Alþýðublaðið - 26.09.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.09.1921, Blaðsíða 3
A L Þ Ý Ð U B L A Ð!Ð _3 Mör! Fáum mör frá Borgarnesi á morgun. Pantiö í síma 7S8 og 1036. hefí eg opnað í Aðalstræti 8‘ (Gamk Bíó) Iangangur fyrstu dyr við Bröttugötu. Hefi talsvert úrval af fataefnum« einl. og misl., yfivfvakkaefnum, buxnaefjrmm 0. ð. KST1 Ált við lœgsta verðil Vigfús Guðbrandsson klæðskeri Aðalstræti 8. — Síœi 470. — Sfmnefni: Vigfús. Verðáhveiti ©s? ffá því í dags eldisstofnanir. Hve mörg slys þurfa að verða, áður en komið verður upp sæmilegum leikvöllum handa börnum, nógu víða í bæn umf Siglutjarðarsmyglið. Kveðinn hefir verið upp dómur 1 vfnsmygl unarmálinu á Siglufirði. Vcru skipstjórinn og stýrimaðurinn á þýzka skipinu hvor um sig dæmð ir í 1000 kr. sekt og vínfarmur- inn dæmdur upptækur ásamt víni þvf er tilheyrði skipinu. Skipið mun nú 4 leið hingað suður og er sagt, að smyglarnir ætli að á frýja dómnum til. hæstaréttar! Fundujrinit um siðferðismálin var svo fjölmencur á laugardag inn að við slysum Iá. Leið yfir kvenfólk af hita og ólofti óg Iög- reglan átti erfitt með að halda á reglu nema helst með því að beita hörðu. Einkum var það kvenfólk sem' sótti fundinn, enda hafði það beitt sér fyrir honum. Helstu ræðu- menn voru Maggi Magnús læknir, óiafia Jóhannsdóttk, Guðm. Hann esson o. fl, t fundarlokin voru tillögur bornar upp og samþyktar. Heybruui. Kviknað haíði f feeyi i Brautarholti í gær og var ein dælan héðan af Slökkvistöðinni send upp eítir til að hjálpa til við að slökkva eldinn, sem sagð- ur var allmikill. Niður með brauðin. Lands- verzlun hefir nú lækkað allar hveiti- tegundir sínar um 7 kr. 63 kg. Bakararnir lækka þá væntanlega brauðin, sem lækkun þessari svarar. Um 300 sjómanna sóttu sjó- mannafélagsfundinn i ’gær og voru menn á einu máli um tillögur þær, er bornar voru upp. Forsteinn Halldórsson prent- ari á afmæli f dag. Gígjan lék á lúðra á Austur- velli i gær sídegis, á 7. afmælis- degi sínum. Ejðtpnndið er upp og ofaa á 80 aura á ísafirði, segir maður nýkominn að vestan. Royal Household . . . Glenora ...... Diamond ...... Manitoba................ Skagakartöflur 25 au. ^fs kg. Hrísgrjóti ... 45 ----------- Sveskjur . . 100------------— Bláber, þurk. 250 ----------— Smjörlíki ísl. 125----------— Yerzl. Hannesar Jónss. Laugaveg 28. Kven*ei3b,jÓl tii sölu á Hverfisgötu 70 A, (kjallaranum). Verð 125 kr kr. 56,00 pr. 63 kg. — 55.00 ---------- — 50,00 — — — — 48,00 — — — Steinolía er seld á Laugaveg 28. StóllOíU vsma eldhúsverkam, vantar nú þegar eða r. okt. á Baldursgötu 32. Ritstjóri og ábyrgðarmaÖBr: Úlafnr Friðrikason. » ----------—.....................U„ , Fientimiðjan Gutenberg, Rvík, 26. sept.br. 1921. Landsverzlunin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.