Þjóðviljinn - 30.10.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.10.1970, Blaðsíða 3
J FðstucTaguir 30. olrtíber 1970 — ÞJÓÐVTLJT’'7'T'T — SlÐA J Sunnudagur 1. nóvember 1970: 18.00 Helgistund. Séra Guð- mundur Þ'orsteinsson, Hvann- eyri. 18.15 Stundin okkar. Kristín Ólafsdóttir kynnir og syngur með börnum. Jón E. Guð- mundsson sýnir, hvernig gera má handbrúður. Dimmalimm kóngsdóttir. Leikrit eftir Helgu Egilson. Deikstjóri Gísli Alfreðsson. 3. þáttur. Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Hver — hvar — hvenær. Spurningaleifcur, þar sem tvö lið eigast við. í ödru liðinu eru þrír lögfræðingar, en í hinu tveir prestar og einn gudfræðinemi. Spyrjandi Kristinn Hallsson. 20.55 Vínardrengjakórinn. Mynd um þennan fræga drengjakór, sem hefur starfað óslitið síðan á 15. öld. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.55 Morgunregn. Sjónvarps- leikrit. Leikstjóri Albert Mc- Cleery. Aðalhlutverk: Peggy McCay, Robert Morse og Theodore Newton. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Óvænt- an gest ber að garði á heim- ili ungra hjóna. 22.50 Dagskrárlok. Mánudagur 2. nóvember 1970: 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Níu blóm. Söngur, dans og ljóðalestur. Þýðandi Ingi- björg Jónsdóttir. (Nordvision — Sænsfca sjónvarpið). 21.05 Upphaf Ohurohill-ættar- innar. (The First Churchills). Framhaldsmyndaflokkur í tólf þáttum, gerður af BBC um ævi Jóhns ChurchiILs, hertoga af Marlborough (1650—1722), og Söru, konu hans. 4. þáttur — Ljónið Dg Englendingur- inn. Leikstjóri David Giles. Aðalhlutverk: John Neville og Susan Hampshire. Þýðandi Ellert Sifgurbjörnsson. Efni 3. þáttar: Loðvík 14. hefur um árabil háð landvinningastríð gegn Hollendingum. Englend- i ingar toera kápuna á báðum öxlum, og fyrir milligöngu þeirra ér samin friður. Shaftesbury lávarður og flokkur hans, Whiggarnir, fá Derby, helzta ráðgjafa kon- ungs, dæmdan til dauða. Þeir hafa augastað á Monmouth, launsyni Karls konungs, sem ríkiserfingja, og magna of- sóknir gegn kaþólskum mönn- um með hjálp Títusar nokk- urs Cates. 22.00 Kúreki. Mynd um líf og störf nautgripabænda í Wy- oming í Bandaríkjunum. Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. 22.50 Dagsfcrárlok. Þriðjudagur 3. nóvember 1970: 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Finnst yður góðar ostrur? (Ka’ De li’ östers?). Saka- málaleikrit í sex þáttum eftir Leif Panduro, gert af danska sjónvarpinu. Lokaþáttur, Leikstjóri Ebbe Langiberg. Aðalhlutverk: Povel Kem, Erik Paaske, Bjöm Watt Boolsen og Birgitte Price. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 5. þáttar: Lögreglan fylgist með frú Knudsen, og Sjónvarpið næstu viku Spurningaleikur Kristins Hallssonar á sunnudag. Til vinstri situr lið lögfræðinga, en hægra meg- in lið kennimanna. Fyrir miðju sést spyrjandinn, Kristinn Hallsson og Kristín Waage, sem honum er til aðstoðar. kemur þá í Ijós, að þaf) var maður hennar, sem brauzt inn í íbúð ungfrú Holm. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 21.05 Skiptar skoðanir. ítök kirkjunnar meðal fólksins. Þátttakendur: Ásdís Skúla- dóttir, kennari, séra Bem- harður Guðmundss'on, Sigur- björn Guðmundsson, verk- fræðingur, Sverrir Hólmars- son, menintaskólakennari, og Gylfi Baldursson, sem jafn- framt stýrir umræðum. 21.50 Sigfússon kvartettinn leik- ur verk eftir Hallgrím Helga- son. Kvartettinn skipa Einar Sigfússon, kona hans, Lilli, og synir þeirra, Finn og Atli. 22.00 Skip framtíðarinnar. Mynd um störfin uim borð í ný- tískulegu risa-olíuskipi. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 22.20 Dagskrárlok. Miðvikudagur 4. nóvember 1970: 18.00 Tobbi. Á ísnum. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Þulur Anna Kristín Arngrímsdóttir. Norska sjónvarpið). 20.55 Maður og hljómsveit. Pentti Lasanen syngur og leikur á píanó og kiarinettu ásamt hljómsveit sinni. (Nord- vision — Finnska sjónvarpið). 21.20 Miðvikudagsmyndin L’ Atalante. (L’ Atalante). Frönsk bíómynd, gerð árið 1934. Leikstjóri Jean Vigo. Aðal- hlutverk: Michel Simon, Dita Parlo og Jean Dasté. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir — Á sinni tíð þótti myndin nýstár- leg, bæði hvað snerti yrkis- Midvikudagsmynd sjónvarpsins, L’Atalante, er komin nokkuo til ára sinna, og er þess vegna nokkuð hrörleg ásýndum, en engu að síður er þetta merkileg mynd kvikmyndasögulega séð. Þótt liöfundi hennar, Jean Vigo, entist ekki aldur til að gera nema þrjár kvikmyndir, nægði það honum til þess að skipa sér á bekk með merkustu kvikmyndastjórum sinna tíma. í mynd- nni L’Atalante er í fyrsta sinn gerð tilraun til þess að kvikmynda líf fátæks fólks á raunsæjan hátt, og beitt afar frjálslegri myndatoku. Jafnframt býr myndin yfir slíkri ljóörænu, sem jaðirar við súrrealisma, að hin nakta fátækt öðlast fegurð. Fjórmenningarnir eru ennþá i stofufangelsi í Leninakan MOSKVU 29/10 — Sendifulltrúi Bandaríkjanna í Moskvu, Boris Klosson, hélt í dag til sovézka utanríkisráðuneytisins samkvæmt beiðni Bandaríkjastjómar og kralfðist þess, að Bandaríkja- mennimir þrír, sem hafðir eru í baldii í Leninakan yrðu taf'ar- laust látnir lausir. Sagði hann, að ef Banda- ríkjamennirnir heföu ekki verið látnir lausir 2. nóvember, yrði þess krafizt að starfsmaður bandaríska sendiráðsins í Mos- kivu, sem dvelst nú í Armeníu fengi leyfi til þess að ræða við þá, en nýlega var beiðni hans um að hitta þá öðru sinni hafn- að. Bandaríkjamönnunum er haldið í gestaheimili í Leninak- an og er búið sæmilega að þeim. Sovézk yfirvöld hafa veitt leyfi sitt til þess, að stjórn Tyrfelands sendi mann til viðræðna við tyrkneska offurstann, sem tek- inn var ásamt Bandaríkjamönn- unum þremur og skýrði útvarpið í Ankaæia fir áþví í dag, að sendi- ráðss'tiarfsmaðuir í Mosikvu hefði sitrax vetrið sendur tjl Leninakian. (NDrdvisiion — Sænska sjón-. varpið). 18.10 Abbott og Costello. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 18.20 Denni dæmalausi. Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. 18.50 S'kólasjónvarp. Eðlisfræði fyrir 11 ára böm. 2. þáttur — Afstæði. Leiðbeinandi Öl- afuir Guðmundsson. Umsjón- arrnenn Guðbjartur Gunnars- son og örn Helgason. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 „Gerið yðar vandamál að vom“. Sjónvarpsleikrit eftir Hansmagnus Ystgaard. Leilk- stjóri Egil Kolstö. Áðalhlut- verfc: Sissel Benneche Osvald. Inger Lise Vestby og Björg Vatle. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. (NDrdvision — efnið, fátækt' fólk í óhrjálegu umhverfi, en ekfci hvað síður 'fyrir frjálslega myndatöku og sambland raunsæis og ljóð- raanu, sem nálgaðist súrreal- isma og gaf myndinni óvenju- lega fegurð. 22.40 Dagskráiiok. Föstudagur 6. nóvember 1970: 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Er bíllinn í lagi? Dansk- ur fræðslumyndaflDk'kur í 15 þáttum um öryggisbúnað bif- reiða og umhirðu þeirra. Þættirnir verða sýndir á hverju kvöldi virka daga næstu tvær vikur. Inngangs- orð flytur Bjami Kristjáns- son, skólastjóri Tækniskóla Islands. 1. þáttur — Hjól- barðar og loftþrýstingur. 20.45 Ur borg og byggð. Með Jökulsá á Fjöllum. Staldrað er við á nokkrum stöðum á leiðdnni frá Dettifossi til Ás- byrgis. Kvifcmyndun Þrándur Thoroddsen. Umsjónarmaður Magnús Bjamfreðsson. 21.05 Mannix. Nýr, bandarísk- ur saikamálamyndaflokkur. Þessi þáttur nefnist Sér gnef- ur gröf... Leikstjóri Murray Golden. Aðal'hlutverk Mike Connors. 21.55 Erlend málefni. Umsjón- armaður Ásgeir IngólfssDn. 22.25 Dagskrárlok. Laugardagur 7. nóvember 1970: 15.30 Myndin og mannkynið. Fræðslumyndalflok'kur um myndir og notkun þeima. 6. þáttur — Fréttaljósmyndir. Þýðandi og þulur Jón O. Ed- wald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 16.00 Endurtekið efni. Pénik og Einar. Hljómsveitina skipa: Ulfur Sigmarsson, Ein- ar Júlíusson, Erlendur Svav- arsson og Sævar Hjálmarsson. Áður sýnt 20. september 1970. 16.25 Hvalveiðimennimir á Fayal. Mynd um hvalveiðar á eynni Fayal í Azoreyjaklas- anmn, en þar em veiðamar enn stundaðar á fmmstæðan hátt. Þýðandi og þulur Gylfi PálssDn. Áður sýnt 20. októ- ber 1970. 17.30 Enska knattspyrnan. 2. deild: Birmingham City — Swindon Town. 18.15 íþróttir. M. a. síðari hluti Evrópukeppni í frjálsum ílþróttum. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Er bíllinn í lagi? 2. þátt- ur — Ryðvöm. Þýðandi og þulur Bjarni Kristjánsson. 20.35 Dísa. 21.00 Sögufrægir andstæðingar. Rommel — Montgomery. t orrustunni við E1 Álamein árið 1942 urðu þáttaskil í styrjöld Vesturveldanna við Möndulveldin. Þar mættust herir undir stjóm tveggja af fremstu herforingjum síðari heimsstyrjaldarinnair, þýzlca herforingjans Emvins Rom- mels og brezka herforingjans Bernards Law Montgomerys. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. 21.30 „... þar sem komið bylgjast grænt“. (The Com is Green). Bandarísk bíómynd, gerð árið 1945. Leikstjóri Irving Rapper. Aðalhlutverk Bette Davis, John Hall og Joan Loring. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. — Kona noklrur erfir hús í litlu, af- skekktu þorpi í Wales og stofnar þar skóla. en rekstur hans gengur ertfiðlega. 23.20 Dagslfcrárlok. Frumvarp um stjórnarskrár- breytingu Tvelr þmgmanna Alþýðu- / bandalagsins, Magniis Jíjart- » ansson og Jónas Árnason, t hafa lagt fram á Alþingi ( „frumvarp til stjórnskipun- 7 arlaga -til breytingar á | stjómarskrá lýðveldisins Is- i lands 17. júní 1944“. í Verður frumvarpið og 7 greinargerð þess birt í 1 næstu blöðum. í Útafakstur vegna hálku Tvær útafkeyrslur urðu uppúr hádegi í gær á Reykjanesbraut- inni, milli Straums og Hvassa- hrauns. Er ástæðan talin sú að hál'ka var á midri brautinni á stöku stað. Einn farþegi s'lasað- •lst í útafkeyrslunni sem varðstfð- ar og var hann fluttur á slysa-. deild Borgarspítalans. Fundur fulltrúa þýzku ríkjanna BONN 29/10 — Foimælandi vestur-þýzku stjórnarinnax von Wachmar, skýrði frá því í dag, að stjórnir Austur- og Vestur- Þýzkalands hefðu tekið ákvörð- un um að hefja viðræður, sem miðuðu að bættri sambúð ríkj- anna og einnig yrði fjallað um ráðstafanir til að draga úr við- sjám í Evrópu. Munu þessar viðræður fara fram að frum- kvæði a-þýzku stjómarinnar Ekki var frá því skýrt, hvar og hvernig viðræður þessar myndu eiga sér stað, og von Waohmar sagði, að efcki hefði enn verið ákveðið, hvorf, forsæt- isráðherrar ríkjanna Willy Brandt og Willi Stoph kæmu saman til fundar. Um sama leyti og skýrt var frá þessu í Bonn, var gefin út svipuð yfirlýsing frá blaða- fulltrúa Willi Stoph í Austur- Berlín. Tveir fulltrúar au6tur- þýzku stjórnarinnar komu í gær- dag til Bonn, þar sem þeir ræddu við Willy Brandt, kanslara. Willy Brandt og Willi Stoph héldu með sér fund í Kassel í maí s. 1., og var talið, að hann hefði verið árangursríkur á marga lund. O Það vefcur athygli, að tilkynn- ingin um nýjar viðræður er birt um sama leyti og utanríkis- ráðherrar Sovétríkjanna og Vest- urÞýzkalands, Grnmyko og Scheel halda með sér fund og skömmu áður en fulltrúar fjór- veldanna koma saman til fundar um Berlínarmálin. Tveggja manna leitað vegna samsæris um morð á R. Nixon ILLENOIS 29/10 — Lögreglan í Arlington Heights, sem er bær skammt frá Ohicago sendi í dag út yfirlýsingu til allra lögreglu- stöðva í ríkinu, þar sem beðið er um að leitað sé tveggja manna, sem lögreglan óski að yfirheyra í sambandi við „hugs- anlega tilraun til að ráða fDrseta Bandaríkjanna af dögum“. Með til'kynningu þessari fylgdi lýsing á mönnunum tveimur, sem enj rúmlega tvítugir, og sá- ust síðast í skóglendi 10 km frá Arlington Heights. Segir lögregl- an. að hún hafi komizt á snoðir um samsæri um að myrða for- setann, en neitar að skýra frá, hvemig sú vitneskja hafi fengizt. Lögreglan í Ariington skýrði frá því, að alríkislögreglan kannaði nú mál þetta. Nixon forseti hetfur verið á kosningaferðalagi um Illenois- ríki og sl. nótt gisti hann í Chi- cago. Hann hélt áfram ferðalagi sínu og fundarhöldum þrátt fyrir þessa vitneskju. Blaðafulltrúi forsetans skýrði frá því síðdegis i dag, að fregn- in um samsærið hefði borizt til Hvíta hússins, en engar sérstak- ar varúðarráðstafanir hefðu ver- ið gerðar, enda væri fréttir af atburði þessum ýktar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.