Þjóðviljinn - 30.10.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 30.10.1970, Blaðsíða 10
10 SÍDA — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 30. ofctóber 1970. Harper Lee: AÖ granda söngfugli 4 og eina nóttina heyrði ég að hann var að klóra í dyranetið bafcatil, en hann var horfinn áður en Atticus kom þangað. — Hvemig skyldi hann líta út? sagði Dill. Jemmi gaÆ honúm þá sæmilega skikkanlega lýsingu á Boo: Boo var yfir tveir metrar á hæð, ef dæma mátti eftir sporunum í húsagarðinum; hann lifði á hrá- um íkomum og þeim köttum sem honum tókst að elta uppi og þess vegna var hann alltaf blóðugur á höndunum. Ef maður át hrá dýr, var aldrei nofckurn tíma hægt að þvo af sér blóðið. Hann var með langt, hlykkjótt ör þvert yfir andlitið, tennumar voru brúnar og holóttar — þser sem eftrr voru, og augun stóðu útúr augnatóftunum og hann slefaði næstum linnulaust. Það var mjög sannfærandi lýsing! — Eigum við eikfei að vita hvort við gebum lokfcað hann út, sagði DiH. — Mifcið þætti mér gaman að sjá hann. Jemmi svaraði því til, að etE Dill vildi endi'lega deyja, þá gseti hann bará farið upp á veröndina og barið að dynum. En enginn árangur náðist fyrr en Dill þauðst til að veðjai við Jemma — (3-ráu vofunni gegn tveimur Tom Swiftum — um það að Jernmi þyrði aldrei að fara lengra en að hliðinu hjá Badley. Jemmi hefur aldrei get- eð staðizt saíkar ögrandr. Hann íhugaði þetta í þrjá dega samflesdt, og ég hefld, að hann hafi metið sóma sinn meira en lífið, því að Dili átti auðvelt með að tooma hönum úr jafn- .vægi. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðsln- og snyrtlstofa Steinu og Dódó ^augav. 188 DEI. hæð (lyfta) Siml 24-6-16, Perma Hárgreiðslfu- og snyrtistofa Garóastreeti 21 SÍMI 33-9-68. — Þú ert hræddur, sagði Dill fyrsta daginn. — Ég er ekkert hræddur, ég ber bara virðingu fyrir mann- inum, sagði Jemmi. Og næsta dag sagði Dill: Þú þyrðir ekki einu sinni að stinga stóru tánni innfyrir hlðið. Jemmi þóttist sannarlega þora það, því að gekk hann kannski elcki 'framihjá Radleyhusinu, al- veg upp við hliðið hvem ein- asta guðgefandi dag á leiðinni í skólann? — En þú hleypur alltaf eins og fætur toga, stoaut ég inn í. Samt sem áður hitti Dill í mark þriðja daginn, þegar hann sagði við Jemma að til allrar haráingju væri fólkið í Meridian ekki eins mitolar skræfur og fólk- ið í Maycomb og hann hefði aldrei nokfcurn tíma fyrirhitt aðrar eins raggeitur og hér væru. Þetta nægði til þess, að Jemmi þrammaði niður að horninu, þar sem hann nam staðar, hallaði sér upp að luktarstaumum og starði á hliðið sem héfck eymdarlega á heimatilbúnum hjörunum. — Bg vona að minnsta kost.i, að þér hafi skilizt það, Dill Harris, að hann drepur ofckur öll, sagði Jemmi, þegar við kom- um gætilega í humátt á eftir honum. — Þú getur ekki ásákað mig, þótt hann rífi augun úr höfð- inu á þér. Það varst þú sjáiifiur sem byrjaðir á þessu, ef þú skyldir vera búinn að gleyma því. — Þú ert þá hræddur, tautaði Dill þolinmóður. Jemmi vildi koma Dill i skiln- ing um það í eitt skipti fyrir öll, að hann vær ekfci hræddur við nokkum skapaðan htat í þessuim 'heimii, og hann sagðd: — Það er bara svoleiðis, að ég get ebki reiknað út, hverni-g auðveldast er að lofcka hann út, án þess að hann nái í okkur. Auk þess þurfti Jemmi lífca að hugsa um litlu systur sína. Þeg- ar hann var búinn að láta það útúr sér, varð mér ij-óst, að hann var hrædidur í ail/vöiru. Jemmi hafði lfka þurft að bugsa um litlu systur, þegar ég sagði við hann, að hann þyrði eklki að hoppa niður af húsþakinu okk- ar. Þá sagði hann: Ef ég dey nú, hvað verður þá um þig? En á eftir hoppaði han>n niður sarot sem áðuur, tan vel og liðlega niðuir og huigsaði ekltei frairoar um áþyrgöina á Bfliu systur, fyrr en hann stóð núna fyrir framian Radlefyhiúsið. — Þoilrðu það kannski elkiki? spurði DiM — Ef iþú iþorir ekki þa . . , — Maður verður að tagsa mál- ið afskaplega vél, Dill, sagði Jenni. — Við skulum nú sjá til . . . Þetta er nsestum eins og að lokka skjaldböku útúr ... — Hvað áttu við með því? spurði Dill. — Maður þarf ekki annað en kveikja á eldspýtu og halda henni undir skildinum. Ég sagði við Jemma, að ef hann kvei-kti í Radleyhúsinu, þá myndi ég kjafta því í Atticus. Dill sagði að það væri and- styggilegt að halda logandi eld- spýtu undir skjaldiböku. — Það er aHs ektoi andstyggi- legt; það flýtir bara fyrir þvi að hún taki ákvörðun — það er allt annað að fleygja henni inn í eldavélina, umlaði Jemmi. — Hvernig veiztu, að logandi eldspýta gerir henni ekki mein? — Skjaldbökur finna ekki til, asninn þinn, sagði Jemmi. — Hefur þú kannski einhvern- tíma verið s-kjaldbaka? — Svei mér þá, Dill, leyfðu mér að hugsa... Kannski getum við kastað grjóti í hurðina hjá honum . .. Eftir þetta hugsaði Jemmi sig svo lengi um, að Dill kom dálítið til móts við hann. — Ég skal ekfci segja að þú sért skræfa og þú skalt líka fá Gráu vofuna, ef þú bara hleyp- ur upp að húsinu og kemur við það. Það lifnaði yfir Jemima. — Þarf ég bara að koma við húsið? Dill kinkaði kolli. — Er það allt og sumt? Ég kæri mig sko eldci um að þú segir eitthvað ■ ’ ’ annað þegar ég kem til baka. — Jú, jú, það er alveg nóg, sagði Dill. — Hann kemur áreiðanlegia út um leið ag hann sér þig inni á lóðinni og þá getum við Skjáta fleygt otokur á hann og haldið honum niðri og sa-gt honuim, að við ætilium alls ekki að gera hon.um neátt mein. Við yfirgáfum Ijósastaurinn á horninu, gengum á ská yfir hlið- argötuna meðfram Radleylóð- inni og námum staðar fyrir framan hliðið. — Jæja, gerðu það núna, sagði Dill. — Við Skjáta erum héma. — Ég skal gera það, sagði Jemmi. — En það liggur varla lífið á. Hann fór aftur að hominu, kom aftur til baka og horfði gaumgæfilega fram fyrir _sig, eins og hann væri að velta fyrir sér, hvaða aðferð vasri heppi- legust og á meðan hrufckaði hann ennið og klóraði sór í höfðinu. Þá var það að ég gaf frá mér dáiitla háðsupphrópun. Jemmi opnaði hliðið, þaut upp að húsi-nu, snerti það með hendinni og hljóp til baka eins og byssuhrenndur, án þess að athuiga, hrvort bragðið hefði heppnazt. Við Dill fylgduim hon- um fast á eftir. Það var ekki fyrr en við stóðum lalfmóð en óhult á veröndinni heima hjá okikuir, að við þorðum að líta við. Gam-la húsið þama yfir frá stóð eins og alltaf, hrörlegt og sjúkt, en meðan við störðum yfir götuna þóttumst við sjá einn hlerann hreyfast örlítið Það var næstum ekki vitundarögn, aðeins ofurlitil, næstum ósýnileg hreyf- ing. Svo varð allt kyrrt aftur. 2. Dill fór frá okbur snemma í september og hélit til Meridian á ný. Við fylgd- um honium í fimmvagninn og ég saknaði hans óskaplega þangað til ég áttaði mig allt í einu á því, að ég átti að byrja að gangia í skóla eftir viku. Ég hef aldrei á ævi miinni hlafck- að eins mikið til neins. Vetrar- mánuðna gat ég setið tímunum saman upp í holu trénu og ein- bh'nt yfir skjólgarðinn gegnum fi'umstæðan kíkinn sem Jemmi hafði einu sinni gefið mér, meðan ég reyndi að átta mig á leikjum barnanna, fylgjast með rauða jakkanum hans Jemma í krakkaþvögunni, þegar þau voru í skollaleik, og stalst til að taka þátt í sigrum hans og ó- sigrum. Mikil lifandis ósköp þráði ég að komast í hópinn. Jemmi vair svo lítillátuo- að fylgja mér í skóiann fyrsta dag- inn, en það kemur annairs venju- lega í hlut foreldranna, en Jemmi ihafði sagt, að hann vildi fúslega sýna mér hvar skóla- stofan mín vseri Ég hef grun um að eitthvað af peningum halfii haft eigendaskipti í sam- bandi við þetta, því að þegar við þutam fyrir homið, framhjá Radley-húsinu, heyrði ég óvenju mikið glamur í buxnavösum Jemma. Þegar við hægðum svo- lítið ferðina og gengum með- fram limgerðinu umhverfis skólaportið, útskýrði Jemmi vandlega fyrir mér, að ég mætti ekfcert skipta mér af honum í skólatímanum, ekki biðja hann að leika einn þáttinn úr Tarz- ani og termínamönnunum og ekki koma með ósæmandi at- bugasemdir um einfcalíf hans eða elta hann í frímínútunum eða í langa matarhléinu. Ég átti að halda mér við fyrsta befck og gera mér , skiljanlegt að hann væri kominn í fimmta hekk. 1 stuttu máli sagt: Ég átti að láta hann í friði! Kaupum hreinar léreftstuskur PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS Volkswageneigendur Höfum fyrirHsgjantfi BRTITTI —• HDRDIR -y VÉÍjAIOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestom litom. — Skiptum á ernum degi með dagsfyriirv»a<ra fyrir ákveðið verð. — ItTiYNTD VIDSKIPTTN. Bflasprautun Garðars SigTimndssonar. Skipholti 25. — Simi 19099 og 20088. UNGUNGAR 0SKAST til sendiferða hálfan eða allan daginn. Þurfa að hafa hjól. Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekkL AXMNSTER ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. BÍLASKOÐUN & STILLING • ------- Sk’úlaaötu 32. MÓTORSTILLINGAR HJÚLASTILLINGAR LJÖSASTILl'lNGAR Simi LátiS stilla í tíma. i.mn Fljót og örugg þjónusta. tL rlUU Látíð ekkl skemmdar kartöflur koma yður I vont skap. Xotíð COI>MA ]\$-karÉttfluiluf t Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.