Þjóðviljinn - 13.01.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.01.1971, Blaðsíða 1
Fjöldi barna gefinn é íslandi Einstæðum mæðrum ekki bent á nein önnur úrræði Ættleiðingarmál koma of seint fyrir opinbera aðila • Fóstrun harns os aett- ! ! Aiþýðuflokkurinn krafinn svars 1» VA Þingflokkur Alþýðubandalagsins hefur sent þingflokki Alþýðuflokksins bréf þar sem farið er fram á svar fyrir 15da þessa mánaðar við tillögum Alþýðubandalagsins um málefnalegt savnstarf flokkanna, m.a. til þess að hrinda fram ýmsum stórmálum á þingi. Gerði þingflokkur Alþýðubanda- lagsins grein fyrir þeim tillögum fyrir hálf- um þriðja mánuði og ítrekaði þær skriflega fyrir hálfum öðrum mánuði, en engin svör hafa enn borizt frá Alþýðuflokknum. Hið nýja bréf þingflokks Alþýðubandalagsins er svohljóðandi: „Reykjavík, 5. jan^ 1971. Formaður Alþýðuflokksins Gylfi Þ. Gíslason, Strax á fyrsta viðræðufundi flokka okkar „um stöðu vinstri hreyfingar á íslandi“, sem fram fór 30. október 1970 gerðum við ýtarlega grein fyrir afstöðu okkar þingmanna Alþýðu- bandalagsins og lögðum fram beinar fillögur um samstarf flokkanna. Á viðræðufundi 26. nóv. lögðum við fram skriflegar tillögur og gerðum grein fyrir viðhorfum okkar. Síðan höfum við ítrekað óskað eftir svari Alþýðuflokksins, en ekki fengið. Okk- ur hefur verið lofað svari, en það hefur dregizt úr hófi. Nú ítrekum við enn einu sinni beiðni okkar um svar við tillögum þeim sem við höfum lagt fram. Berist okkur ekki svar fyrir 15. þ.m. hljótum við að líta svo á að svars sé ekki að vænta. Virðingarfyllst, Lúðvík Jósepsson.“ ! ! Svíþjéð styður N-Víetnam og frelsishreyfing ar Afríku STOKKHÓLMI 12/1 — Sænska stjómin mun halda áfram efnahagsaðstoð við Norður-Víetnam og auka aðstoð sína við þjóðfrelsisihreyfingar í Afdku, að því er fram kemur í fjárliagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem lagt var fyrir þingið í morgun. Fj áii agaírumvarpið, sem Mjóð- ar upp á 51,7 miljarða króna, ■ var lagt fram, þegar hið nýja þing, sem er í einni deild, kom í fyrsta sinn saman í hinni nýju þi nghú sbyggi ngu. Stjómin leggur til að miljarði króna sœnskra verdi varið til aðstioðar vi@ þróunarlönd, en það er 20i% aukning. Túnis, Kenya, Tanzanía og Zamto'ía fá aukna aðstoð en Eþíópía, Indland og Paikistan Sígur nú ú ógæfuhlið fyrír borguruffokkunum í Noregi OSLO 12/1 — Gallupskoðana- könnun meðal norskra kjósenda í desember sýnir að fylgi borg- araflokkanna fjögurra sem fara með stjórn hefur minnkað nokk- uð og hafa þeir nú stuðning 46,1% kjósenda, en verklýðs- flokkarnir samtals 53,9%. Sveiflurnar eru ekki miklar £rá fyrra mánuði, en í þeim deilum sem bafa orðið innan stjömarinnar, einkum um aðild Fulltrúaráð — fuadur annað kvöld Bkmdur í fulltrúaráði Al- þýðubandalagsins í Reykja- vík verður haildinn í Lind- arbæ annað kvöild, fimmtu- diagskvöld, kluWkan hálfníu. DAGSKRA FUNDARINS 1. Kosning kjömefndar vegna Alþingiskosning- anna 1971. 2. Vetrarstarf Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík. 3. Stjórnmáiarabb: Gils Guðmundsson, alþingism. 4. önnur mál. Stjórn AI þ ý ðuban d a I ags ins í Reykjavík. að Efnabagsbandialaginu, geita þær táiknað upphiaf á stjórnar- slitum. Stjómarfiokikarnir missitu samtals 0,6% atkvæða Og var Hægiri flokkuirinn sá eini af þeim, sem fór firam, miðað við skoðanakönnun í nóvember. Verkamannaflokkurinn bætti við sig á einum mánuði 0,6% og Sósíalíski þjóðarflokkuirinn, sem hefur lengi staðið í stað, 0,2°/oi. Verkamannaflokkurinn gæti nú búizt við stuðningi 49,8% kjós- enda, en það er meiru en nokkm sinni síðan fiarið var að bi rta niðurstöð'Ur Gallupkannana í Noregi. Sósíalísiki alþýðuflokkur- inn fengi 3,0%, kommúnistar 1,1°/« (sem fyrr), Vinstrifllokk- urinn 7%, Miðflokkurinn 10,5%, Kriistilegi þjóðarflokkuirinn 9% og Hægrimenn 19,6%. Dagbladet, sem styður Vinsri flokkinn, segir í dag, að nú sé beðið eftir þeim af stjórnar- flokkunum sem bafi hugrekki til að rjúfa samstarfið og mynda stjórn með Veirkamannaflokkn- um. Vinnuslys Um kfluikkan hálfátta í gær- kvöld varð það slys í Slippnum á Akranesi að loftrör sprakk m.eð þeim aflleiðingum að rörið slóst í andlit ungs vólvirkja. Slasaðist hann talsvert og var hann fluttur á sj úkrahúsií) á Akranesi. minni. Norður-Víetnam fær 75 miljónir króna eins og í fyrra, er þriðjun.gur þess fjár greidduir strax. en afgangurinn á að fara til uppbyggingar þegar stríðinu er lokið. Stjórnin leggur til að 8 milj- ónum k.róna sænskra verði varið til „mannúðairaðstoðar'‘ við þjóð- frelsish'reyfinga'r í Afriku — og þá ekiki sízt til sikæ'ru'li’ðabreyf- inga í portúgölsfcum nýlendum. Talað er um að aufca aðstoð við Kú.bu, sem nú fær 10 mi'ljónir króna á fimm árum. Frumvarpið geri.r ráð íyriir einum nýjum sfcatti á auglýsing- ar í blöðum og t'ímiairitum og er búizt við að hann gefi 120 miljónir fcróna, sem varið verð- ur einkum til að styrkja smærri blöð úti á landi. Gunnar Stræng fjá'rmálaráð- he.rira sagði að opinber útgjö'ld mundu aufcast um 8% en ríkis- tekjur um 10% Gert er ráð fyr- ir 3% aukningu á þjóðarfram- leiðslunni (4% í fyrra) og að viðskiptajöfnuð'Ur verði haig- stæður um ca 300 miljónir ieiding er engan veginn einkamál móður þess og til- vonandi fóstur- eða kjörfor- eldra, heldur þarf til að koma fullt samþykki viðkom- andi barnaverndarnefndax, benti Barnaverndarnefnd Reykjavikur á, á fundi með fréttamönnum í fyrradag- • í»að mun hinsvegar al- gengast, að slík fóstrunar- og ættleiðingarmál komj alls ekki fyrir barnaverndarnefnd- imar fyrr en þegar hefur verið gengið frá þeim milli viðkomandi aðila, kom fram á fundinum, og virðist enginn opinber aðili hafa frumkvæði nm að tala við t.d. einstæðar, verðandi mæður og benda þeim á aðrar leiðir, hvar þær geti fengið fjárhagsaðsoð, húsaskjól og aðra hjálp yfir erfiðasta hjallann svo þær geti sjálfar séð fyrir bami sínu og haft það hjá sér. Á bliaðamannafundi barna- vemdarnefndiar vakti hún, ad gefnu tilefni, ajtlhygli á grein um fóstur bama í nýllegri regilu- gerð með baimavemdarlögunum. en þar segir, að enginn megi tafca barn eða ungmenni í fóst- ur, nema með samþyfcki viðkom- andi b amavern darnefnda r. Eng- inn má heldur ráðstafa bami til íósturs, nemia til aðila, sem fengið bafa samþykki bama- verndarnefndar til þess. Að sjálfsögðu gilda þessar reglur einnig, þegar um er að ræða ráðstöfun á bami til ættleiðing- ar, en þar • er bamavemdiar- Framiha'ld á 3. síðu. Atkvæði greidd um Silfurhestinn ígær I gær var gengið «1 atkvæða um bókmenntaverðlaun dagblað- anna, Silfurhestinn, en hann er veittur af gagnrýnendum dag- blaðanna í Reykjavík fyrir „beztu v’-5 bók ársins“ eins og það heitir í reglugerð. Þetta er í fimmta sinn að þessi verðlaun eru á dagskrá, en áður hafa þeir orðið hlut- skarpastir Snorri Hjartarson, Guð- bergur Bergsson, Halldór Laxness og Helgi Hálfdanarson. Úrslit verða væntan- lega gerð opinber í vikulok. — Jóhannes Jóhannesson gerir Silf- urhestinn og sýnir myndin gripinn. (Ljósm. Þjóv. A.K.). ,Upprunnin á ný tíð hinna gylltu hnappaM Tveir lögregluþjónar hófu í gær að birta 65 Miðkvísiarmönnum stefnu GARÐI VIÐ MÝVATN 12/1 — Hér er nú upprunnin á ný tíð hinna gylltu hnappa. I morgun birtust hér á bæjum tveir lögregluþjónar í fullum skrúða og buðu góðan dag í nafni saksóknara ríikisins. Þeir voru sem sagt að hefja það verk að birta þeim 65 mönnurn stefnu, se’m saksókn- ari ríkisins hefur kært vegna hreinsunarinnar á Miðkvísl í Laxá 25. ágúst í sumar. Ákæruskjalið er bið furðuleg- asta plagig, t.d. er kæran byggð á því, að vegna opnunar Mið- kvísla hafi orðið rennslistruflan- ir í Laxá í vefcur. Þrjár rennslistruflanir hafa orðið í Laxá á þessum vetri það sem af er. Hin fyrsta 18.-20. ofct. Stafaði hún af því, að hér gerði hvasst norðan hríðarveður með allmiklu firosti. Þá var Mývatn alautt. Hlaut því svo að fara sem varð, að vatnið fyllti allt af krapi og tók fyrir framrennsli þess ofan upptaka Laxár. Mihnk- aði því frárennsli árinnar um nær helming. Komu miðlunar- mannvirkin því að engu haldi því að krapastíflan var lamgtum ofar. Skiptir því engu máli hvort stíflunar voru opnar eða ek'ki. Stöðvarstjóri Laxárvirkjunar, Jón Haraldsson, kom upp að stíflunni til að athuga aðstæður, en hann hirti ekki um að fara upp að Mývatni til að sjá hin- ar raunverulegu orsakir truifl- ananna, þó honum væri bent á það. Þá var rennslistruflun 19.-20. desember. Stóð svo á, að Mý- vatn Qg Laxá voru óvenjumikið auð miðað við árstíma, enda gengið miklar hlákur. Þá var mikifl ísmyndun, bæði í vatninu og ánni. Hins vegar truflaðist ekki rennslið úr vatninu en ís- myndun var hins vegar mikil í ánni og hlaut svo að verða, hvort sem Miðkvíslarsfcíflan var opin eða eikki. Síðast varð svo rennslistruflun nú í byrjun janúarmánaðar. Þá þuriti ek'ki frekar en áður að kenna því um að bvíslamar vaairu opnar, þvi áin lá á ís allt niður að stíflunni og jafn- vel neðan þeirra. . Hins vegar Friamhalid á 3. síðu. i t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.