Þjóðviljinn - 27.10.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.10.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN —- Þriðjudagur 27. október 1970. Maksím Sjostakovitsj — hljómsveitarstjóri Eftir Aleksander Avdeenko, fréttaritara APN Við Maksím höfuim þeikikzt í fimimtán ár og höfum mairgsað minnast. Við munuim hvemíg við byrjuðuim, hvcr hefiur gert hvað og hívaða gleði og sorgir hvorum oikikar hafa fallið í skaait. Það er margt sem ég veit um hann. Ég vedt að hann getur rennt sér niður fjalls- hilíð á einu sikíði, snúið bifreið í 360 gráður á gtorhálum vegi, stungið sér til sunds, bar fé- la-gair hans standa tvísitígandi á bakikanum. Ég veit bað Uka að hann getur gert við segul- bandstæki og yfirleitt allt sem tengt er ratEmagni. Og auðvitað veit ég að af 32 árum ævi sdnn- ar hefur hann fengizt viötón- list í 27 ár Alla ævi hefur ljótminn af nafni föður hans, Dmitri Sjostakovitsj leikið um hann. Fyrir skömmu minntumst viðá þetta og þá sagði hann: — Úr því að þú þarft að skrifa þessa grein, þá bið ég þig um að skrifa um mig sem tónlistar- HkumaSur rauðs Broueo-bíls gefi sig fram Við athugun í sambandi við hvarf Viktors Hansen hefur komið í ljós, að daginn sem Viktor hvarf, laugardaginn 17. þ. m. eftir hádegið, var rauður Broncobíll á svæðinu fyrir vestan Bláfjöll. Þessi bíll fór fram hjá Rauðuhnjúkum, að þvi er virtist á leið niður á Suðurlandsveg, um eða rétt fyr- ir ltiL 17.30. Maðurinn sem ók þessum bíl er beðinn að gefa sig fram við rannsóknarlögregl- una í Reykjavík. (Frá rannsóknarlögreglunni). mann, en eikiki sem son Sjosta- kovitsj. En þar sem Dmitri Sjostako- vitsj var undrabarn í tónlist- inni, þroslfcaðist Maksilm sonu’- hans aðeins smám saiman. — Maiksím varð aldrei gefinn fyr- ir tónsmíðar, og kennslustund- imar í tónlist, æfingamar o° nótnalesturinn gerðu hann stundum leiðan — hann lang- aði freikar til þess að fara út í fótbolta með jafnöldirum sínuim Skilningur og tónlistarþrosiki hans kcmu sm ám saman, þó aö kennarar hans tð'du hann alflt- af ótvíræðum hæfileikum hú- inn. Árin í tónlistarslkólainum liðu — hann hafði góða kennara, bjó að stórbrotnuim hefðum f bessum fræga skóJa. Á þessum tíma vantaði aðeins eitt, — full- vissu Maksfmis um það, að leið- in sem hann hefði valið væri rétt. Á þeirri stundu, semþetta rann sérsaukaifullt upn fyrir honum — þá hefur líklega í fyrsta sinn valknað í honum Mstamaðurinn. Og listaimaðurinn sett: sér nýtt mark — stefndi út á ný lærdómsár Hann hætti eikiki námi í píanóleik, en fór jafn- framt að stunda nám í hljóm- sveitarstjórn. Hann stundaði nám í tánlistarslkólanum í átta ér og útskrifaðist ekk'! aðeins þaðan með tveim prófskírtein- um, heldur sem slkapandi við- feðmur listamaður. Eftir að hafa haldið marp- tónleika sem einleikari va’-" hann aðstoðarmaður við fóm'uihl.i ómsveit na í Mosikvu Síðar sótti hann um stöð-i. -* stoðarhljómisveitarstióra Rinf- íuhíljómsveitar Sovétrífeian"o Þegar þetta er skrifað h°if’' hann unnið í fjögur ár me' beirri hlj'ómweit. Ég hef fylgzt með Maksím Siostakovitsj á æfingum. Hljóm- sveitarmennimir eru fólk, sem hefur le!kið undir stjórn fjöl- margra mikilhæfra stjórnenda, fólk sem finnur fyrr en nok.k- ur gagnrýnandi lyndiseinkun og mannlega dýpt hljómsveitar- stjórans — og það virðist sem hljómsveitin æfi af mikilfi á- nægiu með Maksím Hann hef- ur lag á því að efla hljóm- sve!ta.rmennina með oricu sinni, með skilningi sínum á tón- listinni og listrænni tjáningu. Hann hefur ákveðnar sikoðan- ir á tónlist — þó hann segi stundum: „Ég ann allri góðri tónlist — alveg sama hver skapað: hana og hvenær“. Hann hefur sérstaka afstöðu ti" föður síns. Auk sonarástar ber haon milkla virðingu fyrir föður sínum sem tónlistarmainni. Hann segir: — Faðir minn er einn af kennurum mínum. Ég lærði hjá mörgum prófessorum í hljámsveitarstjóm, Aleksand- er Gék, Gennadí Rosjdestv- ennskí og fleirum. Þeirkenndu mór ómetanlega mikið. En af föður mínum lærði ég ekki í beinni merkingu þess orðs, held- ur á víðara sviði — sem lista- maður. Maksím leitar ráða og stuðn- ings hjá tónskáldinu Dmitri Sjositaikovitsj Ög ekki aðe’.ns um hans eigin tónverk — held- ur einnig tónverk annarra höf- unda. Hann hefur ekki misstsjón- ar af hinum margvísfegu á- hugamálum sínum, en hefur æ -ninni tíma fyrir hvaðeina, sem -•VVí er tenfft tónlist R’i var t’ð að hann harfði -•^nv'Vinn Q HlflSSÍ. •■Of* . Fn 1 __ pinr- r-.rr CO.CTÍ r V< -> r-| »-1 _- Un* •'pr’f '♦orfp c&r .miiVírm; i fímiq fvrir hann' Hér áður 'rfVrr gerði és það, en nú hef ég einfaldlega ekki tíma til þess lengur — (APN). Maksim Sjostakovitsj stjórnar sinfóníuhljómsveit. Rætt við Gunnar í Leiffri um bókaútgáfu fyrr og nú // Þegar varð hissa " Einn daginn gerðum við Gunnari Einarsisyni i ILeiftri heimsókn til þess að forvitnast um bókaútgáfu hans á þessu hausti. Gunnar er nú farinn að nálgast áttræðisaldurinn, en sit- ur furðu beinn i beki og rögg- samur á sikrifstofu sinni. Gunnar hóf störf Við prentiðn árið 1909, og hefur fengizt við bókaútgáfu frá árinu 1929, beg- a,r hann gerðist framkvæimda- stjóri Isiafoldarprentsimdðju. Hann hefur rekið bókaútgáfuna Leiftur síðan 1956 fram á benn- an da.g. — Hér á landi hafa verið gefnar út 300 bækur árlega. Hef ég merkt þsð undánfarin ár. að upplög þessara ’iþóijta fara sffellt minnkandi. þrátt fvrir fiölgun þióðari.nnar, sagði Gunnar. — Enginn vaifí er á því. að íslenzkt kvenfvyk’ ’les bækur meira en karim.enn vegna me!ri napð!psti"r’da á heimili’im Mætti æt.la, að bókaút.géfenrliir tækju m.ið a,f bessari st.aðreynd. — Lenai vel hélt ég. að kven- fólk læsi aðalTega ástarraiaur, róma.ntískar ástarsö,gtir. sasði Gunnar í Leiftri — Ég hef komizt á bá sikoðun núna, að Hetta er mnfcni m-sskilningur. Is’enzkt kvenfólk les ekki síð- ur bækur um bióðlp'"'a,n fróð- leik, ættfræði og stutt æviágrip eða ævisftsrur Undanfarin ár hefur Gunnar gefið út um 30 bækur árleea. Þær eru mVilí 20 og 30 í ár, segir hann Einstaikiair bækur eru viðame’.ri verk en fvrri úteáfu- bækur. Núna í haiust hefur kcmi.ð út Islenzk-ensk nrðalb-k í saimant.ekt AmPrims Ripurðs- sonar Hún telmr 925 b>s. í stóru broti. Hefur hvorki Mennta- máiaráðunevtið né fiárveitinga- nefnd Albingis látið evri af henrlí rakna til bessa verks. Þá er komtð út fyrst.a b!ndi. af ritverki um Vestur-Pka.ftfel1- inea, 1703 til 1966. eftir Biörti Magnússien, prófessor. Verður ritverkið í f.iórum bindum. I ritinu verða skráðir aiWir bei.r, konur og karlar. sem taldir eru t:l Vestiir-Ska.ftfeliinga. Tvö síðustu bi.ndin af ritsa.fni Einars Kva.rans . komu út f haust. Al.ls er ritsafnið 6 bindi. sa'Pð’ Gunnar. — Þá hef ée gefið út fiórða bindi af erinda- safni Grétars Feris, „Það er svo margt“. Sinn hver útgefandinn hefur gefið út hin þrjú bdnddn. — Ekki má ég gleyma nýrri bók eftir Guðrúnu frá Lundi. Heitir hún „Utan frá sæ“. Blessuð gamila konan er við sæmilega heilsu, saigði Gunnar. — Þá eru níu unghngabaskur kcmnar út á bessu hausti. Næstu daga koma út bækur eins og Áratog, þættir úr Breiðafiairðareyjum, eftir Berg- svein Skúlason. F.iallar bókin um atvinnuihætti í Breiðafjarð- a,reyjum hér áður fyrr „Úr djúpi tímans“, eftir Cæsar Mar, er ævisaga ungs Islendings, sem réði sdg á norskt sk:p haustið 1915 í Reykjavíkurhöfn og sigldi síðan um heimsins höf. Þá er von á Sögu F.iallá-Eyvindar, ýt- ar’egu riti um þessa sögufrægu persónu. Þá má ekki gleyma 3. bindi af íslenzkuim siamtíðar- mönnum, Sjálfsævisaga jóga, endurútaáfa á bólkinni „Hvað er bak við mvrkur lokaðra auigna." — Ertu hættur að gefa út ást- arsögur? — Ég gef út eina í ár. Hún heitir Lantana, heiti á eyju í Suðurhöfum, sagði Gunnar. Gunnar hefur fengizt við bókaútgáfu um 40 ára skeið sem fyrr var sa.gt Ekki hefur Gunn- ar tölu á öllum þeim bókum, sem hann hefur verið viðriðinn við að koma á markað. Eru Gunnari einhverjar bækur hug- stæðari en aðrar á bessum langa b'íkaútgáfuferli ? Ein bók te'- ur hann að hafi markað tímamót í bókaiútgáfu hér á landi. Það eru „íslenzkir þióð- hættir", eft:r Jónas frá Hrafna- gili Kom hún út um 1935. — Ég man eftir því, að ég hitti Pétur Halldórssan, setm bá stóð fyrir Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, segir Gunnar. — Pétur átti kost á því að gefa út þessa bók Ekki datt mér í hug, að þessi bók ætti eftir að ganga svona vel á bókaimark- aði. saigði Pétur. Mikill er sá sló'ði a.f þióðleigum fróðleik, sem síðan hefur verið settur sam- an á bækur og selzt vel é und- anförnum árum — Þá var „Mataræði og þjóð- þrif“, eftir Björgu C. Þorláks- son talin vonfaus til útgáfu. Hún kom út árið 1933 og gekk ljómandi vel á sölumarkaði. — Ég man líka veil eftir bók- SamvnnnskóU- ' '7. ,-«r» í rtrxfr**. nemsr styðja mm r ■ a szoci Trotwbri liyvatnsbæncsur Bifröst 24/10 1970 — A fundi Skólafélags Samvinnuskólans um „Náttúruvemd og stóriðju á ís- landi", haldinn þann 22/10, var borin upp og samþykkt eftinfiar- andi tillaga: „Skólafélag Samvinnuskólans lýsdr hér mieð yfir eindregnum stuðningi við ábúendur Mývatns- og Laxársvæðisins, í baráttu þeirra gegn fyrirhuguðum virkj- unarframkvæmdum við Laxá i ÞingeyjarsiýsHiu. Við krefjumst þess, að stöðvaðar verði allar framkvæmdir, þar til fyrir liggja óyggjandi náttúrufræðilegar rann- ., sóknir á skaðsemi fyrirhugaðra ,, virkjunarframlkvæmda“. Gunnar Einarsson inni „ísland í myndum.“ kom út ár:ð fyrir síðari heims- styrjöldina cg seldist hvað eftir annað í endurútgéfum. —• Ferðafélag Islands gékkst fyrir ljósmyndasýningu í gömlu kart- öfilugeymslunni við Sölvhóls- götu, þar sem núna er til húsa flugfragtin. Þegiar ég skoðaði þessa sýningu hitti ég meðal annars Helga heitinn í Brennu. Kvað Helgi ólíklegt, að íslenzk bókaútgáfa gæti gefið út bólc með Ijósmyndum þessum. Þessd frýjunarorð Helga þoldi ég ekki og réðst í að gefa út bókina. Hún var mikið seld til land- kynningar á stríðsárunum. Úr ályktun 28. þings I.N.SÓí um kjaramál . Ovrr.' aLm H ’-'v .£ .Lrf Í.róifÚ&£lB{Í Sú prósentutala af sveins- kaupí, sem nemar fá, hækki Þing Iðnnemasambands ís- lands sem haldið var um fyrri helgi hvatti stjórn INSÍ til að sjá til þess að gerð verði al- menn kaup- og kjarakönnun meðal iðnnema. í ályktun þings- ins um kjaramál segir að þing- ið telji að sú prósentutala af sveinskaupi sem nemar fái, þurfi að hækka og vera þann- ig, að á fyrsta ári fái nemi 45% af sveinsUfH’r’ A ftð’-v árí 55%. á brið’3 ári 65% •*«• * f5A’ða ári 75%. Þar er einni" með hversu m’k'ð se um v irborganfr til 'ðnncma og er hvatt til þess að yfirborgianir verði afnumdar pg iðnnemar fái greitt eftir þeim taxta, sem samið er um, þar eð yfirborg- anir sé ein stærsta ástæðan fyrjr ósamheldni iðnnema. Þá er varað við baksamningum milli meistana og nema. og ennfremjr tekið fram að vinna beri að því að hnekkja þeirri útbreiddu skoðun að það sé kostnaður fyrir meistara að taka nem,a og að hið sanna komí í ljós: að meistarar selji vfirleitt vinnu nema á sama verði og vinnu sveina. tingið ályktaði að iðnnema- breyfingin hafi náð einum n^ykasta áfanga í sögu sdnni. ar 9em eru samningamir frá ví í vor og telur að þeir séu ’fórt skref i átt til þess að iðnnemar nái samnings- og verkfallsréttmum í sínar hend- uir. Þegar því marki er náð verður iðnnemahreyfingin að hafa nána samvlnnju við iðn- aðarmannafélögin í samning- um, segir i ályktjpinni. ★ Þa segir þar: Þihgið telur ófremdarástand ríkja í launa- málum almennings og að það nái ekki nokkurri [|tt að ein þjóðfélagsstéttin ged velt sér ’ peningum meðan onnur verð- ur að vinna hörðipp höndum meirihluta sólarhringsins til bess að hafa ofan íi sig og á. Þingið krefst þess að komið verði í veg fyrir þa|g að launa- hækkun alþýðunnar,1 jverði svar- að með því að veltM þeim út : verðlaeið og eera bær þann- ig að engu telur bi'ncrið það hámark ósvifnimpr jd opinber fvrirtæki skuli gefa fordæmi í slíkj athæfi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.