Þjóðviljinn - 27.10.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 27.10.1970, Blaðsíða 11
■priðjudaigur 27. október 1970 — 'ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA n Er unnt að auka íóðurgildi grassins við heyþurrkun? Rætt við Sigurbjörn Arnason um heyþurrkunaraðferð hans, sem verður líkindum reynd á Hvanneyri — Ég var staddur vesibur í Dölum, riguingarsumarið 1955, þegar ég fufflLvann þá hugmynd mína um sérstakt heyþuiriikun- arkerfi, sem ég ætla að sýna þér, segir Sigurbjöirn Ámason þú sundþj alasmiður tál sjós og lands, nú húsvörður í Tjarnar- götu 20. Þeir eru að vísu fleiiri en Sigurbjöm, sem hafa föndr- aö við að finna leið út úr ó- göngium þurrkleysisins fyxir landibúnaðinn, eins og bunnugt er af fréttum. Nú á naesitunni er ætlunin að reyna aðferð Sigurbjörns á tilraunastöðinni á Hvanneyri. en siú tilraun er gerð að frumkvæðd landbúnað- arráðuneytisins. — Já, ég var sitaddur veisf- ur í Dölum, heldur Sigurbjöm áfram. í>ar hitti ég eitt kvöld- ið þegar ég kom inn frá Wöðu- bygigingunni á Þorbergsistöðum, landbúnaðairráðunaut, sem sagðist ekkert hafa l-ært um landbúnað fyrr en hann fór að tala vdð bændur. Og í fram- haldi af þeissu bairst talið að óþurrkunum og vandiamálum sem þeir leiða af sér fyxir bændastéttina. Við töduðum meðal annars um sérstaka gerð af blásara, seim reyndiur hafði verið í Gunnarshodti — og ég stóð upp og bað þá hafa mig afsakaðan og rauk út, án þess að borða: Ég hafði fengið hug- mynd og ég þraukaði við til klukikan fjögur um morgiuninn, og þetta heyþurrkunartæki mitt var hugsað í öllum höf- uðatriðum. Þegar ég kom svo til Reykjavíkur dró Hallurson- ur minn þetta heyþurrkunar- tæki upp á blað fyrir mig og síðan höfum við ævinlega haft þetta í huga. Og Sigurbjöm sýnir mér teikningana af heyþuxrkunar- tækinu sem er lögð inn í dóms- mátaráðuneytið 15. október 1955. Þá sóttu þeir feðgar um einkaleyfi fyrir heyþuirrkunar- aðferðina. — Mín aðferð til heyþurrk- unar er í stuttu máli á þessa leið — verst að ég skuli ekki hafa aðgengilega teikningu, sem unnt er að sýna á prent- mynd í blaði: Gerður er ferhymdur ílang- ur salur, sem er hólfaður með skilrúmi í tvennt, og er minni Muti salarins vélarsalur, en stærri Wuti hans heyþurrkun- arsalur. í vélarsalnum er ein- falt gólf, en á því standa olíu- miðstöðvarketill fyrir vatns- kerfi af venjuiegri gerð, tveir rafmagnsmótorar af venjulegri gerð, annar, sem knýr öxul er gengur eftir endilöngum hey- þurrkunarsalnum miðjum, Wnn, sem knýr loftblásaira af venjulegri gerð, og er loftblás- arinn í vélarsalnum. í hey- þurrkunarsalnum er tvöfalt gólf, hið neðra á sömu hæð og í framhaldi af gólfi vélasalar- Spáð versnandi viðskipta- kjörum vanþróaðra landa & Máttug vcrðbólguöfl eru enn að verki í löndum sem búa við háþróuð markaðshagkerfi, og vaxtarhraði mikilvægustu hrá efnamarlcaða er að minnka. Af- leiðfngin er sú, að annar þró- unaráratugur Sameinuðu þjóð- anna hefst með horfum á versnandi viðskiptakjörum van- þróuðu landanna, scgir í ný- birtri skýrslu Sameinuðu þjóð- anna. @ Þar segir cinnig, að við- skiptakjör vanþróuðu Iandanna í lok fyrsta þróunaráratugsins hafi verið komin á sama stig o.g þau voru á við byrjun ára- tugsins. Þegar á heildina er litið, jókst efnahagslegur vaxt- arhraði vanþróuðu landanna hægt og hægt og komst í u.þ.b. 6,5% 1969. Iðnaðarlöndin — bæði þau sem búa við mark- aðshagkerfi og áætlunarbúskap — urðu hins vegar að sættasig við mínnkandi vaxtarhraða, — bæði á sviði landbúnaðar og iðnaðar. ■ Saimanilögð heiimsfraimlleiðsla á vörum og samanlagt um- fanig þjónustuigreina jölkst um 5,3% á árinu 1969, og sam- svarar sú taíla í stórum dirátt- uim moðaJtalinu fyrir áratuiginn alllan. Alþjóðaverzlunin öflugur þáttur Alþjóðaverzlunin var semi fýrr öflugiur þáttur í allheimslhaig- vextinum, segir í slkýrsliunni. Samanlaigt verðmæiti hennar nam 272,000 miljónum dollara — og er það miesta aukning sem orðið heiflur síðan í byrjun sjötta áratugsins. Þó var aúkn- inigin lítið eitt minni en 1968 — þá var hún 13 prósent, en 10 prósent árið 1969. Hér eru nokkrar ffleiri stað- reyndir um ástand efnahaigs- miálanna í heiminum: — Hin þróaðri lönd — bæði þau sem búa við maríkaðshag- kerfi og áæfflunarbúsikap — ■urðu að sœtta siig við mdnni vaxtarhraða árið 1969 en sem nam meðaltali áratugsins i heild. — Það vaí mjög jcfn sikipt- ing milli van^róaðt *f) 1 o n ^ o juiku efnahagslegan vaxtar- hraða sinn og þeirra sem urðu ao swrta sig við mdnnkandi vaxtarhraða. — Bráðabirgðaupplýsingar benda til þess, að aukningin í iðnaðarframleiðsilu vaniþrcuðu landanna árið 1969 haíi numið u.þ.b. 7,8%, þ.e.a.s. verið meiri en meðaltaH áraitugsins alls, seirn var 6,9%, en hins vegar minni en aukningin 1968, sem nam 8,5%. — Iðnaðarlöndin, samía við hvort hagkerfið þau bjugtgu, framleiddu mdnna oiaign af landbúnaðairvöruim en áður. Á sama tíma jökst landbúnaðair- framleiðsla vambróuðu land- anna um 3%, m.a. vegna nýrra hrísgrjóna- og hveititegunda, sem gafa mdkla uppskeru. — Verðbólguþróunin hð't r- fram að hafa mikil áhriif í ffleri- um iðnaðariöndum og nckikrum vanþróuðum löndurn. Það vanda- mál að ná hámarks haigvexti og varðveita jafmframt innra jafnvægd er enn élleyst. Lítill vaxtarhraði í Noregi og Svíþjóð í fflestum löndum, som búa við maricaðshaigkerfi, jóksit brúttó-þjóðarfraimleiðslan medra 1968-69 en árið á undan. Ástæða þess að vaxtarihraði iðnaðar- landanna í heild varð minni er m.a. fóligin í því, að útfcoman var mjög óhagstæð í nokkrum stærstu iðnaðarlöndunum, eink- anliega Bandiairíkjunum ogBret- landi. Vaxtarhraði Bandaríkj- anna minnkað: úr 4,8% 1968 niður í 2,8% 1969. Saimsvarandi tölur fýrir Bretland voru 2,8 og 1,6%. Orsök afturkippsiins er fyrst og fremst talin liggja í því, að gerðar voru ráðstafanir til að draga úr verðboligiu. I nálega öllum iðnaöariiönd- um, sem búa við markaðshag- kerfi, var ör efnahaigsvöxtur.. Aðeins nokkur þessara landa, þeirra á meðal Noregur og Sví- þjóð, urðu að sætta sig við hagvöxt sem var undir 6 prós- entum 1968-69. Efnahagsþróun vanþróuðu landanna Sá góði árangur, setm náðist í vanþróuðu löndunum í heiid, speglar bætt ástand í nokkrum stóru landanna, einkanlega Arg- entínu, Brasilíu og Indlandi. í nokkrum löndum rómönsku Ameríku á þetri árangur i landbúnaði árið 1968 (það ár var mjö'g léleigt landibúnaðarár) stóiran þátt í efnahagsþróuninni. En í nokkrum vanþróuðum löndum er efnahagsiþróunin þöikkuð þeim framfö'rum sem orðið liafa í iðnaði. Þessi þró- un átti sér stað þrátt fyrir lit’a eða minnicandi landbúnaðar- framileiðslu. I heild jókst landhúnaðar- framleiðslan um nálega 7% i sunnanverðri Asíu og um rúm 8 prósent í austanverðri Asíu. Þetta er talsvert betra en í Afríku, þar sem framileiðei'an rétt hélt í við mannfjöligunina, eða í rómönsku Amerflcu, þar sem landbúnaðarframleiðsilan dróst aftur úr fólksfjölguninnl, þrátt fyrir aukninguna 1968. Af löndum, semn búa við miðstjómarhaigkerfi, voru það aðeins Búlgaría og Ungverja- land sem fagnaö gátu örari fraimneiðisluaukninigiu á tímahil- inu 1968-69 en á tiímabilinu 1967 til 1968. Veruiag minnkun land- búnaðarframlleiðslunnar var meginorsök versnand.i efnahags- ástands í Tékkóslóvakíu, Aust- ur-Þýzkalandi, Póllamdi og Sovétríkjunuim, seigLr í slkýrsl- unni. Asíu verður ágengt í barátt- unni við atvinnuleysi Þrátt fyrir tröllaukin vanda- mál og erfiðledka verður all- mörgum löndum í Asíu ágiengt í baráttunni við hinn ískyggi- lega vágest atvinnuleysis ogat- vinnuskoirts, segir í skýrsiu frá Aliþjóðavinnumólastofnun- inni (ILO). Á ráðstefnu sem haldin var í Bandung í Indönesíu í loksiept- emiber um vandaimál Asíu var meðal annars fjallað um ráð- stafanir til atvinnuaukningar, fólksifjölgunarvsndamál, stefn- una í vinnumarkaðsmálum og iðnvæðingu, setningu alþjöða- regllna um vinnu og vinnutií!- högun og hjálpairsitarf Alþjóða- vinnumálastafnunarinnar í As- fu. 1 skýrslunni er gerð girein fyrir því sem áunnizt hefur í áætluninni um notkun vinnu- Framhald á 13. síðu. Sigurbjörn Árnason. ins. Á gólfi þessu er góður vatnshalli og niðurfall í einu homi þess. Eára gólfið er rista- gólf og í hæfilegri hæð yfir neðra gófifinu. í ristagólfið eru lögð vatnsrör sem eru í sambandi við miðstöðvarketil- inn í vélarsalnum. í nokkurri hæð yfir ristagólfinu gengur öxull eða öxlar eftir endilöng- um heyþurrkunarsalnum og á honum eru spaðar sex eða fleiri. eftir sitærð þurikunar- salarins. Veggir þurrkrmarsal- arins halla inn á gólfi'ð og eru því trektlaga niður að risrtar- gólfinu Á þaki heyþurrkunar- salarins eru loftrásir — loftop. Heyþurrkunaraðferðin sjálf er því þessi: Nýslegið hey — blautt ef verkast vill — er látið inn heyþurrkunairsalinn ofan ristargólfið í svo mikiu magni, að spaðarnir á öxlinum stgndi ekki upp úr. Ef heyið er mjög blautt rennur vætan úr því gegnum ristargólfið og niður um niðuirfall neðra gólfsins. Allar vélar í vélasalnum eru settar í gang. Heitt vatn frá miðstöOvarkatlinum rennur eftir vatnsrörunum í ristar- gólfinu en með blásaranum er blásið lofti inn í hólfið mil gólfanna. Þegar það loft fer sem er a stoðugum veltinj vegna spaðanna, sem snúast sífellu á öxlinum. Heitur c þá blásið á geymslustað — hlöðuna. — Og nú á að fara að nt huga þessa aðferð. Hverji: helztu kostir hennar? — í fyrsta laisi er 1 salnum. þurrkunaraðferð þina? — Það ©r talið að missi 30-35% í fóðurg hvítuefnin sérstakri aðferð, sem ég vil ekki lýsa á þessu stigi málsins má bæta grasið við heyþurrk- unina með ákveðnum bætiefn- um. — sv. Viðgerðir á silfurborðbúnaði Gerum við borðbúnað yðar og gyllum jólaskeið- amar. Tökum einnig til silfurhúðunar. Móttaka frá kl. 5-6 alla daga nema laugardaga frá kl. 10-12, Laugavegi 27. — Sími 23593. Tökum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vönduð vinnn Upplýsingar í síma 18892. Frá Raznoexport, U.S.S.R AogBgæðaflokkar raðinoCompanyhf 103 sími .1 73 73 Minningnrkort ? * Akraneskirkju. ¥ Krabbameinsfélags 0 * Borgarneskirkju. íslands. á ¥ Fríkirkjunnar. ¥ Sigurðar Guðmundssonar, a ¥ Hallgrimskirkju. skólameistara. í ¥ Háteigskirkju ¥ Minningarsjóðs Ara í ¥ Selfosskirkjn. Jónssonar, kaupmanns. ¥ Slysavarnafélafrs Islands. ¥ Minningarsjóðs Steinars ¥ Barnaspitalasjóðs Riehards Elíassonar. 11 Hringsins ¥ Kapellusjóðs ¥ Skálatúnsheimilisins. Jóns Steingrímssonar, a ¥ Fjórðungssjúkrahússins Kirkjubæjarklaustri. u a Akureyri. ¥ Blindravinafélags ísiands. ¥ Helgu Ivarsdóttur, ¥ Sjálfsbjargar. i Vorsabæ. ¥ Minningarsjóðs Heigu -t ¥ Sálarrannsóknarfélags Sigurðardóttur skólastj. Islands. ¥ Líknarsjóðs Kvenfélags ¥ S.I.B.S Keflavíkur. ð ¥ Styrktarfélags ¥ Minningarsjóðs Astn M. a vangefinna. Jónsdóttur, hjúkrunark. r- ¥ Mariu Jónsdóttur, ¥ Flugbjörgunarsveitar- flugfreyju. innar. ð ¥ Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- ¥ Minningarsjóðs séra ð mannafélagstns á Páls Sigurðssonar. a Selfossi. ¥ Rauða kross íslands. t Fást í Minningabúðinni ® Laugavegl 56. — Sími 26725. Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN Sólun HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR snjómunstur veitir góða spyrnu í snjó og hólku. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Snjóneglum hjólbarða. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík.. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.