Þjóðviljinn - 28.10.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.10.1970, Blaðsíða 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Mið.vikudaigur 28. októlbor 1870. SÍN ÖCNIN AF HVERJU ★ Hér cr myncl af kosninga- furidi Salvadors Allende, sem nýlega var kosinn forseti Chile. Kjör hans vaikti mikla athygli, en ekiki óskipta á- nægju allra aðila eins og kom- iö hefur fram í heiimsfréttun- um. Allende, seim er mikill marxisti, er góður vinur Fí- dels Castros, og þegar l.jóst var að hann hafði hílotið stuðning 36°/n hjóðarinnar í almennuim kosningum, sendi Castró honum bréf, sem) bess- ar glefsur eru teknar úr: „Gerðu bér grein fyrir bví, að ég hef laert af reynsilunni. Þú stkalt ekki rjúfa tengslin við Bandaríkin, og eif bau setja bað að sfcilyrði að bú haldir áfram í samtölkum Ameríkiu- bjóða, bá sikaltu gamga að bvf. Gættu bess að tæknimenntað fólk hverfi ekki úr landi, bví að ég veát, að hermenn geta ökki komnð í bess stað. Gakfctu ekfci í gildru Sovétríkjanna. Gleymdu ekki t'Jlvist Kína og mundu að mifcilvægaira er að eiga tvo vini hieldur en ednn, einikum etf innbyrðis samband beirra er eklki sem bezt. Nú er hað bitt Mutvenk að stuðla að framigangi sósíalismians í Suður- Ameríku| Kvikmyndaleikkonan diáða, Judy Garland, sam lézt í júní sl. ár, hetftur enn eíkki hlotið legstað. LÆkkista hennar stend- ur enn í kapellu utan við New York, en td bess að hæigt sé að gratfa hana, barf að greiða 150 dollara, og b©ir hafa eikk; fengizt. Saimt sem áður átti Judy Garflamd eirihverjar eign- ir, begar hún lézt, oig dóttir hiennar, Liza Minelli, veit ekiki aura siinna tal. 20 búsund manns var boðið til útílarar- •jnnar og kapeUam var rfkulega silcreytt hvítum og gulum blómum, sem löngu eru föln- uð, en enn bíður líkið bess að verða fleyst út. Salvador Allende á kosningafundi. Rudolf Núreéf og Natalía Makarova. ★ Sovézka dansimærín Natai- ía Makaiwa, sem yfirgaf heimabaga sína til að geta notið frelsds í liistdnni, eiins og hún sagði sjálf, hetfur nú und- irritaö samning við Ameirican B'alllett Tiheater og kemur þar fram í tfyrsta sinn í des- ernbar n.k. Hún hafði úr geysimörguim tilboiðum að velja, en valdi bennan ball- ettfilokk vegna þess að hann leggur jatfnhliða áber2lu á klassískan ballett og nútíma- balUett, að því er hún sagði nýlega. Á meðfylgijandi mynd sjáum við Makarovu ásamt dansaranum Rudolf Núreéf, en þau hatfa æfit saman í London ballettinn Svarta svaninn, som BBC flytur um jólin. ★ Englendingar kivíða mijög breytingunum, á myntkerfinu, sem ganga rnunu í gildi í fe- brúar n.k. X>á verða úr sög- unni þriggja, sex og níu-pensia peninigar, en 10 pens miunu jatfngilda shilliing, sem einn-!g hvertfur atf sjónarsviðinu. Ekki er að etfa að þetta veldur mák- illd rinigulredð, og hetfur þegar haft í flör með sér ýmar verð- hæikkanir. En líklega verður fjaðrafókið enriþá medra, begar mefraikerfið verður tekið upp, kilómetri kemur í stað miJlu og hin þægilegu hugtök svo seim tamma og fet hvertfa. Iðn- aðarmienn kvíða því mjög, þegar þeir verða að hætta að reikina í stikum, og ekfci verð- ur ruglingurinn minni hjá bjór-, vín- og ma'ólkurfraim- le-'ðendum. ★ ★ Nýlega dæmdi réttur í Franfcfurt unga bandarísfca konu í rúmlaga þríggja ára fiangelisi fyrir misiþyrmingar á ungri tyrfcnesfcri stúliku. Stúlkuna hafði hún keypt af föður hennar fyrir um það bil 30 þúsund kirúnur og farið mieð hana sem þræl að öildu leyti, m'.a. barið hana með borðfæt- með áföstum nagtta, sikörunigi o.fl. Upp komst um þessa hryllilegu meðferð árið 1967, og fór löigregflan þegar á stúf- ana, og reyndist þá stúlkan, sem var tvítuig að alldri, svo illa fleikin, að hún mun bera bess menjar ævilamgt. Enn- fremur biáðist hún af nær- ingarskorti og var aðeins 36 kg. að þyngd. ★ ★ Danski rithöfundurinn, Karfl Esikelund, sem tekinn var hönduim fyrir rúmum tveimur mánuðum fyrir tilraun til að smygfla hassi, situr enn í varð- haldi. Varðhaldið var nýleiga framlengt um háflfan ménuð og áfrýjaði Esfcelund þé til Eystra Landsréttar, sem stað- festi dóminn. Eskelund hefur nú skrífað Margréti Dana- prinessu og beðið hana ásjár, en frá henni hetfur ekki börizt svar, sivo að vitaö sé. ★ Pilsasíddin hefúr verið mjög umdieild að undantfömiu, en nú virðist pdflsfafldurinn hafa hatfnað rétt undir hné, þar sem hann raunar var, áð- ur en mdnitízikan !kom til sög- unnar. Efldd em allir ásáttir •með þennan áfangastað falds- ins og vilja sumir hafia hann neðar, en aðrir ofar. Á Heath- row-flugvelli í Lundúnum hatfa stairtfsstúlkur stofnað með sér sarntök um að varðveita minisídidina. Hafa þœr genigizt fyrir mótmælaaðgerðum vegna hinnar nýju ákvörðunar tízku- kónganna, og ætíia aills elkki að láta hlut siinn fyrír þeim. Þær segja að meirihfluti hinna 4 þúsund karímanna, sem starfa við fJugvöllinn, sityðji baráttíu þeirra af heilum1 hug. ★ Atvirmumál eru yfirleitt í góðu horfi í Danmörkiu, eink- um í Kaupmannáhölfin oig ná- grenni. Þó reyndst rojög erfitt fyrir menn, sem náð hafa 50 ára aldri, að fá vinnu, því að vinnuveitendur vantreysta þeám, enda þétt þeir séu við beztu heilsu og hafi starfs- reynslu. Þrátt fyrir æma við- leitni atvinnumiðlaranna hetfur hundmðuim karla og kvenna á þessum afldrí efcki telkizt að fá ★ Efnuð cnsk kona> frú Blanche Weale, lézt nýflega og í erfðaskránni stóð, að ná- granni hennar einn ætlaöi að annast hund heinnar. Hafði hún ráðstatfað hárri uipphæð í uppihaldslkostnað fyrir hund- inn, en nú krefst skatturinn þess, að sá ferfætti greiði tekjusfcatt af þessu áríega framlagi. ★ Samtök, sem bedta sér fyrir náttúruvemd í Ausitur-Afr- fku hatfa farið þess á fleit við samtíök sem á ensku nefnast Woríd Wildílife Fúnd, að þau reyni að komia í veg fyrir not- kun skinna alf ýmsum villi- dýrum. hér einflcum uroi að ræða sk.nn af tígrisdýmm, hlébörðum, jagúörum, villi- köttuim o.b-h. Hafa aðrí.r aöil- ar sfýnt skilning á þessu rnálli, þar á meðal Alþjóðaverzlun- arsambandið í London, Fnaim- leiðsla og sala á flíkum úr þesisum dýru slkinnum er hilutífallslega mjög lítifl, en hægt er við, að ýmsar flínar frúr í heiimiinum taki það ó- stinnt u;pp, etf þær getía efcki fengið sér hflébairða- og tígr- isfeldi, þeig'ar þær óislka þesi.a ‘ WKWÍ I'Sss/frvs/,'' Líz Taylor ★ Fylgirit bandaríska tílma- ritsins Time birti nýlega úr- slit skoðanakönnunar um hver væru 5 leiðinlegustu hjióna- bönd, sem llesendur þekktu. Meðal þeirra hjóna sem nefnd voru, voru listaihjónin Eliza- beth Taylor og Richard Burt- on. Það fyligir söigunpi, að Eflizabetlh hafi tekið sér þetta mjög riærri, en maður hennar hetfði huiggiað hana með þyí, að hann áfliti hana heiimisins skemmtúegustíu konu. 1 ann- arri skoðanalkönnun, sem rdtið biirti samtíímiis, er Jackie On- assds álitin roeðal leiðinleigustu kvenna heirns. Hins vegar virðist maður hennar ekki ains láigt slkritflaiðuir, því að hann fær enga einfcunn í þeseari fcönnun. Karine Georgian Það var lokaball í Tónlistar- skólanum í Moskvu. Meðal þednra, sem að þetssu sinni voru að útískritfiasit var Karine Geor- gian .sellóleifcari. Hún átti að koroa fram þama um kvöldiS og var mjöig taugiaispennt, og sagði að það væri auðveldara að leika á alþjóðlegri tónlist- arkeppni en firammi fyrir skólasystkimmum, sem hún var búin að vena með um fimm ára skeið. Karine lék vel. Bekkja.rsyst- kinin glöddiusit og klöppuðu henni duglega lof í lófa. Þann- ig höfðu líka undirtektir veirið ári áður. En áheyrendur höfðu þá verið nokkru stranigiari. í dómnefndinni sátu þá hedms- frægir tónliistarmenn, en þetífca var á þriðju álþjóðlegu Tsj-ai- kovskí tónlistarsamkeppnmni í Moskvu. í keppninni Idaut Karine Georgian fyrstu verð- larjn. Karine var ekki riema fimim ára gömul, þegar hún byrjaði að læra á selló undir hand- arjaðri föður síns, Armens Ge- orgians, sem er frægur selló- leikari og kennari. Á skólaár- unum í Moskvu kom hún oft fram á skólaskemmtunum og tók þátt í samkeppni oftar en einu sinni, sem haldin var í skólanum og vann í bveirt sinn. Saúitján ára að aldri fékk hún fyrstu verðlaun í tónlistarsam- keppni sellóleikara firá öllu Rússlandi. Árið 1962 lauk Karine skóla- námi með gullverðliaunum og vax tekin í Tónlistarskólann í Moskvu. þar sero hún stundiaði nám hjá Mstislav Rostropov- itísj, og undir leiðsögn hians æfði hún fyrir Tsjaikovskí samkeppnina. Kairine lék víða í borgum Sovétríkjann a meðan hún var enn við nám í Tónlistarskólan- um. Hún kom einnig fnam á hljómleikum utanlands: í Pól- iandi, Ungverjalandi og tók þátít í tónlistíairhátíðmni sem helg-jð var nútíroa tónlist og baldin í Beríín árið 1967, en þar hlaut hún önnur verðlaun fyrir flutninig sinn á sellókons- ert Sjostakovitísj. Karine Georgian lauk námi frá tónlistíarskólanum á árinu 1967 og hóf frambaldsnám hjá Mstislav Rastropovitsj. Hún hefur viða haldið tónledka, m.a. á. Englandi. — (APN). Sellóleikarinn Kaxine Georgian. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.