Þjóðviljinn - 14.10.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.10.1970, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 14. októiber 1970 — WÓÐVILJlNN — SÍÐA 5 U-landsleíkurinn ísland—Wales 1:1 íslenzka liðið gafst ekki upp og jafnaði á síðustu mínútu Mikið keppnisskap og sigurvili' einkenndi leik íslenzka liðsins Hvérs virði mikið keppnisskap er í íþróttum kom greinilega í Ijós í unglingalandsleik íslands og Wales í gærkvöld. íslenzka liðið átti við of jarl að etja á knattspyrnusviðinu, en fádæma mikið keppnisskap íslenzku piltanna kom í veg fyrir welskan sigur. Jöfnunarmark íslands kom á síð- ustu mínútu leiksins og einungis fyrir það að ís- lenzka liðið gafst aldrei upp. Það bjugigust sonnilega fiáir við góöuim áramgri ísienzka liðsins @egn Wales, þvi vitað var að allir welsiku piltarnireru ait- vinnumenn eöa leifca mieð b- liðum hinna ýmsu aibvinnu- mannaliða í Englandi eða Wales. í>að koan líka í iljós strax i byrjun leiks-ins að wolska liðið hafði yfinburði á knattspymu- . .... . . . liðirnir léku aldrei of framar- lega án þess þó að urn hrednain varnarleik væri að ræða. Þá komu firamherjamir, Ingdbjöm Albertssan og örn Óskarsson nokkuð afiur tfi hjálpar temgi- liðunum, en voru bó mjögfljót- ir fram ef færi gafst á sókn. Þessir tveir leikimenn ásamt Heilga Björgvinssyni og Bimi Ámi Stefánsson mankivörður hafði. varið skot en missti bolt- ann út í markteiginn fyrir fæt- ur mdðherjans T. Hughes, sem var aðeins of seinn á sér, enda sat hann fastur í svaðinu og Þarna var framkvæmd hornspyrna að marki íslands en hættunni var bægt frá. sviðinu, h=var sem á var litið, þessa yfinburði, sem við sjá- um aiitaf þegar atvinnumenna- lið leika við áhiugBimannaliðin okkar. Laugardailsvöllurinn var eitt fbransvað og veður leiðin- legt, bæði rigningiarsuddi og mjög hviasst. Hvorutveggia gerði þetta það aö verkum, aðwelska liðinu glekk ver að leilka bá hröðu og skemmitiilegu knatt- spymu. sam það gireinilega ger- ir við góðar aðstæður. lsilenzka liðið lék gegn vind- inum í fyiri hálfieik og gerði það mjög skynsaimlega. Tengi- Péturssyni voru beztu menn ís- lenzka liðsins, en einhverra hluita vegna var Bimi skipt útaf um mdðjan saðari hálflieik og voru þaö að miínum diómd mis- tök. Sökum þess hve vöMurinn var mikið forarsvað, einkum og sér í lagi innan vítateigs, áttu welsku sóknarmennimir i mdklum erf- iðleikum bæði að fóta sig og eins að skjóta í sóknarilotuim liðsins. Fyrir braigðið vair ekki mikið um marktækifærx hjá þeim. Þó áttu beir eitt ágæit marktækiifæii á 17. miínútu er íslenzku vörninni tókst að bægja hættunni frá. Afiur á 23. mínútu skall hurð nærri hæl- um við íslenzka markid er bjargað var á línu skoti af stuttu færi. Islenzka liðið átti aðeins eitt marktaekifæri í fyrri hálffleik, en það var á 39. miínútu, er Ingibjöm Albertssion komst einn innfyrir welsku vömina enskot hans var ónákvæmt og fórfnam hjá. Fleiri dauðafæri áttu lið- in ékki í fyrri hállflleiknum. Menn voru kamipakátir yfir því að íslenzka flíðinu skyldi DÖMUR LÍKAMSRÆKT Nýft! Nýtt! Líka'msrækt og megrunaræfingar fyrir konur á ölluim aldri. Nú verður skipt frá hinum venjulegu 3ja vikna kúrum í 18 vikna kúr, „jóla-kúr“. — Tímar verða tvisvar í viku, morguntímar — dagtímar — kvöldtímar. Þar sem nú þegar eru margar konur á biðlista, eru þær vinsamlegast beðnar um að ítreka tíima sína sem allra fyrst. Athugið: Þetta er síðasti kúr fyrir jól. Upplýsingair og innritun í síma 83730. Jazzballettskóli BÁRU Stigahlíð 45, Reykjavík. takast að halda markinu hreinu mióti vindinum í fyrri háMeik og bjuiggust við að hægarayrði að halda í hortfinu undansterk- um vindi í síðari hálfledk. Þess- ar vonir manna virtust þó ætia að bresta. Strax á 6. miínútu síðari hálffleiks fékk íslenzka Hðdð á sig ljótt klaufamark. — Welska liðið hóf sókn og gefið var inn í vítateiginn, en baðan hrökk boltinn út aftur till A. Couch (4), sem Skaut að marki frá vítateigsihomi og boltinn fór yfir Áma markvörð, sem kom- inn var of framarlega og í miarkið, 1:0. Eftir að markið var fenigiið dró welska liðið sdg helldur í vörnina, en gaf íslenzka liðinu aldrei færi á samffelldri sókn. Flestar sóknarlotur ísPenzka liðs- ins strönduðu rétt fyrir fram- an vítateigmn og inn í teiginn gekk bví erfíðlega að komast Þó átti Ingibjörn ágætt maa-k- tækifæri á 8. mínútu, en var ■ truflaður svo að Skotið geigaði. Eins var nokkur hætta við welska markið á 27. og 28. mín. og var tvívegis' bjargað á síð- ustu stundu aff welsku vömvnni. Svo var það á síðustu mínútu leiksins (ieikið var 2x40 mín.), að v-bakvörðurinn Róbert Eyj- ólfsson framkvæmdi aukaspymu á miðjum vallarhelmingi Wels- manna- og hann sendi boltann vel fyrir markið og þar börð- ust þeir um boltann markvörð- urinn Parton, bakvörðurinn Im- pey og íslendingarnir öm Osk- arsson og Ámi Gcirsson. Cr þessum mikla darraðardansi, er þama átti sér stað, hrökk bolt- inn í einn welska varnarleik- manninn og í netið en þó var mjög erfitt að greina þetta vegna þess að þetta gerðist hratt og margir vom í þvögunni er myndaðist. En sem sagt jafn- tefii var orðið staðreynd, því rétt á eftir flautaði enski dóm- arinn B. J. Homewood leikinn af án þess að welska liðinu gæf- ist nokkurt tækifæri á því að skora aftur. Við eðlilegar aðstasður, þar á ég v;ð venjulegan leikvöll en ekki forarpitt, er trúlegt að welska liðið hefði sigriað með nokikrum mun. Samileikur þess og boltameðfferð leikmannamna vair svo miMu betri en íslenzku piltanna, en keppnisskap og sigurvfflja hölfðu wélsku piltarn- dr ekfci é borð við hina íslenzfcu. Þegar ifia gelklk! hjá Welsmiönm- um bitnaði skap þeinra á ís- lenzku piltunium, en ekiki bolt- amum og því sá maður oít ruddaleiga framkomu hjá þedm. Tveir leikmerm sfcáru signokk- uð úr- welsfca liðániu, en það voru D. Showers (10) og P. Harris (11), enda eru þeir báðir flastirleikimenn í aiWinnuimanna- liðum og það A-liðutm félag- anna. Eins og að framan greinirvair keppnisskap íslenzku pilitanna til mdkilllair fyrinmyndar ogþad fiyrst og fremsit gaff þeiimi jaffn- tefflið. Ingibjörm Albertsson, örn Öskarsson, Bjöm Péturs- son og Helgi Björgv'.nsson voru beztu leikmenn liðsdns og eru þeir aillir leifcmenn í 1. dedldar- ldðum dktoar. Þá átti martovörð- urdnn Ámi Stefiánsson ágsetan leifc þrátt fyrir mdstökin þegar marfcið var stoorað. Ounnar Guðmundsson og Róbert Eyj- ólfsson, béðir babverðir, kornu og vel frá Hieiknuim. Bnski diómarinn B. J. Home- wood dæmdi af röggsemi og tófc hart á fruntaskap welsku leikimannanna, einfcuim í síðari hál!iQ.eiik. — S.dór. Miðherji welska liðsins T. Hughes (9) liggur þarna ofan á is- lenzka markverðinum, Árna Stefánssyni. Þessi miðvörður sýndi fádæma leiðinlega framkomu og var sífellt með gróf og Ijót brot á íslenzku leikmennina. Notað mótatimbur óskast 6-8 þúsund fet af 1x6”. Upplýsingar í símum 15941 eða 81098. Sinfóníuhljómsveit íslands TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtud. 15. október kl. 21,00. Stjómandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Ib Lanzky-Otto, homleikarL Flutt verða verk eftir Bach, Richard Stnauss og Karl O. Runólfsson. Nokkrir aðgöngumiðar í bókabúð Lárusar Blöndal og í bókaverzl-un Sigfúsar Eymundssonar. RÝMINGARSALA L 0 N D 0 N TERYLENEKÁPUR á hálfvirði PEYSUR, PILS, SÍÐBUXUR, BLÚSSUR, ULLARKÁPUR, RÚSSKINNSJAKKAR, NÁTTFÖT. LONDON DÖMUDEILD L 0 N D 0 N

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.