Þjóðviljinn - 16.10.1970, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 16.10.1970, Qupperneq 1
Föstudagur 16. október 1970 — 3.5. árgangur — 235. tölublað. Þjóðviljinn hefur haft spumir af því að nemend- ur efri bekkja í Mennta- skólanum í Reykjavík hafi gengið einu sikrefi of langt í hinu-m hefðbundnu toller- ingum á „husum“, eðaöðru nafni briðjuibekkingum' sem eru að hefja nám í skólan- um. Oft hefur verið nakkur hartoa í bessum leik — í fyrra varð úr tdUeringunum heilmdkill vaitnssiaigur. Fyr- ir nokkrum dögum voru busar tolleraðir á skólalóð- Menntskælingar hrintu vegfar- endum í Tjörn inni og barst leikurinn nið- ur á Lækjargötu og var mörgum hent út í Tjöm- ina. En bað vom ekkibara busar, sem fengu bað held- ur einnig vegfarendur sem barna áttu leið um, Safnaðist saiman hópur fólks á Tjamarbakkanuim og myndaði bá annar hóp- ur fyrir aftan keðju og hrinti ölllu liðinu út í vatn- ið. Tveim unglingspiltujm, 13 og 14 ára var hent út í báðum oftar en einu sinni, og hefur annar beirra legið rúmffastur síðan vegna meiðsla sem hann hlaut á faeti í bessum ærsluimi. — A. m. k. tveim erlendum ferðamönnum var líkahent út í Tjömina. Þingmenn Alþýðubandalagsins flytja á Alþingi frumvarp um dýrfiSarmálin TAFARLAUS VERÐSTOÐVUN □ Þingmenn Alþýðubandalagsins í neðri deild Alþingris fluttu í gær frumvarp til laga um verð- stöðvun frá þeim degi til 1. september 1971. □ I greinargerð segir að eins og nú sé komið dýr- Itíðar- og verðlagsmálum í landinu telji flutnings- menn ekki annað faert en ákveða verðstöðvun uim tiltekinn tíma. Frumvarpið flytja Lúðvík Jóseps- son, Magnús Kjartansson, Eðvarð Sigurðsson, Jónas Árnason, Geir Gunnarsson og Steingrímur Pálsson, en allur þingflokkurinn stendur að því. □ „Okkur er fyllilega ljósf, að fyrirskipun um verðstöðvun leysir ekki dýrtíðarvandamálið í sjálfu sér. En bann við verð'hækkunum mundi hafa áhrif í bili og draga úr því tryllta kapphlaupi sem nú á sér stað um hækk-<*> anir á vörum og þjón- ustu í flestum greinum. Verðstöðvun gæfi einnig nokkurn tíma til undir- búnings á nauðsynleg- um ráðstöfunum til að draga úr verðhækkana- vandanum“, segir enn- fremur í greinargerðinni. □ t ræðu Lúðvíks Jósepssonar formanns þingflokks Alþýðu- bandalagsins, í sameinuðu þingi í gær lagði hann áherzlu á nauðsyn tímabundinnar verð- stöðvunar nú, og þær ráðstaf- anir sem gera þyrfti til að ráð- ast gegn dýrtíðinni. Varðandi ráðstafani-rn'ar taldi Lúðvík þessi aitriði, sem rakin eru í gireinairgerð frumvarpsms, mikilvæg: Það er skoðun oktoar, að jafn- hliða tímabundinnj verðstöðvun þyrfti að hefjast handa um að ná sem víðtækustu samstairfi um Framhald á 9. síðu. Undarleg afstaða meirihluta borgarstjórnar: Tveir frá Spáni í viðbót — hvers vegna ekki athuga Pólland betur? ★ Eíns og kunnugt er stóð til um tíma að kaupa tvo nýja skuttogara frá PóllantU og tvo frá Spáni. Nú hafa verið und- irritaðir samningar um sm.iði tveggja togara á Spáni og síð- an hefur útgerðarráð Reýkja- víkurborgar og bcrgarráð lagt til að hinir tveir síðari togar- ar verði keyptir frá Spáni líka og þar með fallið frá óskum um að eiga viðskipti við Pólverjana. ★ Guðmundur Vigfússon fulltrúi Alþýðubandalagsins í útgerð- arráði krafðist þess að samn- ingar yrðu reyndir til þraut- ar við Pólverja frcmur en að ákveða strax kaup á tveimur til viðbótar frá Spáni. Benti Guðmundur á, að lítil cða engin reynsla væri fengin á notkun spánskra togara á norðurslóðum og gæti því verið varasamt að kaupa öll fjögur skipin frá Spáni . ★ Þetta mál var tekið fyrir í bcrgarráði og fylgdi Sigurjón Pétursson þar eftir máli Guð- mundar Vigfússonar og flutti tillögu um að frestað skyldi að ákveða kaup á togurum frá Spáni mcðan kannað væri til þrautar hvaða kjörum / ■ Stjárnarstefna Jóhanns Haf- steins sú gamla frá 1959! ■ Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar sem Jóhann Haf- stein, hinn nýi forsætisráðherra Sjálfstæðisflokksins og Al- þýðuflokksins, flutti sameinuðu þingi í gær, var daufleg og óljóst orðuð, og töldu forystumenn stjórnarandstöðu- flokkanna sig litlu nær um raunveruleg áform ríkisstjórn- arinnar í mikilvægum málum sem úrlausnar bíða. ■ Eitt atriði var þó alveg ljóst: Forsætisráðherrann kvað stefnu stjórnar sinnar hina sömiu og Ólafur Thórs hefði boðað 1959 og Bjarni Benediktsson síðar staðfest. Talsmenn þriggja þingflokka, Alþýðubandalagsins, Framsóknar og „Samtaka frjálslyndra og vinstri manna“, lýstu yfir and- stöðu við stjórnina og stefnu hennar. Einn flokkurinn, Alþýðu- flokkurínn, hafðí ekkert til mól- anna að leggja svo gera verður ráð fyrir að forsætisráðherra hafi talað fyrir hans hönd lí'ka. Sama stefnan Lúðvík Jósepsson hóf ræðu sína á þessa leið: Afstaða okkar Alþýðufoanda- Framhald á 9. síðu. Lúðvík Jósepsson mætti ná : Pólverjana. samningum við ★ Tillögu Sigurjóns var hafnað í borgarráði á miðvikudaginn og í gær var svo haldinn fund- ur í borgarstjórn þar semtil- lögu Alþýðubandalagsins um þetta efni var cnn hafnað. MiMlar umræður urðu urn togaramálin á horgarsitjó.mar- fundinuim í gæi-, en þau höfðu óður verið rædd ítarlega í út- gerðarráði og borgarráði. Höffðu Guðmundur og Sigurjón laigt til í þeiim stofnunuim að afgreiðslu togarakaupa við Spámvarja yrði frestað meðain athuguö værubet- ur tilboð Pólverjanna. Borgarstjóri taldi ' augljióist aff tilraunum til þesis að ná sam- ingum við Póttverja, að það hafi attdrei verið grundvöttlur .til þess að taka upp éframhattdandi samn- inga við Pólverja þar sem sivör þeirra hefðu til þessa verið ned- kvæð. Þess vegna flutti hann til- lögu meiri'hluta útgerðairráðs um tvö skip i viðbót frá Spání. Sigurjón Pétursson sagði m. a. á fundi borgarstjómar í gær: Is- lendingar hafa enga reynslu aff skipasimiðum Spónvei-.ja, og þýð- ingu þess að hafa neynsttu af verkkunnáttu og hasffni þess að- ila sem tekur að sér að smíða jaifnverðmæt tæki og skuttogara, má mark,a af því að skuttogara- nefnd óskaði eftir því við Pól- verja að í þeirra toigurum yrði höfð togvinda framtteidd í Bruss- efl, þar sem af sttíkum togvind- um hefðum við reynslu, en enga af togvindum frá Póttlandi. Þama var reynslan látin skera úr. En þegar verið er að kaupa to'gara fyrir rúmar 600 miljónir — þar af fyrir BÚR fyrir 300 miiljónir kr„ — telur skúttogairanefnd heppilegt að kaupa öll skipin aí aðifla, seni Islendingar haffa enga reynsttu af í þessum efnum. Við slíku er skylt að vara. Eftir að tilhoð bánust í vorvar það einróma álit útgerðarráðs BÚR, að hagstæðustu tilboðm væru frá Póllandi og Spáni. — Þrétt fyrir það vár mjög ólíkt unnið að samningsgerð vidþessa aðila. Samninganefnd fór til Spánar og dvaildist þar um 3ja vikna skeið og að eigin sögn vann nefndin hvern dag afllan þennan tíma að saimningum. Til Framhalð á 9 síðu. Samþykktu yfírmenn á kaupskipum? ■ I gærkvöldi náðust samning- ar á samningafundi yfirmanna á kaupskipum og skipafélaganna að því tilskildu, að þeir yrðu samþykktir á félagsfundi í félög- unum. ■ Kl. 22 hófst svo sameigin- legur félagsfundur stýrimanna, vélstjóra, loftskeytamanna og bryta að Bárugötu 11. Miklar umræður urðu á þeim fundi og stóð hann ennþá yfir, þegar blað- rð fór í prentun um miðnætti í nótt. ■ Myndin er tekin við Réykja- víkurhöfn í gærdag, eri þar héfur hvert skipið á fætur öðru stöðv- ast undanfarna daga. 28. þing Iðnnemasamhands r Is/ands hefst kl. 4 i dag 1 dag kl. 4 síðdegis verður 28. þing Iðnnemasambands íslands sett í Lindarbæ og stendur það fram á sunnudagskvöld. Mörg mál eru á dagskrá þings- ins og eru höfuðmái þess kjara- mál iðnnema, félagsmáfl iðn- nemahreyfingarinnar, iðnfræðsl- an, þjóðmál og lagabreytingar. Ef að l'íkum lætur verða mjög mitolar umræður um kjaramálin með hliðsjón . af því samkomu- lagi, sem iðnsveinaféflögin gerðu fyrir hönd hreyifingarínnar í síð- ustu tojarasamningum. Það sam- komulag er það víðtækasta sem gert hefur verið fyrir. hönd iðn- nema. Iðnnemar hafa mjög skipt- ar skoðanir á þessu samkomu- lagi, einkum hefur verið deilt á að það er slitið úr tengslum við samkomulag sveinanna, upp- sagnafrestir samninganna eru ekki á sama tíma, einnig vilja margir hafa samningsréttinn í sínum höndum. Þá má búast við miklum umræðum um féflagsnaál iðnnema, þar telja roargir breyt- inga þörf. Til þingsins mæta . fulltrúar víðsvegar að af landinu. en Iðn- nemasambandið telur sextán að- ildarfélög í dag, þar af átta á höfuðhorgarsvæðinu. Á þmginu verður kosin stjóm næsta stjóm- artímabils, svo og ritstjóri og ritnefnd Iðnnemans, málgagns iönnema. Kviknaði í rútu Rútubíll með 26 sætum skemmdist mikið af eldi á Hell- isheiði í gær. Ökumaðurinn var einn í rútunni. Var hann á leið frá Selfossi til Reykjavíkur og var bíllinn á ferð þegiar eldur- inn kom upp. Ekki var lögregl- unni á Selfossi kunnuigt um eldav, upprtökán.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.