Þjóðviljinn - 27.10.1970, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 27.10.1970, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 27. óktóber 1970 — ÞJÖÐVHJINN — SlÐA J tj frá morgni | til minnis ® Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er þriðjudagurinn 27. október. Sem. Árdegislhállæði í Reykjavík kl. 4.41. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 3.38 — sólarlag kl. 17.45. • Kvöld- og helgidagavarzla í lyfjabúðum Reykjavíkur vik- una 24.—30. október er í Reykjavíkurapóteki og Borg- arapóteki. Kvöldvarzlan er til kl. 23, þá tékur við nætur- varzlan að Stórholti 1. • Lælcnavakt i Ilafnarfirð' og Garðahreppi: Upplýsingar 1 lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Siysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sóf- arhringinn Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Kvðld- og helgarvarzla iækna hefst hverr. virkan dag fcL 17 og stendur tii kl. 8 að cnorgni: um helgar frá kl. 13 S laugardegj tál kl 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. I neyðartilfellum (ef eldd aæst til heimilislæknis) er tek- Ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifetofu læknafélaganna f síma 1 '15 10 frá Id. 8—17 ailTa virka daga nema laugardaga Erá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu 1 borginnl eru gefhar 1 símsvara Læknafé- lags Reykjavfkur sfml 1 88 88. skipin • Eimskip: Bakkafoss kom til Reykjavíkur í gær frá Þórshöfn og .Helsingborg. Brú- arfo&s fór frá Keflavík 23. þ. m. tdl Gloucester, Camibridge, Bayonne og Norfolk. Fjallfoss fer fná Hamborg í dag til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Seyðisfirði í gær til Raufar- hafnar, Ölafefjarðar, Akureyr- ar og Sigiufjarðar. Gullfoss fer fró Amsterdam í dag til Hamborgar Dg Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Ak- ureyri í gær tii Álasunds og Murmansk. Laxfoss fer frá Gdansk í dag til Gautaborgar og Reykjavíkur. Ljósafoss kom til Reykjavíkur 24. þ. m. frá Gautaborg. Reykjafoss fór frá Rctterdam í gær til Felix- stowe, Rotterdam og Reykja- víkur. Seifoss fór frá Norfolk i gaar til Reykjavíkur. Sikóiga- foss fór frá Straumsvík 24. Þ- m. tii Rotterdam, Felix- stowe og Hamborgar. Tungu- foss fer frá Straumsvik í dag til Weston Point, Antwerpen og Felixstowe. Askja fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Hofejökull fer frá Grimsby á morgun til Zeebrugge, Ham- borgar, Bremerhaven og Frederikshavn. Isborg kom til Hafnarfjarðar 25. þ. m. frá Paitreksfirði; Suðri fór frá Hamborg 22. þ. m. til Reykja- víkur. Ocean Blue kemur tii Reykjavikur í dag frá Ant- werpen. Utan skrifstófutíma eru skipa- fréttir lesnar í sjálfvirkan símsvara 21466. • Skipadeild SlS: Amarfeli fer í dag fi’á Hull til Norð- fjarðar og Reykjavíkur. Jökul- féll fór í gær frá Keflavík t.i’ New Bedford. Dísarfell fór ; gær frá Eskif'^ði til Lyseki’ Ventspils fip c-Mpnrlborea- Litlafell fór í gær frá Eski- firði til Bergen og Purfleet. Helgafell fór frá Reykjavík 23. þ. m. til Leningrad, Kotka og Riga. Stapafell er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Mæli- fell er í Glomfjord, fer þaðan 29. þ. m. til Norrköping. Keppo er í Grimsby. • Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavfk á morgun austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavífcur. Herðubreið fcom til Reykjavíkur í morgun að austan úr hringferð. flug • Flugfélag Islands: Gullfaxi fór til Lundúna kl. 08:00 í morgun og er væntanlegur aftur til Keflavífcur ki. 14:15 f dag. Gullfaxi fér til Glasgow og Kaupmannahaifnar kl. 08:30 í fyrramálið. Fokker Friend- ship vél félagsins er væntan- leg til Reykjavífcur kl. 17:10 í dag frá Vogum, Bergen og Kaupmannahöfn. Vélin fer til Voga, Bergen og Kaupmarina- hafnar kl. 12:00 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Atoureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, Isafjarðar, Horna- fjarðar og Egilsstaða. Á morg- un er áætlað að fliúga til Ak- ureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja,- ísafjarðar, Pat- reksfjarðar, Húsavíkur, Egils- staða og Sauðárkróks. félagslíf • Kvennadeild Skagfirðinga- fclagsins minnir á fundinn í Lindarbæ niðri miðvitoudaginn 28. þ. m. kl. 8,30 sd. Elín Pálmadóttir blaðamaður verð- ur með frásögn og myndasýn- ingu. Heimilt er að tafca með sér gesti. • Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Á morgun veröur op- ið hús frá kl. 1.30 til 5.30 e. h. Dagskrá: Spilað, teflt, lesið, kaffiveitingar, bókaútlán, upp- lýsingaiþjónusta og skemmti- atriði. 67 ára borgarar og eldri velfcomnir. • Kvcnfélag Képavogs. Fé- lagskonur, munið 20 ára af- mælishátíðina f Félagsheimil- inu, efri sal, fimmtudaginn 29. október kl. 8.30. Aðgöngumið- ar afhentir til 27. október í Austurbæ í Verzluninni Hlíð á Álfhólsvegi og Hlíðarvegi og í Vesturbæ í Verzluninni Kóp, Skjólbraut 6, og í Kársneskjöri. • Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Þrlðjudaginn 27. okt. hefjast handavinnan og föndr- ið kl. 2 e. h. 67 ára borgarar og eldri velkomnir. Farsóttir • Frá skrifstofu borgarlækn- is: Farsóttir í Reyfcjavík vik- una 11.—17. óktóher 1970, samkvæmt skýrslum lækna. 15 (17) Hálsbólga 87 (120) Kvefsótt 102 (120) Lungnakvef 10 ( 10) Heimafcoma 1 ( 0) Iðrafcvef 31 ( 53) Ristill 1 ( 3) Influensa 6 ( 10) Kvefflungnabólga 1 ( 6) Hettusótt 1 ( 5) Munnangur 1 ( 0) Hlaupabóla 4 ( 5) Hí WÓÐLEIKHÖSID PILTUR OG STÚLKA sýndng miðvitoudaig kl 20 EFTIRLITSMAÐURINN sýning fimmtudag kl. 20. Næst síðasta sinn ÉG VIL. ÉG VIL söngleikur eftir Tom Jones og Harvey Schmídt. Þýðandi: Tómas Guðmnndsson. Leikstjóiri: Erik Bidsted. Hljómsveitarstj.: GarðarCortes. Leikmynd: Lárus Ingólfsson. Frumsýning laugardag 31. okt. kl. 20. Önnur sýning miðvikudag 4. nóv. fcl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir fimmtudags- kvöld. Aögöngumiðasalan opin £rá fcl. 13,15 til 20. Sími 1-I20i0. 41985 3M Stríðsvagninn Geysispennandi amerisk mynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: John Wayne. Kirk Douglas. Sýnd fcl. 5,15 og 9. Geimfarinn Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum og Cin- emaScope með íslenzkum texta. — Aðalhlutverk: Don Knotts. Sýnd kl. 5 og 9. StMl: 31-1-82. ÍSLENZKUR TEXTI Frú Robinson (The Graduate) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin ný amerísk stórmynd í litum og Panavision: Mynd- in er gerð af hinum heims- fræga leikstjóra Mice Nicols og fékk hann Oscars-verðlaun- in fyrir stjórn sína á mynd- inni. Sagan hefur verið fram- haldssaga i Vifcuimi. Dustin Hoffman. Anne Bancroft. Sýnd kl 5. 7 og 9.10. Bönnuð börnum. VIPPU - BÍiSKÚRSHURÐIN LagerstærSir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar slærðir.smíðaðar effa’r beiðni. GLUGGAS MIÐdAN Síðumúja 12 - Slmi 38220 [A6 KZTKJAVÍKUR* 1 Hitabylgja eftir Ted Willis. Frumsýning miðvikudag — Uppselt. Gesturinn fimmtudag. Hitabylgja föstudag, 2. sýning. Jörundur laugardag. Kristnihaldið sumnudag Aögön gumi ðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. r—---- Síml: 50249 Meyjarlindin Sýnd KI. 9. Síðasta sinn. SIMI: 22-1-40. Ekki er sopið kálið (The Italian job) Einsitaiklega skemmtíleg og spennandi amerísk litmynd Panavision Aðalhilutverk: Michael Carine Noél Coward Maggie Blye — Islenzkur texti — Sýnd kl 5, 7 og 9. Þessi mynd hefur alstaðar hlotið metaösókn. ATH.: Dagfinnur dýralæknir verður sýnd um heilgina kl! 3 og 6. SINNUM LENGRI LÝSING NEOEX 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásaia Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 SIMl 18-9-36. Alvarez Kelly Afar spennandi amerístk kvik-1 mynd í litum og CinemaScope frá þrælastríðinu í Bandaríkj-1 unum. íslenzkur textí. Aðalhlutverk: William Holden, Richard Widmark. Sýnd kl. 9. Hugo og Jósefína — ISLENZKUR TEXTI — Ný afar skemmtileg sænsk veriðlaunakvikmynd í litum. Sænskir blaðadómar um myndina: „Bezta bamamynd, sem ég hef notokum tímann séð“. „Það er sjaldgæft að kvik- mynd gleðji mann jafn inni- lega og þessi“. „Foreldrar, takið eftír: „Hugo og Jósefina“ er kvik- mynd, sem bömin ykkar verða að sjá“. „Þetta er ómótstæðileg, töfr-1 andi kvikmynd“. „Áreiðanlega það bezta, sem I gert hefur verið í Svíþjóð af þessu tagi — og kannski þótt| víðar væri ledtað.“ Sýnd fcl. 5 og 7. fur LAUGAVEGI 38 OG VESTMANNAEVJUM SÍMAR 10765 & 10766. Skólaúlpur Skólabuxur Skólapeysur Vandaðar vörur við hagstæðu verði. KAUPIÐ Minningarkort Slysavarnafélags tslands SEm Smurt brauð snittur fff a uöbper VIÐ ÓÐINSTORG Sími 20-4-90 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Siml: 13036. Heima: 17739. § D tUXLðlG€Ú$ Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar □ SMUKT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR ...—I brauðhusið SNACK BÁR Prentmyndastofa I við Hlemmtorg. mJM - C3K V Laugavegi 126, L^gaXtg‘2 *.4 -A-l Sími 24631. Sími 25775 SIGURÐUR BALDURSSON Gerum allar tegundir — hæstaréttarlögmaður — myndamóta fyrir # laugavegi 18. 4. hæð ** ' Símar 21520 og 21620

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.