Þjóðviljinn - 16.10.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.10.1970, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 16. dktóber 1970. Tal. — Hvaða skákmenn teljið þér jafnast á við Boris Spasskí, núverandi heimsmeistara, og geta jafnvel tekið af honnm titdlinn? — Fischer, Larsen, Kortsnoj og ef til vffl Petrosjan. Tvö skákmót, sem haldin voru í sumar gafa ábendingar, sem hægt er að styðjast við í svari við bessari spumingu. Annað var haldið í hollenzka bænum Leiden, en hitt í Zagreb. — Gætuð þér skilgreint fyr- ir okkur úrslitin? — Bandaríski stórmeástairinn Robert Fischer vann mótið í Zagreb og varð tveim stigum hærri en helztu keppinautar hans, þeir Smyslof, Kortsnoj, Gligoric og Hort og 2,5 stigum hærri en Petmsjan. Þetta virð- ist glæsilegur árangur, eidd. satt? En ef maður rannsakar vinningaskrána gaumgæfilega kemur það í ljós, að bandaríski stórmeistarinn náði þessum árangri með þvi að gjörsigra alla miðlungsskákmenn og þá lakari. Gegn þessum kndstæð- ingum var hann miklu örugg- ari en aðrir stórmeistarar. En gegn sterkustu andstæðingiunum gerði Fischer fimm jafntefli og sigraði einn. Ef maður ber ár- angur Fischers saman við ár- angurinn, sem þeir Tal, Smysl- of og Petrosjan hafa náð á svipuðum skákmótum, finnst manni að sigrar þeirra hafi ver- ið meira sannfærandi. I>ó árangur Fischers hafi sem sagt verið glæsilegur, tekur því ekki að fara að hylla hann strax. I heimsmeistarakeppn- inni þarf hann einmitt að tefla við sterkustu andstæðingana. Fischer er orðinn eldri (hann jÝ 97 ór»M ott ’ — • hefur meiri þekkingu, og hæfi- leikar hans eru farnir að ljóma frá nýjum hliðum. En hann hefur gamlar veikar hlið- ar Og sterkur mótherji getur fært sér það í nyt. Ég get nefnt eitt dæmi. Stór- meistarinn Geller vinnur Bandaríkjamanninn oft — og í skákum þeirra hefur hann Viðtal við Mikail Botvinnik um skák og skákmenn — Til þess að halda sér í fremstu röð er nauðsynlegt að taka taflmennskuna heimspeki- lega, setja fram kenningar og jafnvel að berjast fyrir þeim. Þannig mælir einn snjallasti og frægasti skákmaður allra tíma, Mikail Botvinnik fyrrum heimsmeistari í skák, í viðtali sem fréttamaður sovézku fréttastofunnar APN átti fyrir nokkru við hann. Viðtal þetta fer hér á eftir, en í því segir Botvinnik álit sitt á ýmsum af frmstu segir Botvinnik álit sitt á ýmsum af freonstu núverandi heimsmeistara. Spasskí leikur fyrsta leiknum I fyrstu einvígisskákinni við Petrosjan um heimsmeistaratitilinn. Heimsmeistarinn á sér varla nokkurn jafningja Markmíðið er: Verndun Laxár og Mývatns um alla framtíð a) Að standa vörð, emn fyrir alla og allir fyrir einn, um eignarrétt félagamanna og á- búðarrétt að löndum, semliggja að Laxá, Mývatni og aðrennsl- isvötnum þpirra í Mývatnssveit og þau náttúruverðmæti, er löndum þessiuim fyflgja, að því leyti, sem þau fela í sér þú- sikaparhlunnindi, atvinnurétt- indi og almienn mannréttindi. b) Að tryggja verndun Lax- ár og Mývatns í sánná upp- runalegu miynd með því mieð- al annars að korna í veg fyrir hvers komar sitílflluigerðir í Laxá og náttúruröskun. c) Að sitanda gegn hvenskon- ar mannvirkj agerð á Laxár- og Mývatns-svæðinu, er valdið geti tjóni á ' náttúru héraðisins, fuglalífi, miöguleitoum til fisk- ræktar o. fll.. d) Að beita sér íyrir nauð- synlegum öryggisráðstöflunum til að fyrirbyggja hvers konar Frá einvígi Botvinniks og Petrosjans um heimsmeistaratitilinn í skák. Petrosjan grúfir sig yfir skákborðið en Botvinnik virðir taflstöðuna fyrir sér úr fjarlægð. huglæga aðtferð. Dæmigerður fultbrúi þessarar aðferðar var Bogoljuibof stórmeistari og nú Taimanotf. Larsen er líka svona. Hann skemmir oft stöðuna og býður hættunni hedm. — Hvað vilduð þér segja okkiur um Kortsnoj í fláum orð- Larsen. þrátt fyrir allt, réttindi tii að taka þátt í samsvæðakeppninni, þó að hann hatfi ekki tekið þátt í undirbúningskeppni? — Það hygg ég. Fischer get- ur tekið þátt í baráttunni um heimsmeistaratitilinn, ef einn af Bandaríkjamönnunum þrem- ur — Benkö, Reshevsky eða Addison efltirláta honum sitt sæti. Aðaitfundur Landeigiendafélatgs Laxár og Mývatns var haidinn að Skjólhrekku í Mývatnssveit 2. þ.m. Félagsmenn, sem nú erunær tvö hundruð að tölu, frá svo til ölllum jörðum við Laxá og í Mývatnssveit, hafa nú und- irritað somíþykktir félagsins. Segir þar m.a.: Markmið flélagsdns er í höf- uðatriðum, sem hér greinir. reyndar unnið oftar en ekki. Upp á síðkastið hetfur Geller náð vinningum sínum á einn og sama hátt. Fischer er að mörgu leyti hefðbundinn. Það kemur m.a. fram i því, að hann heldur áfram að nota sömu byrjun í skákum sínum, þar til einhver refsar honum fyrir þessa endurtekningu. Þegar Geller býr sig undir það að tetfla við hann, athugar hann nokkrar skákir, sem Fischer hefur verið að tefla nýlega, tekur síðan byrjunartilbrigði í flóknara lagi og fer að rann- saka það. Eftir miklar athug- anir kemur hann venjulega með nýja hugmynd, sem hann vinnur síðan vandlega og hag- nýtir gegn Fischer í næstu skák þeirra. Jafnvel þó að hugmynd Gellers væri gölluð, er staðan svo flókin að andstæðingurinn hefur engan tíma til að grann- skoða hana á hinum takmark- aða tíma. Og Fischer bregður ekki vana sinum, heldur á- fram að leika byrjunina til enda og tapar. Þessi ávani er orðinn svo fastur í Fischer, að ég veit ekki hvort hann getur losað sig við hann. En brátt fyrir þetta er ég viss um, að möguleikar þessa stórgáfaða skákmanns í heimsmeistara- keppninni eru mjög miklir. — Haldið þér, að Fischor fái, — En hvað um Larsen? Hvað er hann sterkur? — Eftir leiik aldarinnar lenti Larsen í alvarlegri þolraun í skákmóti fjögurra stórmeistara í Leiden, en þar tefldu auk hans hollenzki skékmeistarinn Donner, Spasskí og ég. Larsen stóðst ekki þessa raun. Daninn teiilir of mikið. Það leiðir til oflþreytu og hugsunin verður þróttlaus og ósjálfráitt hneigist því maðurinn til að nota gömul brögð aftur og atft- ur. 1 skákmótuim, sem hann sigrar á, er alltaf töluverður hópur af slöppum skákmeistur- um. Sigramir færa Larsen fé og frama. En til þess að verða heimsmeistari verður hann, eins og Fischer, að sigra sterkustu andstæðingana og ekki í einni og einnd skék heldur í slcák- flokkum. En fram að þessu — eins og kom í Ijós á skákmót- inu í Leiden (þar sem keppend- ur tefldu fjórar skákir hver við annan) — hetfur Larsen verið heldur slappur að þessu leyti. Ég bendi á að það eru til tvö mismunandi viðhorf til bar- áttunnar í tafli. Fyrra viðhorf- ið er það, að skákmaðurinn set- ur sér raunverulega baráttu- áætlun á grundvelli þeirrar raunverulegu stöðu, sem er á skákborðinu. Þetta er hlutlæg aðtferð. Og ég tel að hún sé trausitari. Hitt viðhortfdð er bað, að skákmaðurinn tekur tillit til styrkileika andstæðingsins, en gefur ímyndunaraifli sínu laus- an tauiminn og leikureftir hug- boðum sínum. Þetta er hin umi?Hainn er tallnn. sórstaklega óþægilegur og hættulegur tfyrir Spasská. En allir vita að þeir eru nemendur sama þjálfara, þeir eru úr sama skákmanna- hópnum og þekkja hvor ann- an jatfnvel betur en heppilegt er... — Það er mjög erfitt að dæma Kortsnoj, því að hann er, ef ég mætti taka svo til orða, ekfci mjög viðráðanlegt kerfi. Öðru hverju verðum við alveg umdrandi á því, hvað hann tetfl- ír glæsilega, en stundum verð- um við flyrir vonbrigðum með hann. Viiktor er að nokkru leyti lík- ur Tal. Það þarfl að sjálfsögðu ekki að taka það fram að báðir hafa einkar persónulegan stil. En ég sé Ifkingu imeð þeim í djarflegri uppáfinndngasemi. En þó þeir tefli hvor með sdmu móti er taflmennska þeirra líkaimlega mjög kröfluhörð. Af því leiðir að árangur 'þeirra er beinlínis háður því, hvemig þedr eru Iíkamilega á sig kornn- ir. — Þannig að árangur Korts- nojs á heimsmiedsitaramótinu er bemliínis fcominn undir því, hvemig hann verður líkamlega þjóHtflaður er mótið hefst? — Hárrétt. Og enginn getur sagt fleira fyrir — ekki einu sinni Kortsnoj sjálfur. — Og hverjar teljið þér nú stetíku og veifcu hliðar Spas- skiís? — Raunverulega á heims- meistarinn sér varla nckfcra jafningja. Gagnstætt því að Fistíher heflur ekfci alltaf fullt vald á sér við skákborðið og Larsen berst oftast fyrir straumd, 'þá hetfur Spasskí stór- kostlegt vald á sj'álfum sér. Bóris getur leifcið rólega í hvaða stöðu sem er og beitt hvaða stíl sem er — hvort sem hann er í sófcn eða vöm. Hann er fær um að finna skynsam- legar leiðir við 'hin óhaigstæð- ustu skilyrði. Að þessu leyti minnir hann á Lasker. Frambald á 9. siðu. menguiti á Laxá, Mývatni og umhvertfi. e) Að eiga hlut að því að komdð verði upp fulltaoimdnni sértfræðilegri ramnstóknarstöð á Laxár- og Mývatn ssvæði nu, er stuálað geti að vemdun þessiog varðveizlu fyrir sérhverju tjóni, f) Að sduðla að aukdmni snyrtiimennsiku og sem menn- ingariegastri umigenigni á fé- laigssvæðinu. Meðal samiþykkta fundarins var einróma áskorun til rdfcis- stjómarinnar að sitöðva nú þe'gar viikjunartfiramkvæmddr við GU'júfurversvi rkj un, sem þegar eru hatfnar án samkiomu- lags og samninga, og sem Land- eigendafólaigið telur laigaíheilm- ildir skorta fyrir. Felur fumidiUr- inn stjórn félagsins að standa Framhald af 6. síðu. i.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.