Þjóðviljinn - 17.10.1970, Page 9

Þjóðviljinn - 17.10.1970, Page 9
Ijaugandiagur 17. október 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g Kórskóli safnaðanna sett- ur í fyrsta sinn á morgun Kórskóli safnaðanna verður settur á morgun, sunnudag 18. okt., KL 16,00. Tilgangur skóJ- ans er að eíla söngmennt meðal kirkjukóra Reykjaivlkurprófasts- dæmis. Sifcólinn er styrktur af söfnuðum prófiastsdasmisins og embætti sömgmáilastjóra Þjóð- kirkjunmar. Hann er opinn öll- um, sem hafa áhuga og raddlega getu til kórsöngs. HÆtirfarandi greinar verða kenndar í skólanum: Almienn söngfræði og sönglestur, kenn- ari Sdgiurður Markússon. Radd- þjálfun, kennari Hlísaibet Er- lingsdóttir. Saga kirkjuitónlist- arinnar, fyrirlestrar með tón- daamiutm, kennari dr. Róbert A. Ottósson. Kennsla fer fram á föstudags- kvöldum og laugardagBeiftirmið- dögum. Skólinn er til h-úsa í gamla Búnaðarfélagshúsinu, gengið inn frá Tjöminni. Laus stuðu Staða eftirlitsmanns við útlendingae'ftirlit- ið er laus 'til uimsóknar. — Umsókna-rfrest- ur til 8. nóvember 1970. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 16. okt. 1970. SIGURJÓN SIGURÐSSON. Merkjusah Blindravinafélags íslands verður sunnudaginn 18. okt. n.k. og hefst kl. 10 f.h. — Sölubörn komið og seljið merki til hjálpar blindum. — GÓÐ SÖLULAUN. Merki verða afhent í Ingólfsstræti 16 og í bama- skólunum í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi. Hjálpið blindum og kaupið merki dagsins. Merkið gildir sem happdrættismiði. Blindravinafélag íslands. r - - .. . - v- ■ Hverjum : dytti í hug að nota annað en smjör með soðinm _ lúðu? Maðurinn rn-inn, faðir okkaar og tengd-aíaðir SÆMUNDUR SÆMUNDSSON, fyrrverandi skólastjóri, verður jarðsettur frá Kópaivogskirkju lauigardiaginn 17. þ,m. kl. 10.30. Blóm vinSamlega afbeðin en þeim, sem vildu minnast hians, eir bent á Hjartavernd eða aðrar líknarsitofnanir. Ingibjörg Pálsdóttir synir og tengdadætur. Samningar um smíði skuttogara Framhaid af 4. síðu. sem samninganefnd um smiði skuttogara hefur lagt til að samið verði um á Spáni til viðbótar áður gerðum samning- um“. (Þetta þýðir að Reykja- víkurborg fengi þann 1. og þann 3. spænsku togaranna sem hingað koma). Siðastgreind til- laga var þessu næst borin und- ir atkvæði og samþykkt með þremur atkvæðum íhaldsins og atkvæði Framsóknar, þ. e. fjór- um alls, gegn atfcvæði Guð- mundar Vigfússonar. Guðmund- ur óskaði þessu næst þókunar á afstöðu sinni: „Varðandi af- stöðu mína vísa ég til einróma samþykktar útgerðarráðs frá 14. ágúst s. 1. um að leitað verði samninga um smíði annars þeirra skuttogara, er Bt)R hef- ur ákveðið að kaupa í PóIIandi, en hins á Spáni, svo og til tillögu minnar á fundi útgerðar- ráðs í gær“. STAÐFESTING BORGARRAÐS Er útgerðarráð hafði fjallað um þetta mál á tveimur fund- um kom til kasta borgarréðs og hófst fundur þar síðdegis á miðvikudaginn, kl. 16.00. Voru lagöar fram á fundinum álykt- <S> AakiS innan- landsflug SAS í Danmörku I frétt frá SAS, skandinavíska flugfélaginu, segir að gert sé ráð fyrir verulega auknu inn- anlandsflugi á áætlunarleiðum félagsins í Danmörku nú ívet- ur, en vetraráætlunin gengur í gildi um næstu mánaðamót. Mun sætaframboð á fyrrnefnd- um flugleiðum aukast um 10 af hundraði og veldur mestu þ»r um sú ákvörðun stjórnenda Sameinaða danska gufuskipafé- lagsins, að hætta með öllu í vetur farþegaflutningum með skipum á leiðunum milli Kaup- mannahafnar og Árósa og Ála- borgar. SAS mun í ár flytja um 850 þús. farþega á innanlandsflug- leiðum í Danmörku, en gert er ráð fyrir að farþegatalan verði komin upp í eina miljón í lok næsta árs, þar af muni um 300 þús. farþega-r fljúga með SAS- vélunum milli Kaupmanna- hafnar og Álaborgar, og um það bil 275 þúsund milli Hafn- ar og Árósa. Ekkert lát á viðsjám enn á Norður-írhndi DUBLXN 14/10 — Stöðuigt hiitn- ar í kdlunum á Iriandi. Ektoert lát virðist á viðsjám á Norð- ur-Iriandi, cng nú er óttazt, að írsfci lýðveldisheri n n (IRA) sem er bannaður í írska lýðveidinu sé í þann veginn að hefja nýja sókn. Sprengja spralkk við jám- brautarsipor skammt frá Dubkn í nótt og lét þair eánn maður líflð og annair særðist hesttu- lega. ÁHeit lögregllan, að sá sem lézt hafi veriö fólagi í IRA. Nokkrair aðrar sprenigjur funduzt í námunda við1 siys- staðinn. I gícr sprakk sprengja við j ámbrautarlínuna í Crai- gavon á Norður-írlandi, og er óttast, að félagar í IRA beri ábyrgð á þessum atburðum. IRA geikikst fyrir mikilum hryðjuverkuim í landdnu fyrir u.þ.b. tveimiur áratugum og er ekki ólffiklegt, að sá leikur kunni að endurtaka sig. Neðanjarðarsprenging STOKKiHÖLMl 14/10 — Mjög öflug neðanjarðarsprenging kom fram á jarðskjálftamaélum há- skólans í Uppsölum í morgun og reyndist vera frá eyjunni Novaja Zemdja, þar sem sovéz- ir vísindamenn haifa undanfar- in ár gert tilraunir -mieð kjarn- orkusprengjiur neðanj arðar, anir útgerðaxráðs, en áður en ályktunjn firá sama degi var bordn upp til atfcvæða bar Sig- urjón Pétursson fram eftirfar- andi tillögu: „Með því að Is- lendingar og aðrar fiskveiði- þjóðir á norðurslóðum hafa iitla eða enga reynslu af skuttogara- smíði á vegum Spánverja og með tilliti til þess að samn- ingar við Pólverja hafa ekki verið reyndir til neinnar þraut- ar ennþá, tel ég mjög varhuga- vert að fallast á að kaupa báða skuttogara BÚR hjá Spánverj- um. Legg ég því til, að ákvörð- un um smíði tveggja togara til viðbótar verði frestað um sinn og samningar við Pólverja kannaðir til þrautar“. Frestun- artillaga Sigurjóns var félld með 4 atkvæðum gegn 1. — í>á var ályktun útgierðarráðs, frá sama degi 14. október, sam- þykkt með 4 atfcvæðum þ. e. íhaldsins og Framsóknar gegn atkvæðum Sigurjóns og gerði hann svofellda grein fyrir at- lcvæði sínu: „Með hliðsjón af þeirri frestunartillögu, sem ég bar fram í máiinu og með skír- skotun til þess, að ég tel að samningar hafi ekki verið reyndir til þrautar, treysti ég mér ekki til að fallast á álykt- un meirihluta útgerðarráðs1*. — Fulltrúi Framsóknar gerði þá grein fyrir afstöðu sinni, að eikfci mætti stefna í óvissu samningum um annan þeirra tveggja togara sem borgarstjóm hygðist kaupa og þvi kvaðst Framsóknarmaðurinn styðja til- lögu útgerðarráðs. ★ Sigurjón Pétursson endurfflutti frestunartillögu sina á borgar- stjómarfundinum í fyrradag eins og grednt var frá í blaðinu í gær. Var henni hafnað og þvi hefur verið samþykkt að báðir togararnir sem BÚR fser verði frá Spáni. Undankeppni OL Framhald af 2. síðu. Alls em það 84 lönd sem taka þátt 1 undankeppninni, þar af 24 frá Evrópu, 20 frá Afríku, 17 frá Asíu, N- og Mið- Ameríku 13 og S-Ameríku 10. Af þessum 84 löndum komast aðeins 16 í lokakeppnina, sem fram fer í Múnchen í Vestuir- Þýzkalandi dagana 17. ágústtil 9. september 1972. Ný bók Framhald af 7. síðu. knansæðasjúkdóms eða skyldra tMeMa, hagtovæm ráð tál þess aið hallda sjúkdómnum í skefj- um og jafnvel að vinna bug á honum. í>á er og ledkmönnum leiðbeint um einfaldar aðferðir til að bjarga lífl manna, sem fiengið hafa hjartasilag, en van- kunnátta í þeim efinum helflur kostað mörg mannslíf. Bókin er 214 bJs. í stóru broti, prentuð í Setbergi og bundin í Félaigsbókbandinu. Reykjanesmótið Framhald af 2. síöu. Sunnudaginn 25. okt. lýfcur mótinu. Keppnin hefst kl. 19,00 og leika þá, í II. fl. Stjarnan — Haukar, Breiðaþlik — Grótta og IBK — FH. Vegna tímaskorts verður að haga keppninni þannig í II. fl. að fyrstu tvo leikdagana verð- ur hvert lið að leika tvívegis. 1 II. fl. má búast við að Is- landsmeistaramir FH séu fyrir- fram sigurstranglegir, en búast má við jafnri og spennandi keppni. Veittur er sérstakur farand- bikar sigurvegurum í II. fl. Ástæða er til að hvetja „Reyknesinga" til þess aðkoma og horfa á og hvetja sín lið í þessari skemmtilegu keppni. Tek að mér að sitja hjá bömum á kvöldin, helzt í Laugar- áshverfi. Upplýsingar í síma 34537. ■ir MELAVOLLUR Bikarkeppnin kl. 16.00 f dag laugardag 17. október leika: FRAM — HÖRÐUR frá ísafirði Mótanefnd. Trésmiðir 3-4 trésmiðir óskast til að setja gler í hús o. H. Upplýsingar í sámum 23059 og 83329 næstu daga. Verkamenn óskast löng vinna. BREIÐHOLT H.F. Lágimúla 9, sími 81550. Trésmiðir óskast löng vinna. BREIÐHOLT H.F. Lágmúla 9, sími 81550. TÓNLEIKAR Sænska sömgkonan LIL DAHLIN-NOVAK held- ur tónleika í Norræna húsinu sunnudaginn 18. október kl. 16.00. — Ámi Kristjánsson leikur undir á píanó. Norræna félagið Norræna húsið Kefhvik — Suðarnes Höfum kaupendur aö góÖum íbúðum og einbýlis- husum i Keflavík og Njarövíkum. Sími 2376. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns. TSÍSMIÐIR Til sölu er sambyggð RECORD-trésmíða- vél — þykktarhefill — afréttari — hjólsög — fræsari og bor. Upplýsingar í síma 25283 eftir'kl. 19 á kvöldin. H KÍmm

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.