Þjóðviljinn - 17.10.1970, Blaðsíða 10
t ft SlÐA — WÓÐVILJIISnN — Laugardaigur 17. októlber 1970.
NICHOLAS BLAKE
44
Mér fennst eins og lögreglu-
þjónninn brosti háðsiega að
spoirningu minni. — Af hverju
faaldið þér að um morðákæim
sé að ræða?
— Æ, reginfífl eruð þér Ég
skellti tólinu á. Maire stóð og
starði á mig hræðsiulegum aiug-
um og virtist hugsa hið versita.
— Hann segist hafa sjö inn-
sigli fyirir rnunnirum. En þótt
bann hafi ekkert viljað segja,
lítur út fyrir að Kevin sé á-
kærður fyrir morð. Ég skll
ekki hvað allt þetta leynimakk
á að þýða. Mig tekuir þetta sárt,
Maire.
Hún var risin á fætur og stóð
eins og stirðnuð og sneri í mig
baki og andlitið upp að veggn-
um — í hinnj sígildu stellin.gu
agndofa konu frá ðrófi alda.
í>að leið löng stund áðuir en hún
sneri sér við. — Ég óttaðist
þetta. Ó, Dominic, ég hef verið
svo hrædd um þetta, sagði hún
hálfkæfðri röddu og seig aftur
niðuir í stólinn.
Ég lagði höndina róandi á
öxl hennar. Ég vissi ekki hvað
segja skyldi. — 3>ú métt ekki
taka þetta svona nænri þér,
Maire. bú verður að neyða
sjálfa big tií að írúa því að
hann sé sakiaus.
, — „M, ef bann hefði aiðeins
verið opinskárri og hreinskiln-
ari við mig. þá gæti ég fyrir-
gefið honum hvað sem væri. En
*bann byrgði allt inni, svo að
ég gat aldrei orðið honum að
liði. Það er þessj kvenmaður —
hún á sök á því öllu. Þegar
ég sá hana þarna um nóttina —
HARGREIDSLAN
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
^angav. 188 m. haeð (lyfta)
Síml 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslfu- og snyrtistofa
Garðastræti 21 SÍMl 33-9-68.
Maire þagnaðj í miðri setaingu.
— E>ú sást hana?
Hún leit á mág og sýndist al-
veg ringluð en þó virtist hún
vera að reyna að finna viðeiig-
andi svar, sem gæti dregið fjöð-
ur yfir það sem hún ^ bafði
gloprað út úr sór. — Ég veit
ekkj hvað ég á að seigja. Eg
veit ekki hvað þú heldiur 'Jiri
mig þegar ég .segi þér sann-
leikann um það sem gerðist
þetta kvöld sem hún vair myrt.
En nú skiptir það svo sern
engu m.áli, fyrst búið er áð
taka hann íastan. Mér stendur
næstum á sama um allt.
Það var ekki mdkið eftir af
hinnd stoltu Maire, þegar hún
lyfti höfðinu og leit á mig.
Augu hennar voru fjarræn.
— Ég sagði þár að ég hefði
gengið eirðarlaus um' landareign-
ina. Ég var örvílnuð — og reið
sjálfri mér fyrir að leggjast svo
lágt að njósna um hana — það
er auðmýkjandi að sökkva svo
djúpt. Jaeja, en ég sá hana.
— Sástu bana?
— Ég læddist 'Jm. Þú rrvansit
eftir trjábeltinu þair sem land-
areignin byrjar. milli ógirta eng-
isins og árinnar. Þar stóð ég og
skimaði. Það var dimmt, en ekki
svo dimmt að ég gæti ekki séð
bana liggja í grasinu niðri við
L.issawn-.ána. Það kom hörku-
svipur á andlit henmar. — Hún
Iá á bakinu, allsniakin og var
eíns og skækja sem falbýður
sig.
— Já. Og hvað svo — ?
— Svo sá ég bana allt í elnu
ekki lengur — hún hvarf.
— Hvarf bún?
— Það var eins og dimmur
skuggi kæmi milli henmar og
mín. Þannig fannst mér það
vera fyrst í stað. En fljótlega
áttaði ég mig á því að þetta
blaut að vera maður í dökkum
föfcum. Dökki skugginn stóð á
sama stiað góða stund. Ég var
svo langt í burtj, að ég heyrði
ekki hvort nokkur orðaskipti
áttu sér stað. E.n svo gat ég
greint að hún vafði örmunum
utanum dökkklædda manninn
eins og hún væri að reyna að
draiga bann niður til sín. Ég gat
ekki afbori'ð þetta lengur. Ég
hljóp burt. Ég varð alveg mið-
ur mín. Ég bugsaði um það eitt
að komast burt. Ég sat lengi
uppi við veginn. Það var alveg
hræðilegt. Maire fóir að há-
gráta.
— Já, én Maire, sagðj ég eftir
nokkra stund. — Þú gazt ekki
séð hver þessi dökkklæddi mað-
ur yar. Af hverju varstu svona
viss um að það væri Kevin?
— Hver hefði , það annars átt
að vera?
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi BRETTl - HURÐIR _ VÉLALOK
og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum. —
Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið
verð — REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
Bílasprautun Garðars Sigrnundssonar.
Skipholti 25 — Sími 19099 og 20988.
— Það hefði getað verið ég,
tókst mér að stynja upp. — Datt
þér alls ekki í bug að það væri
ef til viH ég?
— Nei. Efcki þá að minnsta
kostd. Ég var svo hrædd um að
það væri Kevin og þess vegna
taldi ég víst — það varst ekki
þú, eÖa hvað?
— Nei.
— Kevin kom ekki beim á til-
setfcum tíma. Og bann var klædd-
uir dökkom föfium. O.g þegar
hann kom loksins, þá fiannst
mér bann haga sér svo un.dar-
lega, bann vair útjaskaður og
þreytfcur — ég veit ekki hvern-
íg ég á að lýsa því — hann
virtist ekki hafa nokkurn áhuga
á mér. Hann bagaði sér edns og
ó'kunnugur maðJr. Og þegar ég
frétfci svo að Harry —
— Já, en Madre, ef — —
hefðiirðu ekki orðið þess vör, ef
blóðblettir hefðu verið á fötun-
um hans?
Það fór hrollur um hana.
— Ég veit það ekki. Lífcast til.
— Lögreglan athiugaði lífea
fötín hans.
— Ég hélt að honum hefði ein-
hvern veginn tekizt að forð-
ast —
— Og þú minntist ekkert á
þessar gruinsemdir sem ásóttu
þig.
— Nei, haimingjan góða, það
þorði ég ekki. Ég spurði bara
hvað hann hefði verið að gera
þetta kvöld og hvers vegna hann
hefði komið. svona -seint heim.
Hann sagði eitthvað um 'að bíll-
inn hefði orðið bensínlaus. Ég
gat ekki fengið mig til að segja
honum að ég hefði farið út að
leita að honum. Meire brosti
dauflega til mín. — Ég vejt efcki
hvort þú getur nokkurn tíma
fyrirgefið mér, Dominic. . ,
— Hvers vegna '32t.ti ég að
hafa eitthvað að fyrirgefa þér?
— Ef ég hefði sagt Ooncann-
on allt það sem ég- hef nú sagt
þér, þá hefði bann aldrei grun-
að þig. Þetta hlýtur a®, haf a
verið hræðilegur tími ¦ fyrir þig.
Ég veit að þú — að þéir þótti
mjög. vænt um bana, bæfcti
Maire við feimnislega.
— Þú "hefur miklu meira að
fyrirgefa mér.
— Hvað áttu við?
— Jú, sjáðu til, ég sagði Con-
cannon það sem þú hafðir sagt
mér um þaS sem Kevin gerði
þetta kvöld.
Maire herpti saman varirnar
og leit reiðilega á mig.
— Ég veit vel að þú baðst
mig um að segja það engum.
En ég var srjálfSur í miklra
meiri klípu en þú. Reyndar
virtist Concannon ekki hafa sér-
lega mikinn áhuga á því. En
samt þykir mér leitt að ég skyldi
gera þetta. Mjög leitt.
— Og nú heimtarðu auðvit-
að að ég segi honum hvað ég
hafðist að — þegar ég var að
flækjast um á landareigninni?
Hún sagði þetta háðslega. en
það var kvíðasvipur i augum
hennar.
— Nei. því að ég sagði ekki
annað um þig en þú hefðir ætl-
að að hjóla til móts við Kevin
og hefðir staðra og beðið við
fcrossgöturnar oa hjólað síðan
til baka sömu leið.
— Hvernig gei ég vitað að
þetfca sé satt? En ég heyrði af
rödd hennar að henni var rórra.
— Ég myndi aldrei segja frá
neinu sem þú hefðir trúað mér
fyrir. Það væri of auvirðilegt.
En ég ætla mér ekki aíí halda
því. fram að mér þyki bein-
línis vænt um Kevdn.
Um ,lejð og ég sagði þetta
gerði ég . mér Ijóst, hve hæg-
lega Maire gæti misskilið þessi
orð mín Hún starði á mig
stundarkorn.
— Átt-J við að þú hafir gert
það vegna þess að þér þótti
vænt um mig? spurði hún hrein-
skilnislega.
— Ég — þú hefur aldrei reynt
að gera mér illt, á ég við. — Þú
hefuir meira að segja reynzt mér
mjög vel.
Maire leit: í aðra átt. — Og
þér finnst Kevin bafa gart þér
illt. Á hvern hátt?
— Jú, sem sé þegar viðskipba-
bannið var sefct á mdg. Og —r
— Og? sagði hún áköf.
Eg ákvað að leysa frá skjóð-
unnd. — Ég held að það geti
verið hann sem sitóð fyrir í-
kveikjunni í búsinu miniu. Og
það var sennilega bamn líka sem
dröslaðj mér niður á stiröndina,
þar sem minnisfcu miuinaði að ég
druikknaði.
— Ertu aiveg gengdnn af götfl-
unum, Dominic? Hún sýndist al-
veg agndof a og hún var bersýni-
lega ekki að leika. — Af hverj'u
í ósköpunum. ætti bann að gera
það? Honum féll vel við þig.
Ég svaraði eins varfæimisiega
og ég gat: — Þú ert éfcki eina
miannveran hér í Charlotfcestown
sem þjáist af afbrýðisemi, kæra
M'adre.
— Æ, hættu! Hún hló lítið
eátit. Svo var eins og sfcuiggi
fæirðist yfir frítt andliit hennar.
— Það er reglulega Ijótt af okk-
ur að tala svona. þegar bann
hefur verið handtekinn. Ég setti
að ska.mmiast mán. ¦
—' Það gagnar honum Mtið
þótt þú leggiist í eymd og vol-
æði.
—> Nei, safct er það, svairaði
hún og brosti glettnisleaa til
mín. Kveneðlið uppmálað, hugs-
aði ég. — En hvað á ég að gena,
Dominic?
— Bíta á jaxlinn og missa efcki
móðinn. Það getur vel verið að
þetfca sé allfc einhver hræðileg-
ur misskilnin.gur. Talaðu um
þetta við föður Bresnihan þegar
hann kemur aftur. Þú hef-Jx þó
altént börnin þótt allt færi á
versta veg. Og ég skal gera allt
sem mér er unnt. Einhvern tíma
þegar þetta er allt um garð
gengi'ð —
— Nú ættirðu ekki að segja
meiira, hrópaði hún, og ég sá að
bún var allt í einu orðin döpur
og alvarleg á ný. Hún leit á
mig torfcryggnisl'ega. — Karl-
menn notfæra sér veikleika bág-
staddrar konu. Það bef ég heyrt.
— Það má vera, en þannig er
ég, .ekki.^.
— Þú hefur að mjnnsta kosti
vit á að hugga: mig, kæri Dom-
inic. Það er alveg furðulegt aÖ
ég skuli geta setið og fcalað svona
við þig. í fyrsta sinn sem við
hittumst, fannst mér þú vera
svo sfcelfilega stóx upp á þig.
2%
2SINNUM
LENGRI LÝSING
NEOEX
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Eirtar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 16995
Lsilicl ekki skemmdar kartöf Jur koma y&ur
í votit skap. IVotið COLMARí^kartöfliiiJuft
EUROPRIJS 1969
MÁLVERKA-
SÝNING
MATTHEU JÓNSDÓTTUR
í Bogasal Þ'ióðminjasafns-
ins er opin daglega frá
Muibkian 14 til 22 til og
með sunnndeginum 18.
ofctóber n.k.
Viðgerðir á silfurborðbúnaði
Gerum við borðbúnað yðar og gyllu'm jólaskeið-
arnar. Tökum einnig til silfurhúðunar.
Móttaka frá kL 5-6 alla daga nema laugardaga
frá kl. 10-12, Laugavegi 27. — Sími 23593.
Vantar húshjálp strax
Vantar húshjálp strax. Verkefnið felst í
umsjón með heimili frá hádegi fram undir
kvöld. Kona með barn kemur til greina.—
Upplýsingar í síma 1 88 98 eftir kl. 18.
FYRIR SKOLAFOLKH):
Buxur, skyrtur, peysur, úlpur, nærföt. sokkar og
margt fleira. — Fjölbreytt og fallegt úrvaL
PÓSTSENDUM.
Ó.L.
Laugavegi 71 — sími 2014L
Tökum að okkur
breytingar, viðgerðir og húsbyggingar.
VönduB vinna
Upplýsingar í síma 18892.
Hver býður betur?
Það er hjá okkur sem þið getið fengið
AXMINSTER teppi með aðeins 10%
útborgun.
AXMINSTER — annað ekkL
ANNAÐ EKKl
Grensásvegi 8 — sími 30676.
Laugavegi 45 B — sími 26280.
BÍLASKODUN & STILLING
Skúlagöto 32.
MOTORSTILLINGAR
HJÓLAST.ILLINGAR IJÚSASTILLINGAB
LátiS stilla i tíma.
Fljót og örugg þjónusta.
13 -100