Þjóðviljinn - 08.10.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.10.1970, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÖÐVJ3LJINN — Flmimtuidaigiur 8. ofctóber 1970. — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóSfrelsis — Otgefandl: Otgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Hiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Siml 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Félagslegar samgöagur Að undanförnu hafa verið framkvæmdar mjög umfangsmiklar breytingar á starfseimi Strætis- vagna Reykjavíkur, einkanlega að því er varðar leiðakerfið sjálft Þessar breytingar voru fram- kvæmdar að vel yfirlögðu ráði og hafa vafalaust fær't' mörgum borgarbúum bætta þjónustu, þótt ýmsir kunni einnig að segja aðra sögu. Hins vegar hafa þessar skipulagsbreytingar ekki getað bætt úr þeirri staðreynd að þjónusta strætisvagnanna er alltof léleg, vaignakostur of lítill, ferðir of strjál- ar og tengsl milli borgarhverfa afar vandræðaleg. Hafa að undanfömu hlotizt mjög veruleg óþæg- indi af þessu ástandi og magnazt vegna þess að viðgerðarþjónusta er um þessar mundir í ólestri vegna óhappa og fyrirhyggjuleysis. Jjegar bomar em fram kröfur um bætta þjónus'tu strætisvagna er þeim venjulega svarað imeð þeirri röksemd að sívaxandi tap sé á rekstrinum og þann halla megi ekki auka. En vandamálið er ekki svona einfalt. Hvarvetna í borgum er umferð- jn erfitt og vaxandi vandamál á okkar dögum. Sí- vaxandi notkun einkabireiða leiðirtilþessaðgatna- kerfi hrekkur engan veginn til og bílastæði verða risavaxin vándamál. Hefur víða verið lagt í ó- hemjulegan tilkostnað til þess að reyna að bæta úr þessum vandamálum, en segja má að þau hafi reynzt óleysanleg. Við þetta bætist að hemjulaus bílaumferð á litlu svæði er þegnunum til óþæg- inda og leiðir auk þess til alvarlegra umferðarslysa, en í þokkabót er mengun af völdum bifreiða sí- vaxandi vandamál. Af þessum ástæðum öllum hafa menn neyðzt til þess í stórborgum að tak- marka eða banna umferð einkabíla á tilteknum svæðum, auk þess sem fjölmargir hafa gefizt upp við að nota einkabíla sína í miðborgarakstri. En eigi menn að hætta að nota einkabíla sína, nauðugir viljugir, verða almennar samgöngur að vera greið- ar og þægilegar. Það er eins með umferðina og flest annað í nútímaþjóðfélagi; lausnin verður að vera félagsleg. 011 eru þessi vandamál auðvitað smærri í sniðum í Reykjavík en í stórborgum, en við þekkjum þau þó mætavel. Eigi einkabílar að anna umferð- inni í Reykjavík í sívaxandi mæli hér eftir sem hingað til, mun af því hljótast óhemjulegur til- kostnaður, bygging risavaxinna bílastæðishúsa of- an jarðar og neðan og önnur hliðstæð mannvirkja- gerð, en þjóðarheildin mun borga kostnaðinn beint og óbeint. Gegn þeirri þjóðfélagslegu sóun verður aðeins unnið með markvissu félagslegu skipulagi, með því að láta almenningssamgöngur uppfylla þarfir borgaranna sem bezt. Hér þarf að vinna að því að leysa umferðarvandamálin í heild á fé- lagslegum forsendum; ef það tekst mun þjóðfé- lagslegur sparnaður margfaldlega vega upp allan reikningslegan halla á rekstri Strætisvagna Reykjavíkur. — m. Samþykktir 20. þings ASV: Endurskoiun skuttu- og út svurslugumm verii hruiuí □ Meðal ályktana, sem gerðair voru á 20. þingi Alþýðusaimbands Vestfjarða á dögunum var eft- irfarandi samþykkt um skattamálin: „20. þing A.S.V. skorar á Alþingi og ríkisstjóm að hraða endurskoðun á skatta- og útsvarslögun- um. Sérstaklega bendir þingið á, að nauðsynlegt er að persónufrádráttur fylgi eftir hækkun fram- færslukostnaðar, en því fer nú víðsfjarri. Skor- ar þingið á viðkomandi stjómvöld að þau beiti sér fyrir því, að nauðþurftartekjur séu ekki skatt- lagðar“. Til viðibótar þedm ályktunum, sem þegar hafa verið birtar hór í blaðinu, fara hér á eftir nokikr- ar samþykitotir þángsáns: Bættar samgöngur 20. þing A.S.V. mebur þann árangur, sem náðst heíur í vega- málum fjórðungsins. Þó bendir þingið á, að mieð honuim er á engan hátt leystur vandi Vest- ur-lsfirðinga, hvað samigöngur við aðal þéttbýlisikjama fjórð- ungsins snertir. Sömuleiðis hef- ur vandi byggða við Isafjarð- ardjúp ekki verið að fuillu leystur fyrr en lagningu Djúp- vegar er lokið. Þingið slkorar því ákveðdð á viðkomandi aðila að ljúka sem fyrst fyrirhuigaðri vegagerð á Breiðadalsheiði og laigningu Djúpvegarins. Jaifn- framt skorar þingið á fjárveit- ingavai’d Alþinigis að stórauka framllög til Vagasjóðs, þannig að hann geti betur sinnt snjó- mokstri á snjóþunigum vegum.. 20. þing ASV legigur þunga á- herzla á miargítrelkaðar krölfur tess um bættar samgöngur á sjó, baeði milli fjarða innan fjórðungsins og við aðralands- hluta. Þó svo að þjónusta Djúp- bátsins hafi verið aukin, vegur það ekki móti þeirri hnignun, sem orðið hefur á þjónustu Skipaútgerðar ríkisins, en við hana hafa skapazt stóraukinir erfiðleikar hvað aðdrætti jrfir vetrarménuðina sáertir. Skorar þángið á þingmenn kjördæmis- ins að endurflytja frumvarpum sérstakt Vestfjarðaskip. Öviðunandi ástand í heilbrigðismálum 20. þing ASV telur ástand það, sem rfkir í heilbrigðdsmállum á Vestfjörðum algjörlega óviðun- andi. Þvi til staðfestingar má benda á, að mörg læknishéruð eru nú læknisflaus. Þingið legg- ur rika áþerzlu á, að úr þessu verði bætt tafarlaust og skorar á þingmenn Vestfjarðaikjördæm- isins að vinna ötullega að þessu máli. Þá skorar þing ASV einn- ig á þingmenn Vestfjarða, að vinna að þvi, að sjúkraflug- vellir verði sem fyrst lagöir í þeim byggðarlögum, sem nú eru án flugvalla, en þarflnast þeirra mijög og vifll þingið benda á Súgandafjörð og Tálknafjörð í því sambandi. Þingið fagnar þedrri baráttu, sem vestfirzkar kcnur hafa haáið fyrir baBttri læknisþjónustu og lýsir yfir -------------------------------— • Vatnsvirkja- fræðingi boðið til Sovétríkja • Sovézk stjórnarvöld hafa á- kveðið að gefa íslenzkum sér- fræðingi í vatnsvirkjaifræði (hydrology) kost á námsdvöl í Sovétríkjunum háskólaárið 1970 til 1971. Þedr sem kynnu að hafa hug á að sækja um þessa að- stöðu skulu senda umsókn til menntamáiaráðuneytisins, Hverf- isgötu 6, Reykjavík, fyrir 20. oktöber n. k. (Frá menntamálaráðuneytinu). fullum stuðningn við þær að- gerðir. Námsaðstaða verði jöfnuð 20. þing ASV skórar á þdng- menn kjördæmisdns, að beita . sér fyrir stórhækkun fjárfram- iaiga úr ríkissjóði táfl að jaifna námsaðstöðu þeirra nemenda, sem stunda verða nám fjarri heimiilum sínum móts við þá, sem aðgang eiga að skólum án slíks aulcaikositnaðair. Landgrunnið allt verði friðlýst 20. þdng ASV bendir á hve stór þáttuir fisikveiðar og fisk- vinmsila eru í atvinnulífi fjórð- un.gsins. Jafnframt bendir þing- ið á að með sitóraufcinni ásókn stórvirkra erlendra veiðiskipa hoirfir til eyðimgu fiskistofna ó ý miðum VestfSrðimga. Skorar því þingið á þámgmenn kjördæmis- ins að beita sór fyrir útfærsflu fiskveiðiflögsögunnar fyrir Vest- f jörðum og láta eági staðar num- ið fyrr en landgrunmið allt hef- ur verið friðlýst. Ennfiremur sfcorar þingið á sjóvarútvegs- ráðuneytið og Hafrannsókmar- stofnunima að haflda áfram leit að nýjum rækjumiðum fyrir Vestfjörðum. Sömuleiðis verðd haldið áfiram könnun á haignýt- ingu og markaðsleit fýrir aðrar skelfisktegundir. Raforkan 20. þing ASV slkorar á þing- memn kjördæmisins að vinnaað því, að hið fyrsta sé hatfizt handa um frekari rafonkuaukn- ingu á svæðinu. Ennfremur að haldið sé áfram uppsetningu varadi eselstöðva, þannig aö þœr séu til staðar í hverju kaup- túni. Fiskverðshækkun 20. þing ASV áteflur harðllega vinnubrögð Verðlaigsráðs sjáv- arútvogsins við ákvörðun fisk- verðs. Skorar þingið á fulltrúa sjómianna í ráðinu að þeirbeiti sér sérstafclaga fýrir verðthækk- un á linu- og handfærafiski, Jafinframt fáist ríffleg verð- hækkun á steinbít. Ennfremur sikorar þdngið á Alþingi og rík- isstjóm að þau skili sjómönnum aftur óskertu skiptaverði, þar sem fiorsiendur þær, sem fyrir ráðstöfunum í sj ávarú tvegi voru 'færðar eru brostnar. Skipasmíðar innanlands 20. þing A.S.V. væntir þess, að áframihald verði á þeirri við- leitni stjórnválda að eflla ís- lemzkar skipasmiíðar. Jafnframt sjái fjárveitingavaíldið um út- vegun lánsifjár samfara skatta- og tollaívilmunum fyrí.r um- ræddan iðnað, svo hann geti orðið samfceppnisfær við er- lendar skipasmíðastöðvar. Eftirlitsskip við Vestfirði 20. þing ASV vill beina sjón- um Albingis að þedrri átakan- legu reynslu, sem Vestfirðingar hafa orðið fyrír með skiptöpum hverja vetrarvertíðina á fætur annarri. Álítur þingið að þeirra hluta vegna og sökum harðn- andi veðurfars, sé löngu orðið nauðsynlegt að á Vestfjarðamið- um sé staðsett sérstakt eftirilits- skip er gegni svipuðu hlutvefrki cg brezka eftirlitsskipið á vetr- airvertíðum. Sfcorar þdngið á þingmenm kjördæmisins að þeir flytji frumvarp þess efnis þeg- ar á næsta Allþingi. Gagnrýni á Vélstjórafélagið 20. þing ASV átelur harðlega það háttallag Véflstjórafélagis Is- latnds að innheimta féflagstgjöld af vélstjóruim, sem félagiar eru í stéttarfélögum innam sam- bandsins og sem sömu félög semja um fcaiup og kjör fyrir. Jafnframt hartmiar þingið það sinnulcysi samgönigumálaráðu- neytisins, að svara í engu miarg- ítrekuðum kröfum þessara fé- laga og annarra samtaka sjó- manna, að til þeirra sé ledtað um undanþágur fyrir vélstjóra á fiskiskipum og láta þannig Vélstjórafélaigið sjálfrátt um að selja í formd féflaigsigjailda und- anþágur til vélstjóra, sem þeir í engu þekkja ag hafa enigan samningsrétt fyrir. Með þesisu háttalaigd rænir ráðuneytið eklki einunigis viðkomandd stéttarfé- lög tekjum, sem þeim bera, heldur er þar mörgum manns- lífum stofnað í hættu vefljistó- hæfur vélstjóri. Skorar þvíþimg- ið á ráðuneytið, að virða án tafar þanm skýlausa rétt verfca- lýðsfélaiganna á sambandssvæð- inu, að til þeirra sé leitað um afllar undanþágur fyrir vélstjóma á félagssvæðum þeirra. Menntaskólinn 20. þing ASV, haildið á ísa- firði, 24. og 25. sept. 1970, lýs>- ir yfir. ánægju sdmni meðstofn- un menntaslkóila á Isafirði og hvetur alla Vestfirðinga til að standa dyggan vörð um fram- tíð hans. Þingið bendir á, að nálega öfll efikoma fóllíks á Vestfjörðum er byggð á sjósókn og vininslu sjávarafurða. Á grundvelli þeiira staðreynda ætti að vera augljós nauðsyn þess, að á Vest- fjörðum rísd upp rannsóknar- stofmun fyrir fisikiðnað og sjáv- arútveg. Slíkar stofnamir eru hagBmumaméll þjóðar eins og ís- lendinga, er bygigir aflkomusína að meginhluta á auðlindum haffsdns og hvergi eru þessar rannsóflcnarstoffnamir betur stað- settar, en í landshlutum, eins og t.d. Vestfjörðuim, siem á aflíl- an hátt eru háðir sjósókn og afflabrögðum. Tilkoma mienntaslkólans á Isa- fiirði auðveldar leiðdna að þessu marki hvað Vestlfirðd smertir. Fyrir því skorar þdngið eindreg- ið á þingmenn Vestfjaröa, að þeir beiti sér fyrir því þegar á næsta þingi, að lögfest verði áikvæði um rannsófcnairstofnun í sjávarútvegi á Vestfjörðum. Jafnframt beimir þdnigið þeám tilmiaslum tll viðkomandi yfir- valda, að reynt sé að haga námi og námsleiðum við skólann á þann hátt, að þeer verðd í sem nánustum tengsllum við vest- firzkt aithaffnalW. Þá fleyfir þdmigið sér að á- rétta, að siú miklai og góða sam- staða, er ríkdr á meðal Vest- firðinga í menntaskólBmólinu og sam að lokum sflcilaði því í höfn, getur einnig hafft úrsflita- þýðingu i fjölmönguim sameigin- legum haigsmunamálum Vest- ffrrðinsa. F ullkomnaisti kúlupenninn kemur írá Svíþjóð méZ ^(^ccLocLcCuy^ fífT'T"' **'**M^'**T*m*»r: epoca er sérstaklega lagaður til að gera skriftina þægilega. Blekkúlan sem hefir 6 blek- rásir tryggir jafna og örugga blekgjöf til síðasta blek- dropa. BALLOGRAF penn- inn skrifar um leið og odd- urinn snertir pappírinn - mjúkt og fallega. Heildsala: 1>ÓHÐUR SVEINSSON & Co. h.f. \ v T

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.