 1969 komin niður í 280 á öllu landinu, 110 úti á landi og 170 í Reykja- vík. Er það meira en helmingsfækkun. Banas/ys í Reykjavík Það slys vildi tii í gær, að 2ja og hélfs árs gömiul telpa, Margrét Erlingsdóttir be:.ð bana er sendiferðabifreið var ekið yf- ir hana. Gerðist þetta við Hrísa- teig 1. Maðuir var að aika blóim- um í blóartabúð, sem er í húsi þessu og skrapp hann þangiað inn. Þegar hann kom út aftur leit hann afturmeð bílnum, en sá engan. Hann leit Ifka í hiiðarspegil áð- ur en hann lagði af stað. Litla telpan hafði þá setið á palli aft- an á billnum. Péll hún í götuna og ók bíllinn yfir hana með þedm aiíleiðingum að hún' lézt sa/m- stundis. Tvser koniur komu að í þann mund að slysið varð og var önn- trr þeirra móðir tellpunnar. Hin konan sagði lögreglunni, aðmað- urinn hefði ekið hægt af stað. ® Þessa daga er auiglýst eftir að- stoðarmönnum í járniðnaði og sýnir það meðall annars, að nóg er að gera i smiðjuim og síkipasmíðastöðvum hér á höf- uðborgarsvasðinu, — einkuim er auglýst etftir ófaglærðum aðstoð- anmönnum á þessa vinnustaði. Þjóðviljinn hatfði tal atf Guð- jóni Jónssyni, fcinmanni Fólags jámiðnaðarmanna í gær oginnti hann eftir atvinnuástandinu. — Kvað Guðjón það ánægjulegt til að vita, að jámiðnaðarmenn þyrftu ekfci að búa við atvinnu- leysi um þessar mundir. Þeir eru að auglýsa etftir ó- faiglærðum aðstoðarmönnum af því að skortur er á iðnnemuim í smiðjunum. Hetfuir þeim fækkað á undanförnum árum eins og í öðrum iðnígrednum. Tel ég það varhugaverða þróun, saigði Guð- jón. Iðnnemum fækkar Hér í Reykjaivik byrjuðu árið 1966 34 iðnnemar í járniðnaði, 1967 19 nemiar, ’68 26 nemar, og ’69 26 nemair og ekki er annað að sijé en iðnnemium tfani fækk- andi enn á þessu ári. Ég hef oft orðið var við þann misskilning, sagði Guðjón, aðþað væm iðnsveinaiflólöigin er stæðu í vegi fyrir því að iðnnema-r væru teknir í læri í viðkomandi iðn- grein. Það er síður en svo og hafa iðnsveinatfiélögin þvert á móti áhuga á því að eðiileg fjölgun sé á útlærðum iðnaðar- mönnum. Þessu hefur ekki verið að fagna á undanförnum ámim, sagði Guðjón. Úti á landi byrj- uðu 345 iðnnemar náim árið 1966, en 348 iðnnemar hér í Reykja- vík, 1967 úti á lamdi 290 nemar, en 352 nemair hér í Reykjavík, 1968 úti á landi 162 nemar, en 240 nemar í Reykjavik, ’69 úti á landi 110 nemar, en 170 nemar hér í Reykjavík. Hér er mf.ðað við nematfjölda í öiHu,m iðngrein- um, sagði Guðjón. VarhujOfaverð þróun Þamnig hetfur iðnnemum fækk- aö síðustu árin og er það var- hugaverð þróun. Hvað varðar iðnnema í jámiðnaði, þá statfar það fyrst og fremst atf tregðu hjá smiðjunum að taka iðnnema í læri. í síðustu kjarasamningum náð- ust fram ýmsar kjaraibætur fyr- ir iðnnema í jámiðnaði. Enn- fremur náðu byggingarmenn og ratfvirkjar fram bættum kjör- um fyrir iðnnema í sínum iðn- greinuim. Það er óhagtfélllt fyrir þjóðina, að iðnnemum fari fækk- andi í vfðkomandi iðngreinuim. Ei’ ekki tii iðnfræðsluiöggjöf íland- inu? Framhald á 9 síðu. Iðnnemum fer fækkandi í járniðnaði Frá afmœlis* móti TR 5. umferð í meistaraflokki á afmælismóti Taflfélags Reykja- víkur var tetfld í fyrrakvöld og urðu þá m.a. þessi úrslit: Friðrik Ólafsson og Bragi Kristjánsson gerðu jafntefli í 17 eða 18 leikj- um. Björn Sigurjónsson vann Gunnar Gunnarsson í 17 ieikjum og Jóhannes Lúðvíksson vann Guðmund Ársælsson í 15 leikj- um, Guðmundur Ágústsson vann Jóhannes Jónsson, Bragi Hall- dórsson vann Björn Þorsteinsson, Einar M. Sigurðsson vann Stetfán Bríem. Þar sem miargt er um biðskák- ir er staðan nokkuð óljós, en biðskókimar átti að tetfla í gæir- kvöid. Bjöm Sigurjónsson er með 4 vinninga, heifur unniðalil- ar sínar skókir til þessa, en á óteflda skók úr 4. umferð við Friðriik Ölatfsson og óttf að tefla haina í gærkvöldi. Guðmundur Ágústsson hefur 4 vinninga, Frið- rik Ólafsson 3‘/2 otg eina skák’ ó- tefilda og fjórir menn hafa 3V» vinning, þedr Gunnar Gunnars- son, Jóhannes Lúðviksson, Bragi Kristjánsson og Magnús Gunnars- son, en fleiri kunna að bætast í hópinn þegar biðsikákum er lok- ið. í 1. flokki er Baldur Pálmason efstur eftir 4 umferðir með 3 vinninga og biðskák og í 2. ffl. er Jón Þorvarðarson etfstur með 4 vinninga, hetfur unnið aillarsín- ar skókir. Ceausesoi hefur nokkurra tíma viðdvöl hér á mánudag Pétur Thorsteinsson ráðuneytis- stjóri í utanríkisráðuneytinu tjáði fiéttamanni Þjóðviljans í gær, að Nikolaj Ceausescu kæmi við hér á landi á mánudaginn á leið til Kanada og Bandarikjanna. Pétur sagði að Ceausescu myndi hatfa vfðdvöl hér á landi í nokkra klukkutíma og myndu tforseti Islands og ráðherrar taka á móti honum, en Ceausescu er forseti rfkisráðs Rúmeníu ogfor- maður Kom/múnistatflokks Rúm- eníu. Ekki var enn vitað í gær hvenær fbrsetinn kæmi hingað tiíl lands nákvæmlega, en það verður einhvemtíma um miðjan dag á mánudag. Þá var ekki ráðið hvort flugvél hans kæmf á Reykjajvítour- eða Keflaivíkuríliug- völl. Nicolaj Ceausescu er 52ja árá að aldri, og hetfur frá unga aldri tekið virkan þátt í starfsemi kommúnista í Rúmeníu. Aðeins fimmtán ára var hann settur í famigelsi fyrir bairáttu gegn tfas- istum. Hann gegndi ýmsumtrún- aðarstörfum innan flokks síns unz hann varð aðali'itarf hans ár- ið 1965. Þá hefur Nikolaj Ceaus- escu gegnt trúnaðairstörfuim á vegum rúmenska ríkisins —hann var iandbú n aðarráðherra 1948 — Ceausescu ávarpar mannfjölda í Búkarest innrásarsumarið 1968. 1950, hermáiaráðherra 1950 — ’54 og hetfur síðan verið forseti rík- isi'áðsins frá 1967. Ceaucescu íorseiti hefur vakið athygili fyrir sjálfstæða afstöðu til ýmissa aliþjóðamála, m. a. inn- rásarfnnar í Tékkóslóvakíu, sem hann gagnrýndi harðlega á sín- um tiima. Rúimenski Kommún- istafiokkurinn er eini flokkurinn í Austur-Evrópu sem hefur sam- skipti í ailar áttir — bæði vid kommún istafilokk a, sósiíalldeonló'- kratafiiokka og aðra verkailýðs- flokks hvar sem er í heitmiinum. Næsti nágirainnf hans í valda- stóli er Todor Zhivkov, forsætis- ráðheri'a Búlgaríu ,sem kom hinigað til lands á dögunum eins og enn mun fiiestuim í fersiku mdnni. Gerist því skammt á milli heimsókna forsvarsmanna sósíal- ískra í-íkja Balkanskaga hingað tiii iiands. Ekki má nefna flug Loftleiða til Norðurlanda Norræn samvinna hefur ýmsar og ólíkar hliðar ★ í gær birtist í Götaborgs- tidningen grein eftir sænskan blaðamann, Lars Ahren, þar sem rætt er um allsérstæðan þátt í baráttu SAS og fulltrúa ríkis- stjórna Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur gegn Loftleiðum. Hélt Sigurður Magnússon blaðafulltrúi Loftleiða fund með fréttamönnum í gær í tilefni greinar þessarar, þar sem hann rakti sögu þessa þáttar málsins. en hann hefur til þessa verið látinn liggja í þagnargildi hér á landi. Forsaga málsins er sú að undanfarin ár hafa Noi'ðurlönd- in, að undanskildu Islandi haldið uppi kynningarstarfsemi í Bandaríkjunum á ferðalögum til Norðurlanda og þvi hvað þar er að sjá. Hafa Norðurlöndin rekið þar skrifstofu hvert fyrir sig og auk þess haft sameignlega stdfn- un, Scandinavian National Tra- vel Offices í New York, sem m.a. hefur haft það hlutverk að gefa út og dreifa í Bandaríkjunum ýmsum kynningarritum um Norðurlönddn- og ferðir og ferða- lög til þeiirra.. Eru skrifotsi£ur þesssar kostaðar af ríkisfé ein- vörðungu nú .orðið, en í fyrstu munu einkaaðilar, svo sem SAS hatfa lagt- eitthvert fé til starf- semi þeirra; Ferðaskritfstofa ríkisins - hefur leitázt við að komast í samstarf við þessa sameiginlegu stotfnún Norðurlandanna í New York en hins vegar hetfur ríkið 'talið það of kostnaðarsamt að gerast full- gildur' aðili að þessu samstarfi, er m.a. myndi hafa það í för með sér að íslenzka ríkið yrði að öpna eigin skrifstofu vestra, auik þess að taika þátt í kostnaði við hina sameiginlegu skrifstofu. Munu hin Norðurlöndin greiða hvert fyrir sig til hennar um 20 þúsund dollara árlega. 1 vor gafst svo Ferðaskrif- stofu rikisins kostur á að vera með að noklyu ley.ti . í ' þessu norræna samstarfi, þannig að teknar yrðu upp í rit,. sem sam- eiginlega skriifstofan gefur út og dreifir til um 5000 ferðaskrif- stotfa í Bandarrkjunum og nefn- ist Scandinavian Travel Facts, upplýsingar um Island og ferðir hingað svo og birtar í því aug- lýsingar frá íslenzkum aðilum u.m ferðamól. Átti það að kosta um 12 þúsund krónur danskar, að fá inni í ritinu fyrir upp- lýsingar um ísland og ferðalög hingað. En vel að merkja, einn böggull fylgdi þessu samnor- ræna skammrifi: Það skilyrði var sett af hálfu ferðamála- ráða Norðurlandanna, sem að þessari starfsemi standa fyrir hönd ríkisstjórna sinna, að alls ekki mætti minnast á það að Loftleiðir flygju milli Islands og Skandinaviu! Eða eins og þetta var orðað í bréfi frá Danmarks Turistrád, und- Framhald á 9. síðu. Farþegaaukning FÍ i utanlandsflugi 36 % í nýútkomnum Faxafréttum er frá því skýrt, að fyrstu áttamán- uði þessa árs hafi orðið 36,3% aukning á farþegaflutningum í miililandaflugi, voru farþegarnir í ár 50.153 á móti 27.928 á sama tíma i fyrra. 1 innanlandsflug- inu var hinsvcgar smávægileg fækkun á farþegum og stafar það atf verkfallinu í vor. Voru far- þegar á fyrstu 8 mánuðum þessa árs í innanlandsflugi 75.299 á móti 77.828 á.sama tíma í fyrra. Nemur fækkunin 3,2%. Sætanýt-. ing í millilandafluginu var á þessum tíma í, ár 64,8% í milli- landafluginu og 63Æ% < innan- landsfluginu. Varð sætanýingin í millilandafluginu hæst í júlí eða .74,6%. . Heiidarsætanýtin g Fiugfóiaigs- ins'á 's.l. ári viair 59,5% og er það í góðu meðaillaigi miðað við það sem gerist hjá öðnjm flugfélögum samikvæmit skýrslti Iata-flugfélag- arma' fyrir árið 1969, sem er ný- útkomin. Voi’u Iata-félög'in 103 að töiu á 'si.il. ári, en hefur fjölg- að síðan. Alls ffluttu tflugvélar la'tá-tfl'UgvéÍainna 228 milj'óniir, 925 þúsund faríþega árið 1969 og startfsfóik fllugfélagianna var alls 706 þúsund að tölu og fiuigvéla- kostur þeirra . 3999 vélar saman- lagt, voru .flluigvélarnar af rösik- lega 90-gei'ðum. Boedng 727 fllug- vélar voru flestar eða 671 og Bo- eing 707 litlu færri eða um 600. Seint ganga samningar um Loftleiðamál Á fundi með fréttamönn- um í gaai' var Sigurður Magnússon þl'aðafulltrúi Loft- leiða m.a. spurður að þvi hvað liði samningum milli ríkisstjói-na Norðui'landanna um lendingarleytfi Loftieiðia á Norðuriöndum, en það mál hetfur verið lengi á döfinni. Sigurður kvaðst hatfa fengið þær upplýsingar hjá stjórnarvöldum hér, að formlega stæði máildð nú þannig, að tilboð um smá- vægilegar rýlmkanir á satm- komuilaginiu frá1 6. a-pnl ’68 hetfði verið lagt fram af hálfiu Skandinava fyrir nolckru, en ísllenzka rdkiis- stjómin hetfði en.n eltkdtek- ið afstöðu til þess. Væa'i máilið í athugun hjá henni. 1

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.