Þjóðviljinn - 28.10.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.10.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — E>JÓÐ"VTL«JINN — MlðSviIkiiKjaigiiir 28. otetiöbeír 1070. Fiskvinnslan og fræðslumálin 1 anienningarþj ódfélösum nú- tímans hefur á síðoistu áratug- uim verdð reynt í æ stærri irnæli qö binda saman fræösiu- og þróunarþanfir þýðingarmikill a atvinnugreina og skdiakerli við- koanandi lands. I>annig hafur fræðsla um undirstöðuatvinnu- vegi og þýðánigu þedrra sumsitað- ar verið látin byrja á bama- skólastiginu og haida áfram gegnum gagnfræðastigið og enda í ýmsurn sérskótam. GJöggt dæmoi um sihlka sam- tengingu er firæðslan um sikóg- rækt og trjávöruiðnað innan norska skólakerfisins, svo edtt- hvert dæmá sé nefnt. Hér á Islandi er lítið um síiíka samitenigingu skóiakerfis og at- vinnuvega neðan frá að ræða, en hinsvegar haifia um langt skeiið stanfað ýtmsir sérskólar að þörfium atvinnugreána, hver á sa'nu sviði. Helztir þessara skóia eru búnaðarsikóllaimir, stýri- mannaskólarndn loftskeytasklðili, Vélstjóraskólli íslands og iðn- skóilamir. Ég hettd að við getum verið sammála um, að engan þessara skóla mieiguim við mássa, heldur sé nauðsyn á að eiffla þá, svo að þeir á hverjum tíma srtarfi í sem nánustum tengsi- um við þróumna og þörfi þeiirra atvinnuigreina sem þeim er eeffl- að að startfa fiyrir. Hvers á fiskiðnaðurinn að gjalda? Þegar við eruim. samrmála um að engan framangreindra skóla megi missa úr fræðstalkarfinu, þá hlljótum við líka að komast að þedrri niöursitööu að okfcur vanti þar ttlfinnanlega einn skóla til viðlbófcar, sem er fisk- iðnaðarskóli. Það myndi vera talinn bamaskapur og hreán fjarstæða að hugsa sér fisikút- gerð og siglingar héðan frá Is- landi, ef ekkd nyti við sérskóla í þágu þessara aitvinnugreina. En það er álíka fjarstæða að hugsa sér, að fisikiðnaður geti þróazt eðlilega og svarað kröfi- um tímans, án sérskóla. Á fræðsllusviðinu í þágu fisik- iðnfiræðslu stöndum við ísilend- ingar nú á því herrans ári 1970 á svipuðu stigi og skipstjómar- fraeðslan var hér í byrjun þil- skipaútgerðar á Isllandi. Það er leiðinlegt að þurfa að segja þetta, því að það er um leið þungur áfellisdlóimur yfir þeim mönnum sem þessu hafa ráðið. I byrjun þilskipaaldar var það látið nægja að slkápstjómar- mönnum væri kennt í háttfian ménuð, þeir sem einhverja fræðsilu fiengu, sem ekki voru attttir. Á sarna hátt gengur þetta fyrir sig hér á landi nú í fisk- iðnaðinum. Það er lika mikill misskilningur siem fram kemur í leiðara Morgunblaðsins 21. október s.l. að hálfsimánaðar námskeið þau sem Rannsóknar- stofnun fiskiðnaðarins setti af stað í fyrralhaust, að þau séu eitthvert upphafi fræðsllu á þessu sviði. Munurmn er Iiftiilil annar en sá, að nú em þessi nám- skeið kennd við Rannsóknar- stofnunina í staðinn fyrir sjáv- arútvegsmálará ðuneyti ð áður. Sttifk námskeið haffa verið haild- in hér um tuigi ára. Mergurinn málsins er sá, að þau eru al- gjöriega ófiullnægjandi, þó að þau séu betri en engin fræðsla. Við getum firekar talað um afiturför í fræðsta á þessu sviði, því að árið 1950 var halldið hér í Reykjavík fisikiðnaðamálm- skeið á vegum sjávarútvegs- miálairáðuneytisins sem stóð í 9 vikur mieð 10 klst kennsliu á ------------------------------------<5> Gunn- arsmaður Eins og benit hefiur verið á í þessum pistlum bar Gunnar Thoroddsen fram kröfiu uim gagngjera endurstooöunarsteáhu þegar hann fékk lotkB að haMa ræðu á Varðarfundi. Hamn sagöi að endurskoða bæri ,,sjáil)£a hugmyndaifræði Sjálf- stæðisffloikksdns", og verður naumast öilu tenigra giangið. Og í njmræðuim um fijöilmarga efin isþætti laigði hann þunga áherzíta á „eradurmat“, „breyt- ingar“, „endunsíkioðun". Svo eraðsjá sem þessá boðskapur Gunnars hafi ettdki vakið neána óskipta hrifningu mieðal hinna formiegu leáðtoiga Sjálfstæðds- filokksins. Að mánnsita kosti greinir Mongumblaðið í gær á þessa leið fré ræðu sem Jó- hann Haflstain fitatti á fundi fiiokksráðs Sjálfistæðdsfflokksdns um helgina: „Formaður Sjálf- stæðisfllidkksdns kvaðst ekki kaminn til þess að flytja nýj- an boðsfcaip. Hann fcvaðst ekki telja endurmats þörf á gdld: sjálfstæðisstefnunnar. Ég vil byggja á þeim grunni sem ég hef séð lagðan og byiggt á síðar af traustum höndum mætustu forvígisimanna ís- lenzku þjóðarlnnar og Sjálf- stæðisfflokksins, sagði Jchann Haffstem“. Elkki dylsit að hér er Jóhann að hafna endur- sfcoðunarkröfu Gvnnars Thrr- oddsens; þeir sem b'TÍast um völddn eru nú að kcma sér upp mélefnaieeum b-'khia,r1i einnig. En þótt Jóhann Hafstein látfi sér þannig ifiátt fiinnastum boðsfcap GunnansThoroddsens, eru aðrir menn vaffalaust é- nægðcr. Hrifnastur alllra erþó Þórarinn Þórarinsscn ritstjóri Timans. 1 gær sfcrilfiar hann heála forusituigrein Gunnari Thoroddsen tíl Idfis og diýrðar og segir ma. svo urn endur- S'koðunairikiröffu hins framigjama ledötoga; „Það er ánæigjullegt, að maður, sem er láfclegur til vaxandi áhrifia í Sjálfstæðis- filtofcknium, eins og Gunnar Thonoddsen, sttculi hafia gert sér ljóst, að þessi sfcefna til- heyrir orðið liðnum tíma, en á elkfci heirna á síðari hettm- ingi 20. aldar . . . Uppistaðan á að vera fireis:, en flrelsi rnieð sfcipuilagii, svo að notuð séu orð dr. Gunnars Thoroddsens. Því mdður er eikiki annað sjé- anflegt en að hin úrelta hiuig- myndatfræði 19. áldar stjómi gerðum rfkisstjómar Jóihanns Hafisteins og Gyttfla Þ Gfela- sonar og handalhófið og tdl- viljandmar ráði því miestu um effnaihaigssfcefniuna. Og það er kenningin sem Morgunblaðið túlkar enn sem huigmynda- firæði SjáTfistæðisflokksins". Það slkal dregáð mjög í efa að Þórarinn Þórarinsson haíi nckkum áhuga á „frajðileg- uim“ deitam fhailelsleiðitoigianna. Hann hiugsar valfialaust ein- göngu um vafldaaiðstöðuna, eins og löngum hefiur verið háttur Framsóknarforspraikika. Og mat hans er auðejáanlega það að buigmyndímar um nýja helmr.ngaskiptastjóm séij bundnar vaxandi firamaGunn- ars Thoroddsiens innan Sjálf- stæðdsfflolkfcsins. — Austri'. dag. Ýmsir héldu þá að þetta mundi verða upphaf að víðtæk- ari kennslu á þessu sviði, en svo varð ekiki og nú er kennstt- auðug rækjumdð norður af Finnmorku. Þessi rœkjumið ná yfir geysilega stórt hafsvæði, attlt narður á 73 gr. n. br. farsbreytdngu í fiör með sér. En um það skiaJ engu spáö nú. Hagnýting krabba Það er orðið nioldcuð langt síðan ýmsar þjóðir tóiku til við að veiðia kraibba og hagnýta til •matar. En það var fyrst á ár- urnum á mállli 1950-1960 sem verulegur skriður kornst á kraibbaveiðamar víðsvegar um heim. Nú eru krabbaveiðar an komdn niður í hálfan mán- Norska fisldimialastjiómin hefur orðnar uimtalsverður liður í IJr góðu hráefni fæst góð framleiðsluvara því aðeins, að allir leggi sig fram. uð og sjá þá allir að um öfug- stfieytai er að raéöá.' Það eru til í llandirau góðir fcennsluttcraftar á sviðd fiskiðn- finæðslu, svo að þessvegna væri háakt að'hefja hana strax. Silík- ir kennsluttcrafltar voru lóka til árið 1950 og þó hafiur þróunin orðdð öfug í þessari grein. Það eru til dæm: um það, að sumir af hinum ólærðu oig nám- slkiedðslærðu skipstjórum. í upp- hafi þilskipaalldar hafi oröið giegnum langt sjáilifisnám og reynsita ágætir skdpstjómar- raeran. Eins er það á sivið: fisk- iðnaðar, að einstaka rnenn hafa í þeirri gredn náð langt, mieð sjáttfsnámi og reynslta. Á þess- um mönraum Jhiefur íslenzfcur fiskiðnaður íllotið til þessai dags. En það er edns með fiiskiðnað- inn og útgierðina. Menn sáu flljótt að sérsífcólar fiyrir sjó- mannastóttina urðu að rísa, svo að útgerð giæt; þróazt eðttilega á Islandi. Um fjstoiðnaði'nn giidir sama lögmétt, haen verður að bygffj- ast upp af þettdbtagu gegnum 'kennsta, öðruvfed er ógjöriegt að hann flái tiileinifcað sér og notið þeirra hraðstígu framffara sem eru að gerast með ýrnsium þjóð- um á sviði fisttdðnaðar. Uradir- stöðuna þarf að leggja með sitofnun fislkdðnaðarslkólla og þeg- ar það hefiur verið gert, þá fýrat geta stutt nátmskeið náð til- gangi sínum, að haffa flsáJciðnað- armeran í stöðugu samlbandi við það nýjasita sem er að gerast hverju sdnni. Það er varia nokfcur vafi á því, að vöntunin á fislkdðnaðar- sfcóla heflur tafið þróun fisfciðn- aðar hér á ttBindi síðustu ára- tugiraa og er orðinn okikur fjöt- ur um fiót í nauðsynilegri þróun. Við hötfum ekttci efni á því sem þjóð, að láta sitofraun fisikiðnað- arsttcóla dragiast lengur. Þetta verða alþinigismenn að skdlja, því að til Iþess haffa þeir verið kosnir sem fuiiltrúar fólksdns, að þeir reyni' að setja sig inn í jafin mikilvægt mál sem þetta og ráði þvi tdl lykta á farsæl- an hátt. Meiri og víðtækari rækjuleit aðkallandi Nú á þessu haiusti fiundu raorsk ræíkjdleitarsikip mjög nú í athugun í samlbandi v;ð hagnýtingu þessara máða. að setja regtagerð sem áfcveði stærri möskvastærð á rækju- vörpum, sem þama verða not- aðar, tdl að hindra eyðdragu á uppvaxndá rækju, svo og fiskseiða sem mákið er af á þessum miiðum. Þá hafa ræfcjuvedðamar v:ð fisttcveiðum margra þjóða og fara stöðiugt vaxandi. Krabbinn þykir víða llostæti og er eftir- sóttur sem fæða. Hann er ýmdst sendiur á markaðinn lif'andi, settur í kassa og stoppaður með sjávarbleyttri viðarull, en lok kassans gert af riimilum. Þannig senda nú bæði Irar og Norð- menn krabba á Svfþjóðairmark- að í stórum stil. Þá hefur krabbi líka verið unniran í vax- andi mætti á síðari árurni jöfin- um höndum í hraðfrystar af- urðir, svo og ndðursuðu. Krabbavertíðin á litlandi og í Norag: stendur nú sem hæst og hefur afttiran verið mikill. Væri ekki komdran tíirnd tdl fyrir ottcfcur ísttenddnga, að huga að bví, í hvað stórum mœli við eigum þetta miður fagra en eft- irsótta sjávardýr við strendur okttcar lands? Rækjufundurinn við Grímsey Á fi mimtudagsíkvöld, þegar ég var að enda við að sikrifa þótt- inn hér að firaman, þá kom sú gleðifrétt í útvarpinu að m.s. Hafþór sem var við rættcjulleit úti fyrir Norðurlandi undir stjóm Guðna Þorsteinssonar físlkifiræðings, hefði fundið um- talsverð ræikjumið suður og austur af Grfmsey á 250 íaðtma dýpi. Það eru kiomdn nolkkur ár síðan ég fyrst hvattd til þess hér í þessurn þætti að alvarleg leit væri gerð að rœkju í og í nánd v:ð Eyjafjarðaráll þar sem hann liggur efltir landigirunninu, því að ég þóttist viss um að þar hilytu að finnast rælkjuimið úti fyrir miðju Norðurlandi, þó ekki væri þá hægt að ka.nna þau til hlítar. En funáiur Haf- þórs nú ætt: að taka af allan vafla í þessu méli. Ég vil því enda mél mitt með þVí, að óstoá Guðna Þorsteinssyni fikiflræð- ingi og skdpshöfln Hafþiórs hjart- anlega til hamingju með þenn- an dýnmæta fund. Svalbarða haust. gengið mjög veil í Þessi verðmœtu ræikjumdð sam nú fundusit norður af Finn- mörttcu eru áminning till oikikar íslenddnga um að hnaða, eins og mest má verða, ledt að nýjum rætkjumiiðum, eiktoi bara í fljörð- um landsins, heildur líka víðs- vegar á landgrunntau, þar sam botnlag getur gefið vísbendingu um að ræfcju sé að finna. Þá er könnun og kortflaigning skelfislksvæða hér við land löngu orðin aðkaflilandd. Það er ekttci vansattaust fýrir okkur að Faxafflóinn, hér við bæjardyr höfluðborgarinnar, stouli ettdci ennþá hafla verið rannsakaður til fullnustu, til að ganga úr skugga um hvort þar finnist rækja og skelfislkur í þeim mœli að veiði og vinnsil'a bargaði s:g. Óvenju heitur sjór norður af Rússlandi Á sama tirna og sjórinn við Vestur-Græniland hefiur kólnað svo að fislkur hefur flúið af ýmsum miðum þar vestur flrá, bafa þau umdur gerzt á hafinu ncrður af Rússllandi nú á þessu sumri að sjiór hefiur þar mælzt heitari en nokkru sinni áður. Þessi hækkun á hdtastigi sjáv- arins hefiur svo valdið því, að á þessu hafSvæði bráðnaði ís nú í suimar í stærri mseli en menn vita til um áður. Menn virðist ettcki tilbúnir að sfcýra þetta fyrirbæri svo óyggjandi sé; þó hafa fcomið flram tilgát- ur um máttdl neðansjávar elds- umbrot sem kynrau að vera vöild að þessiu. Þó hettd ég að eng;i halfli enniþá verið slegið föstu um hver sé orsöttrin og að rniáil- ið sé á rannsóknarst'igi. En haldi sjávariiiiti áfiram á þessu hafsvæði til lamgfrairraa, þá mundi það óeflað hafla veður- SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudagimn 29. október kl. 21. Stjómandi: MAXIM SJOSTAKOVITSJ. Einleikari; KARINE GEORGYAN, oellóleikari. Efnisskrá: Forleifcur að Kovantsína eftir Mussorg- sky, — Rokokkó-tilbrigðin eftir Tsjaikovsky og sinfónia nr. 5 eftir Beethoven. Aðgöngumiðar í bókabúðum Lárusar Blöndal og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. ELDURINN GERIR EKKI BOÐ Á UNDAN SÉR . y Kidde i SLOKKVITÆKI Dufltakl Valnslœkl Froðulakl ií Kolsýrutakl« Veljið þá síærð og gerð slökkvilækja, sem hæfa þeim tegund- um eidhætfu sem ógna yður. Við bendum sérstaklega á þurr- duftstæki í yrir alla þrjá eldhættullokkana. A flokkur: Viður, pappir og föt. B flokkur: Eldíímir vökvar. C. fiokkur: Rafmagns- eldar. Gerum einnig tilboð f viðvörunarkerfl og staðbundin slökkvikerfr/ I. Pálmason hf. VESTURGATÁ 3 REYKJAVIK SflMI 22235

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.