Þjóðviljinn - 17.10.1970, Síða 10

Þjóðviljinn - 17.10.1970, Síða 10
|Q SÍÐA — Í>JÖÐVILJINN — Laugardagur 17. október 1970. 44 Mér fannst eins cvg lögreglu- þjónninn hrosti háðslega að spumingu minni. — Af hverju haldið þér að um morðákæru sé að raáða? — Æ, reginfífl eruð þér Ég skellti tólinu á. Maire stóð og starði á mig hræðsiulegum aug- um og virtist hugsa hið versóa. — Hann segist hafa sjö inn- sigli fyrir munninum. En þótt bann hafi ekkert viljað segja, Htur út fyrir að Kevin sé á- kærður fyrir morð. Ég skil ekki hvað allt þetita leynimakk á að þý’ða. Mig tekur þetta sárt, Madre. Hún var risin á fætur og stóð eins og stirðnuð og sneri í mig baki og andlitið upp að veggn- um — í hinnj sígildu stellin.gu agndofa konu frá örófi alda. Það leið löng stund áður en hún sneri sér við. — Ég óttaðist þetta. Ó, Dominic, ég hef verið svo hrædd um þetta, sag'ði hún hálfkæfðri röddu og seig aftar niðuir í stólinn. Ég lagði höndina róandi á öxl hennar. Ég vissi ekki hvað segj'a skyldi. — I>ú mátt ekki taka þetta svona nærri þér, Maire. Þú verður að neyða sjálía þig til að trúa því að hann sé saklaus. , — Æ, ef hann hefði aðeins verið opinskárri og hreinskiln- ari við mig, þá gæti ég fyrir- gefið honum hvað sem væri. En nanri hyrgði allt inni, svo að ég gat ald-rei orðið honum að liði. Það er þessi kvenmaður — hún á sök á því öllu. Þegar ég sá hana þariia um nóttin-a — HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó -^augav. 188 m. hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslfu- og snyrtistofa Garðastræti 21 SÍMl 33-9-68. Maire þagnaðj í m-iðri setningu. — Þú sást ban-a? Hú-n leit á m-ig og sýndist al- veg ringlu-S en þó virtist hún vera að reyna að finna viðeiig- andi svar, sem gæti dregið fjöð- ur yfiir það sem hún bafði gloprað út úr sór. — Ég veit ekkj hvað ég á að segj-a. Ég veit efcki hvað þú helduir 'Jm mig þegair ég segi þér sann- leikann um það sem gerðist þetta kvöild sem hún var myrt. En nú skiptiir það svo sem engu máli, fyrst búið er að taka hann fasta-n. Mér stendur næstum á samia um alirt. Það var ekki mikið efti-r af hinni stoltu Maire, þegar hún lyfti höfðinu og leit á mig. Augu hennar voru fjarræn. — Ég sagði þér að ég hefði gengið eirðairlaus u-m 1-andarei-gn- in-a. Ég var örvílnuð — og reið sjálfri mér fyrir að leggj-ast svo lágt að njósna um hana — það er auðmýkjandi að sök-kva svo djúpt. Jæj-a, en ég sá hana. — Sástu han-a? — Ég læddist um. Þú m-anst eftir trjábeltinu þair sem land- areignin byrjar, milli ógirfca en-g- isins og árinnar. Þar stóð ég og skimaði. Það var dimmt, en ekki svo di-mmt að ég gæti ekki séð hana liggja í grasinu niðri við Li-ssawn-ána. Það kom hörku- svipur á andlit henniar. — Hún lá á ba-kinu, a-llsna-kin og var eins og skækja sem falbýður sig. — Já. Og hwað svo — ? — Svo sá ég ban-a a-llt í ein-u ekki lengur — hún hvarf. — Hvarf hún? — Það var eins og di-mmur skuggi kæmi milli hennar og mín. Þannig fannst mér það vera fyrst í stað. En fljófclega átta’ði ég mig á því að þetta blaut að vera maðu-r í dökkum fötum. Dökki skugginn stóð á sarn-a srfcað góða sfcund. Ég var svo langt í burtj, að ég heyrði ekki h-vort nokkur orðaskipti áttu sér st-að. E.n svo g-a-t ég greinf að hún vafði örmunu-m utanum dökkklædd-a manninn ein-s og hún væ-ri að reyna að dna-ga hann niður til sín. Ég gat ekki afbori’ð þett-a lengur. Ég hljóp burt. Ég varð alveg mið- ur mín. Ég hugsaði um það eifct að kom-ast burt. Ég sat lengi uppi við veginn. Það var alveg hræðilegt. Maire fór að há- gráta. — Já. én Maire, sagðj ég eftir nokkra stund. — Þú gazt ekki séð hver þessi dökkklæddi mað- ur var. Af hverjj varstu svona viss um að það væri Kevin? — Hver hefði það annars átt að vera? — Það hefði gefcað verið ég, tókst mér að stynja upp. — Da-tt þér alls ekki í hu-g að það væri ef til vili ég? — Nej. Ekki þá að minnsta k-osti. Ég var svo hrædd um að það væri Kevin og þess vegnia taldi ég víst — það varst ekki þú, eða hvað? — Nei. — Kevin kom ekíki heim á til- setbum tíma. Og hann var klædd- ur dökkum fötum. 0.g þegar h-ann kom loksins, þá fannsit mér hann haga sér svo un.dar- lega, hia-nn var útjask-aður og þreyttur — ég veit ekiki hvem- ig ég á að lýsa því — hann virtist ekki h-aifa nokkurn áhiuiga á mér. Hann bagaði sér eins og ó-kunnuigur maðjr. Og þega-r ég frétti svo að Hairry — — Já, en Ma-ire, ef — — hefði-rðu ekki orðið þess vör, ef blóðblettir hefðu verið á fö-tun- um hans? Það fór hrollu-r um h-an-a. — Ég veit það ekki. Líkast til. — Lögregl-an athuigaði MJoa fötin hans. — Ég hélt a@ honum hefði ein- hvern veginn tekizt að forð- ast — — Og þú minntist ekkert á þessar grunsemd-ir sem á-sóttu þig- — Nei, ha-m-ingjan góða. það þorði ég ekki. Ég spu-rð-i bara hvað hann hefði verið að gera þetta kvöild og hvers vegna h-ann hefði k-omið svona seint heim. Hann sa-gði eitfchvað um að híll- inn hefði orðið bensínlaus. Ég gat ekki fengið mig til að segja honum að ég hefði f-a-rið út að lei-ta að honum. Mei-re brosti diauflega til mín. — Ég veit ekki hvort þú getu-r nokku-m tima fyTÍ-rgefið mér, Dominic. — Hvers vegna -ætti ég að haf-a eitfchvað að fyrirgef-a þér? — Ef ég hefði sa-gt Concann- on a-llt það sem ég hef nú sagt þér, þá hefði hann aldrei grun- að þi-g. Þefcta hlýtur að. h-afa verið h-ræðilegu-r tími fyriæ þi-g. Ég veit að þú — að þér þótti mjög vænt um h-ana, bæfcti Ma-ire við fei-mnislega. — Þú hefur miklu mei-ra að fyTÍrgefa mér. — Hvað áttu við? — Jú. sjáðu til. ég sagði Con- cannon bað sem þú hafðir sagt mér um það sem Kevin gerði þetta kvöld. Maire herpti saman va-rima-r og leit, reiðilega á mig. — Ég veif vel að þú b-aðst mig u-m að segj-a það engu-m. En ég var srjálflur í miiklu meir; klípu en þú. Reyndar vi-rtist Concannon ekki hafa sér- lega mikinn áh-u-ga á því. En samt þykir mér leitt að ég skyldi gera þett.a. Mjög ledtt. — Og nú heimtarðu auðvit- að að ég segi honum hvað ég hafðist afð — þegar éig v-ar að flækjast um á land-areigninni? Hún sa-gði þetta háðslega. en það var kvíðasvipur í a-u-gum hennar. — Nei. því að ég sagði e-kki annað um þig en þú h-efðir æ-tl- að að hjóla til móts við Kevin og hefðir staðið og beðið við k-rossgöturnair oe hjól-að síðan til ba-k;, sömu leið. — Hve-mig get ég vitað að þett-a sé saU? En ég heyrði af rödd hennar að henni var rórra. — Ég myndi aldrei segja frá neinu sem þú hefðir trúað mér fyrir. Það væri of a-uvirðilegt. En ég ætla mér ekki að halda því fram að mér þyki bein- línis vænt um Kevin. Um lejð og ég siagði þefcta gerði. ég mér Ijó-st, hve hæ-g- lega Mai.re gæti misskilið þessi orð mín Hún slarði á mig stundarkom. — Áttu við a£i þú hafir gert það vegna þess að þér þót-ti vænt úm mig? spurði hún hrein- skilnislega. — Ég — þú hefur aldrei reynt að gera m.ér illt, á ég við. — Þú hefur meira að segja reynz-t mér mjög vel. Maire leit í aðra átt. — Og þér finnst Kevin bafa gert þér illt. Á hvern bátt? — Jú, sem sé þegar viðskipta- bannið vaæ sett á mdg. Og —■ — Og? sagði hún áköf. Ég ákvað að leysa frá skjóð- unni. — Ég held að það geti verið hann sem s-lóð fyrir í- kveikjunni í húsin-u minu. Og það var sennilega hann líka sem dirösl-að.i mér niður á ströndin-a, þar sem minnistu mun-aði að ég drukknaði. — Ertu alveg genginn af götfl- unum, Dom-inic? Hún sýndist al- veg a-gndofa og hún var bersýni- lega ekki að lei-kia. — Af hverju í ósköpunum. ætti ba-nn að gera það? Honum féll vel við þi-g. Ég svaraði eins varfæmislega og ég ga-t: — Þú ert ekki eina m-annveran hér í C-harlottestown sem þjáist a-f afibrýðisemi, kæra M-aire. — Æ, hættu! Hún hló lítið eitt. Sv-o var eins og skugigi fæirðist yfir frítt andliit hennar. — Það er reglulegia ljótt a-f okk- ur að t-ala svona. þegar hann hefur verið handtekinn. Ég ætti að ska-mm-ast m-ín. — Það gagn-aæ honum lítið þó-tt þú leggiist í eymd og vol- æði. — Nei, s-att er það, svaraðd hún og bonosti glettnislega tdl min. Kveneðlið u-pp-málað, hu-gs- aði ég. — En hv-að á ég að gera, Dominic? — Bíta á jaxlinn og missa etkki móðinn. Það getur vel verið að þetta sé allt einhver hræðileg- ur misskilnin-guir. T-alaðu um þetta við föður Bresnihan þegar hann kemur a-ftur. Þú hefjr þó altént bömin þótt alit fæ-ri á versta veg. Og ég skal gera allt sem mér er unnt. Einhvem tim-a þegar þetta er allt um garð gengi’ð — — Nú ættirð-u ekki að setgj-a meira, hrópaði hún, og ég sá að hún var allt í einu orðin döpur og alvarleg á ný. Hún leit á mig tortryggn-islega. — Karl- menn notfæra sér veikleika bág- staddrar konu. Það hef é-g heyxt. — Það rná vera, en þannig er ég. .pkki... — Þú hefu-r að minnsta kos-ti vit á að hu-gga mig, kæri Dom- inic. Það er alveg fu-rðulegt að ég skuli geta setið og talað svona við þig. í fyrsta sinn sem við hiltumst, íannst mér þú vera svo skelfilega stór upp á þjg. 2 ^2sinnui LENGRI LÝSIN n neaex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Volkswageneigendur Höfutn fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum. — Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 — Sími 19099 og 20988. Látíð ckki skemiYidar kartöflur koma yður í vont skap. Xotíá COLMAIVS-kartöflisfluft MÁLVERKA- SÝNING MATTHEU JÓNSDÓTTUR í Bogasal Þjóðminjasafns- ins er opin daglega frá klukkan 14 til 22 til og með sunnudeginum 18. október n.k. Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekkL ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. EUROPRIJS 1969 v BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. MUTORSTILLINGAR 'HJÖLAST.ILLIN6AR LJÖSASTILLINGAR Látið stilla í tíma. Fljót og örugg þjónusta. | 13-10 0

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.