Þjóðviljinn - 27.10.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.10.1970, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 27. október 1970 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA J FEokksrdbsfundurinn Framsöguræða Ragnars Arnaids, formanns Alþýðubandalagsins, á flokksráðsfundinum um síðustu helgi Hugmyndagrundvöllur íslenzkrar vinstristefnu Einkennl 7. áratugsins var fremur en nokkuð annað stór- felld framsó'kn nýkapítalisrnians á íslandii. Peningaöflin baf'a stóiriega styrfct aðstöðu sína á flestum sviðum, bæði hug- myndalega og hlutiæigt í kerf- inu sjálfu í atvinnulífi og rík- isbákni. Risið hefur upp viða- mikið stariffinnsfcuræði og sér- fræðingaveldi. gegnsýrt af kapitaiískri h agmyndafræði, og einfcum tengt tveimur nýjum valdastofnunum, Seðlaibankan- um og Efnahagss'tofnun. Hér eins og annars sftaðar, þar sem kapítalisminn þróast, er vald- ið dregið úr höndum þjóðkjör- inna fulltrúa og laigt í hendur ólýðræðislegu sérfræðinga- veldi og misbeiðarleigum pen- ingaöflum. Jiafnfiramt hefuir brautin verið rudd fyrir erlend auðfélöig til athafna í landinu. Það er okfcar verkefni nú og endranær að hugleiða og hugsa út, hvemig skipuleggja má gagnsókn. Á hverju byggist valdaaðstaða íhaldsaflanna? Ég svara hikíaust: Hún byggisit á óvenjulegiri samstöðu um mark- mið Qg .Jfiðir. Kapítalísk hug- myniáSræði er drottnandi afl i íslenzkum þjóðmiálum. Mót- vægið hefur ekki verið næigi- lega þungt. Jafnvel elzti verk- lýðsflokkur landsins, Alþýðu- flokfcurinn, hefur látið sogasit inn í hugmyndaheim fcapítal- ismians til að sinna þar þjón- us'tustörfum aí einstaifcrj lipuirð. Það sem á skorfir. er, að sköpuð veirði ný þungamiðja, nýr pólitískur kjami, á vinstri- verða má, að hvers konar þjóð- félagi við viljum keppa, hveirs konar sósialisma við viljum og hvemig sósíalismia við viljum ekkj. Eins veirðum við að benda á, hver eru naertæfcustu verk- efni vinstrimanna og hvaða á- fangar eru mögulegir hér og nú. í sósíalískum umræðum, fyirr og siðar. hefur komið fram sægur huigmynda. sem gera heildarmyndina af sósíalisman- um óljósa öllu venjulegu fólki. Hinn íslenzkj sósíalismi er alltof óljósit mótaður. Enn vilja slagorðin yfirgnæfa, útjöskuð og jnnantóm. Og enn eru gaml- ir draugar á næsta leiti: ann- ars vegar steinrunnin hug- myndaifiræði StalínitímaMlslins, hins vegar forheimskandi kommúnistahatur hægrikrata. Við verðum að draga skýrt fram, hvaða baráttuaðferðir eru nothæfar. hvaða markmið ráunhæf á ísliandi. Við vorðum að gera lýðum Ijóst, að leið hins sovézka sósí- alisma á ekki við á íslandi. Þetta segjum við hiklaust, af fullri hreinskilni. Sú von er longu broátin, að í daglegiri haráttu geti sósíalistar á Vesit- urlöndum vísað tii Sovétríkj- anna og sagt: Sjáið þið! Svona þjó’ðféiag þurfum við að fé! Einu sinni vonuðu menn, að þetta yrði mögulegt. Menn átt- uðu sig ekki á því, að sósíal- isminn komst fyrsit í fnam- kvæmd í frumstæðu þjóðíélagi, sem var óralangt á eftir fcapí- talísfcu ríkjunum í norðan- háttar efnahagslegar hrossa- lækningar, þar sem unnt er að komast hjá þeim. Eins er aug- ljóst, að hér værj ekki skyn- samlegt að þvinga bændur til samyrkjubúskapar með , góðu eða illu. f Sovétríkjunum er atvinnu- lýðræðí ekki tíðkað svo að annað dæmi sé nefnt, en bér á landi er það sjálfsagt mál, að með stóraufcnjm félagslegum rekstri verði verkamenn og annað starfsfólk fullgildir þátt- takenduir í stjórn og skipulagn- ingu fyrirtækjanna. Að sjálf- sögðu kemur ekk; annað til gireina en að varðveita margra flokka kerfi og þingræði, enda var það ekkj hlutverk sósíal- ismians að kyrkja oig kæfa borgaralegt lýðræði, heldur þert á móti að lyfta þeim lýð- ræðisvenjum, sem fyrix eru, í æðr,a veldi. Stórfelld skerðing á ritfrelsi og prentfrelsj í Sovétríkjunum í meira en hálfa öld er og verð- ur swarfur blettur á sósíalism- anum í auigum fjöldans. Þenn- an blett geta sósíalistar, sem til valda komast í háþróuðum ríkjum Vestur-Evrópu, fyrsitir afmáð, bafandi í huga, að frjáls sfcoðanamyndun er lífsnauðsyn- legt vopn í baráttunnj gegn spiliingu og stöðnun. Hugmyndalegi mótvægi Ég hef fjölyrt hér um sósí- alismann í Sovétrikjunum, því að staðreynd er það, a’ð um Ragnar Arnalds flytur framsöguræðu síua á flokksráðsfundiuum á föstudagskvöld. Vinstriöflin í landinu varða að byggja upp hugmyndafræðilegt vígi, óháð bargaralegu áhrifa- valdi, í stað þess að í dag er kapítalískt gildisimat allsráð- andi á flestum sviðum, hvorf hieldur umræðan snýst um byggðaþróun eða utanríkism'ál, markaðsbandalög eða málefni bænda. Hugmyndaleg úrkynj- Alþýðuhandialaigið hefur oft verjð gagnrýnt út frá þessum forsendum seinustu tvö árin af mönrom, sem teljia sig hina einu og sönnu sóaíalista. Sam- kvæmt kenningum þeirra eiga sósáalistar alls ekfci undir nein- um kringumstæðum að taka þátt í ríkisstjóm með borgara- legium eða sósíaldamókraitísk- þessum löndum. En vafalau. munu lengi verða í þessum löndium hópar manna, sem að- hyUast slífcar kenningar af rómantísfcum ásrtæðum. Fræðileg hugarleikfimi Ef samsæriiskenningin væri ekfci löngu úrelt á íslandi, væri 10 markmið Alþýðubondalagsins sem sósíaiísks flokks í kapitalísku þjóðfélagi væng íslenzfcra stjómmála. Að- eins með slífcu bugmyndafræði- legu mótvægi má heimta ís- land úr höndum auðtröllanna og beina þróun þjó'ðlífsins inn á aðrar brautir, ekfcj til að koma á sósíalisma í einu vet- fangi, því að þesis er ekki kost- ur. við núverandi aðstæður, heidiur til að forða þjóðinni frá erlendum stórkapítalismia og til að tryggja, að þróun þjóðfé- lagsins komist inn á heilbrigð- ari brautir, sem síða-r á eftir. að sitytta leiðina til ^ósíalism- ans. Ef þetta á að verða. verðum við sem fjöjdahreyfing að átta okfcur á því til fulls, hvar skil- in em í íslenzkri pólitík, hverj- ir eru raunverulegir andstæð- ingar okkar og hverjir em nógu raunsæir og fordóm'alausir til þess að geta staðið saman. Markmhfjíð er tvfþætt Markmið okkar er tvíþætt: annars vegár viljum við koma á sósíalísfcu þjóðskip'jlagí á íslandi. hins vegar viljum við stuðl.a sem mest að framganp vinstristefnU í nánustu fram- tíð: Við verðum því að gera hvort tveggja: Við verðum að serfa ofck>ir siálfum og segja bað þjóðinni, svo skýrt sem verðiri Vesturevrópu. Á hung- unárum og harðindatímum mót- aðist skipulagið í afskræmdiri mynd, miðað V'i’ð 'jpphaflega huigsjón. íslenzkur og sovézkur sósíalismi Endalaust má um það spjallia, hvaða mistök vom gerð og hvað var réttlætanlegt í sögu Sovétríkjanna. Hitt skiptiir mestu, að í sovézkum sósíal- isama er fjöldamiargt, sem við getum sjálfisagt verið sammála um, að ekketrt erindi á til okk- ar. Flest þessara atriða etru svo augljós, að tæpast tekux að nefna þau á nafn. Þannig er til dæmis um þrójn atvinnu- lífsins. Hér á landi mun fáum til hugar koma að þvinga fram iðnvæðingu með harðneskju og ómannúðlegum aðferðum. Við höfum enn síður þörf fyrir bændapólitík, sem hrekur sveitafólkið í stórum hópum inn í borgimar. Slikar aðfár- ir hafa raunar löngum ein- kennt iðnbyltingu. ekki aðeins í Sovét heldjr einn!g í Stóra- Bretlandi og ýmsrjm öðrum kapítalískum löndum. En það eru þvert á móti eðlileg sósi- alísfc viðhorf að forðast þess leið og rússneska byltingin hefjr verið örvun og hvatn- ing fyrir fátækt fólk um hedm allan í hálfia öld, þá hefuir framkvæmd hins sovézka sósí- alisma verið niðrandi og nið- urdirepandi fyrir sósíalískar hreyfingar, ekki sízt í háþró- uðum ríkjum. Sósíalisminn mun ekki rísa upp á Vesturlöndum sem fjöldahreyfimg í yfirgnæf- and; meirihluta, nema sósíal- istar afcnennt diragj djúp og skýr hugmyndaleig skil milli sín og hins sovézka sósíalisma. Gengi sóisíalismians á ís- landi mun vafialaust verða í nánum tengslum við framgang sósíalískra hreyfinga í nálæg- jm ríkjum. Bairáttulaust mun þó enginn sigur vinnast. Það er skylda okkar að balda sósá- alísfcum umræðum stö'ðugt vafc- andi, að rannsaka þjóðfélagið með aðferðum hins vísindalega marxisma og víkka og dýpka skilning okkar á aðlöigun sósí- alismans að séríslenzkum að- stæðum. En eins og ég áðan sagði: nærtækasta viðfangsefnið er að hrífa fsland af núverandj þró- unarbraut, skapa nýja þunga- miðju í islenzk stjóimmál, fjöldahreyfingu utan um sam- stiflta, rökrétta vinstristefn'u. un sósíaldemóiferata í nokkirum löndum Evrópu er eitt gleggsta dærnið um það, hvemig hug- sjónasijóir miðflokkar eru gleyptir með húð og hári af ríkjandi valdakerfi, þegar ekki er fyrir hendj nægilega siterkt mótvægj á vinstrivæng. Umbótastarf í kapítalísku þjóðfélagi Eða er kannsiki alltaf var- hugavert að vmna að fram- gangi vinstristefnu í kapítal- ísku þjóðfélagi? Má sósíalísk- ur flokkur yfirleitt gefa sig að noktoru umbótastarfi í auð- valdsþ j óðfélagi ? Sú kenning heyrist alltaf öðru hvoru, að sóisíalistar eigi ekki að taka þátt i neins kon- ar umbótasitarfí innan hins borgaralega, kapítalíska þjóð- félags, sem auðveldi kapítal- ismanum að komast yfir kreppuástand og verði til þess eins að minnka óánægjuna í þjóðfélaginu. Samkvæmt þessu sjónarmiði eiga sósialistar fyrst og fremst að vinn-a að því að auka stéttaátökin og andstæð- urnar i þjóðfélaginu og magna óánægjuna, þar til á endan- um að upp úr sýður, og tæki- færi gefst til að hrifsa völdin. um flokkum, og almennt að varaist þess báttar umbætur og laigfærjngar á kapítalismanum, sem leitt gætu til þess. að bylt- ingarmóður hreyfingarinnar dofnaði og spennan í þjóðfélag- inu yrði minni. Eins og flestir vita, var þetta viðhorf útbreitt á Vesturlönd- um fyrjr 40 árum en heyrist nú æ sjaldnar. Þetta er kenn- ingin um allt eða ekki neitt. Kenning, sem reist er á því, að sósíalisminn geti ekki sigr- að nema með neðanjarðarstarf- semi, samsæri og valdbeitingu. Þetta er að sjálfsögðu laukrétt kenning, þar sem aðstæður krefjasit. Enn í dag búa bundr- uð miljóna manna við þær að- stæður, að aðeins tvennt er til: að brugga launráð og berjast eða svelta og deyja. Þar er samsærið raunverulega eina leiðin út úr kvalafullri sjálf- heldu sem þjóðfélagið allt er komið í. Að sjálfsögðu eru slíkar bar- áttuaðferðir í engu samræmi við raunveruleikann í þeim löndum Evrópu, sem ekki búa við fiasásma. Hvort sem mönn- um líkar betur eða verr, verð- ur ekki lokað auigunum fyrir því, að gamla samsæriskenn- ingin er gersamlega úrelt í nýsköpunanstjómin mesti glæp- ur sósíalista á þessari öld. Hví- lík óánægja og örbyrgð hefði ekkj magnazt í landinu, ef hin stóirvirku atvinnutæki nýsköp- unaráranna hefðu aldrei verfð keypt. Og ömnur mesta skyss- an, sem gerð hefði verið, væri baráttan fyrir atvinnuleysis- tryggingunum. Eða hefiði ekki einsrtæður uppreisnarhugur skapazt meðal almennings und- anfama vetur, ef engar trygg- ingar hefðu verið, þegor þús>- undir manna misstu atvinnu mánuðum saman? Jú, þetta er sannarlega hár- rótt Ef málin eru sfcoðuð með þröngsýni íræðimannsins, sem slitinn er úr tengslum við dag- legt líf, eigum við að óska al- þýðunni alls hins versta, með- an við búum í kapítalísku þjóð- félaigi. Ég var á fundi í vetur með noktorum ungum sósíalistum, og einn þeirra sagði: Ég vildi óska þess, að AB og önnur rót- tæk samtök yrðu bönnuð og Alþingi lagt niður. Þá væri fyrst hægt að fara að berjast fyrir sósíalisma! Hann var nógu skarpur til að skilja að kreddan, sem mót- aðj huga hans, miðaðist ein- ungjs við einræðisþjóðfélag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.