Þjóðviljinn - 17.01.1971, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 17.01.1971, Blaðsíða 14
14 SlÐA — ÞJÓÐVIUINN — Suimiudagur 17. jaaiúar 1971. Harper Lee: Aö granda söngfugli 67 Maudie til að segja Dkkur að allt væri óbreytt bvað hana snerti. Hún sat róleg og öruigg á eldhússtólnum og horfði á okkur og allt í einu sagði hún: — Vertu nú ekki niðurdreg- inn, Jemmi. Þetta er aldred eins slæmt og það lítur út fyrir að vera. Þegar við vorum inni hjá ungtrú Maudie og hún hafði í hyggju að segja eitthvað sem gat tekið tímann sinn, átti hún það til að teygja úr fingrunum yfir hnjánum, þegar hún var búin að hagræða tannbrúnni. Þetta gerði hún einmitt núna og við biðum. — Mér finnst einfaldlega að þið ættuð að fá að vita, að það er sumt fólk hér í hedmi sem er til þess fætt að vinna óþægi- legu verkin fyrir okkur hin — og faðir ykkar er þar á með- al. — Humm, sagði Jemmd. — Hö. / — Já þalklk, ungi maöur, væri þér sama þótt þú segðir etoki humm og hö við mig, sagði ung- frú Maudie og starði á Jemma. — gerðu þér ekki í hugarlund að þú sért nógu gamall til að skilja hvað ég á við í raun og veru. ýfUogae í^f EFNI r<^/ SMÁVÖRUR \ TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu. og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 HL hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsendia 21. SÍMI 33-9-68 VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN LagorstærSr miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x 270 sm Aðrar stserðlr. smíðaðar eftir beiðni. gluggasmiðjan S'ðumiia 12 - Sírm 36220 Jemmd starði á hálfétið köiku- stykkið og sagði: — Þctta er rétt eins og að vera iirfa í hýði, það er allt og sumt. Eins og eittfevað sem liggur og sefur á hlýjum stað. Ég hef alltaf álitið að fólkið héma í Maycomb væri bezta fólkið í heimi, en . . . — Ekki endilega það, sagði ungfirú Maudie. — En á hinn bóginn er hægt að treysta okk- ur. Það er svo sjaldan sem af okkur er krafizt kristilegs kær- leiks, en þegar það kernur fyrir eigum við einlægt menn eins og Atticus til að ríða á vaðið fyrir dkikur. Jemmi þrosti fyrirlitlega. — Ég vildi óska að allir aðrir hugsuðu eins og þú, ungfrú Maudie. — Þú yrðir hissa eÆ þú vissir hve mörg okkar gera það, ungi maður. — Hverjir þá? spurði Jemmi og rödd hans varð dáldtið sker- anidi. — Hver í þessum bæ heif- ur gert nokkurn skapaðan Mut til að hjálpa Tom Robinson — hver þá? — Fyrst og frernst vinir hans meðal svertingjanna. Og svo fólk eins og við. Menn eins og Heck Tate . . . hættu nú þessari ólund, Jemmi og hugs- aðu þig ögn um. Hefúr þér til að mynda aldrei dottið í hug, að það er naumiast tilviljun að Taylor dómari útnefndi Atticus til að verja Roþinson? Hefur þér ekki dottið i hu:g að Taylor dómari kann að haifa haft sínar ástæður til að velja einmitt hann? Það virtist ekki svo fráleitt. Bærirm notaðist oft við Maxvell Green ungan lögfræðing, þegar skipa þurfti verjanda. Auðvitað hefði hann átt að taka að sér mál Toms Riobinsons . . . — íhugaðu þetta nánar, sagði ungfrú Maudie. — Þetta var engin tilviljun. Jæja, en í gær- kvöldi sat ég á veröndinni og beið — ég beið eftir því að þið kæmuð heim og meðan ég beið var ég að hugsa: Atticus Finch vinnur elkki þetta mál; hann gctur ekki unnið það, en hann er eini maðurinn hér sem getur haldið kviðdómendum svona lengi í rnáii af þessu tagi. Og svo hugsaði ég: Ójá, okkur mið- ar ögn áfram — aðeins örldtið skref að vísu, en sfcrtíf þö! — Öjá, svona tai er svo sem gott og Messað, tautaði Jemmi þvermóðskulega, — en elnn heiðarlegur dörnari getur ekki vegið lupp á móti tólf óheiðar- legum toviðdömendum'! Þegar ég verð stór . . . — Já, þú sfcailt tala við hann föður þinn um það, sagði ung- frú Maudie þurrlega. Nototoru seiiana tengum við a/fitur niður þrepin hjá ungfrú Maudie og út í sólskinið og sá- um að ungjfrú Stefanía Craw- ford og herra Avery vöru enn að hvíslast á. Þau höfðu þokað sér ögn niðureftir gangBtéttinni og stóðu nú fyrir framan hús ungfrú Stefaníu. Ungfrú Rakel var á leiðinni tii þeirra. — Ég er að huigsa um að verða trúður, þegar ég verð stór, sagði Dill. Við Jemmi snarstönzuðum. — Já, sagði Dill aftur. — Trúður! Ég get eikki gert noíkk- um stoapaðan hlut annað en koma fólki til að Mæja, og þess vegna ætla ég að fá mér vinnu í sirtous og hlæja mig í hel! — Þú hefiur tekið skaktoan pðl í hæðina, sagði Jenimi. —■ Trúð- ar em aJIta/f svo sorgmæddir — það er annað fólk sem Mær að þcim. — Þá ætla ég að verða ný tegund að trúð, sagði Dill sót- rauður. — Ég ætla að standa í miðjum hringnum og hlæja að fól'ki. Sjáið þið nú bara saigði hann og benti. — Þau ættu öli að ríða kúsisköftum. Rakel frænka gerir það nú þegar! Ungfrú Stefanda og ungfrú Rakel veifuðu í æsingi og fyr- ir bragðið fannst mér þetta alls ekki svo fráleitt sem Dill var að segja. — Hamingjan góða, umiaði Jemmi. En það er vfst dóna- legt að láta sem við sjáum þetta ekki. Eitthvað var á seyði. Herra Avery var eldrauður í framan öftir hnerrakast og ýtti okfcur næstum út af gangstéttinni þeg- ar við komiuim að hópnum litla. Ungfrú Stefanía titraði- af æs- ingu og ungfrú Riafcel þreif í öxldna á Dill. — Nú hypjarðu þig inn í garð og verður þar kyrr, sagði hún. — Það er hættuilegt að vera héma úti. — Hvað er á seyði? spuirði ég. — Eruð þið eklki búin að heyra það? Það er annars kom- ið um allan bæinn . . . Um leið birtist Atexandra frænka í dyrunum heima hjá okkur og kallaði tii dklkar, en það var um seinan. Ungfrú Stef- anda hafði sanna nautn af að segja okkur það: Fyrr um morg- uninn hafði herra Bob Ewell ráðizt að Atticus á hominu hj!á pósthúsinu, spýtt í andlitið á honium óg saigt að hann skyldi finna hann í fjöru, þótt það tæki sig alla ævina. 23 — Ég vildi óska að Bob Ew- ell tyggði ekki sfcro, var hið eina sem Atticus halfði um at- burðinn að segja. Eftr því sem ungfrú Stefanía Crawford sagði, þá var Atticus einmitt á leið útúr pósthúsinu, þegar herra Ewell ruddist að honum, bölvaði og fprmælti, spýtti í andlitið á honum og hótaði að drepa hann. Ungfrú Stefanía . . . (sem eftir tvær frásagnir af atburðunum hafði sjálf verið viðstödd og séð allt með eigin augum) . . . hún sagði að Atticus hefði ekiki svo mikið sem blakað auga, heldur aðeins dreigið upp vasaklút sinn, þurrfc- að sér í framan og staðið svo kyrr og látið herra Ewell ryðja út úr sér skömmunum tfyrir það sem enginn mannlegur máttur gaeti fengið hana til að endur- taka. Herra EweU var gamall uppgjafahermaður úr einhverju óljósu stríði, og ef til vill hefur það verið ástæðan, ásamt frið- samtegum viðbrögðum Atticus- ar, til þess að hann spurði: — Þú ert kannski of fínn til að slást, bölvuð hundflata negra- sleikjan þdn? Ungfrú Stefanía sagði, að Atticus hefði sagt: Ned, en of gamall! og siðan hefði hann stungið höndunum í buxna- vasana og rölt af stað. Ungfrú Stefanía sagði að það mætti nú Atticus Finch eiga, að stundum gæti hann verið dálítið fynd- inn. Okkur Jemma var ekki skemmt. — Þegar allt kemur til ails var hann á sínum tíma meist- arskytta í M aycomb sýs!u, sagði ég. — Hann hefði hægleiga get- að . . . — Þú veizt vel að hann vill eikki taka sér byssu í hönd, Skjáta. Hann á ekki einu sinni byssu, sagði Jemmi. — Hann var ekki einu sinni með byssu með sér þetta kvöld sem hann sat fyrir utan fangelsið. Hann segir sjáifur að sá sem gengi um allt með byssu, ögri öðrum til að skjóta á sig. — En þetta er allt annað mál, sagði ég. — Við getum sagt hon- um að fá lánaða byssu. Við gerðum það Og hann svarp aði: — Þvættingur! . Dill áleit að ákall til betra helmings Atticusar gæti ef til vdll komið að gagni: hann Myti að skilja að við tvö, Jemmi og ég, myndum deyja úr bungri ef herra Ewell yrði honum að bana, og auk þess myndi Atex- andra frænka ala ofckur upp, og allir vissu að Alexandra frænka myndi láta það verða sitt fyrsta verk, þegar Átticus væri kom- inn í gröfina, að reika Calp- urniu úr vistinnd. Jemma sagði að elE til vill kaami það að gagni ef ég gréti og fcvednaði. vegna þess að ég var svo lítil og þar að auki stelpa. Það kom ekki að gagni. Þegar hann sá okíkiur rátfia um eirðarlaus í nágrenninu án þess að hafa lyst að borða ellegar áhuiga á því sem annars fyllti daga okkar, fcomst hann samt sem áður að raun um, að við værum í rauninndlogandihrædd. SINNUM LENGRI tfSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæSur (Elnu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 FÍLAG ÍSLEIVZKRA HLJflMLISTARlVIAIVIVA #útvegar ybur hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar t<ekifari Vinsamlegast hringið i 20255 milli ki. 14-17 LÆKKIÐ ÚTSVÖRIN! n PLASTSEKKIR í grindum ryðja sorptunnum og pappírspokum hvarveina úr vegi, vegna þess aS PLASTSEKKIR gera sama gagn og era ÓDÝRARI. Sorphreinsun kostar sveitarfélög "T| og úfsvarsgreiSendur ® stórfé. Hvers vegna ekki að lækka þá upphæð? PLASTPRHNlTIii. GRENSÁSVEGI 7 Utsalai — ÚtsaSa! öeriö kjara*kaup á úfeoiBamá tgá ökkant O.L Lauga«vegi 181. S&ná f .„ C) fr-t BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MÓTORSTILLINGAR HJ.ÓLASTILLINCAR IfJÖSASTILLINGAR Simj Látið stil!a i tima. 4 O — rt Fljót og örugg þjónusta. I %J I w U Auglýsingasími Þjóðviíjans er 17 500 CLCRTÆKNI H.F. Ingólfsstræti 4 Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um ísetningu á öUu gleii. Höfum einrúg allar þykktir af gleri. — LEITIÐ TILBOÐA. Símar: 26395 og 38569 h. Röskur sendill óskast til innheimtustarfa. — Þarf að hafa hjól. c> *•

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.