Þjóðviljinn - 30.10.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.10.1970, Blaðsíða 9
Föstudagur 30. dktólber 1970 — ÞJÓÐVTLJINTSI — SlÐA 0 STÉTTASTRÍÐ í QUEBEC Það vakli aithygld um alla veröldiina, þegaæ verka- lýOsmálaráðherra Quebec Pierre Laporte, íannst myrt- ur í Chevroletbíl skammt frá herfluigvellinum í Quebec. I>eir sem að morðinu stóðu eru frá neðan j arðarheyfing- unni FLQ, sem er bönnuð með sérstökum lögum í Kan- ada eftir morðið á Laporte. Fréttiæ frá Kanada af þess- um atburðum hafa verið ó- ljósar. Menn hafa vanizt því að líta á Kanada sem eins- konar smiá-B'andiaríki, þó án vandamála Bandiaríkjanna. og fáir fjarri heimaslóðum Kanadamanna gerðn róð fyx- ir því, að slíkir hlutir gerð- ust þar vestra. Blöð og út- varp, sem flutt hafa fréttir af atburðunum í Kanadia, hafa verið bundnir við fréttaskeytin frá AP eða NTB, og erlend blöð virðaist hafa verið á- móta á vegi stödd — tilraun til þess að skýra hvað raun- verulega stendur að baki á- tökunum í Kanda hefur varla sézt. Það hefur heldur ekki verið gert mikið úr ýmsum atríðum í fréttunum, sem gjarna mættu koma skýrt fram: Lö'greglan í Kanada hefur bandtekið að minnsta kosti 300 manns til þess að fá mannræningjana til þess að gefa siig. Af hverju eru þessir Kanadamenm ekki kallaðr gíslar? spyr hið ó- háða danska blað Information í forystugrein fyrra þriðju- daig. Hvað ef að gerast í Kanda? Er áistandið eitthvað svip- að því sem er i Suður-Ame- ríku? Því fer fjarri að það sé unnt að líkja því að öllu leyti saman — til að mynda er litil eða engin hætta á því að 300 áhangendur FLQ í fangelsum í Kanda verði fyr- ir misþyrmingum, eins og vafalaust yrði gert í Suður- Ameríku í meðhöndlun fanga frá hliðstæðum . samtöfcum þar. Sumir hafa líkt samian vandamálum Quebecs og Norður-írlands: Kandamenn eru að einum þriðja hluta frönsikumælandi, og þessd stórí minnihluti Kandamanna á bitrar endurminningar úr sögu viðskipta sinna við Breta. Og frönskumælandi Kandamenn hafa verið sagð- ir vilja draiga sig í hlé — surnir telja að þeir hafi ein- angrað sig frá umhverfi sínu. En á meðan hreiðraði enskra- mælaindi meirihlutinn um sig Og niðurstaðan kemur m.a. fram í könnun sem gerð hef- Ur verið á lífskjörum í Kan- ada: Meðallaun frönskumælandi verkamanna eru 800 dollur- um lægri á ári heldur en enskumælandi verkamanna, það er um 16% mismunur. Það kemur ennfremur í ljós að 90% alls fjárfestingarfjár- magns í Quebec er ensk- kanadístot eða bandarístot. 1961 var gerð könnun á efna- haig hinna ýmsu þjóðarbrota í Kanada, sem þá voru talin 14 alls Þá kom j ljós aö enskumælandi hliuiti Quebec- búa var langefstur að tekj- um — en þedr sam eru af frönstou bergi brotnir voru þriðju í röðinni talið neðan frá. Þesisi þróun er ekkj nýtíl- komin og aðskiln a ð arstefnan hetfiur þróazt samhliða. FLQ — „þjóðfrelsishreyfing Que- bec“ — var sitofnuð 1963 og var þá hrein aðskilnaðar- hreyfing, en á sáðari áiram hefur heyfin.gin tekið að sinná ví’ðtækarí viðfangsefn- um. „Ef áfallið vegna morðs- ins á Laporte verður til þess að kæfa vonir franstora Kan- Pierre Trudeau, forsætisráð- herra. Aðför lögreglunnar eftir mannránin. adamiannia um betrí kjör, verður morðið um helgina aðeins upphafið á ennþá sitæirrí barmleik“. Þannig lýtour forusituigrein Informat- ion, siem að sjálfsöigðu á við hin harkalegu viðbrögð kana- dískra yfirvalda í þessum málum. Baráttan í Kanada sí'ðustu vákurinar er því ekki einronigis ' aðskilnaðarsitríð heldur miklu fremur stétita- sitríð. Meira þarf til Fram vann Þrótt 13:7 Það þarf meíra til en það sem Fram sýndi í leiknum gegn Þrótti, ef liðið ætlar að sigTa US Yvry út í Frakklandi um næstu helgi. Það verður að segjast eins og er, að leikur Fram var lítt sannfærandi og það er komið í ljós, svo ckki verður um villzt, að án Axels Axelssonar er liðið hvorkifugl né fiskur. Sá eini af leikmönnum Fram sem reis upp úr meðalimennsk- unni var Gylfi Jóihannssi0n, sem stooraði 8 af 13 mörkum Fram í leiknum og man ég vart til Nýkomin drif fyrir Dodge Weapon. BÍLABÚÐIN Hverfisgötu 54. Fjaðrir og fjaðra- gormar fyrir Opel. BfLABÚÐIN Hverfisgötu 54. Vatnslásar — vatnsdæliur, vatns- dælusett, — í margar bílategundir. BÍLABÚÐIN Hverfisgötu 54. þess, að Gylfi hafi verið marka- hæstur leikimanna Isiandsme’st- aranna fýrr. Eflaust hefur Fram vanimetið Þróttairliðið, — enda er það ungt og éueyntlið, en það kann sjaldan góðri lukku að stýra að vanmeta andstæð- inginn og þótt Fram hafi sigr- að með 5 miairka mun, 13:7, þá var það frekar að þákka leik- reynsluleysi Þhótttar-liðsins en góðum leik Fram. Hefði Þrótt- ar-liðið leikið sama bragðið og j KR gerði rétt á eftir, aðhalda boltanum sem len.gst ogskjóta ekld nema í dauðafæri, er ég ekki viss um hvemig farið hefði. Bezti kafli Fram í lei'knum var síðari hluti fyrri hálfle'.ks. Þá tókist liðinu að breyta sitöð- unni úr 3:2 í 8:2 og þannig var staðan í leikhléi. í síðari hálfleik byrjuðu Þróttarar áað skora tvö mörk í röð og allt gekk á afburfótunum hjá Fram,. þar till undir lok leiksins að heldur fór að rofa til og sig- urinn, 13:7 var í höfn. Þegar Axel er ekki með Fram, reynir emginn að taka hans hlutverk í Tevknum og skjöta fyrir utan og ógnunin í leik liðsins er sára lítil. Það eiru helzt Ifnuimennimir sem eitt- hvað ógna, en það er baraalls ekki nóg. Gyillfi Jóhannsson átti mjög góðan leik að þessu sinni og hefði hann ekki hrist af sér slenið og risið upp úr meðalmennskunni, þá hefði sennilega 'illa faríð fyrir Fram í þessum leik. Hið unga Þróttarlið er í framför og ætti Þiróttur ekki að þurfa að kvíða framtíðinni. Að vísu eru þeir Halldór Braga- son og Erling Sigurðsson ennþá beztu menn liðsins, enda leik- reyndustu mennimir, en hinir sætoja á og ekki kæmi á óvart þióltt við fenigjum að sjá þetta lið í 1. deild eftir tvö til þrjú ár. — S.dór. Valur - KR Framhald af 5. síðu. Berg Guðnason með 200 mtfil. leiki að baki. Hinum yngri og óreyndari er fretoar vorkunn. Dómarar voru Magnús V. Pétursson og Krisibófer Magn- ússon og voru sannast sagna langt frá því að vera sannfæi" andi. — S.dór. Vesturlandsvegur Framhald af 1. síðu. mundsson, verkfraoðingur, eftir- litsmaður með daglegt eftirlit. Rannsóknir og tilraunir sér Rannsóknarstafr.un byggingar- iðnaðaríns um. Verkfræðistofa Almenna byggingarféla'gsins hannaði þennan hluta hraðbraut- arinnar. Aðalbraut sf. vill nota þetta tækifæri til að leggja áherzlu á, að öfcumenn virði öll umferðar- merki og að þeir dragi úr hraða í samræmi við þær hættur sem eru hverju sinni vegna fram- kvæmdanna. Sérstök áherzla er lögð á að dregið verði úr hraða í sambandi við bráðabirgðavegi og bréða- b irgðabrú arstæði. Skammdegi og háltoa, sem fer í hönd, eytour hættumar til muna, en Aðal- braut sf. vonar að verklfram- lcvæmdin megi verða slysalaius með góðu samstarfi við um- ferðalögregluna, fjöhniðia og alla ökumenn og gangandi vegfanend- ur. BLAÐ- DRFIFINC Opið Framlháld af 7. síðu þeirra. Ég heyrí sagt að þetta hafi verið skemmtileg ráðstefna, næstum því edns og Fiskifélags- þingin; þar snerist alllt um eitt vandamál, nefnilega hvemig hægt væri að drepa sem allra filesta fiska. Margar snjaMar hugm'yndir komu fram og vænt- anlega hefur ísilenzk reynsla komið að góðu haldi. Steinald- arhuigsunarháttur, svo sem vemdum stoÆna og miða, var löngu dauður úir háþróuðum heilum hinna 300 Sérfræðinga. Og sýnir þetta betur en flest sem á’ðu.r hefur fram komið, hve dýrmætt það er að fisikifræð- ingamir sikuli veira búnir að leggjia undir sig heimshöfin. Ég ætla bana að vona að Æskulýðsfylkingunni takist ekki að æsa sjómennina oikitoar (bless- aða) uppá móti því að borað Ármann í 1. deild Framihald af 5. síðu. far allt í handaskolum hjá lið- inu. 1 þessuim leik va,r mjö'g miaugt að. Emkuim, voru það ó- tímiabær skot sumra leikmanna og eins voim grip leikmanna mjö'g slæm. Var engu líkianaen að um úrslitaleik værí að ræða, svo taugaóstyrkir voru filesitir Víkinganina. bréf verði efibir olíu f landigrunnið en það verður áreiðanlega reynt og á þeim forsendum að það kynni að vera kættulegt Mfi sjávardýrannai, en í fyrsta Dagi hefiur margsannazt að fiski- stofnunum er ekki hætta búin af neinu, í öðm lagi hafia sára- fáar neða.nsjávanleiðslur sprung- ið (að tíltölu) og í þríðja laigi að sú olía sem þannig sleppur út, sezt alls elklki að á land- grunninu , heldur lýtur beina- leið langt suður í Atlanzhaf, eins og Thor Heyerdad heftur nýlega staðfast. Kæri. Margt liiggur mér enn á hjarta, en af þessum þungvæigu orðum mínium ættir þú að sjá, að ektoi em allir landar þínir vahkaðir i velfierðarmálunum, en auðvitað þarí vinsamlegan stoilning og næstum sérfræðilegt innsæi til að fatta Nútímann — og taka við honum án þess að miúðra. Að svo miæltu bið ég guð að blessa áifiorm oig athaflnir sam- starlfismanna oktoair og banda- lagsbræðra í Portúgial, haílda vemdarhendi yfir oklkar eigin fjölgáfuðu og reynsluríkra þjóð, þó ég viti raunar að henni famast vel, svo len'gi siem kynd- iOl mannvits og ósérplægni, Morgunblaðið, lýsir henni upp og inn í vettferðarríikið. Og veirtu nú sæll. • Án orða BLAÐ- DREIFING Þjóðviljann vantar blaðbera í eftirtalin borgarhverfi: HÁTEIGSHyERFI HVERFISGÖTU KLEPPSVEG HÁSKÓLAHVERFI TJARNARGÖTU Sími 17500. Dómarar vom Óli Ölsien og Valuir Benediktsson og eiga þeir báðir sæti í dómaranefnd HSl og hafia tilneíht síg og fengið staðfesta sem milliríkja- dómara. Þeir dæmdu þennan leik mjög illa, bæði voru þeir ósamikvæmiir sjálfum sér og slepptu áberandi brotum. Þé er það mjög bagalegt hve lágt þeir filauta báöir, þeigar þeir dæma á brot. Það orsakar oft að leikmenn og áhorfendur heyra allö ekiki í flautum þeirra og vill þetta orsaka mis- sfcilning hjá leitomönnumi, siem ofit verða úr leiðindi. Ef þessir dómarar yrðu sendir utan til að dasmia landslieito, eins og þeir halfa fengið sér réttindi til, þá held ég að ekfc: veitti af að biðja, altta góða vætti aö vera með þeim. — S.dór. Fylkingiii BRIDGESTONE Japönsku NYLON 5NJÓHJÓLBARÐARNIR fásí hjá okkur. AHar sfærðir með eða án snjónagla. Sendum gegn póstkröfu um land allt VerksfæSið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÉMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SIMI 31055 Félagar fjölmennið til starfa uppúr hádeginu í dag og firam til kvöids.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.