Alþýðublaðið - 26.09.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.09.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Rafmagnsleiðnlur. Straumnum hefir þegar verið bleypt á götuæðarnar og menn ættu ekki að draga lengur að láta okkur leggja rafieiðslur um bús sín. Við skoðum húsin og segjum um kostnað ókeypis. — Komið í tfma. meðan hægt er að afgreiða pantanir yðar. — H.f. Hlti & Ljó«. Laugaveg 20 B Sfmi 830. S p a ð k j ö t frá Pórshöfn á Langanesi flytjum vér hingað í haust eins og að undanförnu. Gerið svo vel að senda oss skriflegar pantanir sem allra fyrst. Pöntunum aðeins veitt móttaka til 1. okt. þ. á. Kaupfélag Reykvíkinga. Sími 728. Laugaveg 22 A. Versl. Hverflsg. 50 A Rúgmjöl, rúsfnur, gntnhreinsað matarsalt, borðsalt — og slátur nálar. Alt nauðsynjar í sláturtfðinni. lír og klnkknr. tír- og klukkuviðgerðir fljótt og vel af hendi leystar, Ódýrast hjá Signrþór Jónssyni úrsmið. Borgarfjarðarketið er sjálfsagt að kaupa vegna þess, að það er lang l>east. Fæst á Laugaveg 1 7 A. Kaupfélögin. - Slmi 728 og 1020. ftlþbl. er blað allrar alþýðu. Alþbl. kostar 1 kr. á mánuði. Bezt að auglýsa i Alþýðubl. B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferð austur yflr fjall á hverjum degl. / Ivan Turgeniew: Æskuminnlngar. ekki að hreyfa hendina frá koddanum en hvíslaði að Sanin: stólnum, „við skulum bæði hafa steinljótt um okkur... commes des petites souris" Frú Leonora brosti, lokaði augunum, stundi lltið eitt og sofnaði. Gemma settist strax á fótaskemil við fætur hennar og hreyfði sig ekki, en bar fingurinn öðru hvoru upp að vörunum og studdi með hinni hendinni undir koddann bak við höfuðið á móður sinni. — Ef Sanin hrærði sig hið minsta, þaggaði hún ósköp hægt niður í honum. Að lokum sat hann steinhljóður og grafkyr i einskonar töfraleiðslu fraitimi fyrir henni 1 hálfdimmu herberginu. Hingað og þangað blikaði á fallegar, angandi rósir 1 grænuiE, gamaldags skrautkerum. Gamla konan svaf með spentar greipar og góðlátlega, þreytulega andlitið upp í loft, á miðjum snjóhvítum koddanum. Og við hliðina á henni vakti þessi umhyggjusama, góða og yndislega stúlka með dökk og djúp augun og samt var svo mikill glampi í þeim. . . . Hvað var þettar Draum- ur? Eða æfintýri? Og hvemig gat staðið á því að hann var staddur hér? . „Afgreiðið þér piltinn fyrir migl" Sanin læddist strax fram í búðina. Pilturin vildi fá einn fjórða úr pundi af piparhnotum. „Hvað kosta þær?“ — spurði Sanin í hálfum hljóðum- „Sex Kreutzerl" svaraði Gemma lfka í hálfum hljóð- um. » Sanin vigtaði svo piparhnotirnar, bjó til bréfpoka, helti piparhnotunum í hann og aftur úr honum, lagaði hann svo og helti piparhnotunum í hann í annað sinn og fékk piltinum en tók á móti peningunum f staðinn. . . . Pilturinn glápti hissa á hann á meðan. Og í her- berginu við hliðina sat Gemma með hendina fyrir munn- inum og mátti leggja sig all fram til þess að skella ekki upp úr. Varla var viðskiftamaðurinn farinn, fyr en annar kom, og svo sá þriðji. — „Hepnin hlýtur að Æfintýri XI. Búðarklukkan hringdi, og ungnr piltur með loðhúfu á höfði og í rauðri treyju kom inn í kökubúðina. Það var fyrsti viðskiftamaðurinn, sem kom þenna daginn. „Já, svona gengur nú verzluninl* hafði frú Leonora sagt andnvarpandi við Sanin þegar þau voru að borða morgunverðinn. Hún svaf rólega og Gemma þorði þvf Jack Londons er komið út. Fæet á aígreiðslu Alþýðublaðsins. — Bæjartnenn. sem bafa pantað bókina, eru beðnir að vitja hennar þangað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.