Þjóðviljinn - 14.10.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.10.1970, Blaðsíða 9
Mið'vitoudagur 14. cfctlólber 1970 — ÞJÖÐVILdlNN — SÍÐA 0 Athugun fer nú frarn á ferðaáætlun Stræí- isvagna Kópavogs. Hér með er óskað eftir því að þeir Kópavogsbúar, sem gera vilja tillögur um breytta tímaáætlun eða akst- ursleiðir vagnanna, afhendi vagnstjórum tillögur sínar skriflega fyrir 20. okt. n.k. Strætisvagnar Kópavogs. Skríístofur vorar verða lokaðar eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar Gísla Jónssonar, fyrrverandi alþingismanns. Samband íslenzkra berklasjúklinga .Vöruhappdrætti S.Í.B.S. Vinnuheimilið að Reykjalundi Múlalundur — vinnustofur S.Í.B.S. Auglýsing um endurgreiðslu hluta leyfisgjalds af bifreiðum. Fjármálairáðuneytið hefur ákveðið að endurgreiða bifréiðáeigendu’m hluta leyfisgjalds (gjalds af fob- verði bifreiða), sem innheimt var af innfluttum bifreiðum á tímabilinu 12. nóv. 1968 til 12. des. 1969, ef eftirfarandi skilyrðum er fullnægt: 1. Viðkomandi bifreið hafi verið tollafgreidd á verði, sem svarar til þeirrar gengisskráningar, er tók gildi 12. nóv. 1968. 2. Bifreið sú, sem beiðst er endurgreiðslu af, hafi verið skráð í eigu upphafslegs kaupanda eða inn- flytjanda hinn 12. des. 1969. Hafi bifreið verið seld fyrir þann tíma verður því ekki um endur- greiðslu að ræða. Umsóknir um endurgreiðslu skulu bomar fram 1 tvíriti á sérstökum eyðublöðum, se’m ráðuneytið hefur látið gera og fæst hjá tollstjóranum í Reykja- vík. bifreiðainnflytjendum og Félagi íslenzkra bif- reiðaeigenda. Umsóknir skulu sendar Félagsmálaráðuneytinu, Amarhvoli og verða að hafa borizt fyrir 1. <jes. 1970 ella verða þær ekki teknar til greina. Að þeim tíma liðnum verður unnið úr fullgildum umsóknum og endurgreiðslur sendar h'lutaðeigandi aðilum, enda uppfylli þeir þau skilyrði, sem að framan greinir. Fjármálaráðuneytið, 12. október 1970. Sparískírteini ríkissjóðs Allir þeir einstaklingar og félög sem hafa beðið okkur um spariskírteini eru beðnir að hafa sam- band við okkur. Ennfremur þeir sem kynnu að bafa áhuga á þess- um viðskiptum en hafa ekki talað við okkur er ráðlegt að gera það sem allra fyrst. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðtnundsson, heima 12469. Stjórn Sjómannasambands ís- Á nýaístöðnu þingi Sjó- •’f mannasambands ísliands voru eftirtaldir menn kosnir í sam- bandisstjóm: Jón Sig-urðsson íormaður. Meðstjómendur: Pétur Sig- urðsson Reykjavík, Tryggvi Helgason AkureyTÍ, Kristján Jónsson Hafnarfirði, Jónaten Aðalsteinsson Vestmannaeyj- um, Hilmar Jónsson Reykja- vík. Magnús Guðmundisson Reykjavík, Ámi Ingvarsson Akranesi, Guðlaugur Þórðar- son Kaflavík. Erlingur Viggós- son Stykkishólmi, Sverrir Jó- hannsson Grindavík. Varamenn: Sigfús Bjama- son Reykjavík, Högni Magnús- son Vestmannaeyjum, Jón Helgason Akureyri, Einar Hálf- dánarson Hornafirði, Jón Kr. Olsen Keflavík. Endurskoðendur: Bjöm Guð- mundsson Reykjavík, Sigurð- ur Sigurðsson Reykjavik. Varamaður: Sigurður Ingi- mundarson Reykjavík. Þá verða birt hér á eftir nöfn þeirra félaga er tekin ^ voru í Sjómannasambandið á þingi þess á dögunum: Sjó- mannafélagið Jötunn Vest- miannaeyjum, Verkalýðsfélaigið Jökull Höfn Homafirði, Verka- lýðsfélagið Bjarmi Stokkseyri, Verkalýðsfélag Hveragerðis v. Þorlákshafnar, Verkalýðs- og sjómannafélag Miðneshrepps, Sandgerði, Verkalýðs- og sjó- mannafél. Gerðahrepps, Garði, Sjómannadeild Vlf. Aftuxeld- ingar Hellissandi Verkalýðsfé- lagið Stjarnan Gmndarfirði, Verkalýðsfélag Stykkiishólms, Stykkishólmi, VerkalýðsfélagiQ Vaba Sigluf jrði. Fyrir voru í sambaindinu: Sjómannafélag Reykjavíkur Reykjavík, Sjómannafélag Ak- ureyrar Akureyri Sjómannafé- lag Hafnarfjarðar Hafnarfirði, Matsveinafélag S. S. í. Reykja- vík, Sjómannadedld Verkalýðs- félags Grindavíkur Grindavík, ” Sjómannadeild Verkalýðsfélags Keflavíkur Keflavík, Vélstjóra- félag Keflavíkur Keflavík, Sjó- mannadeild Verkalýðsfélags Akiraness Akxanesd. Mengun Rúmeníuforseti Framhald af 7. siðu. þann áhuga, sem er hér á landi á bygigingu oMuhreinsunarstöðv- ar“. Til þessa hafa verzilunar- viðskipti Islands og Rúmeniu verið séralítil — hafa tæpasit náð % prósenti af inn- eða út- fllutningi Islands í heild. Líikur mega teljast á því að Rúmenax verði stærri viðsíkiptaaðilar otek- ar á næstunni, en þeir sendu hingað, í sambandi við kornu rúmenska forsætisráðherrans, sérstaikan verzlunarfulltrúa, sem dvelsf hér noikkra daga og verzl- unarsiendinefhd mun koma á næstunni. Rúmenar og heimshreyfingin Sósialistar haifa. sérstakan á- huga á stefnu Rúmena í al- þjóðamálum: Rúmenar hafa nefnilega opið til allra átta — hafa samskipti við Kínverja jafnt og Sovctríkin. Þeir sendu í sumar varaforseta Rúmeníu til Kína til þess að næða uim frek- ari veralunarviðsikipti og auð- vitað um stöðu aiiþjlóðahreyfing- ar verkalýðsins. Það hefur verið ömuriegt að sjá og beyra til Sovétríkjanna og Kínverja á undanfömum áruim — Rúmien- ar telja að þetta sé að breytast. Þeir em stoltir alf stöðu sinni í hedmshreyfinigunni — stöðu sem gafur þeim möguleika til þess að beána þnóuninni í far- sælar áttir. Vonandi tekst þeim að ná ánangiri á gmndivelli þeimar stefnu sinnar að afllir filoklkar verkalýðsins eigi að ræðast við á jafinréttisgrundiveilli — það sé enginn húsbóndi í al- þjóðahrcyfingu sósíallista. Þeir em þannig trúir kenningu Togliattis á vettvangi alþjóða- mála, en þótt tmlöguleikar Rúm- ena séu miklir, em þeir óræð- ir. Enginn skyldi hætta sór út f sipádóma um framtíð þeirrta og stefnu í afliþjóðaimiálum. Nikolai Ceausescu var á ung- um aldri simalli í fijöillkmum í Vallasíu. Ekki fiara saignir af öðm en að honurni hafi gengið tiltöflulega vel að haldai hjörð- inni saman. Hvort honum tekst að ná saman í einn bóp á ný hinni alHþjóðlegiu verkalýðtshireyf- ingiu skál ósagt látið. — siv. Framhald af 1. síðu. lægðar, en mengunin minnki síðan smátt og smátt með vax- andi fjarlægð. Niðurstöður þær, sem Ingólfur Davíðsson grasa- fræðingur hefur gert grein fyrir, em innan þeirra marka, sem hér vom sögð fýrir þær staðfesta að- eins þá reynslu, sem kunn var frá öðmm. Mengun frá álbræðslum hefur leitt til þess, að í þjóðfélögum, þar sem þelddng er á sæmilega háu stigi, er talið óhjákvæmi- legt að hafa fullkomin hreinsi- tæfld í slfkum verksmiðjum. Ál- bræðslan í Straumsvík er algert einsdæoni að því leyti. Ástæðan til þess, að eigendur verksmiðj- unnar hafa þverskallazt við að ástunda hreinlæti siðaðra manna, er sú, að hreinsitækin em kostn- aðarsöm og sömuleiðis rekstur þeirra. Vom það mikil mistök hjó íslenzkum stjómarvöldum að láta undan þessum ábatasjónar- miðum Swiss Aluminium, þegar áflbræðslan var leyfð. Úr þeim mistökum þarf að bæta án tafar. Er þess að vænta, að skilningur á þeirri nauðsyn aufcist, þegar memgunin er ekki lengur fræði- leg vitneskja, heldur vemleiki, sem birtist í útliti gróðurs og hefiur óihjákvæmileg álhrif á menn og dýr. Mobý Dick Framnihald af 2. síðu. sýslumaður vann að því um lamgt skeið í tómstundium sin- um að þýða bókina og hafði nýlokið því, ex hann féll frá. Bókin er í stóru broti 478 blaðsiður að lengd, sett og prentuð í Prentsmiðjunni Odda og bundin í Félagsbókbandinu Kápoi tedkmaði Torfi. Jónsson. Grein Ragnars Frarrihald af 6. síðu myndariegt fóflk og óhugsandi er að meiriihíLuti íbúa þar sé sama simnis og þær „ói>óllitfslku“ konur sem Þjóðviljinn dillar á fremstu síðu þamn 22. septem- ber s.l. En hvað vilja þessar sótrmæ konur? Vilja þær laslklka kauip alls þess fóflks, sem vinnur við sölu og dxeifingu mnjóflkurvara og kjöts? Vilja þær að bændur fallllifrá hinni dým vélvæðdngiu og á- burðarkaupum sem leáddi af sér stórmdnnlkaindi framleiðslu og toverfcaitak framfledðandans á sveitandi alllþýðu? Nei IliHega vilja þær hvomugt þefcba ogvate- laust á að fyrirgefa þessumkon- um að því að þær vita ektoi hvað þær gera. Hitt verður öfllú örðuigra að fyrirgefia þeirn blöðum og öðr- um fjötoiiðlum sem af vafa- sömum hvötum en póldtístori lagni hagræða saenleikanuim eða Ijúga mieð þögninni og toveitoja þann neista, seart orðið getur að óslökkvandi bóli við piflsaiþyt þeirrar iillgimi, sem aatilar sér amnan og mieiri Mut en öðmm meðborgurum. Kirlkjulbrú, 6. okfcólber 1970, Ragnar Halldórsson. Gítarkennsla Upplýsingar þessa viku kl. 2-4 í síma 15392. KATRÍN GUÐJÓNSDÓTTIR, Öldugötu 24. TiL SÖLU húseignimar Glerárgata 28 og 28a, Akureyri, ásamt vélutn til húsgagnaframleiðslu. Nánari upplýsingar veitir ÞÓR GUÐMUNDSSON, Atvinnujöfnunarsjóði, Laugavegi 77 — Sími 21300. Tilboðum ósfcast skilað fyrir 25. október. Vantar húshjálp strax Vantar húshjálp strax. Verkefnið felst í umsjón með heimili frá hádegi fraim undir kvöld. Kona með barn kemur til greina. — Upplýsingar í síma 1 88 98. Tilboð óskast í LeRoi loftpressu 365 cub. fet er verður sýnd næstu daga að Grensásvegi 9. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri 20. ofct. kl. 11 árdegis. Sölunefnd vamarliðseigna. ISAL Rennismiður Óskum eftir að ráða rennismið til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi, u’m framtíðarstarf er að ræða. Ennfremur óskum vér eftir að ráða menn til starfa við birgðavörziu Störfin eru fólgin í móttöku og afhendingu efnis og varahluta. Ensfcukunnátta æskileg. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Þeim sem eiga eldri umsófcnir hjá fyrirtækinu er bent a að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzltm Sigfúsar Eymundssonar, Austarstræti og hja bófcaverzlun Olivers Steins í Hafnarfirði. Umsóknir sendist eigi síðar en 19. október 1970 í pósthólf 244, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. STRAUMSVÍK. FYRIR SKÓLAFÓLKIÐ: Buxur, skyrtur, peysur, úlpur, nærföt, sofckar og margt fleira. — Fjölbreytt og fallegt úrval. PÓSTSENDUM. * — Laugavegi 71 — simi 20141 s [R U\+lC<r6r? &

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.