Þjóðviljinn - 27.10.1970, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 27.10.1970, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 27. oJctdbar 1970 — ÞJÖÐVIUXNN — SlÐA Furiuleg framkoma HKRR Véfengir uppgjör, er FH hefur sent ráðinu vegna heimsóknar ungverska liðsins Honved 1 1 síðustu viku sögðum við 4 frá deilu' er stendur milli l FH og Handknattleiksráðs / Reykjavíkur vegna 10% gjalds I er HKRR, vill fá aif aðgangs- \ eyri þeim, er kom inn þagar 4 ungverska liðið Honved var / hér í fyrra á vegum FH. J HKRR ábvað, eins og við 1 sögðum frá, að taka 10% af 4 aðgangseyri er inn kaemi á I leiki erlendra liða í fþrótta- 7 húsinu í Laugardal. Þó félli j þetta gjald niður, ef tap yrði t á heimsókninni. Eins eru L ákvæði um það hjá IBR, / að ef tap verður á erlend- | um heimsóknum þá er húsa- 4 leiga eða vallarleiga lækkuð. I Nú varð tap á heimsókn / Honved til PH og sendi stjóm * handknattleiksdeildar FH 1 uppgjör fyrir þessa heimsókn 4 til ÍBR og bað um lælckun 1 á vallarleigunni og fékkst J það orðalaust. Sama uppgjör \ var sent stjóm HKRR, en þá 4 bregður svo við, að stjórn í ráðsins neitar að taka þetta 7 uppgjör til greina og heimtar J að fá öil fylgiskjöl og reikn- 4 inga fyrir þessari heimsókn. i Það hefur FH af eðlilegum / ástæðum ekki viljað fallast á, 1 enda hefur það tíðkazt hjá iþróttahreyífingunni að upp- gjör á borð við þetta væri tekið til greina og meira að segja er uppgjör á borð við þetta sent með þegar 1. deild- arliðunum í handknattleik er greiddur ágóðahlutur af 1. deildarkeppninni en það er HKRR sem það gerir, og hef- ur það aldrei heyrzt að fé- lögin véfengdu þetta uppgjör ráðsins og heimtuðu að sjá alla reikninga og fylgiskjöl. Síðan hefur það gerzt, að HKRR neitar að borga FH út ágóðahlut félagsins frá Is- landsmótinu 1969, nema að taka af honum 10% gjaldið, sem deilan stendur um, en FH hefur að sjálfsögðu neit- að að taka við ágóðahlut sínum skertum, þar sem fé- lagið hefur sent HKRR upp- gjör fyrir Honved-heimsókn- inni sem sannar að tap var á henni, og því á þetta 10% gjald að falla niður. Annað er það, að þegar FH sótti um leyfi fyrir leikjunum við Honved í fþróttahúsinu í Laugardal, var ekki minnzt einu orði á þetta 10% gjald í svarbréfi HKRR, er gaf leyfi fyrir afnotum af húsinu 2. og 3. nóv. 1969. Þar sem þetta 10% gjald er ekki ákveðið með lög- um, heldur aðeins stjómar- ákvörðun HKRR, leit FH svo á að það gilti einungis þegar það væri sérstaklega tekið fram er húsið væri tekið á leigu, og þar sem það var ekki tekið fram í svarbréfi HKRR kom það FH nokkuð á óvart, þegar farið var fram á þessa greiðslu eftir á, þrátt fyrir að FH sýndi HKRR fram á að tap varð á heimsókninni. Því miður er þetta ekki í fyrsta sinn sem kastast í kekki milli HKRR og Hafnfirðing- anna og hefur það nær alltaf verið vegna þess að HKRR hefur sett sig í „herrasætið" vegna þess, að allir eiga undir það að sækja þegar fá þarf íþróttahúsið í Laugardal leigt vegna han d'kn attlei kslei k j a. Þessi framkoma stjórnar HKRR í garð FH er því til vansa og það er dálítið ein- kennilegt að stjóm HKRR skyldi ek'ki taka þetta mál upp á síðasta HSl-þingi, þar sem báðir aðilar hefðu getað skýrt sitt sjónarmið, í stað þess að koma aðeins með þetta á aðalfundi HKRR þeg- ar enginn var til vamar fyrir gagnaðilann. — S.dór. Breytingar á landsMsnefnd handknattleikssm&andsins Erlendur setur íiýtt íslandsmet í kringlukasti S.l. laiugardag setti Erlendur Valdimarsson nýtt Islandsmet í kringlukasti, kastaði 60,06 metra og náði þar með 60 metna miarkinu fyrstur íslendinga. — Hefur Erlendur margibætt metið í kringluikasti, nú í sumar. Til gaimans má geta þess, að bezti árangur í h^iminum á þessu ári í kringlukasti er 67,14 m., en heiiimsmetið er 68,40 metrar. Þær brcytingar voru gerðar á landsliðsnefnd HSÍ nú um helgina að Reynir Ólafsson þjálfari 1. dcildarliðs Vals tek- ur sæti Hannesar Þ. Sigurðs- sonar, sem ekki gaf liost á sér til starfa í nefndinnj áfram. Fyrir em í nefndinni þeir Jón Eriendsson og Hjörleifur Bjömsson, en landsliðsþjálfari er sem kunnugt er Hilmar Björnsson. Fullyrða má að með Reyni Ólafssyni bætist landsliðsnefnd góður starfs- kraftur og þó alveg sérstak- lega á einu sviði, en það er við innáskiptingar á leik- mönnum. Reynir hefur aftar S.l. sunnudag fór fram góð- aksturskeppni hér I Reykjavík. Var lagt af stað frá nýju lög- rcglustöðinni og ekið mest cftir götum í gömlum íbúðahverfum eins og Þingholtunum. Ennfrem- ur eftir Vitastíg og Njálsgötu. Alls létu 40 ökumenn skrásig til keppninnar, en 24 þátttak- endur mættu til leiks. Sigurveg- ari varð Ómar Raignarsson, gamanvísnasöngV'ari. Hann hláút 67 mínusa í 24 þrautum keppn- innar. Þátttakandi með fllesta mínusa fékk 302. Ómar ók Fíat 850 bifredð Næstur Ómairi var Blfur Sveinbjömsson, hljóðupp- tökumaður hjá sjónvarpinu. Úlf- ur fókk 81 miínus og ók Volks- waigen 1200. Þriðji vinningshaÉ var Magnús Heligason ökukenri- ari, á Cortina-bíl. Fékk hann 92 rnínusa. Sú þraut er þátttakendur sáu sízt við, var á Lindargöt- en einu sinni vakið athygli fyrir góðar innáskiptingar sem em eitt þýðingarmesta atriði meðan á leik stendur og í mörg ár hefur þetta atriði verið einn veikasti punktur landsliðsins okkar. Án þess að neitt hafi verið tilkynnt um verkaskiptingu landsliðsnelfnd- ar, má nokkum veginn ömggt telja að Reynir taki þetta hlutverk að sér. Framundan em landsleikir við flestar beztu handknatt- leiksþjóðir heims og því mikið verkefni sem bíður landsliðs- ins og landsliðsnefndarinnar. — S.dór. unni. Þar hafði verið sett upp þrí hyrni ngsskilti xnieð' mynd af eiimlest inni í þríhymingnum. Er þátttakenduir höfðu ekið fram- hjá skiltinu voru þeir stöðvaðir stuttu síðar og spurðir uim þetta skilti. Mairgir höfðu ekki tekið eiftir merkinu, hvað þá mynd af eimlest inni í þríhymingnum. Verðlaun hafa ekki verið á- kveðin ennþá Hins vegar mun ætlunin að halda svona góðakst- ursbeppni ár eftir ár. Ómar og tjifur hafa áður sigrað í góð- aksturskeppni hér. HVtTUR og MISLITUB Sængurfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR Úmar Ragnarsson sigraði i góðaksturskeppni 1970 SENtiíBÍLASTÖÐ KÓPAVOGS H.F. Sími 42222 SKÓLAV ÖRÐUSTÍG 21 Viðskiptakjör Fraj-nhald af 9. sóðjj. afls í Asíu. Sú áætluin er liður í allheimsáætlun Alþjóðavinnu- málastofnunairminair um at- vinnubætur, sem hefur að miarkmiði að gera nýjar at- vinnugreinar og nýjar leiðirtil vinnumiðluinar einn a£ höiEuið- þáttunum í innlendum og al- þjóðlegum áætlunum um þró- unanmál. Hún á líka aðhjálpa vanþróuðu löndunum í viðleitni þeirra við að gera áætlarrir, sem tryggi að atvinnumiöguleik- arnir aukist í hlutfalli við manníjölgunina og stuðli að því að draga úr þvi atvinnuieysi og þeiim vinnusikorti sem þeigar er fyrir hendd. Með einstökum þjóðum er hin pólitíska vitund um, hive þrýnt er að glíma við þessi vandamiál og leysa þau, ótvi- reett að vakna, segir í skýrsl- unni. I mörgum löndum hefur þegar komið í Ijós álitlegiur ár- angur af því að koima á fót eða endurbæta stofnanir, sem bera ábyrgð á vinnuimarkaðissitefn- unni innan ramma þróunará- ætlunar hvers einstaks lands. Þegar er farið að vinna að á- ætlunum og verkefnum, sem taka til atvinnuleysdsvanda- málsins — einkanlega úti á landsbyggðiinni og meðal æsk- unnar — og um gervalla Asíu er vaknaður áhugi, sem fer sí- vaxandi, á því að reyna nýjar leiðir og aðferðiir til að fjölga atvinnumöguleikiunum og þróa þá. Á það er Bögð rík álheirzla, að Alþjóðavinnumálasitofmmin hafi fyrst og firemsit áhuga á þedm félagslegu vandaimálum. sem konrið haÆa upp í kjölfar iðn- þróunarinnar. Ný tegund iðn- verkamanna er að korna til sögunnar í Asíu. Aðedns lítill mánnihluti þeirra nýtur tíltöflu- lega góöra kjara að því er varðar laun og vinnuskllyrði og félaigsleg hlunmndi. Flestir þeirra stunda ársitíðabundna vinnu eða eru lausráðnir við mjöig erfiið atvinnu- og lífeskil- yrði. — (Frá S. Þ.) Bikarkeppni KSÍ Framhald af 4. sáðu. arlega hepprrir að sleppa úr þessar: snörpu sódsnarlotu Breiða- bliks. Á 30. mínútu var Guð- mundur Þórðarson kominn inn fyrir með boltann, en brástenn bogalistin. í sfðari hálfleik jöfnuðust nokkuð leiikar, og náðu KR-ing- ar nokkrum sinnum góöum sóknarlotum og tókst að skora úr einni þeirra eins og áður segir. Eftir þaö drógu KR-ingair sig í vöm og sóttu Breiðabldks- menn án afiláts það sem efitir var leiksins, og varð vairt tölu kioimið á homspyimiur, semi þeir tfiengu á KR. Bezta marktæki- færið átti Guðmundur Þólrðar- son, er um 15 mín. vonu efitdr af led'knum. Var hann komdnn einn innfyrir með boltann, og markið virtist blasa við, þvíoft hefur Guðmundur skorað úr veirri stöðu en þetta, en í þetta sinn var hann fullfljótur á sér að skjóta og lenti skotið ístöng. Ellert Schram lék sitórt hlut- verk í þessum Hokabafla ledks- ins, þegar KR-ingar höfðuskor- að oig drógu sig allir í vöm, og honum geta KR-ingar öðrum fremur þakkað að þeim tókst að verjast og halda ftorskotinu, sem dugði til sigurs í ledfcnum. Einnig átti Bjami mrjög góðan leik og var harður í návígjum. Markvörðurinn stóð sig einnig með mikluim ágætum. 1 liði Breiðábiliks voru beztir þeir Guðmundur Þórðarson, þótt ekki tækist honum aðskora í þetta sinn. Guðmundur Jóns- son átti einnig mjög góðan leik mieðan hans naut við, en hann meiddist í síðari hálfleik og kom Daði bróðir hains þá inná. Athyglisverðir leikmienn voru lfka þeir númer 3 og 14. Róbert Jónsson daamdi ledk- inn og allmargt var áhorfenda, þótt veður væri heldur óíkræsi- legt þegar ledkurinn hófst. Alþýðubandalagið í , Suðurlandskjördæmi Kjördæmisráð Alþýðubandalagsms í Suðurlands- kjördæmi efnir til uTnræðufundar næstkomandi fimmtudag 29. október, kl. 21 í fundarsal Hótel Selfoss. FUNDAREFNI: 1. Lúðvík Jósepsson skýrir frá helztu viðfangsefnum Alþingjs í vetur. 7 2. Stjórn kjördæmisráðsins kynnir áætlun um flokks- ) starfið. 1 3. Kosning starfsnefnda. \ 4. Önnur mál. < Allt stuðningsfólk Alþýðubandalagsins á Suður- landi er hvatt til að sækja fundinn. STJÓRN KJÖRDÆMISRÁÐS. Úrslit samkeppni am merki fyrir Seltjarnarneshrepp Á hreppstnelflndairfundi hjé Sel- tjamameshireppi sáðast í ágúst var ákiveðdð að boöa til sam- keppiri um merki fyrir hreppinn. í samráði við Félag felenzkra teiknara. Eyjamenn í úrslit Framhald a£ 4. síðu. menn sem fara í úrslit í annað sinn á 3 árum. 1 Eins og áður segir var teik- urinn jafn. og skemmtilegur á að horfa þótt knattspyman, sem leikin var, ha£i ekki verið eins góð og hún gerist bezt. Hraðinn og krafturinn bætti það upp sem vantaði á góða knattspymu. I ÍBV-liðinu bar mest á þeim Óskari Valtýssyni, Tómasd Pálssyni, Ólafi Sigurvins- siyni, Haraldi Júliussyni og Sævari Tryggvasyni, enda eru þetta allt góðir knattspymu- menn á íslenzkan mælikvarða. Sem fyrr voru þaðþeirEinar Gunnarsson og Guðni Kjartans- son, sem báru af í IBK-Iiðinu, einkum þó Einar að þessu sinni. Þeir bræður Einar og Grétar Magnússynir og Vilhjálmur Ketilsson áttu einnig allir góð- an leik, en framlínan var í daufara lagi. Dómari var Sveinn Kristjáns- son og dæmdi mjög veL, en eins og að framan greinir var erfitt að dæma þennan leik. — S.dór. Var samikeppni þessd auiglýst skömrnu síðar og skila£rasitur veittur till 5. otofiðber. Vedtt voru þrenn verðlaun, samitals kr. 40.000,-, I. verðlaiuin fcr. 25.000,-, II. verðlaun ikr. 10.000,-, Hl.yerð- laiun kr. 5.000,- 44 tUlögur bárusit og valdi nefnd skipuð fulitrúum £rá Fé- laig: ísiL tedknara og fiulltrúum slkipuðum a£ hreppsnefnd 3 til- lögur til verðlaiuna. 1. verðlaun hlauit Gdsli B. Bjömssion og Sáigurþór Jatoobs- son, II. verðlaiuin htout Ema M. Raignarsdóttir, Hl.verðlaun hlaut Maignús H. Ólafsson. Hreppsnefndin heifiur nú á- kveðið að efna til sýningar átil- lögum þeim er bárust, og fer hún firam í anddyri fþróttahúss- ins, lauigardaginn 31. október kl. 3-7 og sunnudaginn 1. nóv. kl. 2-6. WILLIS JEEP Til sölu er Willis jeppi árgerð 1962, með Egils húsi. Góður bíll. Hagstæ’tt verð ef samið er strax. Upplýsingar í síma 25283 eftir kl. 19,00. Eiginmaður minn, faðir okfcar og tengdafaCir SVEINN ÓLAFSSON, Safamýrl 50, andaðist að heimili sínu 25. þm. Jarðarförin ákveðin síðar. Hansína F Guðjónsdóttir. Þröstur Sveinsson — Sunna Emanúelsdóttlr Rúnar Sveinsson — Gígja Ámadóttir Inga B Sveinsdóttir — Bragi Sigurþórsson Halldór Sveinsson — Gréta Sturludóttir. Móðir mín og fóstuirmóðir, GUÐLAUG HANNESDÓTTIR, frá Skipum, lézit á Vífilsstöðum 23. þ.m. Bjarnveig Bjarnadóttir, Axel Bjarnason *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.