Þjóðviljinn - 17.10.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.10.1970, Blaðsíða 9
Laugardagwr 17. októlber 1970 — Í>JÓÐVIÍLJI<NN — SÍDA g Kórskóli safnaðanna sett- ur í fyrsta sinn á morgun Kórskóli safnaðanna verður settur á rnorgun, sunnudag 18. okt., kl. 16,00. Tilgangur skól- ans er að ef!la söngmennit meðal kirkjufcóra Reykjaivíkurprófasts- daoú Skólinn er styrktur af söfnuðuim prófastsdaamásins og emibætti sömgmiáilastjóra Þjóð- kirkjunnar. Hann er opinn öll- um, sem hafa áhuga og raddlega getu til kórsöngs. Eftírfairandi greinar verða kenndar í skólanuim: Almiann söngfræði og sönglestur, kenn- ari Sigurður Marfcússian. Radd- þjálfun, kennari Hlísaibet Er- lingsdóttir. Saga kirkjutónlist- arinnar, fyrirlestrar með tón- daamium, kennári dr; Rófoert A. Ottósson. Kennsla fer fraim á föstudags- kvölduim og laugardagseiftírmið- döguim. Skólinn er til húsa í gamla Búnaðarfélagshúsinu, gengið inn frá Tjörninrii, Laus staða Staða eftirlitsmanns við útlendingae'ftirlit- ið er laus til uimsóknar. — Umsóknarfrest- ur til 8. nóvember 1970. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 16. okt. 1970. SIGURJÓN SIGURÐSSON. Merkjasala BHndravinafélags íslands verður sunnudaginn 18. okt. n.k. og hefst kl. 10 f.h. — Sölubörn komið og seljið merki til hjálpar blindum. — GÓÐ SÖLULAUN. Merki verða afhent í Ingólfsstræti 16 og í barna- skólunum í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi. Hjálpið blindum og kaupið merki dagsins. Merkið gildiæ sem happdrættismiði. Blindravinafélag íslands. Hverjum dy tti í hug aðnota annað en smjör með soðinni ^ lúðu? Maðurinn minn, faðir okkar og tenigd&faöir SÆMUNDUR SÆMUNDSSON, fyrrverandi skólastjóri, verður jarðsettur frá Kópajvogskirkju laiuigardaginn 17. þ,m. kl. 10.30. Blóm vinsamlega afbeðin en þeim, sem vildu minnast hains, er bent á Hjartavernd eða aðtrar líknairsitofnanir. Ingibjörg Pálsdóttir synir og tengdadætur. Samningar um smíði skuttogara Framhaid af 4. síðu. sem samninganefnd um smdði skuttogara hefur lagt til að samið verði um á Spáni til viðfoótar áður gerðum samning- um". petta þýðir að Reykja- yíkurborg fengi þann 1. og þann 3. spænsku togaranna sern hingað koma). Síðastgreind til- laga var.þessu næst borin und- ir atkvæði og sainþykkt með þremur atkvæðum íhajdsins og atkvæði Framsoknar, þ. e. fjór- um alls, gegn atkvæði Guð- mundar Vigfússonar. Guðmund- ur óskaði þessu næst bókunar. á afstöðu sinni: „Varðandi af- stöðu roína vísa ég til einróma samþykktar útgerðarráðs frá 14. ágúst s. 1. um að leitað verði samninga um smíði annars þeirra skuttogara, er BUR hef- tir ákvcðið að kauna í Póllandi, en hins á Spáni, svo og til tiIISgu minnar á fundi útgerðar- ráðs í gær". STAÐFESTING BORGARRAÐS Er útgerðarráð hafði fjallað um þetta mál á tveimur fund- um kom til kasta borgarraðs og hófst fundur þar síðdegis á miðvikudaginn, kl. 16.00. Voru lagðar fram á fiundinum álykt- _---------------------------------------------------------------$> mnan- iandsflug SAS í Danmörku 1 frétt frá SAS, skandinavíska flugfélaginu, segir að gert sé ráð fyrir verulega auknu inn- anlandsflugi á áætlunarleiðum félagsins í Danmðrku nú ívet- ur, en vetraráætlunin gengur í gildi um næstu mánaðamót. Mun sætaframboð á fyrrnefnd- um flugleiðum aukast um 10 af hundraði og veldur mestu þar um sú ákvörðun stjórnenda Sameinaða danska gufuskipafé- lagsins, að hætta með öllu í vetur farþegaflutningum með skipum á leiðunum miIIiKaup- mannahafnar og Arósa og Ala- borgar. SAS imin í ár flytja um 850 þús. farþega á innanlandsfikig- leiðuni í Danmörku, en gert er ráð fyrir að farþegatalan verði komin upp í eina miljón í lok næsta árs, þar af muni vsm 300 þús. farþagar fljúga með SAS- vélunum milli Kaupmanna- hafnar og Álaborgar, og um það bil 275 þúsund milli Hafn- ar og Árósa. Ekkert lát á vsðsjám enn á DUBLIN 14/10 — Stöðugt hitn- ar í koOiunuim á írlandi. Ekkert láit virðist á viðsjóm á Norð- uir-lriliandi, og nú er óttazt, að írski lýðveldislherinn (IRA) sem er baixniaður í írskia lýðvelidiinu sé í þann veginn að hefja nýja sókn. Sprengja sprakk við jóirn- brautarspor sikamnmt frá DutoKn í nótt og lét þar ednn imaður lífið og amnar særðist hættu- lega. Aileit lögreglan, að sá sem lézt hafi veriö fólagi í IRA. Nokkrar aðrar sprengjur funduzt í námunda við1 sttys- staöinn. 1 gœr sprakk sprengja við .iárnbraiutarilínuna í Crai- gavon á Norður-írlandi, og er óttast, að félagar í IRA beri ábyrgð á þessum atburðum. IRA gekkst fyrir míkauim hryðjuverkiuim í landánu fyrir u.þ.b. tveiimur áratugum og er ekki óWklegt, að sá leikur kunni að endurtaka sig. Neðanjarðarsprenging STOKKHÖLMI 14/10 — Mjög öflug neðanjarðarsprenging kom firaim á jarðskjálftaimiæiuim há- skólans í Uppsölum í mioirgun og reyndist vera frá eyjunni Novajia Zemílja, þar sem sovéz- ir vísi'ndaanenn haifa undanfar- in ár gert tilraunir með k.ia;rn- orkusprenigjiur neðanjarðar. anir útgeröarráðs, en áður en álykjtunjn frá sama degi var borin upp til atkvæða bar Sig- urjón Pétursson fram eftirfar- andi tillðgu: „Með því að Is- lendingar og aðrar fiskveiði- þjóðir á norðurslóðum hafa litla eða enga reynslu af skuttogara- smíði á vegum Spánverja og með tilliti til þess að samn- ingar við Pólverja hafa ekki verið reyndir til neinnar þraut- ar ennþá, tel ég mjög varhuga- vert að fallast á að kaupa báða skuttogara Bt)R hjá Spánverj- um, Legg ég þvi til, að ákvörð- un um smiði tveggja togara til viðbótar verði i'rcstað um sinn og samningar við Pólverja kannaðir til þrautar". Frestun- artiHaga Sigurjóns var felld með 4 atkvæðum gegn 1. — Þá var ályktun útgerðarráðs, frá sama degi 14. október, sam- þykkt með 4 aílcvæðum þ. e. fhaldsins og Framsóknar gegn atkvæðum Sigurjóns og gerði hann svofellda grein fyrir at- kvæði sínu: ,JMíeð hliðsjón af þeirri frestunartillögu, sem ég bar fram í máHnu og með skír- skotun til þess, að ég tel að samningar hafi ekki vcrið reyndir til þrautar, treysti ég mér ekki til að fallast á álykt- un meirfhluta útgerðarráðs*'. — Fulltrúi Frarnsóknar gerði þá grein fyrir afstöðu sinni, að ekki mætti stefna í óvissu samningum um annan þeirra tveggja togara sem borgarstjórn hygðist kaupa og því kvaðst Framsoknarmaðurinn styðja til- lögu útgerðarráðs. * Sigurjón Pétursson endurfluttí frestunartillögu sina á borgar- stjórnarfundinum í fyrradag eins og grelnt var frá í blaðinu í gær. Var henni hafnað og því hefur verið sam'þykfct að báðir togararnir sem BÚR fær verði frá Spáni. Undankeppni OL Framhald af 2. síðu. Alls eru það 84 lönd sem taka þátt 1 undankeppninni, þar af 24 frá EJvrópu, 20 frá Afríku, 17 frá Asíu, N- og Mið- Ameríku 13 og S-Ameriku 10. Af þessum 84 löndum komast aðeins 16 í lokakeppnina, sem fram fer £ Múnchen í Vestur- Þýzkalandi dagana 17. ágústtil 9. september 1972. Ný bók Framhald af 7. síðu. kransæöasjúkdóms eða skyldra tillfleilila, hagJovæim ráð til þess að haflda sjúkdómaum í stoefj- utm og jafnivel að vinna bug á honuim. Þá er og leikimönnum; leiðbeint um einfaldar aðferðir til aö bjarga lífi manna, sem itengið hafa hjartasilag, en van- kunnátta í þeiim efnuim hefiur kostað mörg mannslíf. Bókin er 214 Ms. í stóru broti, prentuð í Setbergi og bundin í Fðlagsbótobandinu. Reykjanesmótið Framhald af 2. síöu. Sunnudaginn 25. okt. lýkur mótinu. Keppnin hefst kl. 19,00 og leika þá. í II. fl. Stjarnan — Haukar, Breiðablik — Grótta og IBK -- FH. Vegna 'tímaskorts verður að haga keppninni þannig í II. fl. að fyrstu tvo leikdagana verð- ur hvert lið að leika tvívegis. 1 II. fl. má búast við að Is- landsmeistararnir FH séu fyrir- fram sigurstranglegir, en búast má við jafnri og spennandi keppnL Veittur er sérstakur farand- bikar sigurvegurum í II. fl. Astæða er tid að hvetja „Reyknesinga" til þess aðkoma og horfa á og hvetja sin lið í þessari skemmitílegu keppni. — H. Þ. Tek að mér að sitja hjá bömuim á kvöldin, helzt í Lauigar- ásihverfi. Upplýsingar f síma 34537. ¦V MELÁYOLLUR Bikarkeppnin kl. 16.00 f dag laugardag 17. október leika: FRAM — HÖRÐUR frá Ésafirði Mótanefnd. Trésmiðir 3-4 trésimiðir ósikast til að setja gler í hús o. fl. Upplýsingar í símium 23059 og 83329 naastu daga. Verkamenn óskast löng vinna. BREIÐHOLT H.F. Lágimúla 9, sími 81550. Trésmiðir óskast löng vinna. BREIÐHOLT H.F. Lágimúla 9, sími 81550. TÓNLEIKAR Saanska söngkonaai LIL DAHLIN-NOVAK held- ur tónleika í Norræna húsinu sunnudaginn 18. október kl. 16.00. — Árni Kristjánsson leikur undir á píanó. Norræna félagið Norræna húsið Keflavík - Suðurnes Höfum kaupendur að góðum íbúðum og einbýlis- húsum í Keflavík og Njarðvíkum Sími 2376. Fasteignasala Vilhjálnis og Guðfinns. TRÉSMIÐIR Til sölu er sambyggð RECORD-trésmíða- vél — þykktarhefill — afréttari — hjólsög — fræsari og bor. Upplýsingar í síma 25283 eftir kl. 19 á kvöldin. B \R^V&wu*reHt óejzt immm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.