Þjóðviljinn - 08.10.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.10.1970, Blaðsíða 11
FíramitMdaiSur 8. otkitiótt>er 1970 — ÞJÓÐVXUINN — SÍÐA J J til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er fimmtudaigurirm 8. októl>er. Demetríus. Ardeg- isiiáflaeði í Reykjavík kl. 11.34. Sólarupprás í Reykjavfk kl. 7.56 — sólarlag kl. 18.34. • KvSld- og helgidagavarzla í lyfjabúðum Reykjavíkur vikuna 3.-9. október er í Apóteki Austurbæjar og Borg- arapóteki. Kvöldvarzlan er til kl. 23 að kvöldi en þá tekur næturvarzlan að Stórholti 1 við. • Læknavakt 1 Hafnarfirð: og Garöahreppi: Upplýsingar í lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sínai 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan só!- arhringiim. Aðeins móttaka slasaðra — Sfini 81212. • Kvölð- eg belgarvarzla tækna hefst txvem virkan ðag ö. 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um helgar frá M. 13 & laugardegi tQ kl. 8 á mánu- dagsmorgni, simi 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki aæst tíl heimilislæknlsl erlek- 15 á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofiu læknafélaganna í síma 1 15 10 frá kl. 8—17 ailla virka daga nema laugardaga Crá kl. 8—13. Almennar upplýslngar um lasknabjónustu 1 borginni eru gefnar i símsvar® Læknafé- lags Reykjavfkur sfini 1 88 88. skipin Jökulfell fer væntanlega á morgun frá Svendborg til Is- lands. Dísaitfell fór í gær frá Riga til Gdynia. Litlafell er væntanlegt til Reykjavfkur á morgun. Helgafell er á Akur- eyri. Stapafell er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Mælifell er í Zaandam. Cool Girl fór í gær frá Sauðárkróki til London og Bremerhaven. Else Lindinger er á Norðfirði, fer þaðan til Þoriákshafnar. Gla- cia fór frá Reyðarfirðd í gær til Vopnafjarðar. Keppo er á Húsavík. • Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjarðahöfnum á norðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna í dag. flug • FJugfélag lslands: GuUfaxi fór til Osló og Kaupmanna- hafnar M. 08:30 í morgun og er væntanlegur aftur til Keflavíkur M. 16:55 í dag. Gullíaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar M. 08:30 i fyrramálLið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, Isafjarðar, Fagur- hólsmýrar, Homatfjarðar og Egilsstaða. Á morgun er ásetl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, Húsavíkur, Isaf jarðar, Patreks- fjarðar, Egilsstaða og Sauðár- królks. ýmislegt • Eimskip: Bakkafoss kom til Reykjavíkur í gærkvöld frá Fáskrúðsfirði og Kristiansand. Brúarfoss fór frá Norfolk 30. f. m., kemur til Reykjavíkur í dag frá Norfolk. Fjallfoss fór frá Rotterdam í gærmorg- un til Hamborgar og Reykja- víkur. Goðafbss fer frá Nor- folk 9. þ. m. tjl Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Amsterdam í gær til Hamborgar, Kaup- mannahafnar, Leith, Þórs- hafnar og Reykjavítour. Lag- arfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Reykjavítour. Lax- foss fór frá Reykjavík 6. þ. m. til Húsavíkur, Hamborgar og Leningrad. Ljósafoss fór frá Jakobstad 6. þ. m. til HelsinM, Kotka, Gautaborgar og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Felixstowe 6. þ. m. til Reykjavífcur. Selfoss fór frá Keflavík 3. þ. m. til Cam- þridge, Bayonne og Norfolk. Skógarfoss fór frá Reykjavik 3. þ. m. til Rotterdam, Felix- stowe og Hamborgar. Tungu- foss fór frá Nörresundby í gsar til Kaupmannahafnar, Gauta- borgar og Kristiansand. Askja fór frá Reykjavík í gærkvöld til Abureyrar og Húsavífcur. Hofsjökull kom til Reykjavik- ur 4. þ. m. frá Kristiansand. Antarctic fór frá Akranesi i gær til Hafnarfjarðar, Keflla- víkur og Reykjavíkur. ísborg fer frá Odense 12 þ. m. til Hafnarfjarðar. Utan skrifstofutíma erusMpa- fréttir lesnar í sjálfviikan símsvara 21466. • Skipadeild SÍS: Amarfell losar á Vesitfjarðarhöfnum, fer þaðan til Norðurlandshafna. • Kvenfélag Kópavogs: Nám- skeið í fundarstörfum hefst fimmtudaginn 8. okt. Upplýs- ingar hjá formanninum í síma 41382 frá M. 10-11 f.h. • Orðsendin frá Kvenfélagi Hreyfils: Hinn árlegi bazar félagisins verður baldinn um miðjan nóvembar. Konur sem vilja gefa muni og kökur hringi í síma: 32922, 37554, 34336, 32403 og 41696. • Kvenfélag Háteigssóknar héldur basar mánudaginn 2. nóvember. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins sem vilja styrkja basarinn eru vinsamlega beðnar að láta vita í síma 82959 eða 34114. • Norræna húsið — Bóka- safnið. Bækur, timarit, plötar. Lesstofa og útlánsdeild opin alla daga kl. 14—19. gengið 1 Band.doll 87,90 88,10 1 Steri.pund 209,65 210,15 1 Kanadadoll 86,35 86.55 100 D. kr. 1.171,80 1.174,46 100 N. kr. 1.230,60 1.233.40 100 S. kr. 1.697.74 1.701,60 100 F. mörk 2.109,42 2.114,20 100 Fr. frank. 1.592.90 1.596,50 100 Belg. frank. 177,10 177,50 100 Sv frank. 2.044,90 2.049,56 100 Gyllini 2.442,10 2.447.60 100 V.-þ. m. 2.421,08 2.426.50 100 Lírur 14,06 14.10 100 Austurr. s. 340,57 341,35 100 Escudos 307,00 307,70 100 Pesetar 126,27 126.55 100 Reikningskrónux — vöruskJönd 99,86 100.14 i 1 ReikningsdoU. — Vörusk.lönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — kvölds GESTURINN í kvöld. KRISTNIHALDIÐ fösitudag. Uppselt. Jörundur laugardag. KRISTNIHALDIÐ sunnudag. Sýningamar hefjast allar M. 20,30. Miðasalan i Iðnó er opin frákL 14. Sími 13191. SfiVD: 31-1-82. — tsienzkur texti — Sjö hetjur með byssur („Guns of the Magnificent Seven“) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný. amerísk mynd í lit- 'Jm og Panavision. Þetta er þriðja myndin er fjallar um hetjumar sjö og ævintýri þeirra George Kennedy James Whitmore. Sýnd M. 5. 7 og 9,10. Bönnuð innan 16 ára. SfiVIAR- 35M1-75 og 38-1-50. Tobruk Sérstaklega spennandi, ný, amerísk stríðsmynd í litum og CinemaScope með ísjenzk- um texta. Aðalhlutverk: Rock Dudson George Peppard Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð börnum. KCMGSBin Nevada Smith Víðfræg, hörkuspemnandi ame- rísk sitórmynd í litum, með Steve McQeen í aðalhlutverki. ísl texti. Endursýnd M. 5 og 9 Síðasta sinn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími: 50249 Kærasta á hverjum fingri Sprenghl æ gileg ameirísk lit- mynd með íslenzkum texta. Toni Curtis Rosanna Schiaffino. Sýnd kl. 9. WÓDLEÍKHÚSIÐ EFTIRLITSMAÐCRINN sýning í kvöid kL 20. sýning laj.gardag M. 20. MALCOLM LITLI sýning föstudag M. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13,15 til 20. Sími 1-1200. SfiVD 18-9-36. Skassið tamið (The Taming of the Shrew) — ISLENZKUR TEXTl - Heimsfræg ný amerísk stór- mynd í Technicolor og Pana- vision, með hinum heimsfrægu jikurum og verðlaunahöfum: Elizabeth Taylor. Richard Burton. Leikstjóri: France Zeffíxelli. Þassi vinsæla stórmynd verður sýnd áfram í nokkra diaga vegn,a mákilla vinsælda. Sýnd kL 9. Hringleikahús um víða veröld Afar skemmtileg ný amerisk litkvikmynd, sem tekin er af heimsfrægum sirkusum um víða veröld. Þetta er kvik- mynd fyrir alla fjölskylduna, Sýnd M. 5 og 7. SIMI: 22-1-40. Lifi hershöfðinginn (Viva Max) Bandarisk litmynd, frábær leikur en hárbeiitt satíra í létt- um tón. Aðalhlutverk: Peter Ustinov Pamela Tiffin Jonathan Winters íslenzkur texti. Sýnd M. 5, 7 og 9. VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐIN KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags tslands Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar siærðir.smíðaðar eftír beiðní. gluggas miðjan Sfðumúja 12 - Sfmi 38220 swm HVÍTUR og MISLITUR Sængurfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐ ARDÚNSSÆN GUR Smurt brauð snittur auð bcer VDÐ OÐINSTORG Síml 20-4-90. biöt* | SKÖLAVÖRÐUSTlG 21 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími: 13036. Heima: 17739. Prentmyndastofa < Laugavegi 24 Sími 25775 Tilkynning um notkun brunahana í Reykjavík Að gefrni tilefni skal athygli vakin á því, að notk- un brunahana til annarra nota en brunavama, er óheimil án leyfis Vatnsveitu Reykjavíkur. Þeir aðilar sem óska eftir að fá leyfi til notkunar á brunahönum til vatnstöku, skulu snúa sér til eft- irlitsmanns með brunahönum að Austurhlíð við Reykjaveg, sími 35122. Vatnsveita Reykjavíkur. LAUGAVEGI 38 QG VESTMANNAEYJUM StMAR 19765 & 10766. Skólaúlpur Skólabuxur Skólapeysur Yandaðar vörur við hagstæðu verði. tuxtjðieeús □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRÁUÐIR'JSID SMACK BÁR við Hlemmtorg. Laugavegi 126, SíTrii 24631. úr og skaxtgripir | KDRNEUUS JÖNSSON Lavordustig 8! Auglýsið í Þjóðviljanum Kvcnf. Laugamesssóknar: I Minningarspjöld líknarsjóðs félagsins fást í bókabúðinni [ að Hrísateig 19, sími 37560, hjá Ástu, Goðheimum 22L I sími 32060, Sigríði, Hofteigi 19, simi 34544, og Gnðmundu Grænuhlíð 3, sími 32573. • Minningarspjöld Minnlngar- i sjóðs Maríu Jónsdóttur flug, freyju fást á eftírtðldum stöð- um: VerzL Oculus Austur- srtræti 7 Reykjavík, Verzl- Lýs- ing Hverfisgötu 64 Reykjavlk. I Snyrtistoían Valhöll Laugaveg 25 Reykjavík og hjá Mariu Ólafsdóttur Dvergasteini Reyð- arfírðl- I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.