Þjóðviljinn - 18.10.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.10.1970, Blaðsíða 1
DMIINN Sunnudagur 18. október 1970 — 35. árgangur — 237. tölublað. Miklar umræður um Arnarholtsmálið í borgarstjórn Hvai þarf að fela á vist- heimilinu í Arnarholti ? D Miklar umræður urðu í borgarstjórn Reykjavíkur á firnsntudag um vistheimilið í Arnarholti, í framhaldi af tillögu Steinunnar Finnbogadóttur um nauðsynlega athugun vistheimilisins. Gagnrýndi Steinunn starfshætti heimilisins og Adda Bára Sigfúsdóttir sagði, að heim- ilið í Arnarholti væri allt að því óhæft í núverandi astandi. D íhaldið lagðist gegn því að borgarstjórn ákvæði at- hugun vistheimilisins í Arnarholti. — Hvað þarf að fela? -$> Skriðuföll í Kjós Mikdl úrkoma hefor verið á Suðivesturiandi og vaJdið skriðiu- íölluín á einstaka stöðutn. Vitað er um þrjú skriðuföll í Kjósdnnd í fyrradag og féilu þau á tóimia- bilinu frá M. 4 til 7 uim daginn. Hjá Byri eru bæjarhúsin uim- flotin skriðuauir og sitífilaði skrið- an þar leek svo að hann hefur breytt uim fairveg. Bitthvað mun hafa fardzt þair af búpeningi. Þá féll skriða í Miðdal o@ enn- fremur skamradi skriðuiBail sfcnúð- garð að Tindstöðuim. Setur svip á umhverfið • Nú uim helgdna ' átti að ljúka uppsteypu. korngeym-- is Kornhlöðunnar við Sundahöfn, en vdð hana (hefur verið unnið dag og nótt frá 27. september af urn 100 manna vinnuflokki á vegutm Brúnar h.f. sem er verktaki. • Geymirinn verður rosklega 45 metra hár og á að rúima 5300 tomv af komi. Hefst niðursetning véla 1 nœsta iménuði en hann á að verá tdlbúinn til 'notkunar síð- ar hluta vetrar. Óneitan- iega setur þessi turn svip á uimihverfi sitt. — (Ljósm. Er Steinunn hafði filutt tiliögu sína tók til máls Birgir Isleifur Gunnarsson og iagðist hann gegn tillögunni; sagði að þar væri vist- heimilið í Arnarholti ekki rétt skdlgrelnt og væri hann því and- vígur tillögunni og teldi eðliieg- ast að vísa hennd tdl heilbrigðis- mólaráðs. Hann saigðd í síðari ræðu að önnur ástæða till and- stöðu hans við tillögunni væri sú, að huigarfar fiutningsimanns á bak við tiliöguflutninig væri ó- viðfeMdSð — þó að tiilagan sjáif gæfi ekki tilefni t:l andstöðu! Er þetta ný „roksemd" hiá íhaJldinu að skoða þurfi hugarfar flutn- ingsimanns til þess að taika af- stöðu til sérstakrar tiQlögu! Adda Bára Sigfiúsdóttir fluitti breytingairitdllögu v:ð tillögu Stedn- unnar og féllst Steinunn á breyt- ingar öddu Báru- Var tiltlaigan svobreytt á þessa ledð: „Borgarstjórn felur heilbrigðis- málaráði Reykjavíkur að láta fara fram nákvæma athugun á Vistheimilinu í Arnarholti. Skal sérstaklega athuga a) hvort að- búnaður vistfólks sé forsvaranleg- ur, b) hvort læknisþjónusta og önnur sérfræðileg þjónusta sam.sv. þcim kröfum, er gera verður á slíku hæli, c) hvort sú ráðstöf- un muni heppileg.til frambúðar að reka heimili fyrir geðsjúka og afbrigðilegt fólk í Arnarholti. Leiði athugun í ljós verulega ágalla í þeim efnum, er um get- ur í a- og b-liðum, æskir borgar- stjórnin tillagna ráðsins um taf- arlausar úrbætur, og ef ráðið tel- ur, að rannsókn lokinni. núver- andi staðsetningu hælisins ó- heppi'Iega er ábendinga óskað um - annað staðarval. Borgai- stjórnin væntir þess, að rann- sókninni verði hraðað, svo að greinargerð og tillögur geti bor- izt eigi 'síðar en í febrúar 1971." tJlfar Þorðarsion taiaði fyrir í- haiidið og sagði, að það væri hlut- verk heHbirigðiismiá:laráðs að leysa fraim úr þessu mtáli — borgin ætti ekkert að sikipta sér af því fyrr en hedlbrgiðismáfla- ráðið hefði sagt sdtt. Adda Béra svaraðd tJMari. Kivaðst hún ekki geta failizt á að borgarstjórnin ættó að bíða ðfltir heilbirigðis- málaráði og þedimi nefnduim yfilr- leitt sam borgarst.ióm kysi. Rök- rétt afleiðing af því sem Difar hefði sagt væri að leggja borg- a'rstjórnina ndður." Ég er annarrar skoðunar en Úlfar Þórðairson um þetta efni, sagði Adda Béra. Ég tel ásitæðu til þess að attouga vistheimdllið í Arnarhoiti og starf- semd þess, sagði Adda Bóra. Kristján Benediktsson tók undir tillögu Steinunnar og öddu Báru en Sdgurlaug Bjairnadóttir kvaðst vera of ókunn imélinu til þess að geta samþykkt tiilöguna og taldi eðlílegra að vísa hennd til heijbrigðismáil aráðs. Sigurjón Pétuirsson kivaðst einnig vera ókunnugur málinu — en eimmdtt þess vegna ættii borg- arstjórnin að fela heilbrigðismála- ráði að fraimikvæma athugun, en tillagan kveður aðeins á um at- hugun. Af hverju vill meirihiuti íhaidsins ekki að bargarstdom feli hei'íbrigðisimalairáði að athuga Arnarholt og sitarfsihætti þess — þamf að fela eitthvað? Loks taíaði Birgir ísleifur fyrir íhaldið og sagði það sem áður var vitnað tii, að hverja tillögu yrði að skoða í ijosi hug- arfars flutningsimanns. . . Tillögunni var síðan . vísað- tll hei'lbrigðisimállaráðs með1 átta at- kvæðum gegn 6. Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Reykjavík verðut haldinn á fimmtudag Aðalfundur Alþýðubanda- lagsins í Reykjaviik verður haldinn í Lindambæ niðri fiimmitiudaginn 22. október n. DAGSKBÁ: 1. Aðalfundainstörf. 2. Kosning fuliitrúa í fiokks- ráð Alþýðuibandaliagsins. 3. Önnur mál. Tillöguir kjöirnefndiar um stjórn Aiiþýðubandialagsins í Bjeykiavík, fuiltrúairáð féliags- ins og fuiltrúa þess í flokks- ráð Alþýouibandalagsins liggja firamimd á skirifstofu Alþýðu- bandaiagsins Laugaivegi 11, mdoviikudaginn 21. og fiimimitu- dagdnn 22. október. Stjórnin. ) ) i Kynningarfuudur Rðuðsokkahreyf- ingar á mánudag Á morgun, mánudajr kl. 20.30 heldur Rauðsokkahreyfingin al- mciraan fund um jafnréttindamát { Norræna húsinu. Þetta er jafn- l'ranit nokkurs konar kynningar*, l'nndnr, en öllu áhugafólki er. heimill aðgangur, og er ekki að efa, að margir nota tækifærið tii' að kynna sér þessa nýju hreyf- ingu. Á fundí þessuim eru ýimds mál á dagskrá og m.a. verður rætt um jafnréttdsimél kynjanna og saigt frá unddrbúningsstarfi suoi- arsins. Ennfremur verða lagðar fram tiliöguir um skipulag sam- takanna og kynntar hugmyndir uim væntanlega starfsihópa. Þa/ verða frjálsar uimræður uim alla liði da.^krárinnar. Fmmkvaemdanefnd Rauðsokka- hreyfingariwnar er skipuð 20 mönnum-, en salmitökin hafa ekki: kosið sér formann eða stjó-rn, enda er ætiunin að starfið verði í noklkuð frjálsu formd og fari að talsverðu leytó fraim innan ýlmdss kiooar stairfsihópa. . . . Utanhúss voru framkvæmdir og í fullum gangi við undir- búning malbikunar og fullnaðarfrágangs. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Umsvif § Norræna húsinu 1 síðustu viku var - Norræna húsið lokað í nokkra daga vegna framkvæmda sem þar standa nú yfir. Er unnið að því að kappi að útbúa rúmgóðan sýningarsal í kjaillara hússins. 1 sambandi við það þurfti að brjóta niður þykkan og traustan vegg með loftbor og var ekki líft í húsinu fyrir hávaða af þeim sökum. Nú er því verki hjns vegar lokið og hernaðarástandinu afiétt. Þá er og unnið utanhúss við að undirbúa malbikun - bílastæðis og fullnaðarfrágang umhverfis húss- ins. I. gær hófst svo eðlileg starf- semi. hússins að nýju með tón- Þióðv. A.K.). •j»—|-----zzzizzzrrTzrr-- leikum á vegum Musica Nova og ' rnálverkasýningu Helga M. : Hallgrímssohar' ! sellóléikara. 1 dag verða aðrir. tónleikar-í -hús- inu, sænsiia söngkonan Lil Da- hhn Novak syngur á végumNor- ræna félagsins og hússins. Og-.nú í vdkunni fær Norræna húsið góða gesti,. er flytja þar fjóra fyrirlestra á miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Eru það hjónin Helga Sivertsen fræsðllu- stjóri í Osló og fyrrum mennta- máiaráðherra í stjórn Gerhard- sens og kona hans Merle, sem er borgartÉulitrúi ' í Osió. Flytja- þau hivort um sdgtvo fyrirlestra. Pyrri fyrirlestur Helge Sivert- sens nefmist: Bústaður og uni- hverfi, ný menningarpólitík, og hinn síðari: Frá dagheimili til fuilorðinskennslu. Fyrra erindi frú Merle Sivertsen fjaiiar hins vegar um konur í skáldskap Olavs Duun en hdð síðara um konur og stjórnmál. Er sagt nén- ar f rá dagskrá hedmsóiknar þedrra þióna í auglýsingu frá Norræna húsinu, er birtist í biaðinitt í •¦¦iiHmuNfmn Fundur um fræðslumál AB á vetri kamand? •k Eins og gireinifc war írá í ÞJóðviiianuim í giær efinir fræðstanefnd AJIþýoubaiida- laigsiins til fundar á þriðjiudag- inn uim fræðslusitairf á vegum nefndiairiiMiar í vetar, Verður fMndrarinin á þriðijudiaigákivöldjð og hefst idL 30.30. ^r A þessum almnienna fundi • sem fræösiiunefindan boðar til : verður fjaHliað uim fræðsiu- : sitanfið í vetur og þó einkum !' aðaiþátt þess: Fræðslustarf * um KnindvaHaratriði sósial- : ismans. ; ¦ •k Á fundínum munu þeir j Hjaiti Kristgeirsson, Svavar | Gestsson og Þór Vigfússon ¦ gera gre:n fyrir ' hugimynduim |; nefndarinnar um fræðslustarf- : ið. ;' *k Fræðslunefndin hvetur sér ¦ staklega ungt fólk sem hefur ¦ áhuga á að kynna sér sosial- : isma og grundvaillaraitriði hans í til þess að fjölmenna á fyrsta 5 fundinn á þriðjudaginn. Það j skal tekið fram a« þátttaka í : fræðslustarfinu er ekki bund- : in við Reykjavík. — Fræðslunefndin. ¦ Útifundur Víetnam- hreyfingar Víetnamhreyfingin heldur úti- fund í dag kl 3 við Miðbæjar- skóiann í' Lækjárgötu. DAGSKRÁ: ÁVARP: Þorsteinn frá Hamri. Hvað er Víetnamhreyfingm? Hvers vegna og hvernig er styrj- öldin í Víetnam háð? Kvikmyndin Grænhúfurnar — (Green Berets). STYÐJUM ÞHV TIL SIGURS Vietnamhiteyfingin. Þorstcinn fra Hatnri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.