Þjóðviljinn - 09.01.1971, Page 10

Þjóðviljinn - 09.01.1971, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINTÍ — Eaugardagta 0. íanúar HffEL Harper Lee: Að granda söngfugli 60 — Það virðist ekki hafa verið neitt smáræði, sagði Atticus — Þrjátíu dagar! Hvað var það sem gerðist? — Ég hafði lent í handalög- máli við annan mann, sem reyndi að stinga mig með hníf. — Tókst honum það? — Að nokkru leyti, en ekki wo að ég skaðaðist alvarlega. Sjáið þér til, ég... Tom hreyfði vinstri öxlina. — Já, einmitt, sagði Atticus. — Já herra Finch. Ég var — Og t>ið fenguð báðir dóm? settur í fangelsi, vegna þess að ég gat ekki greitt sektina. Hinn maðurinn gat það. Di'll laut fram yfir mig og spurði Jemma hvað Atticus meinti eiginlega með þessu. Jemmi sagði að Atticus vildi sýna kvið- dómendum að Tom hefði engu að leyna. — Segðu okkur nú hvort þú þekkir Mayellu. Ewell? spurði Atticus. — Já, herra Finch; ég þarf að ganga framhjá húsinu þeirra á hverjum degi þegar ég fer í vinnuna. — Hvar vinnurðu ? — Hjá herra Link Deas. — Hvernig var það, — varstu að tína bómull í nóvember? — Nei, herra Finch; vetrar- Hg/ \ m vogtie íf EFNI / SMÁVORUR TÍZKUHNAPPAR HARGREIÐSLAN Hárgreiðslu. og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18 III hæð (lyfta) Simi 24-6-16 Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 VIPPU - BÍfcSKÚRSHURÐIN '/MMWMáNUÉtmWútUMtltMUM I-kaoraur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidci: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar staerðir. smíðaðar eftir beiðrx'. gluggas miðjan Síðumója 12 - Sími 38220 mánuðina vinn ég ýmislegt smá- legt heima á búgarðinum hans. Ég vinn dft megnið af árinu fyrir hann — ýmis störf — hann hefur heilmikið af hnotutrjám og það er eitt og annað sem gera þarf. — Og þú segist hafa þurft að fara framhjá Ewellhúsinu á leið- inni í vinnuna og úr — geturðu ekki komizt aðra leið? — Nei, herra Finch — ekíki svo ég viti til. — Talaði unga stúlkan nókk- urn tíma við þig? — Já, auðvitað, herra Finch; ég tók ofan þegar ég gekk hjá og einn daginn spurði hún mig hvort ég vildi elcki koma inn fjmr og höggva niður dragkistu fyrir hana. — Hvenær var það?- — Síðast liðið vor, herra, Fintíh. Ég man það vegna þess að það var ekki á þeim tíma sem yfirleitt er höggvið brenni og ég hafði ekkert með mér nema hakann. Ég sagði það við hana, en hún sagðist halfa öxi. Hún fékk mér hana og ég hjó dragkistuna sundur fyrir hana. Hún sagði: — Jæja, nú verðurðu vist fá einlhverja þóknun? Og ég sagði: Nei, frú, þetta kostar ekki neitt. Svo fór ég héim. Og þetta var sem sé í fyrravor, fyrir meira en ári. — Komstu þar nokkurn tíma aftur? — Já, herra Finch. — Hvenær? — Oft og mörgum sinnum. Taylor dómari rétti ósjálfrátt fram höndina eftir hamrinum, en lét hana síga. Þungur klið- urinn fyrir neðan okkur dó út sjálfkrafa. — Og undir hvaða kringum- stæðum var það? — Ég skil vður ekki almenni- lega. herra Finch? — Hver var ástæðan til þess að þú komst þangað — „P'ft og mörgum sinnum“ — eins og þú sjálfur sagðir? Það sléttaðist úr enninu á Tom Robinson og hann sagði: — Hún kailaði mig inn fyrir, herra Finch. Það vár eins og hún hefði eitthvert smáverk- efni handa mér í hvert skipti sem ég gekk hjá — hög-gva við, sækja vatn og þar fram eftir götunum. Ifún vö'kvaði þessi rauðu blóm á hverium degi... — Og fékkstu eitthvað fyrir ómakið? — Nei, herra Findh — ekki eftir að hún bauð mér fimm sentin í fyrsta skiptið. En mér var þetta aðeins ánægja, þvi að herra Ewell hjálpaði henni aldrei og systkinin etkki heldur, og ég vissi að hún átti enga peninga aflögu. — Hvar voru hin bömin? — Jú, þau voru alltalf ein- hvers staðar nálægt. Þau stóðu og horfðu á mi'g vinna ellegar þau lágu í glugganum. — Talaði u-ngfrú Mayella þá við þig? — Já. herra Flnch, hún gerði það. Eftir því sem að leið á frá- sögnina fór mér að verða ljóst. að Mayella Ewell hlýtur að hafa verið óskaulega einmana. Hún var .meira einmana en Boo Radley, sem hafði ekki farið út úr húsi í tattuiga bg fímm ár. Þegar Attious spurðd hana hivort hún ætti ekfci vini eða vinkon-ur, þá skildi hún ekki eiruu sinni hvað hann átti við og hélt, að haran væri að gera gys að henni. Hún var valveg eins dapurlegt tilifiel'li, fannst mér, og þeir sem Jemmi kallaði kynblendinga: hvítt fólk vildi ekki hafa neitt saman við hana að sælda atf þvi að hún átti heima í svínastíu, og svertingj- amir vildu ekki skipta sér af henni, af því að hún var hvít. Hún gat ekki lifað edns og Dolplhus Raýmond, sem kaius heldur samfélag svartra en hvítra, vegna þess að hún var etkki af gamalli og virðulegri ætt, né heldur átti h-ún hálfan árbakka. Þega-r Ewellfjölskyldan var annars vegar sa-gði enginn: Svona eru þau nú einu sinni. M-aycomib hafði ekkert aflögu handa hennd arrnað en jólakörf- una, fram-færslustyrkinn og lok- uð augu. Tom Robinson var trúlega eina manneskjan sem kom kurteislega frarn við hana. En nú hélt hún því fram að hann hefði níðzt á henni, og þegar hún horfði á hann var eins og hann væri verri en ó- þver-rinn sem hún gek'k á ... — Hefurðu nokkurn tíma... rauf Atticus allt í einu vanga- veltur sínar': — Hefurðu nofck- urn tíma komið inn á Ewell- lóðina án þ-ess að einhver úr fjölskyldunni færi f-ram á það? — Nei, herra Finch — aldrei. Það hefði mér aldrei dottið í hu-g. Attious sagði stundum að ein leiðin til þess að komast að því hvort vitni segð-i sannleikann eða ekki væri að hlusta á rödd hans fremur en að horfa á and- litssvip hans, Nú reyndi ég þá aðferð. Tom neitaði því sem faðir minn spuröi hann um þrisvar í röð, en hann gerði það rólega og stillilega án nokkurs tilgerðariegs aukahljós í rómn- uni, og ég trúði hon-um skilyrðis- laust. Hann virtist vera einn aif þessum prúðu svertingjum og prúðir svertingjar fara aldrei inn á landareign annarra án þess að vera til þess hvattir. — Viltu þá segja okluir, Tom, hvað gerðist að kvöldi hins 21. nóvember síðast liðið ár. Niðri í salnum var eins og all- ir áheyrendur drægju andann samtímis, næstum eins og þeir tækju andann á lofti, og síðan hölluðu þeir sér áfram. Bakvið okkur á svölunum gerðu svert- ingjarnir slíkt hið sama. Tom var einn af þessum kol- svörtu negrum, ekki' þeim sem glansa, heldur þeim flauelssvörtu. Hvíturnar í augum hans sýndust mjalla-hvítar og þegar hann tal- aði sáum við blika á tennur hans. Ef hann hefði ekki verið svona bæklaður, hefði hann verið glæsilegur karlmaður. — Herra Finch, sagði hann, — ég var á heimieið eins og venjulega þetta kvöld, og þegar ég kom að Ewellhúsin-u sat ung- frú Mayella á veröndinni eins og hún sagði sjálf. Allt virtist svo hljótt og ég áttaði mig ekki almennilaga á því, en hu-gsaði ekki meira um það um leið og hún gekk hjá spurði hún mig, hvort ég gæti ekki hjólpað sér dálítið, Jæja, ég fór inn fyrir girðinguna og leit í krin-gum mig til að athu-ga hvað það væri sem ég ætti að hjáipa henni með, en sá ekkert og þá sagði hún: Það er ekki héma úti; ég þarf að biðja þig að gera dálítið inni í húsinu; það er hurðarfjandi sem er að fara af hjörunum. Ég fór svo upp tröppumar og hún hleypti mér inn og ég leit á hurðina. Ég sagði: — En það er ekkert athugavert við þessa hurð, ung- frú Mayella. Ég opnaði og lokaði og sveiflaði henni á hjörunum og þær virtust í bezta lagi. Þ-á skellti hún hurðinni aftur fyrir framan nefið á mér. Og ég fór aftur að hugsa um, herra Finch, hvers vegna allt væri svona hljótt, og þá varð mér Ijóst að ég heyrði ekkert til barnanna og ég spuirði ungfrú Mayellu hivar börnin vearu? Flauelssvairt hörundið á Tom var nú samt farið að glansa og hann strauk hendinnd yfir and- litið. — Já, sem sa-gt, ég spurði hvar bömin væru? Og hún sagði næstum eins og hlæjandi, en þó á undarlegan hátt — hún sagði að þau héfðu öll farið inn í bæ að ka-upa sér ís. Hún sagði: Það hefur tekið mig hálft ár að spara samian þessa sjö fimm- sentapenin-ga, en það tóks löks, og nú em þau öll farin inn í bæ. Það var ekki ofsahitinn sem kom svitanum út á Tom, það va-r mér Ijóst. • — Hvað sagðirðu þá, Tom? spurði Atticus. — Tja, eitthvað í þessa átt: Þetta v-ar sniðugt hjá yður, ung- frú Mayella. Og hún sagði: Jæja, finnst þér það? Ég held að hún ha.fi ekki skilið mi-g almennilega. Ég átt við það að það vær fallegt af henni að spara saman þessa sjö fimm- an tíma til þess að litlu syst- kinin henriar gætu flengið hvert sinn ísinn og ... — Já, auðvitað Tom, auðvitað, sagði Attic-us. — Haltu þara áfram. — Svo sagði ég að ég ætti víst að koma mér heim, ég gæti ek-kert viðvik gert fyrir hana, en hún sagði að ég gæti það víst, og ég spurði hvað ég gæti gert, og hún sagði að ég gæti stigið upp á stólinn þama fyrir handann og sótt kassann sem stæði á dragkistanni... — Það hefur varla verið sama kistan og þú hjóst niður í brenni? s-purði Atticus. Vitnið brosti: — Nei, herra Finch, þetta var önnur. Stærðar hlussa sem náði næstum uppundir loft. Jæja, en ég gerði eins og 'hún bað mig pg var ein-mitt búinn að rétta upp handleggina þegar ég fann . . . Hann kyngdi munnvatni... að hún greip um fæturna á mér . .. um fæturna á mér, herra Finoh. Hún gerði mér svo hverft við að ég hoppaði niður á góMið og velti stólnum — og hann var það eina sem hafði oltið í stofunni þegar herra Ewell gægðist inn um gluggann. það get ég svarið herra Finch! — O-g þegar stóiinn var oltinn — hvað gerðist þá? Tom Robinson þagði. Hann starði fyrst á Atticus. siðan á kviðdómendur, og loks á herra Underwood sem sat á blaða- mannabek'knum. SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Þvoið hárið iir LOXEXE-§hampoo — og flasan fer LÆKKIÐ ÚTSVÖRIN! r PLASTSEKKIR í grindum ryðja sorptunnum og pappírspokum hvarvefna úr vegi, vegna þess aS PLASTSEKKIR gera sama gagn og eru ÓDÝRARI. Sorphreinsun kostar sveitarfélög og útsvarsgreiSendur stórfé. Hvers vegna ekki aS lækka þó upphæS? PLASTPRENTh.f. GRENSÁSVECI 7 Ó.L. Skyrtur í miklti og fallegu úrvali. PÓSTSENDUM. Laugavegi 71. Sími 20141. ' 0Í ei ~ Rr!Tr'" BILASKOÐUN & STILLING Skúlagöto 32 MOTORSTILLINGAR HJOLflSTILLINGAR . LJÚSflSTILUNGAR Látið stilía i tima. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 íLtKTÆKHI H.F. Ingólísstræti 4 Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um ísetningu á öllu gleri. Höfum einnig allar þykktir af gleri. — LEITIÐ TILBOÐA. Símar: 26395 og 38569 h. Röskur sendill óskast til innheimtustarfa. — Þarf að hafa hjól.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.