Þjóðviljinn - 18.10.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 18.10.1970, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVILJTNN — Sunnudagur 18. október 1970. i '■'x-x''-; :Wí:í |#í- . : : .. .. >'i ■ mmmmm Fram á síðustu ár hafa fiskimenn á Ceylon róið á mið á fornlegum bátum og beitt frumstæðum aðferðum við veiðarnar. Fyrir milligröngu Matvæla- og Iandbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna hafa sérfræðingar, m.a. íslendingar, leiðbeint fiskimönn- unum á þessum sióðum og kennt þeim hagnýtari vinnubrögð og afkastameiri veiðiaðferðir. Ceylon lætur ekki frelsi sitt falt fyrir bandaríska „aðstoð'" □ Ceylon var fyrsta ríkið til þess að velja sér konu sem forsætisráðherra. Það var árið 1960. Síðan hefur margt á dagana drifið á þessu eylandi undan Indlandi — að vísu f jairlægu okkur en viðfangsefni þess og vandamál hljóta samt að vekja áhuga. í vor, maí, vann frú Sirimavo Bandaranaike glæsilegan kosningasigur á Ceylon, hlau't 115 af 151 sæti í fulltrúadeildinni. Þjóðviljinn birtir hér lauslega þýdda grein um Ceylon úr kúbanska blaðinu Gramima. nýja ríkisstjóm frú Bamdairan- aike hefur áastlanir um aðþjóð- nýta erlenda banka og fyrir- tæki í gúmmií- te- og kóikos- hnetuvinnslu, aiuk áætlana um að taka sérstaklega til athugun- ar háan framfiærslukostnað, at- vinnuleysi, og önnur allvarlegri efnahagsvandamái sem koma i veg fýrir frekari þróun landsins í atvinnuilegum efnum.. Hvaða afstöðu hafa Banda- ríkin? 1960, þegar frú Bandaranaike tók við emibætti eiginmanns síns og varð fyrsta konan í heiminum til þesis að gegmaem- bætti forsætisráðlherra, reyndi ríkissitjóm Bandanífcjanna allt sem hún gat til þess að fá stjómina t:l þess að breyta stefnu sinni og afistöðu í veiga- miikJ/um m'álum. Fórsætisráð- herrann lét það ekki á sig flá, en spennan miilli landanna jókst venulega 1963, þegar olíuifýrir- tæki Baindaríkjamanna á Ceyl- on voru þjóðmýtt. Bandaríkja- stjórn svaraði þessuim aðgerðum með því að feUa niður „aðsitoð“ sína við Ceylon og með því að irmleiða aiþjóðlega baráttu gegn stjóminni á bak við tjöldin í mikilvægum stcfnunum. Frúin svaraði Bandaríkjamönnum aft- ur: „Ceylon miun ekki látafredsi sitt falt fyrir bandaríska aðstoð“. Stjóm Bandaranaike tapaði svo í kosmingumum 1965 og þegar stjóm Senanaykes tók v:.ð em- bætti sínu tók Bandarfkjastjórn upp þráðinn að nýju mieð „að- sitoð“ siíma. Hvemig er aðstaðan í dag? Allir „sórfræðingar“ urðu mjög undrandii, þegar taflið var upp úr kjörfltössunum 27. maí 1970: Ei n í ngarfylkingi n, undir forustu Sirimavo Bandaranaike vann 115 a£ 151 þingsæt: íflull- trúadeildinni, og Þjóðlegi ein- ingai’flokkurinn hlaut aðeins 17 þingsæti. Kosni ngastef nuskrá Einingarfyflkinigairinnar krafðist þjóðnýtimgar erflendra banlka og yfirlýsingar um óháð lýðveldi. í utanríkismálum var krafizt við- urkenningar Austur-Þýzkalands, Norður-Kóreu, Norður-Vietnams Framhald á 9. síðu. Ceylon er eyland undan Ind- landi, 25 þúsund fenmíllur að flatarmáli. Landið er sfcilið frá Indlandi með sundium. Ibúar eru 11,2 mdljónir talsins, skiptast á níu héruð. Aðalborgir eru Col- ombo, höfuðborgin, Jaffna og Kandy. Þjóðin er af tvennskom- ar þjóðlegum uppruna, Sinhal- ísar, sem eru uim 7,5 miljónir tallsins, og Tamdlar, sem eruum 2,3 mifljónir tailsins. Samikvaemt nýjustu skýrsilum eru 60% í- búanna imdir 25 ára aldri, sem bendir til þess að á næstu ár- um verður þar þömf fyrir aukna atvinnu handa hinum nýju ár- göngum. Saimlkvæmt manntal- inu 1961 vom aðeins 29%þjóð- arinnar launamexm. Á Ceylon em trúarbrögð margskonar. Búddatrúairmenn em fjölmennastir, eða um 60% þjóðarinnar. Rfkisstjómin byglgir á þdng- ræði með fuflltrúaiþingi og öld- ungadeild. Að nafninu til er ríkisstjómin æðstur valdamað- ur, sem fulltrúi brezku krún- unnar, en æðstur gagnvart þing- inu með umboð till framkvænKia- vaflds, er forsœtisráðheirrann. Hin nýja stjóm frú Sirimavo Bandaranaike, sem kornst í valdastó! í lok maí, hefur til- kynnt að hún muni gera tiHögu að nýrri stjómarskrá fyrir land- ið, þar sem Ceylon verður lýst óháð lýðveldi, ekki flengur aðili að brezka saimveldinu, eins og verið hofur (flrá 1948. Saga Ceylons Hollendingar, Portúgalar, Kín- verjar, Indverjar og Bretarhafa ráðið lögum og lofum í Ceylon til skiptis, en alílir seildusit fyrst og frernst eftir náttúmauðasfum flandsins, gúmmíi, tei, kopar og kryddi. Stóra-Bretland var síð- asta nýlenduvefldið á Ceylon frá 1883-1948, en þá tóksit sjálfsitæð- ishreyfingunni að afla Ceylon- búum sjálfstæðis. Allt frá þeim tíma hefur aflmenningur í land- inu þráð að ná þeim réttindum sem heitið var í yfiriýsingum sjálfstæðisthreyfingarinnar, en vegna undirtaika hægrifllbkiks í stjóimmáflum landsdns hefur al- þýða rnanna vart nokkurs góðs notið af umskiptunum. Það var ekki fýrr en 1956, þegar Solo- mon Bandaranaike hóf að þjóð- nýta lyfldlgreinair efnahaigslífs- ins, hóf að framikvæma áætlun um þjóðlega þróuin o@ kom á skólaskySdu. 1959, þegar Soflo- irion Bandaranaike náði há- punkt vinsælkla sdnna var hann myrtur af tilræðismanni. 1960 varð eikkja hans, Siramavo, fledð- togi riikisstjómarinnar og hún hélt ófram að framkvæma stefnu eiginmanns síns, Samt tapaði fllokkur hennar meirihluta 1965 og Þjóðlegi samedningar- flókkurinn tók völdin undirflar- ustu Dudley Senanayake. Hvernig er efnahagsgrund- völlur landsins? Ceylon er landbúnaðarland, og efnahagiur þess er mjög háð- ur þremur lykiliigreinum, sem skapað hafa 95% þjóðartekn- anna: te, gúrnmí, kókoshinetur. Eriendaæ skulddr landsins juk- ust stöðugt eftir 1965 og á fjár- hagsárinu 1969 — 1970, náði greiðslulhaHd landsins við úfllönd hámarki .Rfkiissitjóm Dudleys Senanayaike hafði hvatt til fjár- festingar erlendra aðifla — sér- staikllega brezikra, japanskra, vestur-þýzikra, bandarískra og indverskra — sem hafði óæski- leg áhrif á eflnaihagsiþrióun landsins, en skapaði failsikar von- ir um efnahia'gslega vellflerð. Hin Frú Bandaranaike forsætisráðherra Ceylon. Unnið á teakrj á Ceyion. Götumynd frá Colombó á Ceyion.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.