Þjóðviljinn - 18.10.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.10.1970, Blaðsíða 1
Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður haldinn á fímmtudag AðaLfundur Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík verður haldinn í Lindairibæ niðri i'immifcudaginn 22. aktóbex n. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundai'störf. 2. Kosning fuMtrúa í flokks- ráð Alþýðubandaiagsins. 3. Önnur mál. Tillögur kjöcmefndair um stjórn Alþýðu’bandalagsins í Reykjavík, fiulltirúairáð féiags- ins og fullfrúia þess í flokks- ráð Alþýðubandalagsins liggja frammi á skrifstofu Alþýðu- bandaiagsins Laugavegi 11, miðvikudiaiginn 21. og finamtu- daiginn 22. október. Stjórnin. □ Miklar umræður urðu í borgarstjóm Reykjavíkur á fim'mtudag um vistheimilið í Arnarholti, í framhaldi af tillögu Steinunnar Finnbogadóttur um nauðsynlega athugun vistheimilisins. Gagnrýndi Steinunn starfshætti heimilisins og Adda Bára Sigfúsdóttir sagði, að heim- ilið í Amarholti væri allt að því óhæft í núvera-ndi ástandi. □ íhaldið lagðist gegn því að borgarstjórn ákvæði at- hugun vistheimilisins í Arnarholti. — Hvað þarf að fela? Skriðuföll í Kjós Er Steinunn hafðd flutt tillögu sína tók til máls Birgir Isleifur Gunna«rsson o-g 3-agðist hann gegn tillösu-nni; sagðd að þar væri vist- Mikil úrkoma hefur verið á | heimilið í Amarholti ekiki rétt Su ðvesturiandi og valdið skriðu- [ slplgre.nt og væri hann þvi and- föllum á einstaka stöðum. Vitað ! V1SU1’ tiilögiunni og teldi eðliieg- er um þrjú skriðuföli í Kjósdnni as^ visa henni tíi heiltorigðas- í fyrradag og félliu þau á tiíma- ; m'álaráðs. Hann saigði í síðari bildnu frá M. 4 til 7 um daginn. | «■»« and- Hjé Eyirf eru bæjarhúsin um- " ~ " — flotin skriðuaur og stófilaði skrið- an þar leek svo að hann hetfur breytt um farveg. Eitthivaö mun hafa farizt þar af búpen-inigi. >á féil skriða í Miðtíal og enn- frernur s-kemmdi skriðufail skrúð- garð að Tindstöðum. Setur svip á umhverfið © Nú um hel-gina átti að ljúka uppsteyþu komgeym- - is Kornhlöðunnar við Sundahöfu, en vdð hana hefur verið unnið dag og nótt frá 27. september af um 100 manna vinnufloikiki á vegum Brúnar h.f. sem er verktaki. • Geymirinn verður rösldega 45 metra hár og á að rúma 5300 tonn af korni. Hefst niðursetning véla í næsta mánuði en hann á að verá tilfoúinn til notkunar síð- ar hluta vetrar. Óneitan- 'lega setur þessi turn svip á umhverfi sitt. — (Ljósm. stöðu hans við tillögunni værf sú, að huigarfar filutningstman-ns á baik við tillögufiiutning væri ó- viðfelldið — þó að tidlagan sjálf gæfi ekki tilefni til andstöðu! Er þetta ný „röksemd“ hjá íhaödinu að skoða þurfi hugarfar fluitn- ingsmamns til þess að taika af- stöðu tii sérstakrar tiilöigu! Adda Bára Siglfúsdóttir flutti breytingarti 1 lögu við tiliögu Stedn- unnar og féllst Steinunn á breyt- ingar öddu Báru: Var tilllaigan svobreytt á þessa léið: „Borgarstjórn felur heilbrigðis- málaráði Reykjavíkur að láta fara fram nákvæma athugun á Vistheimilinu í Arnarholti. Skal sérstaklega athuga a) hvort að- búnaður vistfólks sc forsvaranleg- ur, b) livort Iæknisþjónusta og önnur sérfræöileg þjónusta samsv. þeim kröfum, er gera verður á slíku hæli, c) hvort sú ráðstöf- un muni heppileg .til frambúðar að reka heimili fyrir geðsjúka og afbrigðilegt fólk í Arnarho-Iti. Leiði athugun í Ijós verulega ágalla í þeim efnum, er um get- ur í a- og b-liðum, æskir borgar- stjórnin tillagna ráðsins um taf- arlausar úrbætur, og ef ráðið tel- ur, að rannsókn lokinni, núver- andi staðsetningu hælisins ó- heppiíega er ábendinga óskað um ■ annað staðarval. Borgar- stjórnin væntir þess, að rann- sókninni verði hraðað, svo að greinargerð og tillögur gcti bor- izt eigi 'síðar en i febrúar 1971.“ Úlfar Þórðarson talaði fyrir í- hald'.ð og sagði, að það væri hlut- verk heilbrigðismá úaráðs að leysa fram úr þessu méli — borgin ætti ekkert að skipta sér afi því fyrr en hedlbrgiðisimá'la- róðið hefði saigt sdtt. Adda Bára sva-raði Úlfari. Kvað-st hún ekki geta fallizt á að borgarstjómin ætti að bfða elfitir heilbrfglðis- málaráði og þeim nefndum yffir- leitt sem borgarstjóm kysi. Rök- rétt afdeiðing af því sem Úlfair heíði sagt væri að leggja borg- airstjó-rnina niður’ Ég er annarrar skoðunar en Úl-far Þórðanson urn þetta efni, s-agði Adda Bára. Ég tel ásitæðu til þess að atteuga vistheimillið í Arnarholti og starf- semd þess, sagði Adda Bára. Kristján Benediktsson tók undír tidlöigu Steinunnar og öddu- Báru en Sigurdauig Bjarnadótt'ir kvaðst vera of ókunn miálinu til þass að geta samþyklkt tidlöguna og taldi eðdilegra að vísa henni til heij ibrigðisimóilaróðs. Si-gurjón Pétursson k.vaðst einnig vera ólkuinnuigur mólinu — en einm-itt þes-s vegna ættii borg- arstjómin að feda heilbrigðismáda- ráði að framikvæma athugun, en tillagan kveður aðeins á um at- hugun. Af hverju vill meiriteduti fhaddsins ekki að bo.rgarstjóm feli liei'ltorigðismálaráðii að athuga Arnarholt og sitarfsteætti þess — þarf að feda eitthvað? Loks talaði Birgir fsleifur fyrir ítealdið og sagði það sem óður var vitnað ti'l, að hverja tidlögu yrði að skoða í ljóbi teug- arfars flutningsmanns.. . Tillögunni var síðan vísað ■ t:l heiltorigðisimiállaráðs með óttia at- kvæðum gegn 6. . . . Utanhúss voru framkvæmdir og í fullum gangi við undir- búning malbikunar og fulluaðarfrágangs. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Umsvif i Norræna húsinu 1 síðustu viku var Norræna húsið lokað í nokkra daga vegna framkvæmda sem þar standa nú yfir. Er unnið að því að kappi að útbúa rúmgóðan sýningarsal í kjaJllara hússins. 1 sambandi við það þurfti að brjóta niður þykkan og traustan vegg með Ioftbor og var ekki líft í húsinu fyrir hávaða af þcim sökum. Nú er því verki hins vegar lokið og hemaðarástandinu aflétt. Þá er og unnið utanhúss við að undirbúa malbikun • bílastæðis og fullnaðarfrágang umhverfis húss- ins. I gær hófst svo eðlileg starf- semi . hússins að nýju með tón- leifcum á vegum Musica Nova og rriálverkasýningu Helga M. Hallgrímssonar sellóleikara. 1 dag verða aðrir. tónleikar í hús- inu, sænska söngkonan Lil Ða- hlin Novak syngur á vegum Nor- ræna félagsins og hússins. Og nú í vikunni fær Norræna húsið góða gesti,. er flytja þar fjóra fyrirlestra á miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Eru það hjónin Helga Sivertsen fræsðilu- stjóri í Osló og fyrrum mennta- málaráðhepra í stjórn Gerhard- sens og kona hans Merle, sem er borgarfulltrúi ' í Osló. Flytja þau hvort um sig tvo fyrirlestra. Fyrri fyrirlestur Helge Sivert- sens nelfnist: Bústaður og um- hverfi, ný menningarpóditík, og hinn síðari: Frá dagheimili til fullorðinskennslu. Fyrra erindi frú Merle Sivertsen fjallar hins vegar um kon-ur í skáldskap Olavs Duun en hið síðara um konur og stjómmál. Er sagt nán- ar fró dagskrá heimsóknar þeirra ;hjóna í auglýsingu frá Norræna húsinu, er birtist í blaðinu í Útifundur Víetnam- hreyfingar Víetnamhreyfingin heldur úti- fund í dag kl 3 við Miðbæjar- skólann í' Lækjárgötu. DAGSKRA: ÁVARP: Þorsteinn frá Hamri. Hvað er Víetnamlireyfingin? Hvers vegna og hvemig er styrj- öldin í Víetnam háð? Kvikmyndin Grænhúfurnar —• (Green Berets). STYÐJUM ÞHV TIL SIGURS Víeínamhreyí'ingin. Miklar umræður um Arnarholtsmálið í borgarstjórn Hvað þarf að fela á vist- heimilinu í Arnarholti ? Kynningarfundur Rauðsokkahreyf- ingar á mánudag Á morgun, mánudag kl. 20.30 heldur Rauðsokkahreyfingin al- mennan fund um jafnréttindamál { Norræna húsinu. Þetta er jafn- framt nokkurs konar kynningar- fundur, en öllu áhugafólki er heimill aðgangur, og er ekki að efa, að margir nota tækifærið til ' að kynna sér þessa nýju hreyf- íngu. Á fundi þessum eru ýmiis mál á dagskrá og m.a. verður rætt um jaifnréttismál kynjanna og saigt frá undirbúningssitarfi sum- arsins. Ennfremur verða lagðar1 fram tillliöguir um sikipulag sam- takanna og kynntar hugmyndir um væntanlega starfshó.pa. Þa verða frjálsar umræður um alla liði dagskrárinnar. Frarrrkvæmdanefnd Rauðsokka- hreyfingarinnar er skipuð 20 mönnum., en salmtökin ha-fa ekki kosið sér formann eða stjórn, enda er ætlunin að starfið verði í noktouð frjálsu formi og fiari að talsverðu leyti fram inman ýimiss konar starfshópa. HlllinHmHminiMMIIHMIIMfHIHIMII ; Fundur um j j fræðslumál AB! I á votri komands j : ; : ★ Eins og grein-t var frá í : • Þjóðviljanum f gœr efinir : j firasðslhmefind Alþýðubanda- { ; Laigsins til fundar á þnð.iudag- { { inn um fræðslustarf á vegum • : nefndarinnar í vetur. Verður : ■ fiundurinn á þridjudagskvöldi'ð { • og hefist M. 20.30. : ! i : ★ A þessum aljmenna fundi ; : sem fnæðsilunefndin boðar til : : verður fjalHað um fræðsilu- : ■ starfið í vetur og þó einikum { j aðailþátt þetss: Fræðslustarf | ; itm grundvallaraitriði sósíal- : : ismans ; : : ; ★ A fúndínum munu þeir • ■ Hjalti Krfstgeirsson, Svavar ■ ■ Gestsson og Þór Vigfússon ■ j gera gre:n fýrir hugmynduim { : nefndarinnar um fræðslustarf- i : ið. ; : ■ ■ ★ Fræðslunefndin hvetur sér • j staklega ungt fólk sem hefur | ; áhuga á að kynna sér sósíal- ! : isma og grundr allaratriði hans { : til þess að f jölmenna á fyrsta ■ j Fundinn á þriðjudaginn. Það ; ; skal tekið fram að þátttaka í ■ { fræðslustarfinu er ekki bimd- : : in við Reykjavík. : — Fræðslunefndin. • : ; ■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■«■•■■.aBBaBBBBaaaBaBaBaal>

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.