Þjóðviljinn - 16.10.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.10.1970, Blaðsíða 11
Föstuidagur 16. olctíóber 1970 — ÞJÓÐVHJINN — SÍÐA J J morgm tii minms • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er föstudagurinn 16. október. Gallusmessa. Árdeg- isháflæði í Reykjavik kl. 6,57. Sólarupprás í Reykjavík kl. 8,16 — sólarlag M. 18,09. • Kvöld- og heigidagavarzla f lyfjabúðum Reykjavíkur vikuna 10.—16. október er í Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Kvöldvarzlan er til kl. 23 en þá tekur nætur- varzlan að Stórholti 1 við. • Læknavakt f Hafnarfirð' og Garðahreppi: Upplýsingar l lögregluvarðstofunni slmi 50131 og slökkvistöðinni. sárni 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin ailan sóC- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sfmi 81212. • Kvöld- og hclgarvarzla ækna hefst hvert virkan dag (d. 17 og stendur tii kl. 8 að morgni; um helgar frá kl. 13 á laugardegj til kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. f neyðartilfellum CeÆ ekkd næst tál heimilislæknis) ertek- Ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstoflu læknafélaganna 1 síma 1 15 10 frá kl. 8—17 ailla virka daga neima laugardaga Crá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu 1 borginnl eru gefnar 1 6ímsvana Læknafé- lags Reykjavikur simi 1 88 88. skipin- á Blönduósi, fer þaðan til Hólmaivikur. Stapafell fór í gær frá Rottardam til Rvikur. Mælifell losar í Hóllandi. Cool Girl er í Bremerhaven. Keppo fer í dag frá Hornafirði til Grimsby. flug • Flugfélag Islands. — Milli- landaflug: Gullfaxi fór. til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8,30 í morgun og er væntanlegur aftur til Kefla- víkur kl. 18,15 í kvöld. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 8,00 í fyrramálið og til Kaup- mannahafnar og Osló kl. 15,15 á morgun Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), til Vest- mannaeyja, Húsavikur, ísa- fjarðar, Patreksfjarðar, Egils- staða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Isafjarðar, Homafjarðar, og Egilsstaða. ýmislegt • Eimskipafélag Islands — Bakkafoss fer frá Kristian- sand á morgun til Kaup- mannahaifnar, Helsingborg og Reykjavíkur. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 8 þm. frá Norfolk. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 13. þ.m. frá Ham- borg. Goöafoss fór frá Nor- folk 9. þm. til Reykjavikur. Gullfoss fór frá Kaupmanna- höfn 14. þ.m. til Leith, Þórs- hafnar og Reykjavíkur. Lag- arfoss kom til Reykjavíkur 11. þ.m. frá < Kaupmannahöfn. Laxfoss fór frá Hamborg í gærkvöld til Leningrad, Gd- ynia, Gautaborgar og Rvifcur. Ljósafoss fer frá Kotka í dag til Gautaborgar og Reykjavík- ur. Reykjafoss kom til Rvitour 10. þm. frá Felixstowe. Selfoss fer frá Cambridge í dag til Bayonne, Norfolk og Rvítour. Skógaftoss fór frá Hambong í gærkvöld til Reykjavikur. Tungufoss fór frá Kristian- sand 14. þ. m. til ' Tórs- havn og Reyðarfjarðar. Askja fór frá Húsavík 11. þm. til Antwerpen og Hull. Hofsjök- ull fór f-rá Keflavik í gær- kvöld til Patreksfjarðar, Súg- andafjarðar og Isafjarðar Is- borg fór frá Odense í gær til Húsavíkur, Hofsóss og Hafn- arfjarðar. Antarctic fór frá Seyðisfirði 14. þ.m. til Lyse- kil og Jakobstad Ocean Blue fór frá Hamborg í gær til Felixstowe, Antwerpen og Reykjavíkur. • Skipadcild SÍS; Amarfell fór í dag frá Svendborg til Rostock, Rotterdam og Hull. .Jökulfell kemur til Sauðár- króks í dag. Dísarfell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell er i Reykjavík. Helgafell er • Vopnfirðingar hallda spila- og skemmtifund í Lindarbæ í tovöld M. 8.30 • Mænusóttarbólusetning fyr- ir fullorðna fer fram í Heilsu- vemdarstöð Reykjavíkur á mánudögum frá M. 17-18. — Inngangur frá Barónsstíg, yfir brúna. • Hjúkrunarfélag Islands held- ur fund i Súlnasal Hótel Sögu mánud. 19. okt. kl. 20.30. — Fundarefni: 1. Nýir félagar teknir inn. 2. Félagsmál. — Stjómin. • Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minn- ingabúðinni Laugavegi. Enn- fremur hjá Sigurði Þorsteins- syni, sími 32000, Sigurði Waage, 34527, Stefáni Bjama- syni, 37392 og Magnúsi Þór- arinssyni, 37407. • Minningarspjöld barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum; Vestur- bæjarapóteM, Melhaga 22, Blóminu, Eymundssonarkjall- ara, Austurstræti, Skartgripa- verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49, Þorsteinsbúð. Snorrabraut 61, Háaleitisapóteki, Háaleitis- braut 68, Garðsapóteki, Soga- vegi 108. Minningabúðinni, Laugavegi 56. gengið 1 Band.doil 87,90 88,10 1 Steri.pund 209,65 210,15 1 Kanadadoll 86,35 86,55 100 D. kx. 1.171,80 1.174,46 100 N. kr. 1.230.60 1.233.40 100 S. kr. 1.697,74 1.701.60 100 F. mörk 2.109,42 2.114,20 100 Fr. frank. 1.592,90 1.596.50 100 Belg. frank. 177,10 177,50 100 Sv frank. 2.044.90 2.049,56 100 Gyllini 2.442,10 2.447,60 100 V.-þ. m. 2.421,08 2.426,50 100 Lírur 14,06 14,10 100 Austun. s. 340,57 341,35 100 Escudos 307,00 307,70 100 Pesetax 126,27 126.55 '00 Reikningskrónur — vörusk.lönd 99.86 100,14 1 ReikningsdoU. — VöroskJönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — JIEYKJAVÍKU^ Gesturinn í kvöld. Jörundur laugairdag. Uppseit. Kristnihaldið sunnud. Uppselt. Gesturinn þriðjudag. Jörundur miðvikudaig. Kristnihaldið fimmtudag. Miðasalan 1 Iðnó er opir frá kL 14. Sími 1 31 91. SIMl: 22-1-40. Dagfinnur dýralæknir (Dr. DoUttle) Hin heknsfræga ameiríska stór- mynd. Tekin í litum og 4 rásia siegultón. Myndin er gerð eftir sam- nefndri metsölubók, sem hefur komið út á íslenzku. Þetta er mynd fyrir unga jafrwt sem aildna. — íslenzkur texti — Aðalhlutverk: Rex Harrison. Sýnd M. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartíma. KCjPAyOGSBiQ Þrumufleygur (Xhunderball) Ömgglega einhver toræfasta njósnaramynd til þessa. Aðalhlutverk: Sean Connery, — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. StMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Tobruk SérstaMega spennandL ný, amerísk stríðsmynd í Utum og CinemaScope með íslenzk- um texta. Aðalhlutverk: Itock Hudson George Peppard Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð börnum ÍMJi W0ÐLEIKHUSIÐ MALCOLM LIXLI sýndng í kvöld M. 20. EFXIRLIXSMAÐURINN sýning laiugiardiag M. 20. PILXUR OG SXÚLKA sýning sunnudag M. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13,15 til 20. Sími 1-1200. SlMl 18-9-36. Njósnarinn í Víti (Xhe spy who went into hell) Hörkuspennandj og viðburðia- rík. ný, frönsk-amerísk njósna- mynd í sérflokki í Utum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Ray Danton, Pascale Petit, Roger Hanin, Charles Reigner. Myndin er með ensku talj og dönskum texta. Sýnd M. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sími: 50249 Meyjarlindin Ein af beztu myndum Berg- mans. Bönnuð börnum. Sýnd M. 9. SÍMI: 31-1-82. ÍSLENZKUR XEXXI Frú Robinson (Ihe Graduate) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerísk stórmynd í Utum og Banavision: Mynd- in er gerð af hinum heims- fræga leikstjóra Mice Nicols og fékk hann Oscars-verðla'jn- in fyrir stjórn sina á mynd- inni. Sagan hefur verið fram- haldssaga í Vikunni. Dustin Hoffman. Anne Bancroft. Sýnd M. 5, 7 og 9.10. Bönnuð börnum. Nú er rétti tíminn til að klæða gömlu húsgögnin. Hef úrval af góðum áklœðum m.a. pluss, slétt og munstrað Kögur og leggingar. BÓLSTRUN Á S GRÍ M S Bergstaðastrœti 2. Sími 16807 VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop’. Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúja 12 • Sími 38220 HVtTUR og MISLITUR Sængurfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR b&ðíH' SKÓLAVÖRÐUSTlG 21 LAUGAVEGI 38 OG VESTMANNAEYJUM StMAR 10765 & 10766. Skólaúlpur Skólabuxur Skólapeysur Vandaðar vörur við hagstæðu verði. úr og skartgripir KORNELfUS JÚNSSON dustig 8 BUNAÐJVRBiVNKINN €kr Imnlii f«»lksin% KAUPIÐ Minningarkort Slysavarnafélags íslands Smurt brauð snittur VIÐ OÐINSTORG Siml 20-4-90. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi: 13036. Heima: 17739. a&UB islS^ ttmðiGeús siiiiiKmagrqggcm Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSID SNACK BÁR við Hlemmtorg. Laugavegi 126, Sfcni 24631. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18. 4. hæð Símar 21520 og 21620 til kvölds

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.