Þjóðviljinn - 30.10.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.10.1970, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVI'LJINN — Föstudagur 30. október 1970. Tökum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vönduð vinna Upplýsingar í síma 18892. ÚTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tdlboðum í eftirtald- ar vélar, sem skulu afhentar á árunum 1971 til 1972. Mulningsvél 1 stk. Rafstöð 1 stk. Hjólaskóflur 2 stk. Vegheflar 7 stk. Vélskóflur 3 stk. Snjóblásari 1 stk. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7, gegn 2000,00 kr. skilatrygg- inga. Tilboðum skal skilað til Vegagerðar ríkisins þriðju- daginn 5. jan. 1971. VEGAGERÐ RÍKISINS. Viðgerðir a silfurborðbúnaði Geram við borðbúnað yðar og gyllum jólaskeið- arnar. Tökum einnig til silfurhúðunar. Móttaka frá kl. 5-6 alla daga nema laugardaga frá kl. 10-12, Laugavegi 27. — Sími 23593. Minningurkoi ¥• Akraneskirkju. rt ¥ Krabbameinsfélags ¥ Borgarneskirkju. íslands. ¥ Fríkirkjunnar. ¥ Sigurðar Guðmundssonar, ¥ Hallgrímskirkju. skólameistara. ¥ Háteigskirkju ¥ Minningarsjóðs Ara ¥ Selfosskirkju. Jónssonar. kaupmanns. ¥ Slysavarnafélags íslands. ¥ Minningarsjóðs Steinars ¥ Barnaspítalasjóðs Richards Eliassonar. Hringsins. ¥ Kapeliusjóðs ¥ Skálatúnsheimilisins. Jóns Steingrimssonar, ¥ Fjórðungssjúkrahússins Kirkjubæjarklaustri. a Akureyri. ¥ Blindravinafélags íslands. ¥ Helgu Ivarsdóttur, ¥ Sjálfsbjargar. Vorsabæ. ¥ Minningarsjóðs Helgu ¥ Sálarrannsóknarfélags Sigurðardóttur skólastj. Islands. ¥ Líknarsjóðs Kvenfélags ¥ S.Í.B.S Keflavíkur. ¥ Styrktarfélags ¥ Minningarsjóðs Astu M. vangefinna. Jónsdóttur, hjúkrunark. ¥ Mariu Jónsdóttur, ¥ Flugbjörgunarsveitar- flugfreyju. innar. ¥ Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- ¥ Minningarsjóðs séra mannafélagsins á Páls Sigurðssonar. Selfossi. ¥ Rauða kross tslands. Fást í Minningabúðinni Laugavegi 56. — Simj 26725. • Eftirlitsmaðurinn í síðasta sinn •Næstkomandi snnnudag, 1. nóvember, verður síðasta sýningin í Þjóðleikhúsinu á gamanleiknum „Eftirlitsmanninum“ eftir Gogol. Leikstjóri þessarar sýningar er Brynja Benediktsdóttir, en að- alhlutverkin eru leikin af Erlingá Gíslasyni og Val Gíslasyni. — Myndin er af þeim ásamt Þóru Friðriksdóttur og Guðrúnu Guðlaugsdóttur í hlutverkum sínum. liiggur efitir landigrunninu, því að ég þóititist viss uim að þair hlytu að íinnast ræ'kjumið. í fyrrahaust fundust rækjumið útí fyrir miðju Norðurlandi ... “ o.s.frv. Feitletruðu or'ðin féllu niður og biðst blaðið af- sökunair á misitökunum. • 10 shillinga seðill innkallaður • Samkvæmt tilkynningu frá Bank of England, London hef- ur verið ákveði'ð að taka úr umferð og innleysia frá og með 20. nóvember 1970: lf) shill- inga seðil útgefinn 1961 til 1969. Á seðlinum er mynd af Englandsdrottningu. Eftiir 20. nóvember 1970 hættir umæddur seðill að vera löglegur gjaldmið'ill en verður innleysanlegur hjá aðals'krif- stcÆu Englandsbanka. (Frá Seðlabantoanum). • Geir sæmdur Dannet gs- orðunni • Frederik IX Damakonunigur hefiur sæmt hr. Geir HaOIgríms- son, borgarstjóra, kommanddr- krossi Dannebrogsorðunniar. Sendiherra Dania hefur afhemt honum heiðursmerkið. Föstudagur 30. október. 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt- ir. Tónleikiair 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikiar. 8,30 Fréttir og veðurfiregn- ir. 8.55 Spjallað vi'ð bændur. 9.90 Fréttaiágrip og útdrátt- ur úr forustuigreinum dag- blaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Sigrún Siguirðar- dóttij- les söguna „Dansi, dansi dúkkan mín“ eftir Sophie Reinheimer. (5). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. IO.Ooi Fróttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregn- ir. Tónleikiar. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Dagskiráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og’ veðuirfiregndr. Tilkynningar. Tónlejkiar. 13.15 Húsmæðraþáttur. Dagrún Kriistjánsdóttir tafor. 13.30 Eftir hádegið. Jón Múli Árnaison kynni,r ýmiskonar tónliist. 14.30 Síðdegissagan: „Hairpa minningannia“. Ingólfur Kristjánsson les úr ævjminn- ingum Áma Thorsteinssonar tónskálds (10). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá isæstu viku. Klassásk tónlist: Sinfóníu- hljómsveit Vínairbargair leik- ur Svítu fyrir strengjasiveit eftir Leos Janáoek; Henry Swoboda stj. Emil Gilels leikmr Píanósónötu nr. 2 op 84 efitir Sjostakhovitsj. Á bókiamarkaðinum: Lesdð úr nýjum bókum. 17.00 Fréittár. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni“ eftir Jón Sveinsson. Hjalti Rögnvaldsson les (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Daigskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Stefián Karlsson m'agister flytur þáttinn. 19.35 Á líðandi stund. Umsjón- armenn: Magnús Torfi Ólafs- son, Maignús Þórðarson og Tómas Karlsson. 20.05 Kvöldivaika: — a. Fyrsfa konan, sem kaus á íslandi. Gísli Jónsson • menntaskóilia- kennari á Akuireyiri flytur þátt af Vilhelmínu Lever. b. Vísnaþáttur. Sigurður Jónsson frá Haukiagili flyttíir. c. Bjamyluir. Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. d. Þjóðfiræðaspj'all. Ámi Bjömsson cand. maig. flytur. e. Kórsönguir. Karlakór Reykjaví'kuir syngur; Páll P.® Pálsson stjómar. 21.30 Útvarpssagan: „Verndar- engiH á yztu nöf“ eftir J. D. Salingeir Flosi Ólafisson leis. (13). sjónvarp Föstudagur 30. októbcr 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auiglýsingar. 20.30 Hlljómieikar uinga fólksins. Hvað er sónötuform? Leonard Bernstein stjórnar FHharm- oníuhljómsiveit New York- borgar. Þýð'amdi: Halldór Haraldsson 21.25 Skelegg sikötuhjú. Fjár- sjóður hins látna. Þýðamdi: Kristmiann Eiðsson. 22.15 Eirlend mélefni. Umsjón- armaður Ásgeir Ingó'lfcson. 22.45 Dagsknárlok. • Leiðrétting • í klausunni um rækjufund við Grímsiey, sem birtist í Fisikimálaþáttum Jóhanns J. E. Kúld í Þjóðviljanum si. mið- vikudag. féU niður setningaæ- hluti. Þar átti að standa: „Það eru komim nokkur ár siöan ég fyrst hvatiti til þess hér í þess- um þættí að alvarleg leit væri gerð að rækju í og í nánd við Eyjafjarðarál, þar sem hann • Ársæll Sig- urðsson 75 ára • 75 ára er í dag, 30. október, Ársæll Sigurðsson trésmiður, hinn ötuli baráttumaður og málsvari verkalýðsiireyfíngar- innar og róttækra stjórnniála- samtak hennar. Hann hefur sett blátt bann við öllum af- mælisskrifum í dag, svo að Þjóðviljinn verður að láta nægja að senda honum hug- heilar árnaðaróskir með þökk- um fyrir samstarfið á liðnum áratugum. — ÁrsæH tekur í dag á móti gestum á heimili sonar síns að Skipholti 56, Keykjavík. Skiptnfundur SANDVIK snjónaglar Sniónegldir hiólbarðar veita öryggi í snjó og hólku. Lótið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þó upp. Gó5 þjónusfa —- Vanir menn Rúmgotf athafnasvasði fyrír alla. bíía. BARÐINN HF. Ármúla 7. —Sím; 30501. — Reykjavík. 22.00 Fréttiir. 22.15 Veðuirfregnir. Kvöldsiag- an: „Sammi á suðurleið“ eft- ir W. H. Canaway. Steinumn Sigurðairdó'ttir les (12). 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- srveitair íslands í Háskóla- bíói kvöldiið áður. Stjómandi: Maxám Sjositakhiovitsj firá Leningrad. Sinfónía nr. 5 í c-moll op. 67 eftir Ludwig van Beethoven. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagsikrárlok. • Ódáðahraun í bönkum • í tilefni af sjónvarpsþætti um bankana: Ólafur reið með fjöllum fram. fákar lyftu skönkum. Ólafur reið með úfinn ham Ódáðahraun í bönkum. b. verður haldinn í þrotabúi Kaupfélags Siglfirð- inga sem úrsfeurðað var gjaldþrota 9. þ.m., fimmtu- daginn 12. núvember og hefst kl. 10. f.h. í Dóms- salnum Gránugötu 18 Siglufirði. Fjallað verður um og væntanlega tefein afstaða til fra’.nkominna til- boða um leigur á verzlunarhúsnæði, kaup á vöru- birgðum svo og aðrar ráðstafanir varðandi eignir búsins og umsýslu þeirra. Skiptaráðandinn á Siglufirði 26. okt. 1970. ELÍAS I. ELÍASSON. Sniðnúmskuið Næsta kvöldmámsfeeið hefst 2. nóvember. — Kenni viðurkennt sænskt sniðkerfi. — Inmritiun í síma 19178. SIGRÚN Á. SIGURÐARDÓTTIR Drápuhlíð 48 II. hæð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.