Þjóðviljinn - 18.10.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.10.1970, Blaðsíða 10
JQ SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 18. október 1970. 45 Mér var ljóst að samtalið var að beinast inn á hættulegar brautir. Hin borgaralega og vel uppalda Maire var hægt en ör- ugglega að gleynaa íeimni sinni og duldum — og trúlega hefur það ekki verið annað en eðli- leg afleiðing tau gaspen nunniair sem hún hafði átt í að undan- föimu. — Maire, elskaðirðu — elsik- arðu Kevin? Þetta glopraðist óforvarandis út úr mér. — Hvort ég elska hann? Já, auðvitað edska ég hann. Hann er maðurinn minn. Ég gat ekki a<5 mér gert að brosa. — Það ©r ekki fallegt af þér að stríða mér svona. Ég elskaði hann mjög heitt. Ég hefði vilj- að gera fyrir hann hrvað sem var — óg hefði viljað deyja fyr- ir hann etf svo bærj undir — — Og ver.a dæmigerð fyriir- mynd allra götfugra, írskra kvenna. í anda föður Bresni- hans. En méð timanum komstu að raun um að þú varstf ekki annað en ósköp venjuleg eigin- kona sem átti edginmann sem gaf henni ekkj kostf á að deila hugðairetfmMn hans. — Þú ert hálínapur, Dominic. — Þú vedzt vel að þetta er sátt. Variir hennar skulíu. Hún horfði á mig len.gi og ákaít. Og áður err ég vissi af vaæ hún ,bú- in að fieygj,a sér fyrir fætur mér og sagði grátandi: — Ó, Dominic, mér finnst ég vera svo einman-a! Þetfta kom öldungis fliaibt upp TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó ^augav. 188 IH. hæð (lyfta) Síml 24-6-16. Perma Hárgreiðslfu- og snyrtistofa Gai'ðastræti 21 SÍMl 33-9-68. á mig, og þó mátti ég vita að ég hafðj gefið tilefni til þess. Ég var líka einmana. Upp á síðkast- ið hafði mér fundizt lífið svo innantómt og ég þráði ósegjan- lega einhverja manneskju sem gæti hjálpað mér að losna við þennan tómleika. Vangamir á Maire voru þrennheitir og ennþá tárvotir; ég íann heitar varir hennar við vanga mér. Andartak lá hún eins og stirðnuð, svo slakaði hún á og vafði örmun- um um háls mér með ástríðu sem gerðj mig næstum hræddan. Nei, þetta er ekki ástríða. hugs- aði óg, aðeins örvæntin.garfull tilraun til að leita gleymsku í faðmj mér. Við fórum að kyssa hvort ann- að. En mér lei'ð ekkj sérlega vel. Minningin um Harriet kom stöð- ugt upp í huga mér. Harry hafði séð til þess, að ég gætfi ekki elskaS aðrar konur. Ég ýttj Maire blíðlega burt frá mér. Augu hennar voru tómleg. — Fyrirgefðu, vina mín, en þetta stoðar ekki. Þetta er ekki viðeigandi fyrir okkur, sag'ði ég. — Nei. Hún stóð fyrir fram- an mig með rjóða vanga og hag- ræddi hárinu eins og ósjálfrátt. Það var eitthvað virðulegt í fari hennair. — Þú ertf vansæll líka, Dominlc? Ég fékk^ ekkj alvarlegt sam- vizkubit fyrr en ég var að aka beim í Lissawn Houise. Hyernig stóð á því að ég haí'ði hagað mér svona gagnvart Maire? Daðrað við han,a og notfært mér örvæntingu hennar yfir töku Kevins. Þetta var reglu- lega lúalegt af mér. Og hvernig í ósköpunum stóð á því að Maire hafði sdeppt fram af sér bejzlinu, það var sannarlega ekki líkt henni. Þegar ég íór að brjóta heilann um þetta gat ég ekkj að mér gert að fara að hu.gsa um, hvemig Maire vær; í raun og veru innst inni. Ég vissi ekki mikið um leyndardóma kvensál- arinnar fyrr en ég hitti Harriet og Harriet hafðí svo sannarlega tekið mig í framhaldstima. Við höfðum í samedningu kastað okk- Ur út í leik þar sem öll brögð giltu — það var ást og styrjöld í senn og við hötfðum farið gegnom allan tónstigann í til- brigðum ástaleiksinis. Ég hafði addrei treyst Harriet fyllilega, aldrei vitað hvar ég hafði hama. En þessi stöðuga óvissa hafði kitlað tilfinningar míniar. Og alla mína ævi yrðj ég nauðugur vilj- u@ur að hugsa um Hanriet og ástabrögð hennar í hivert sinn eem ég hitti aðrar konur. í fyrsta bafði mér fundizt M-aiire svo gerólík — svo tepru- leg, kynlaus, heiðairiLeg, skyn- söm — en nú sá ég allt í einu konuna í henni, en það var „konan“ sem Harriet hafði kennt mér að leita að. Var Maire bakvið þessa skel hátt- vísi og kulda sem uppeidið hafði brynjað hana, líka ein af þessum léttúðarfullu konum — órökvís, svikul, jafnvel dálítið fölsk eða jafnvel lygin? Hafði hún undir niðrj ánægju af því að Leika sér að karlmönnum eins og Harriet hafði vitandi vitfs leikið sér að mér? Ég fór að efast um þessa sögu sem Maire hafði sagt mér, — að hún hefði séð Hairriet við Lissawn ána þetta kvöld og hún hefði séð srvartklæddu ver- una standa yfir henni. og hlaup- ið síðan burt. Þetta vaæ ekki beinlínis ótrúlegt. En samit var ósennilegt að afbrýðisöm eig- inkona sem farið hafði að heim- an í þejm tilgangj að standa eig- inmann sinn að verki, skyldi ekki hella sér yfir hann, gera eitthvað til að láta hann vita að það hefði komizt upp um skálkinn Tuma, — heldur laum- ast burt og hjóla heimleiðis, eða að minnsta kostj þokað sér nær til að horfa betur á parið, etf hún var ekki alveg sannfærð um að þarna væri eiginmaður hennar á ferð. Hefði otfsaleg afbrýðisemi hennar ekki yfir- unnjð allar kenningar hennar um sið'sami og háttprýði? Gat það verið að Maire hefði sjálf spunnið upp þessa sögu? Á því var engin skynsamleg skýring nema dökkklætlda ver- an hefði getað verið hún sjálf? Maire hafði sýnilega verið feg- in því að ég skyldi ekkj hafa sagt Concannon frá því sem hún bafðist að þessa nótt. Af hverju kom hún þá nú með allt aðra sögu? Ef til vill vegn.a þess að hún taldi víst að ég myndi segja Concannon upp alla söguna og þannig bærust böndin enn meir að eiginmanni hennar? — Nei, svo óhugnanleg gat afbrýðisemi hennar ekkj verið. Það var ó- mögulegt að botna í þessu. Hvað sem öðru leið þá haíði lög- reglan athugað föt Kevins og hennar án þess að finna blóð- bletti. Þrátt fyrir allt gat ég ekki ímyndað mér Maire sem hefndgjiarna kvenhetju í grísk- um harmleik — Kevin gat í mesta lagi leikið hlutverk þorp- ara — alls ekki hetjuhlutverk. Óskemmtilegrj hugsun skaut aillt í einu upp hjá mér. Kon- ur, hugsaðj ég (og það var Harriet sem ég hafði í huga), hafa sérstakt lag á að vekja ástríðu hjá karlmanni með þvi að tala um kynferðisimál. Lýsing Maires á Harriet sem lá nakin niðri við ána, lýsing hennar á því hvemig hún vafði örm- um þennan dökkklædda mann — gerði hún mig ekki að eins konar þátttakanda í þessu ást- aratriði, næstum meðsekan? Hafði hún óafvxtandi sugt mér þetta til að örva mig kynferðis- lega? Og var það þess vegna sem hún hafði á eftir fleygt sér í faðm mér, eins og sagtf er í ómerkilegum skáldsögum? Nei, nei, þetta voru ekkj ann- að en fáránlegir hugarórar. Maire var ekki annað en kona sem var þrúguð af sorg og sál- arkvöl og reyndi að leita hugg- unar hjá þeim fyrsta sem til- tækur var. Við Flurry sátum og drukk- um okkur fulla í friði og spektf í vinnu'herbergi hans, þegar Con- cannon birtist aftur um sex- leytið. Ég hafði ekki sagt hon- um miikið af samtali okkar Madire og Fluirry var ekki sér- lega ræðinn heldur. En hann tók samt sæmilega vel á móti gesti sínum, bauð honum bezta stólinn og rétti honum whiský- glas. Concannon var á svipinn eins og hann væri nýkominn á stfjá etftir alvarlegt taugaáfall. — Jæja. svo að þér eruð bú- inn að taka hann bróður minn fastfan, sagði Fluiry án þess að Volkswageneigendur Höfum fyrirligg.jandi BRETTI — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflcstum litum. — Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. m 'ogtie I EFNI SMÁVÖRUR sóa tímanum í óþarfa kurteis- ishjal. — Já. Miig tetour það sárf yð- ar vegna. — Er hann búinn að játa? — Hann ætlar að gera full- komna játningu í Dyflinini á morgun. — Ég hélt efcfci að þér vær- uð vanur að senda morðingja til Dýflinnar. — Kevin er ekki ákærður fyr- ir morð. Um leið og hann sagði þetta varð mér ljóst, að óg hafði eig- inlega aldrei trúað því fyllilega að Kevin gætj framið morð. Það varð þögn. — Jæja, það gleður mig að heyra, sagði Flurry þegar hann rauf þögnina. Ég vissi hvað hann hafði í hyggju að gera við morðingjann og gat gert mér i hugarl'jnd, að þessi fregn gleddi hann. Ég sagði: — Ekki ákærður fyrir morð- ið! Hvað í ósköpunum er hann þá ákærður fyrir? — Það sem kallað er land- ráð, herra Eyre. Landráð. Flurry stundi þungan. — Þetta hef ég alltaf óttazt. Hann er alltaf samj bölvaður asninn. Ég hefði átt að reyn.a að hafa hann ofarnaf þessu. Ég tek á mig hluta af sökinni. — Vissuð þér að hann varl flæktur í pólitíska neðanjarðar- starfsemi? — Nei, ég viss; það ekki. Ég gizkaði bara á að svo væri. E.n ég hélt að það væri tilgangs- laust að ég reyndi að koma fyrir hann vitinu. Hann tók aldrej mark á mér. Hve lengi hafið þér vitað þetta? — Við höíum fylgzt með hon- um síðan snemma á árinu, en við höfðum engar sannanir. Það var herra Eyre sem gaf okkur fyrsta vopnið í hendur. — Hvað eruð þér að segja? Hvernig þá. ef ég mætti spyrja? — Munið þér ekki að þér heyrðuð ókunnuga manninn segja við Kevin á skrifstofu hans: — Hvað srtoðar að beita ofbeldi? — Já, en — — Maðurinn sem hann ráð- lagði Kevtn að setja sig í sam- band við heitir Pfau®. Oscar Pfaus er þýzk-bandarískur blaða- maður sem kom hingað í febrú- ar og mennirnir sem hann vinn- ur fyrir eru hrein og klár fífl — já, þið trúið því auðvitað varla, en Pfaus var sendur hingað til að koma á sambandi við I.R.A. fyrir tilstilli O’Duffys hershöfðingjia. 2 ^2sinnui LENGRI LYSIN n neOex 2500 klukkustunda lýsing viö eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framieiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekkL Grensásvegi 8 — sími 30676 Laugavegi 45 B — sími 26280. BÍLASKOÐUN & STIÚING Skólagöfu MOTORSTILLINGAR * Látið ekki skemmdar karÉöflur koma yður í vonÉ skap. Xoíið COLMANS-karÉölludufÉ H J Ó Lfl ST ÍLLINífl R LJÓSASTILUNGAR Látið stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. Simi 13-10 0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.