Þjóðviljinn - 17.10.1970, Side 8

Þjóðviljinn - 17.10.1970, Side 8
0 SÍÐA — ÞJÖÐVILJININ — Laugardagur 17. október 1970. FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsTradmgCompanyhf Aog B gæóaflokkar Laugaveg 103 sími 1 73 73 Aiit á að selfast Gerið góð kaup í buffetskápum, blómasúlum, klukkum, rokkum og ýmsum öðrum húsgögnum og húsmunum, í mörgum tilfellu’m með góðum greiðsluskilmálum. Fornverzlun og Gardinubrautir Laugavegi 133 — sími 20745. Minningarkoi ¥ Akraneskirkju. ri ¥ F- Krabbameinsfélags Borgameskirkju. íslands. ¥ Fríkirkjunnar. ¥ Sigurðar Guðmundssonar, ¥ HallgTímskirkju. skólameistara. ¥ Háteigskirkju ¥ Minningarsjóðs Ara ¥ Selfosskirkju. Jónssonar. kaupmanns. ¥ Slysavarnafélags Islands. ¥ Minningarsjóðs Steinars ¥ Barnaspítalasjóðs Richards Elíassonar. Hringsins. ¥ Kapellusjóðs ¥ Skálatúnsheimilisins. Jóns Steingrímssonar, ¥ Fjórðungssjúkrahússins Kirkjubæjarklaustri. a Akureyri. ¥ Blindravinafélags íslands. ¥ Helgu Ivarsdóttur. ¥ Sjálfsbjargar. Vorsabæ. ¥ Minningarsjóðs Helgu ¥ Sálarrannsóknarfélags Sigurðardóttur skólastj. l'slands. ¥ Líknarsjóðs Kvenfélags ¥ S.Í.B.S Keflavíkur ¥ Styrktarfélags ¥ Minningarsjóðs Astu M. vangefinna. Jónsdóttur, hjúkrunark ¥ Mariu Jónsdóttur, ¥ FJugbjörgunarsveitar- flugfreyju. innar ¥ Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- ¥ Minningarsjóðs séra mannafélagsins á Páls Sigurðssonar. Selfossi. ¥ Rauða kross íslands. Fást í Minningabúðinni Laugavegi 56. — Símj 26725- í Stundinni okkar á morgun, sunnudaginn 18. október, verður sýndur annar þáttur leikritsins um Dimmalimm kóngsdóttur eftir Helgu Egilson. sionvarp Laugardagur 17. okfiiber 1970. 15.30 Myndin og mnnnkynið: Sænskur fræðslumyndaflokk- ur um myndir oig notkun þeirra sem sðgutegra heim- ilda, við kennslu og fjöl- miðlun. 3. þáttur — Nadar og fyrstu lofimyndirnar. (Nordvision — sænstoa sjón- varpið). 16.00 Endurtetoið efni: Á morgni efsta dag. Rústir rómverska bæjarins Pompei geyma glögga mynd af lífi og hög- um bæjairbúa oig harmledkn- um, sem gerðist þar árið 79 eftir Krist, þegar bærinn grófst í ösku frá eldgosi í Vesúvíusi. Þýðandi Jón Thór Haraidsson. (Nordvision — Dansfka sjónvarpið). Áður sýnt 13. septemiber 1970 16.35 Trúbrot: Gunnar Þórð- arson, Rúnar Júlíusson, Magnús Kjartansson og Ari Jónsson syngja og leika. Áður sýnt 14. september 1970. 16.55 Stungið við stafni: Síð- asta dagskráin af þremur, sem Sjónvarpið lét gera síð- astliðið sumar í Breiðaifjarð- areyjum. Komið er í margar eyjar, skoðaðir sjávai'straum- ar og amarhreiður. Kvik- myndun Rúnar Gunnarsson. Umsjónarmaður Magnús Bjamfreðsson. Áður sýnt 17. maí 1970. 17.25 Hlé 17.30 Enska knattspyman: 1. deild: West Brpmwich Alb- ion — Leeds United. 18.15 Iþróttir. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Smart spæjari: Oft er Þeir, sem aka á BRIDGESTONE sniódekkiom, negldúm með SANDVIK snjónogkim, komasf leiðar sinnar í snjó og hóiku. Sendum gegn póstkröfu um land allf Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SÍMI 31055 flagð undir fögru stoinni. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 20.55 Ballettdansmærin: Fylgzt er með einni fremstu ballett- dansmey Kanada, frá því að hún hefur undirbúning og æfingu á hlutverld sínu í baHettimum öskuibuska, þar til að sýning fer fram. Þýð- andi og þulur Helga Jóns- dóttir. 21.25 Odette. (Odette): Brezk bíómynd, gerð árið 1950. Leikstjóri Herbert Wilcox. Aðaihlutverk: Anna Neagle, Trevor Howard, Marius Gor- in;g og Peter Ustinov. Þýð- andi Rannveig Tryggvadóttir. Myndin er byggð á sannsögu- legum heimildum, sem gerðust í heimsstyrjöldinni síðari, þegar Bretar sendu njósnara til Frakiklands. útvarpið 20.40 Konan með hundinn, simiá- saigia efbir Anton Tlsjeikhofif. Kristján Albertsson íslenzk- aði. Steingerður Guðmunds- dóttir les. 21.25 Um litla stund. Jónas Jónasson ræðir við Bjama Jónsson úrsmið á Akureyri. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðunfregnir. DanslHöig. 23.55 Fréttir í situttu máli. Dag- skiróriliok. rr ■ \\ Laugardagur 17. október 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. Tónlleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. Tónleikair. 8.30 Fréttdr og veðurfregnir. Tónfeikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustuigreinum dagiblaðanna. 9.15 Morgunstund bamamna: Geir Christensen les söguna ,,Bnniþá gerast ævintýr" eftir Ösfcar Aðallstein (3). 9.30 Tilikynningar. Tónleikar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskiallög sjúklinga: Krist- ín Sveinbjömsdóttir kynnir. 12.00 Hádögisútvairp. Daigsfcráin. Tóniledkar. Tilkynninigar. 12.25 Fréttir og veðurfrcgni r. Tifflkymninigair. 13.00 Þeitta vil ég heyra. Jón Steifánsison sininir skriflleguim óstoum tónilisitarunnenda, 15.00 Fréttir. Tótnffleiilkar. 15.15 Á Beethiavein-ári. Baldur Pálmason minnir á mokkrar tónsmiíðar, sieim Beefihoven samdl léttur í sfcaipi. 16.15 Veðurtfiregnir. Á nótum æstounmar. Dóra Inigvaidióttir og Pétur Steingrímssion kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Tónleitoar. 17.30 Frá Austarlöndum fjær. Rannveig Tólmasidlóttir les úr ferðalbóbum sínum (6). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar Tillkynningar. 18.45 VeðurEneignir og daigskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tifflkynningar. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunn arsson og Vaffldimar Jóhann esson sjá um iþáttinn. 20.00 Higiómplöturalblb. Guð- mundttr Jónsson bregður plötam á fóhinn. Kvörtunardag- ur Neytenda- samtakanna í dag • Þess hefur verið getið í frétt- um Þjóðviljans, að Neytenda- samtökin hafi nú átoveðið að gera einn dag vitounnar, laiuigar- dag, að svoköMuðum „kvöntun- ardegi". í fréttat’Jkynningu flrá samitökunumi. þar sem sltoýrt er f.rá þessu segir svo mta.: „Eins oig ýmsum er kunnugt starflnækija Neytendasaimtökin kvöntunarþjónustu. Þessi þáittur samtakanna tekur vafaiítið mestan tíma og mannaifila, en aðeins lítill hiuti alilna féfflaiga Neytendasiamtatoainna ledtar til skrifstofunnar ár hvert til að nó rétti sánuim. En sá fjöldi, sem leitar til tovörtunarskrif- stoiunnar og fær einhverja lausn máia sinna, seigir enigan veginin aillt um gaignsemi henn- ar. Sjáif tiivera þess fýrinbæris er neytendum miiikill siðferðileg- ur stuðningur, begair þieir leita réttan síns hjá seljendum vöru, er þeir teija vera gailaða. Ef seljandá vörunnar er sæmiileiga skynsaanur maður, og ef toaup- andi vönunnar hefur rétt fyrir sér um gaila hennar — og ger- ir réttmætar kröfur, næst sam- toomulag miilii toaupanda og seljanda í flestum tilfellum. Kau.pandi verður ávallt að snúa sér fyrst til seijandans og at- huga hvort ekiki náist sam- komulaig við hann — neiti seHj- andi að ganga að þeim íkröfum, siem kaupandinn teiur réttaiæt- ar, getur sá síðarnefindi flengið aðstoð Neytendasamitalkanna. Seljandi, sem vedt aö hann er í órétti, hikar yfírilaitt við að neita fcröfum kaupanda, sem hann veit að eru néttmætar, því að hann kærir sig ekiki um, að óréttmætar starfsaðifierðir hans komi fiyrir alþjóð. Þegar fcvartað er til skrif- stofú Neytendasamtaifcanna um galla á keyptri vöru eða þjón- usitu er sá sem fovartar beðinn um að fylia út áltoveðið eyðu- blað, þar sem nánar eir skýrt frá ástæðu kvörtunarinnar og hann síðan beðinn að' undirrita blaðið. Þetta er algier nauðsyn fýrir samtökin, því að skýrslla kaupandans veitir Neyteinda- samtökunum umtooð til að kcma fram fiyrir hönd toess sem kvairtar, og auk þesis verður sá sem kvartar að talka fcvörtan sfna það alvarlega, að hann sé fús tii að skýna fró henni skrif- lega og staðfesta hana með undirritun sinni. Snúið yður strax til sedjanda er ,þér verðið varir við galla á seldum hlut eða þjónustu. Ef fúndur yðar og söljanda er ár- angursiaus — þá komið á storif- stofu Neytendasamitaikanna með samning, áþyngðarskiírtaim eða kvittun ef slllíkt er fyrir hendi. Þar fyllið þér út skýrslueyðu- bfflað siamtatoanna og þau munu leitast við að ná rétti -'-ðar. Þeir sem ætla að kvart- ‘ :1 samitak- anna eru vinsiamlet beðnir um að gera það á langairdögiuim frá kl. 13.00 til 20.00. Á samai tímia er einniig tekið á móti áþend- ingum í siírna. • Spegill Tímans Spegiil, spegáill, herm þú mér, hver er niður aö mitti ber. Spegill, speigill, herm þú mér, hver er upp að miitti ber. Spegill, spegill, herm þú mér, hver er næstaim alveg ber. N. N. firá Nesi. • Annálsbrot um íslenzkan iðnað • Grein um lýsingu á iðnaði eftir Daða Ágústsson tækni- fræðing o-g grein Péturs, B. Lút- hersso,nar húsigaignaiarkitekts um þátttöku Islendinga í norrænni húsigagnakaupstefnu, Scandi- naivian Fumitare Fair, sem haidin var í Kaupmannahöfn á liðnu vori — þesisar greinar eru meginuppistaða nýjasta heftis (3. heftis 17. árigangs) Iðnaðar- mála, tímarits Iðnaðanmóla- stofnunar Mands. Sittihwað ann- að smæirra efni er í heftinu, og ein nýjung er nú tekin upp: „ Annóislbrot um ísienzkan iðn- að“. Annáll þessi er tekinn úr fr^fcagreinum döigþlaðanna í R- vik og mun œtlunin að birta hann reglulega í Iðnaðarmálum. • Bruðkaup • Hinn 15. áglúst voru gefin sarnan í hjónaiband af séra Jóni Thorairensien uniglfirú Sábeme Marth og Vaiur Marinósson. — Heimdlld beirira er að Flótoa- götu 62. (Stadiio Guðmundjar, Garðastræti 2).

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.