Þjóðviljinn - 28.10.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.10.1970, Blaðsíða 1
□ Ákveðið hefur verið að skjóta deilunni út af starfs- matinu í álverksmiðjunni í Straumsvík til sórstakrar nefndar. sem er skipuð Her- manni Guðmundssyni, Ragn- ari Halldórssyni og Sveini Björnssyni hjá Iðnaðarmála- stofnuninni. Þar verður ekki fjallað um starfsmatið sem slíkt heldur þau vinnubrögð, að starfsmatsnöfnd, skipuð Verkfall í Straumsvík? 2 mönnum frá álverksmiðj- unni og 2 mönnum frá stétt- arfélögum, geti enduirmetið starfsmatið me'ð skömmu millibili hjá verksmiðjumönn- um. □ Síðustu þrjár vikur hefuir starfsmatsnefnd endurmetið 6 til 8 launaflokka og vill for- stjórinn ekki fallast á þessi vinnubrögð. □ Óhaett er að fullyrða, að þessi deila hafi skapað ókyrrð á vinnustað. Eru verkamenn að hugleiða aðgerðir til þeiss a® knýja fram réttmaetan úr- sk-urð starfsmatsnefndar. Kviknaði í raf- magnstöflu í prentsmiðjunni Er prentun Þjóðviljans var um það bil lofcið í fynrinótt um kl. ihállf fjögux kom upp eldur í rafmagns- töflu í kjallara prentsmiðj- unnar. Mun xnótstaða hafa bilað. Hús Þjóðviljans að Skóla- vörðustíg 19 er gamalt stein- hús með timbur skilveggj- um, nema burðarveggjum, og timburloftum milli hæða. Er eldhætta því mjög mik- il í húsinu. Prentarinn og aðstoðarmaður hans gripu þegar til slökkvitækja til að hefta útbreiðslu eldsins og varna því að hann kærnist i loftið yfir ifcjallaranum og tókst það, en jafnframt var slökkviliðið kallað á vett- vang og kom það skjótt og réði niðurlögum eldsins. Urðu aðeins skemmdir á töflunni og veggnum sem hún var á, edns og sést á myndinni. Fiskaflinn 50 þús. tonn- um meiri núna en i fyrra □ Heildarafli af fiski níu mánuði ársins nemur 636.754 tonnum á móti 585.809 tonnum á sama tíma i fyrra. Nemur heild- araflinn um 50 þúsund tonnum meira á þessu ári miðað við síðustu mánaða- mót. Bátaaflinn um síðustu mánaðamót nam 354,183 tonnum á móti 320.616 tonnum á sama tima í fyrra. Togaraafli nam 63.124 tonnum um síðustu mánaðamót á móti 64.405 tonnum á sama tíma í fyrra. Þá nam síldaraflinn 22.395 tonnum á móti 24.082 tonnum í fyrra, loðnuaflinn 191 þúsund tonnum á móti 171 tonni í fyrra. Rækjuaflinn nam 2.545 tonnum á móti 2.328 tonnum í fyrra og óslitinn humar 3.557 tonnum á móti 3.503 tonnum í fyrra. Frumvarp AlþýSubandalagsins um verSstöSvun loks tekiS til 1. umrœÖu Verðstöðvun til 1. sept. 1971 □ Frumvarp Alþýðubandalagsins um tafarlausa verðstöðvun sem standi til 1. september 1971 kom loks til 1. umræðu á Alþingi í gær. Skýrði Lúðvík Jósepsson formaður þingflokks Alþýðubandalags- ins málið í ýtarlegri ræðu, og hvatti eindregið til að Alþingi tæki málið til skjótrar afgreiðslu. Frumivarpið um verðstöðvun, sem allir þingmenn Alþýðubanda- lagsins í neðri deild flytja, kom til 1. umræðu á fundi deildar- innar í gær, og fluitti fyrsti fliutninigsmaðuir, Lúðvík Jóseps- son, ýtarlega framsöguræöu, og lýsti frumvarpinu og vandamál- inu sem við er að glíma. Þjóð- viljinn hefuir birt frumvarpið og greinargerð þess, svo farið verð- ur fljófct yfir þann kafla ræðunn- ar sem var lýsing á frumvarp- inu; en aðalefni þess er sem kunnugt er að verðstöðvun á viirum og þjónustu verði frá flutningsdegi frumvarpsins 15. okt. sl. og til 1. september 1971. Tilefni frumvarpsins kvað fieirum mei hníf Lögreglan í Keflavík yfix- heyrði, með samþykki bama- verndarnefndar, drengina tvo sem réðust á blaðburðiairdreng í Keflarvík er sagt vair frá hér í blaðinu í gær. Voru þetta tveir 9 ára gamlir drengir úr Kópavogi. Höfðu þeir fari® i ieyfisleysi til Keflavíkur, haft með sér sinn hvorr^ vaisa- hnífinn og einnig keypt hnif í verzlun þar í bænum. Þeir áttu ekki peninga fyrir fari til heima- bæjar síns aftur og höfðu ógnað fleiri drengjum í Keflavík með hnífum í því skyni að stela af FYLKINGIN Nýr starfsfaópur hefur göngu na í kvöld kl. 8.30. Tekið verð- r fyrir sem fyrsta verkefni rit eníns Ríki og bylting þeim peningum — og voru það þeir síðairnefndu sem aðsfoðuðu iö'gregluna við að finna Kópa- vogsbúana. Drengurinn sem þeir slösuðu með hnífsstungu er 10 ára gam- all. Var hann að bera út blö'ð, en þeir héldu víst að hann væri að selja blöð og hefði peninga á sér. Urðu sviptingair með strák- unum þegar blað'burðardrengur- inn lét þá ekki hafa peninga og er talið að hnífsstungan hafi verið óviljaverk. Drengurinn sem heitir Hjörtur Kristmundsson hlaut alvarleg meiðsli og var gerð aðger® á honnm á Borgar- spítalanum þar sem hann liggur enn. Lögreglan í Kópavogi og full- trú; frá barnavemdarnefnd sóttu piltana tvo til Keflavíkux í fyrrakvöld. Vöruskipta jöf nuðurinn Hagstæðari um 1843 milj. kr. en á sama tima í fyrra Fyrstu 9 mánuði 'pcssa árs, eða frá janúarbyrjun til sept- emberloka, var vöruskiptajöfn- uðurinn hagstæður um 565.4 mil.j. króna en var á sama tímabili í fyrra óhagstæður um 1278.0 milj. krónur. Otflutningurinn á þessu tíma- biF nam í ár 9607.8 milj. kr. á móti 6326.6 milj. kr. 1969 og innfllutningurinn 9042.4 milj. kr. á miáti 7604.6 m'ilj. kr. í fyrra. Af áli og álmálmi hafði ver- ið flutt út á þessu ári til septemiberioka fyrir 1282.3 milj. kr. á móti kr. 123.6 í fyrra. Innflutningur til álféiagsáns nemur hins vegar á sama tíma í ár kr. 711.1 mdlj. en var árið 1969 kr. 797.7 mdilj. í sömu mánuð'um. Innflutningur til Búríellsvirkjunar naim til sept- emberloka 88.3 milj kr. í ár en var kr. 308.5 milj, kr. á sama tímabili 1969. Töllur þesisar eru allar saim- kvsémt bráðabirgða yfirliti Hag- stofú Is'lands urn verðmæti inn- og útfllutnings, sem Þjóðvilj- anum barst í gær. Lúðvík hinar óvenjumiklu ver@- hækkanjr á þessu ári og héldrj þær enn áfram. Engin leið væri að afsaka þessar gífuriegu verð- hæ'kkanir með kauphækkunum í vor, þær hækkanir hefðu ekki gert meira en jaifn.a þær kaup- lækkanir sem orðið hefðu á undanförnum árum. Efnahaigs- skilyrði, þegar kjarasiamningam- i.r voru gerðir, voru öll á þann veg að kauiphækkunin var eðli- leig án þess að þurft hefðí a® koma til nokkurra veirulegiria verðhækkana. En reyndin hefur orðið sú, að verðhækkanimar eru langtum meiri en svo að þær verði settar í samband við kauphækkani'mar. Og opinberir aðilar hafa átt sinn mikla þátt í þesisum hækkunum. ' Lúðvxk kvað flutningismenn frumvairpsins ekki á því að ver®- stöðvun ein leysti verðbólgu- vandann, en svo væri komið að hún gæti gefið nauðsynlegt hlé til 'að gera varanlegri ráðstaf- anir. Rakti hann þær ráðstafian- ir sem Alþýðubandalaigið telur að gera þuirfi þegar á næstunni til' að stefnt sé að varanlegri lausn. Ríkisstjómin hefur ekkert lát- i® til sín heyra um tillögur hield- ur bafa ráðhernamijr talað ó- ljóst um að verðstöðvunar væri þörf. En jafnframt hefur verið talað um „víxlhækkanir" verð- lags og launa, og hjá sumum sem tala mest um slíkt virðist það hugmyndin að skerða þurfi vísitölugreiðslur til launamanna sem samið var um í samningun- um í sumar. Slíkt kæmi ekki til greina. LúSvík taldi þörf á að það kæmi skýrt fram hver væri raunverulég afstaða stjórnmála- flokkanna á Alþingi til verðlags- málanna. Vill Sjálfstæðisflokkur- inn að verðlagið sé stöðvað nú eða einhvem tíma í framtíð- inni? Hvaða ráðstafanir vill flokkurinn gera gegn hækkandi verðlagi og afleiðingum þess á atvinnulífi®? Hver er afgtaða Alþýðuflokks- ins? Lúðvik sagði að rnönnnm hefði skilizf á skrifum og sam- Alþýðubanda- lagið í Hafnar firði Alþýðubandalagið í Hafn- arfirði held.ur ralbbfund að Strandgötu 41 (húsnasði Skálans) annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 Gestur fundarins verður Haillgrímur Sæmundsson hreppsnefndairmaður í Garðaíhreppi. Kaffiveitingar. — Félagair fjölmermið. Stjórnin. þykktum undanfarið að hann j kemur? Tekiur Alþýðuflokikuirinin i ar eftir að þær enu komnair væri fyl'gjandj verðstöðvun. En ! undir þá hugmynd að komdð fnam? hvað ætlar hann að gera í al- verði í veg fyrir víxlhækkamr Og hvað um Framsóknarflokk- vöru? Vill hann setja verðstöðv- kaupgjalds og verðLags með því inn? Styðuir hann þær ráðstafan- un strax, eða er hik á Alþýðu- móti að ekki megi hækka kaup- ir a® verðsitöövum sé komið á flokknum þegar til kastanna I ið til jaíns við verðhækfcaniim-1 Framhald á 3. síðu. Nýtt, f jölbreytt hefti af Rétti er nýlega komið út ■ Út er komið nýtt hefti Réttar, sem er þriðja hefti þessa árgangs o'g er árgangurinn þá orðihn 154 síður, en eitt hefti er enn ókomið af þessum árgangi. —. Efni Réttar er fjöl- breytt — flytur tímaritið að þessu sinni margvislegar greinar af innlendum og erlendum vettvangi eftir sex höf- unda, fimm innlenda, einn erlendan. í ledðam Réttar er nokkrum orðum farið um efni heftisins, en þar segir rneðal annars: „Síðasta hefti Réttar ' var að mestu helgað stéttairbai'áttunni, sem háð var síðasta vor bæði í kosningum og kaupdeilum og ályktumum þeim og lændlólmuim, sem draga ber af reynsiu þeirri er fétokst þá. Ymsar greinar þessa hefibis fjatla og um ísdenzk stjóm- mál, einkum grein Svavars Gestssonar, en þar er þeirri spumingu kastað fram til ís- lenzkrar alþýðu, hvort enn skuli hjakkað í samia farinu og úndan- fama þrjá áratugi frá 1942 eða hvort loks skuli gerð gerbreyt- ing á pólitískum kraftahlutföll- um með stórsigri Alþýðubamda- laigsins, flokks íslenzikra sósíal- ista, í næstu kosningum. En aðalilega eir þetta hefti þó helgað heimsviðburðunum, bróun þeirra, sem nú er að gerast í á- tökum milli auðvailds og alþýðu heims. Og þar era að gerast mikill U'Tnsk'iipti. Verða þau sér- staklega áberandi, þegar borið er saman við bað ástand, sem ríkti meðan kalda stríðið var í algleymingi í Evrópu 1948-1955 eða við þá drjúgu sókn, sem auðvalld Bandaríkjamna hóf gegn nýfrjálsum þjóðum Afríiku um miðjan þennan áraitug, þegar hverri róttækri sitjóm á fætur annarri var steypt að undirilagi CIA og fyrir tilverknað inn- lendra afturhaldsafla. Nú eru allar aðstæður í þess- um efnuam gerbreyttar. Banda- ríkdn og önnur auðvaldsiríki eru búin að gefla upp alla von um að geta ráðið niðucrllögum sósíalr istísku ríkjanna með aHsherjar- stríði gegn þeim, hugmyndir Dullles frá tímium kalda stríðs- ins eru nú álitnar huigarórar einir af borgaralegum stjórn- mélaimiöinnum og jafnvel hafðar að skopi í ensik- og amerískum kvikmynduim. Sövézk-vestur þýzki saimningurinn er viður- kefnning staðreyndanna. Árásar- sitríð Bandardlkjanna á Víetnam og útfærstta þess vekur vaxandi andúð og viðbjóð um víða ver- öld og veldur í æ ríkara mæli pólitískri einangrun Bandaríkj- anna í hópi bongaralegra ríkja. Uppredsm hinna snauðu þjóða heims gegn heimsvaldastefnu arð- ráns og kúgunar verður æ sterk- ari. Ölafúr R. Ednarsson ritar í þetta hefti fyrstu grein af þremur um andstæðurnar rnilli ríkra þjóða og snauðra. Og Framhald á 3. síðu. Ungur maður lézi af slysaskoti 21 árs maður beið bana af slysaskoti á bænum Hömrum við Akureyri s. 1. sunnudagskvöld. Hann var einn í geymsluherbergi innaf eldhúsi í bænum og var með fjárbyssu er skot hljóp úr henni og í höfuð mannsins. Móð- ir hans og yngri systkini voru í bænum en faðir hans við útiverk. Pilturinn var fluttur á sjúkrahús- ið á Akureyrí en lézt þar nokkru síðar. Hann hét Grétar Stefáns- son.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.