Þjóðviljinn - 17.10.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.10.1970, Blaðsíða 8
g SlÐA — I>JÖÐVIÖW1NÍN — Iiaugardagur 17. október 1970. GLUGGATJALDASTANGIR FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. Frá Raznoexport, U.S.S.R. AogBgæðaf,okkar *£*«*** Sfmi 1 73 73 A/lt á að selfast Gerið góð kaup í buffetskápum, blómasúlurn, klukfcum, rokkum og ýmsum öðrum húsgögnum og húsmunum, í mörgum tilfellu'm með góðum gredðslusíkilmálum. Fornverzlun og Gardinubrautir Laugavegi 133 — sími 20745. Minuingarkort 9 Akraneskirkju. * Borgarneskirkju. * Fríkirkjunnar. * HalIgTímskirkju ¥ Háteigskirkju * Selfosskirkju. * Slysavarnafélags Islands. * Barnaspítalasjóðs Hríngsins. ¥ Skálatúnsheimilisins. ¥ Fjórðungssjúkrafaússins a Akureyri. ¥ Helgu Ivarsdóttur. Vorsabæ. ¥ Sálarrannsóknarfélags íslands. * S.I.B.S * Styrktarfélags vangefinna. * Mariu Jónsdóttur, flugfreyjn. ¥ Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- mannafélagsins á Selfossi. ¥ Krabbameinsfélags Islands. ¥ Sigurðar Guðmundssonar, skólameistara. ¥ Minningarsjóðs Ara Jónssonar. kaupmanns. * Minningarsjóðs Steinars Kichards Eliassonar. * Kapellusjóðs Jóns Steingrimssonar, Kirkjubæjarklaustri. ¥ Blindravinafélags íslands. * SjáJfsbjargar. ¥ Minningarsjóðs Helgu Sigurðardóttur skólastj * Líknarsjóðs Kvenfélags Keflavíkur. * Minningarsjóðs Astu M. Jónsdóttur, hjukrunark. * Flugbjörgnnarsveitar- innar * Minningarsjóðs séra Páls Signrðssonar. * Bauða kross Islands. Fást í Minningabúðinni Laugavegi 56. — Simi 26725. í Stundinni okkar á morgun, sunnudaginn 18. október, | verður um Dimmalimm kongsdóttur eftir Helgu Egilson. sýndnr annar þáttur leikritsins Laugardagur 17. okfóber 1970. 15.30 Myndin og mannkynið: Sasnskur fræðslumyndaflokk- ur uim myndir og notkun þeirra sem sögulegra heim- ilda, við kennsilu og fjöl- miðlun. 3. þáttur — Nadar og fyrstu loftaryndirnar. (Nordvision — sænska sjón- varpið). 16.00 Endurtekið efni: Á morgni efsta dag. Rústir rómverska bæjarins Pompei geyma glögga mynd af lífi og hög- um bæjairbúa og harmleikn- um, sem gerðist þar árið 79 eftir Krist, þegar bærinn grófst í ösku frá eldgosi í Vesúvíusi.. Þýðandi Jón Tht>r Haraldsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið). Áður sýnt 13. september 1970 16.35 Trúbrot: Gunnar Þórð- arson, Rúnar Júlíusson, Magnús Kjartansson og Ari Jónsson syragja og leika. Áður sýnt 14. september 1970. 16.55 Stungið við stafni: Síð- asta dagskráin af þreimir, sem Sjónvarpið lét gera síð- astliðið suimar í Breiðalfjarð- areyjum. Komið er í margar eyjar, skoðaðir sjávarstraurn- ar og amarhreiður. Kvik- myndun Rúnar Gunnarsson. Uimsjónarmaður Magnús Bjamfireðsson. Áður sýnt 17. maí 1970. 17.25 fflé. 17.30 Enska knattspyrnan: 1. deild: West Bromwich Alb- ion — Leeds Unlted. 18.15 Iþróttir. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Scnart spæjami!: Oft er flagð undir fögru skinni. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 20.55 Ballettdansmærin: Fylgzt er með einni fremstu ballett- dansmey Kanada, frá því að hún hefur undirbúning og æfingu á hlutverki sínu í baliettinuim öskubuska, þar til að sýning fer fram. í>ýð- andi og þuiur Helga Jóns- dóttir. 21.25 Odette. (Odette): Brezk bíómynd, gerð árið 1950. Leikstjóri Herbert Wilcox. Aðaillhlutverk: Anna Neagle, Trevor Howard, Marius Gor- ing og Peter Ustinov. Þýð- andi Rannveig Tryggvadóttir. Myndin er byggð á sannsögu- legum beirnildum, sem gerðust í heimsstyrjöldinni síðari, þegar Bretar sendu njósnara til Frakklands. -$> ^ fJSfág Þeir, sem oka á BRIDGESTONE snfódekkium, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast ieiðar sinnar í snjó og holku. Sendum gegn póstkröfu vm land ollf* Verksfæðið opiS alla daga kl. 720 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 3T055 útvarpið Laugardagur 17. október 7.00 Morgunútvairp. Veðurfiregn- ir. Tónlleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Préttaágrip og útdráttar úr fbrustugreinurn dagiblaðanna. 9.15 Morgunstand barnanna: Geir Christensen les söguna ,,Ennþá gerast asvintýr" eftir Ösfcar Aðalstein (3). 9.30 Tiikynningar. Tónleikar 10.00 Préttir. Tónileikar. 10.10 Veðurfiregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga: Krist- ín Sveinbjörnsdióttir kynnir. 12.00 Hádegisútívarp. Daigsíkráin. Tóndeikar. Tilcynninigiair. 12.25 Préttir og veðurfregndr. Tilllkyinninigar. 13.00 Þetta vil ég heyna. Jón StefánsBon sinnir storiflegum óstouim tónMstarunnenda. 15.00 Préttir. ToinJeilkiar. 15.15 Á Beefihioven-ári. Baldur Pálmason miirmiir á nokkrar tónsirníðar, sem Beelihoven siaradl léttaf í stoaipi. 16.15 Veðuirfregnir. A nóburn æstourmar. Dóra Inigvaidöttir og Pótar Steiingiiiímsson kynna nýausita dægurlögin. 17.00 Frélitöir. Tónleitoar. 17.30 Fsdá Austarlönduim fjær.> Ranmveiia Tótmiasidottir les úr ferðalbótouim sínuotn (6). 18.00 Fnéttíu á enstou. Tónleikar Tilkynnœnigair, 18.45 Veðiunfirie@nír og dagskrn kvöldsttas. 19.00 Fnéttir. Tiltoynndngar. 11.30 Daiglegit líf. Arni Gunn arsson og VaHdSimar Jóhann- esson efiá ura þáttinn. 20.00 Hjgióirnplöturabto. Guð- nTiundirar Jónsson bregður plötami ér ifiólninn. 20.40 Konan með hundinn, simiá- saga eflbir Anton Ts.ieikhof£. Kristján Albertsson ísHesnzk- aði. Steingerður GuðmundB- dóttir les. 21.25 Um litla stund. Jónas Jónasson ræðir viið Bjarna Jánsson úrsmið á Akureyri. 22.00 Préttir. 22.15 VeðurÆregnir. DansHög. 23.55 Fréttir i stutta máli. Dag- skráriliok. • „Kvörrunardag- ur" Neytenda- samtakanna í dag • Þess hefur verið getið í farétt- um Þjóðviljans, að Neytenda- sarnitökin hafi nú ékveðdð að gera einn dag vitounnar, lauigar- dag, að svoköllluðum „kvöitan- ardegi". I fréttatllkynningu ftó saimitötounuimi. þar sem skiýrt er frá þessu segir svo m>.a.: „Bins og ýmsum er kunmugt starfriajlkaa Neytendasiarnitötoin kvörtunarþjónustu. Þessi þáttar saimtakarma tekur vafalítdð mestan tíma og mannafla, en aðeins lítill hluti allllna félaga Neytendasiaímtakaona leitar til skrifstofunnar ár hvert til að ná rétti sírauim. En sá fjöldi, sem leitar til kvörtunarskrif- stofunnar og faar einhverja lausn mála sinna, segir engian veginn oðflit um gagnsemi henn- ar. Sjálf tilvera þess fyrirbæris er neytenduim miikill siðferðiileg- ur stuðninigur, þegar þeir leita réttar síns hjá seljendum vöru, er þetr telja vera gadlaða. Ef seljandd vörunnar er særndaega skynsarnur maður, og ef kaup- andi vörunnar hefur rétt fyrir, sér um gaflla hennar — og ger- ir réttmœtar kröfur, næst saan- komuilag rniiHi kaupanda og seljamda í flestum tilfellum. Kaupandi verður ávalllt að snúa sór fyrst til seljandans og at- huga hvort ekiki néist sam- komtulLaig við hann — neiti selii- andi að ganga að þeim kröfum, sem kaupandinn telur réttmeet- ar, getur sá síðarnefmdi ffengdð aðs.toð Neytendasarnitakanna. Seljandi, sem veit að hann er í órétti, hitoar yfirleitt við að raeita toröfum kaupanda, sem hann veit að eru réttmeetar, því að hann kasirir sig ekki um, aið óréttmætar starfsaðifleirðir hans komi fyiir* alþjóð. Þegar tovartað er til skrif- stofu Neytendasaimitatoanna um galla á toeyptri vöru eða þjón- usta er sá sem kvartar beðinn um að fylla út ákweðið eyðu- blað, þar sem nánar er skýrt frá ástæðu kvörtunarinnar og hann síðan beðinn að'undirrita blaðið. Þetta er alger nauðsyn fyrir samitökin, því að skýrslla kaupandans veitir Neytenda- sianiitokunum umboð til að tooma frarn fyrir hönd þess sem kvairtar, og auk þess verður sá sem kvartar að talka tovörtan sfna það ailvairlegai að hann sé fús til að skýra frá henni skrif- lega og staöfesita hana með undirritun sdnni. Snúið yður strax til seljanda er þér verðið varir við eapa á seldum Mut eða þjónustu. E£ fundur yðar og seilDanda er ár- anguirsilaius — þá komið á skrif- stofu Neytendiasamitakarma með samning, ábyrgðarskírteini eða kvittun ef sllikt er fyrir hendi. Þar fyffið þér út skýrsiueyðu- bfliað sarntaikanna og þau munu leitast við að ná rétti "ðar. Þeir sem astla að kvarl- 'H samitak- anna eru vinsamle^. 'oeðnir um að gera það á laugardögiuimi frá kl. 13.00 til 20.00. Á samai tfma er einniig tekið á móti ábend- ingum í sima. • Spegill Tímans Spegiilll, spegdilll, herrn þú mér, hver er niður aö rndtti ber. SpegM, spegiill, herm þú mér, hver er upp aið mfijtti ber. Spegill, spegdll, henm þú mér, hver er næstam alveg ber. N. N. frá Nesi. • Annálsbrot um íslenzkan iðnað • Grein um lýsinigu á iðnaði eftir Daöa Ágústsson tækni- fræðing og gredn Péturs B. Lút- herssonar húsgagnaarkitekts um þátttöku Islendiinga í raorrænni húsigaignakaupstefnu, Scandi- navian Furniture Fair, sem halldin var í Kaupmannahöfn á liðnu vori — þessar greinar eru meginuppistaða nýjasta heftis (3. heftis 17. árgangs) Iðnaðar- inála, ttmarits Iðnaðanméla- stafnunar ísdands. Sitthvað ann- að smærra efini er í heftinu, og ein nýjung er nú tekin upp: „Annáilsbrot um ísíenzikan iðn- að". Annáll þessi er tekinn úr frelagreinuim dagþlaðanna í R- vík og mun ætlunin að birta hann reglulega í Iðnaðarmálum. Bruðkaup • Hinn 15. águst voru gefin saiman í hjónaband a£ séra Jóni Thorairensen ungfirú Sabene Marth og Vailur Marinósson. — Heiimilld þeirra er að Flóka- götu 62. (Stadio Guðmundair, Garðastræti 2). <S>- í*ííJí^I*M^>J*!*W*!*V. Prentmyndastofa Laugavegi 24 Sími 25775 Gerum allar tegundir 3K myndamóta fyrir yður.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.