Þjóðviljinn - 27.10.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.10.1970, Blaðsíða 8
g SlÐA — T>JÖÐVTLJINN — Þriðjudagur 27. otetóber 1970. Flokksrábsfundurinn v- • •• pM, ||| : : Flokksráðsmenn; Guðrún Guðvarðardóttir, Rvík, Hulda Sigurbjörnsdóttir, Sauðárkróki; Þórgunn- ur Björnsdóttir, Hveragerði og Hallfreður Örn Eiríksson, Reykjavik. Til þess að sýna ágœti kenn- ingarinnar, varð bann fyrsit að biðja um fasisma. Ef þetta væri leiðin til að framkialla byltingarástand og síðan sósíalisma, va>ri málið einfalt. Vjð mættum svo sann- airlega öfundia Portúgiala, Spán- verja, Indónesíumenn Og aðrar þær þjóðir, sem fengi® bafa að kynnast fjöldamorðum og öðru grímulausu ofbeldi afturbalds- ins. Fræðileg hugaleikfimi af þessu tagi er ágæt í bland með- al ungrn, heimspekilega sinn- aðra manna. Heilbrjgð skyn- semi og íslenzkur veruleiki kamur þó flestum á sporið. Það or augljóst, að sem sósíalistar þurfum við að vera umbóta- menn og byltingarmenn í senn. t>ar verður ekki srandur skilið. Hvað sem menn reyna, verður bjóli sögunnar ekki snúið við. Umbótasinnuð vinsitristefna í kapítalísku þjóðfélagi er óhjá- kvæmilegur þáttur í baráttu okkar fyrir sósíalisma. r_íH markmií íptorjvkr- vinstrístefnu Hver eru svo meginmiai>-km'ð íslenzkrar vinstristefnu? Ég vil benda bér á 10 miteilvæg at- riði til frekari skýringa; 10 kennileiti, sem íslenzk vinstri- stefna hlýtur að nvðast við: f fyrsta lagi hljótum við að kenoa að því, að heildartek.iur bjóðarinnar fari jafnt og þétt vaxandi. Vöxtur þjóðartekna er auigljós forsenda fyrir fram- förum á flestum öðrum svið- um, og við verðum að halda vel í við aðrar þjóðir, ef fólks- flótti af landi brott á ekki að vaxa stórlega. f öðru lagi er ljóst, að iðn- væðing er öruggasta leiðin til aukinna þjóðartekna. Iðnaður- inn er bezt til þess fallinn að +aka við mikilli fólksfjölgun í landinu á næstu árum. Þriðja keppikeflð. sem miða verður við, er fullkomið at- vinnuöryggi fyrir alla vinn- andi menn í landinu. Unpbygg- íne efnabao'slífsins verður að nv’ðast við þetta takmark. því að atvinnulevsi er ekiki aðeins eóun á dýrmætu vinnuafli. boldur eneu síður glæpur p,arrn- vairt. þeim sem fvrir því verða. F’órða kenn!1eitið. taka n'erður mið af. er réttlát skipt. iner þ>óðartekna. Það verður að veita þeim læestlaunnðu mann- cæmandi lífskjör. Fvrirtækin mega ekki o° f"et;a ekki reikn- að með bví að fá kevnf vinnu- afl hérlendís á allt að belminffi lægra verðj en í nálæieum löndum Ff fyrirtækin bola’ ekki að biéða nema sultarla-i” bá e>r það aðeins vottur um lélegan rekstur o" A. st.iórn á efnahaeslífi 1ar>r>cn-.,c Það er háskalevt "—- tíðarþróun aitvinnulífs á ís- landi, ef miðað er við það til langframa, að ísland sé lág- laumasvæði. f fimmta lagi verður að keppa að þvi, að byggðaþróun sé eðlileg í hverjum landshluta. Stórfelldur fólksflótti úr einu landsihomi í annað, er bæði ó- heppilegur fyrir byggðir, sem staðna og skreppa siaman, og fyrir þau landssvæði, þar sem fjölgunin er of ör. í srjötta lagi verður að tryggja, að íslenzkt efnahags- líf sé áfram í höndum lands- manna sjálfra og sérhvert fyr- irfæfei sé að meirihluta til í edgu íslenzkira manna. Sjöunda keppikeflið er, a'ð stefnt sé að skynsamlegri sam- setningu atvinnulífsins. Við- skiptalífið þarf að vera einfalt og ódýrit í stað þess að láta það flóa út yfir alla bakká. Frekar eigum við að leggja á- herzlu á félagslega þjónustu; þjónustu við heimilin, þjón- ustu við unga og gamla, þjón- ustu við umferð og atvinnu- líf, og jafnframt að reyna að takmiairka ofvöxt viðskiptaþjón- ustu, sem aðeins stafar af glórulausri samkeppni. Áttunda markmiðið er þessu skylt: meiri og fjölbreyttari menntun. Skólamál á íslandi eru í herfilegum ólestri. Auk- in menntun á öllum sviðum er afgerandi forsenda fyrir vax- andi þjóðartekjum. í níunda lagi hlýtur það að vera mikilvægt keppikefli vinstrimanna, að lýðræði fari vaxandi hvarvetn.a í þjóðfélag- inu, aukin þátttaka fjöldans í umræðum og ákvörðunum, m. a. me0 umbótum í skólamálum, atvinnulýðræði og auknum heimildum til þjóðaratkvæðis. Tíunda atriðið, sem ée nefni, er ekki miarkmið í sjálfu sór heldutr leiðin til að framkvæma áðumefnd markmið á þann hátt, að þau geti farið samian og rekizt ekki á, þ.e. áætlunar- búskapur og heildarstjórn efna- hagslífsins. þess, hvað það er í efnábags- lífinu, sem vex. Aukin verzlun og viðskipti hafa í för með sér hækkun þjóðartekna, þótt fram- leiðslan hafi í sjálfu sér ekki au'kizt. Vaxandi þjóðartekjur hafa lítið að segja, ef tekju- skiptingin í þjóðfélaginu af- lagast að sama skapi í þágu fámennrar yfirstéttar. Sú á- herzla, sem lögð er á vöxt þjó'ðartekna. er því oft mjög hæpin og samanburður á lönd- um villanöi. Eins er það með iðnvæðingu landsins. Ekki er sama, hvaða iðnaður er byggður upp, hvern- ig bann er uppbyggður og í hverra eigu hann verður. Nú- verandi valdihafar leggja meg- ináherzlu á fjármagnsfrckan stóriðnað, sem staðsettur yr’ði á örfáum stöðum á landinu, veitti tiltölulega fáum atvinnu miðað við aðrar iðngreinar og yrðj að mestu eða öllu leyti í eiigu erlendra m'anna. Þetta teljum við vinstrimenn hinis vegar alranga stefnu, eins og síðar ver'ður vikið að. Þriðja markmdðið, fullkomið atvinnuöryggi, er ekkert sér- statet keppikefli frá sjónarmiði auðvaldsstefnunnar. Kapítal- ís-kir hagspekingar telja það beinlínis nauðsynlegt, að hæfi- legt atvinnuleysi sé ríkjamdi, bæði til þess að auðveldara verði a’ð balda kaupgjaldi niðrj og til þess að atvinnurek- endur hafi meina valfrelsi á vinnumarkaðnum og þurfi ekki að sætfa sig við svokallað ann- ars flokks vinnuiafl, þ.e. fólk, s;m að einhverju leyti er bækl- að eð'a farið er að eldiast. Að þeirra dómi er þ'að merki um heilbirigt ástand í kapítalísku þjóðfélagi, að nokkur hluti fólksins sé atvinnuiaus. Hér á ísliandi hefur stórfeilt atvinnu- leysi berjað í þrjú ár, án þess að nokkrar verulegar ráðstaf- anir séu gerðair tál úrbóta, og í sumum landshlutum hefur af- vinnuleysj verið ríkjandi í ára- tug Hver er afstaða ’ — Ég hef stiklað hér á stóru og drepi’ð fram l(v mikilvæg m.arkmið vinistrimiannia. Áður en lengra er haldið, er rétt að steoða, hver er afstaða auð- valdsstefnunnar og núverandi valdhafa, sem fylgja þeirri stefnu. til þessara mairkmiöa. Talsmenn auðvaldsstefnu oe nýkapítalisma eru sjálfsagt sammála okkur vinstrimönnuim um fyrstnefndu tvö markmið- in: þeir vilia auka þjóðarteki- urnar oa beir leirfrja þyngsta áberrin á iðnvæðingu. Samt c-m r'Y’r er stefnumunurinn ... v-—þessi mark- ■■ '””'+alíakir hae- . ... ofurkapp á ’ ðartckna, án tillits til T mótsögn við eðli kapítalismans Fjórða markmið vlnstri- manna, réttlát skipting þjóðar- tekna, er .að sjálfsögðu í mót- sögn við e@Ij og tilgang kapí- talismans. Anðvaldsstefnan er redst á þeirri forsendu, að heppilegaist sé að láta efnaða einstaklinga og aiuðfélög í einkaeigu byggja upp atvinnu- b'fið og vinna önnur þaiu verk ; t'.jóðfclaginu sem almennt er • -"'oilegt að láta einstakliniga r ~n um. Ef tiltötulega fámenn- bópur á að valdia því hlut- •~ri'j að bafa forysitu um all- belztu atvinnuframkvæmd- - er augljóst, að hann verð- "r að njóta talsverðra forrétt- '»da umfram a’ðra þegna þjóð- félagsins. Eðli hins kapítalíska þjóðfélags krefst þess, að at- hafnamaðurinn svonefndj hafi miiklar tekjur og geti leyft sér veruleg umsvif. í þjóðfélaigi, sem rekið er samkvæmt kapí- talískum forskriftum, verða þeijr ríku að verða enn ríkari, ef þróunin á að hafa sinn gang. Núverandj valdhafar úr Sjálf- stæðis- og Alþýðuflokknum hafa mikinn skilning á þessu atriði, og því er nú unnjð að því að gefa verzluninni fullt frelsi til álagningar, að gera hlutabréfaeign skiattfrjálsa, að minnka skatta á fyriirtækjum, bæðj stórum og smáum, og gera þeim kleift að eignast sem mest eigið fjármagn, jafn- framt því sem reynt er að halda lífskjörum atmennings í lágmarki, til þess að olnboga- rými athafnam-annanna ge-ti orðið sem mest. Ma-rkmið auð- valdsstefnunnar, stj óirn arste-fnu Sjálfstæðis- og Alþýðufl-okks, er því þveröfugt vi’ð það, sem sósíalistar og vinjstrimenn keppa að, óréttlát tekjuskipt- in,g í þágu fárra athafnamanna er sem sagt forsendia þess að núverandi stjórnarstefna b-eri áran-gur. Svipuðu m-áli gegnir um fimmta markmiðið, sem ég nefndi; heilbrigð og eðlileg byggðaþróun er í mótsögn við eðli kapítalismans. í auðvalds- þjóðfélagi leitar fjárm-a-gnið ó-hjákvæmilega til fárra staða, þar sem heppilegastar aðstæð- ur hafa skapazt, en ömnur svæði verða útundan. Fólkið ney’ðist til þess þúsundum sam- an að yfirgefa heimabyggð sína, til þess að elta fjár- rnagn og framkvæ-mdir, sem þjappast saman í fáeinum vaxtarkjömu-m. Þe-ss-i þróun veldur mikilli óhamingju og sfcapa-r m-argvíslega erfiðleika, bæði fyrir þau héruð, sem dæmd eru til að staðna og skreppa sam-an, og ekki síður fyrir byggðarlög, sem látlarjst við h-un-gur og neyð, er slik stefna fráleit. Atvinnu- og viðskiptalíf Ekkj þarf a-ð fjölyrða um, hver er afstaða auðvaldsstefn- unna-r til sjötta markmiðsinis. sem ég nefndi, þ.e. a® stjórn efnahagslífsins og eignarréttur á atvinnutækjunum verði ,á- fram í höndum íslendinga sjálfra. Núverandi valdhafar stefna leynt og ljóet í aðra átt, edns Og öllum er kunnu-gt. Með EFTA-aðild er verið að svipta íslenzkan iðnað nauðsynlegri tollvemd og afsala sér rétti til að takmarka innflutning á er- lenöum iðnaðairvörum. Jafn- framt virðist að því stefnt, að erlend auSfélög verðj yfirgnæf- andi sterkasta aflið í íslenzku atvinnulífi. Sjöunda keppikeflið. sem ég nefndi, er, að viðskiptalífið sé einfalt og ódýrt, en framleiðsl- an mikil og fjölbreytt, — auk- in fél-agsleg þjónusta frem-ur en óhófleg verzlunarþjónusta. Slík steín-a genguT þvert á eðli ka-pítalismans. Félagsleg þjón- usta verður útundan, vegna þess að hún er yfirleitt léleg gróðalind. Eins er með fram- leiðslu og verzlun. Verzlunar- þjónustan tútnar út og fyrir- tækin verða miargfalt fleiri en þörf er á. meðan framlei’ðsl- an hjakkar í sama farinu, vegn þe-ss að reynslan sýnir, að í verðbói-guþjóðfélaigi er árviss- ari gróði af þjónustufyrirtækj- um. Framleiðendumir hafa ú-t- lenda keppinauta, bæði á inn- lendum og eriendum markaði, og eru því bu-ndndr vdð faist verð, en þjón-ustufyrirtækin fá yfirleitt hæ-kkaða álagningu. um leið og launþegar fá hærri laiun. AfleiÖingin verður of- vöxtur í verzlun og þjónustu- starfsemi, sem gleypir miklu meiri mannafla en þörf er á, Bandaríkjun-um skilj-a menn, að gott skólakerfi hlýtur að vera félaigslegt viðfangsefni. Hér á landi hefur íhaldssöm stjóm- arstefna um árabil haft þær afleiðinigar, að íslendingar hafa stórlega dreigizt aftur úr ná- grann-aþjóðunum í skólamál- um, bæði hvað snertjr kennslu- aðferðir, menntun kennara, mennfun í dreifbýli, fjölda stúdenta og aðstoð við náms- menn. Trassaskapur Alþýðu- flokksráfSherranna í sambandi við fyrirhuigaða stofnun fisk- iðnskóla er lýsan-di dæmi um öngþvei-tdð í íslenzkum mennta- málum. Hver er svo afstaða auð- valdsstefnunnar til lýðræðis? í frumstæðum ríkjum kapítal- isrnans er kerfinu víðast hvar haldið við með einræði og fas- ismia. í þróuðum ríkjum ný- kapítalismans birtist lýðræðið í almennu málfrelsd, funda- og félagafrelsd, sem oft er þó tak- mörkunum háð. og í kosninga- réttj fjórða hvert áir. Þetta telj-a talsm-enn auðvaldsstefn- unnar hið fullkomnia lýðiræði. Þeir loka að sjálfsö'gðu au-gun- um fyrir því, að í slíku þjóð- félaigi hafia fjársterkustu öfl- in yfirburðaaðstöðu til áhrifa á skoðan-amyndun almennings. Af skiljanlegum ástæðum bafa þeir enn síður áhu-ga á efna- hagslegu lýðræði eða lýðræði í atvinnurekstri. Mismunandi áætlunargerð Tíund-a markimiðið, áætlun- argerð og heildarstjórn á þjóð- arbúsfeapnum, aðferðin til að koma áðumefndum markmi’ð- um í framkvæmd, er ekki jiafn víðsfj-arri nýkapít-alískum við- h-orfum og ætla mæ-tti. Hag- fræðingar nútímialegrtar auð- valdsstefnu aðhyll'ast æ meir áætlunargerð og aukjn ríkis- atskipti, ektei til að koma Frá fundinum — á myndinni eru Guðbrandur Brynjólfsson, Bri alþm., Guðmundur Vigfússon, Rvik, Ólafur Jóngson, Kópavogj eru í of hröðum vexti. f kapí- talísku þjóðfélagi verÖUr því aðeins kom.izt hjá verstu af- leiðin-gum þessairar þróuna-r, að undir forystu vinstrim'anna sé beitt sósíalískum úræðum með stórauknum afskiptum ríkis- valdsins af uppbyggingu at- vinnulífsins. í sósi-alísku þjóð- féla-gi er hins vegar unnt að tryggj a eðlileg-a byggðaþróun. Hiitt er svo annað mál, að í sumum þeim ríkjum, þar sem sósía-lismi hefur sigrað, va-r á sínum tíma ýtt unddr svipaða þróun og gerist í kapítalísku þjóðféla-gi, mikinn fólkisflótta úr d-reifbýli og öra uppbygg- ingu borga, í því skyni a® stuðla að sem hraðastrj iðn- væðingu. í þróuðum ríkjum, þar sem framkvæmd sósíalism- ans verður ekkj Iátlauis barátta tekur til sín óeðlilega stóran hluita af heildartekjum þjóðar- innar, en hver og e-inn fæ-r þó minna en ætia mætti, vegn-a þess hve margir eira á sp-en- anum. í þessu s-ambandi má geta þess að samkvæmt nýleg- um upplýsingum eru nú um 500 aðilar. sem fást við það verkefnj að flytja inn vörur frá öðrum löndum. rfenntun og lýðræði Áttunda markmiðið, fjöl- breytt og almenn menntun, er í sjálfu sér ekki í mótsögn við kapítalíska bagspeki. í Band-a ríkjunum er allstór hluti a skólakerfinu í einkaeigu. Þett eru mjöig góðir og dýrir skóla- fyrir hina útvö-ldu; böim efn aðra foreldra. En jafnvel í markmiðum vlnstrimanna í framkvæmd heldur ka-pítalísk- um markmiðum. Þess háttiar áætlunargerð er þó ekki ætlað að grípa fram fyri;r hendum- ar á einkafjárm-agninu, ne-m-a í sérstökum undantekningartil- fellum, heldur befur hún þa’ð hlutverk að fylgjast nákvæm- lega með fjárma-gnsbreyfingum í þjóðféla-ginu og setja fram spádóma um, að hverju hið blin-da gróðalögmál stefnir. Á grumdvelli þessara spádóma gerir svo ríki-sstjómin sínar ráðstafanir. Þetta er því alls ekki áætlunargerð um fram- kvæmdir. heldur skýrslusöfnun eg spádómur fram. í tímiann. Við h-öfum kynnzf bess háttar æflunairgerð hér landi. á- rilunum, sem KH* -tij ann- að en nafnið tómt .d. er hin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.