Alþýðublaðið - 27.09.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.09.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið O-efid út af Alþýðufloklínuin 1921 €rleni símskeyti. Khöfn, 24. sept. Eystrasaltglöndin f Pjóða- bandalagið. Sfmað er frá Genf að Letland, ©istland og Litháen hafi fengið inntöku f þjóðabandalagið. Þriðjudaginn 27 september. 222 tölubl. Álþýðnflokksfundur verður haldinn í Bárubúð miðvikud. 28. september 1921 kl. 7'/a síðd. Umræðuefni: Atvinnuleysið í bænum. — Bankastjórum beggja bankanna og bæjarstjórninni boðið á fundinn. Joffe þjóðfnlltrúi myrtnr. Sfmað er frá Riga, að ukrauskir npphlaupsmenn hafi myrt Joffe þjóðfulltrúa, hinn rússneska, sem kunnur er af störfum sfnum í Bcr- Un og Brest-Litovsk. Enska stjórnin og atvinnn- leysið. Símað er frá London, að stjórn- ;in hafi hætt að greiða atvinnu- leysisstyrk, og ætli f stað þess að koma af stað iðnrekstri, sem legið hefir niðri, og ábyrgjast útflytjend- unum að þeir tspi ekki. Khöfn, 25. sept. Lánveiting til Anstnrríkis. .Politiken' hefir það eftir G'iick stadt etatsráði, að btráðlega muni komast til framkvæmda iánveiting- arnar tii Austurrfkis AHir hiutað . eigendur hafi fallist á tillögurnar, sem viðreisnarnefnd bandamanna hafi lagt fram, eítir sé aðeins að ráða nokkrum formsatriðum tii iykta. €irikkir að gefast npp? Sfmað er frá Parfs, að Komtan tin kongur Grikkja vilji Iáta þjóða- bandaiagið dæma um deilumái Grikkja og Tyrkja. Ungverjar og Anstnrrfkismonn. Frá Beriín er sfmað, að iandau.æra deilu Austurrfkis og Ungverjaiands sé enn ekki iokið. Pýzku socialdemokratarnir og Wirthstjórnia. Brá Berlfn er sfouð, að ársþing hægri jafnaðarmánnanna þýzku hafi í einu hljóði samþykt að styðja Wirth rfkiskanslara og látið það fylgja með, að Wirth væri eini stjórnmálamaðurinn í hópi borgarafiokkanna, sem nyti veru legs trausts meðal verkamanna. Bolsivíkar mótmæla ábnrðl Bretastjórnar. Frá Moskva er sfmað, að sovjet sljórnin hafi hárðlega mótmælt þvf, að hún í nokkru hafi rofið samninga sfna við Breta, og telur hún orðsendingu brezku stjórnar- innar um þetta helberan lygavef, bygðan á staðlausum tröllasögum. Bátur ferst. Fjórir menn drnkna. Frá ís&firði var blaðinu simað f gær, að f ofsaveðri því, sem var sfðastliðinn fimtudag, hefði vélbátur fiá Valýjó/sdai i Öaund áfficði farist með allri áhöfnf. — Báturraa var i fiskiróðri. Si'ipverjar hétu: Kristján Eyjólfsson formaðar. Lætur eftir sig konu og 2 böra. Guðjón Jörundsson, er iætur eftir slg konu og 3 börn. Pétur Eínarsson og Gísli Jör- uudsson, báðir ógiftir. Ailir menn irnir voru á bezta aidri. Þau eru orðin æði mörg slysin á þessu áii á Vestfjörðun, og hefir Ægir verið með djarftækara móti Er sorgiegt til þess að vita hve margir hraustir diengir láta iífið á þennan hátt, og géfur það tilefni til að spyrja, hvort næg Brunatryggingar á innbúi og vörum hverg! ódýrarl en hjá. A. V. Tulínius vátryggl ngaskr ifstof u Bimskipafélagshúslnu, 2. hæd< Kvenreiðhjól til sölu i HvetfisgötU 70 A. (kJaUaranumþ Verð 125 kr. sðgætni sré. f fratnmi höfð við út- búnað báta yfirleittf Z\\ hvers er þal? Til hvers er það, að kveðja samaa fund verkamansa, getar það haft nokknr áhrif á atvinnu- leysið? Svo munu ýmsir spyrja, er þeir iesa auglýsingu Alþýðn- fiokksins á öðrum stað f blaðinu. Þessari spurningu verður fund- urinn að svara, og hann gerir það áreiðanlega. Gagnið, sem af honum getur orðið er margskonar. Hann verð- ur fyrst og fremst til þess að sýna, að það sé ekkert skruro, sem Ua'dið hefir verið fram, af þeim, sesa krefjast atvinnubótanna, að atvinnuleysið sé að verða hræði íegt ( bænum, enn þá meira en það hefir vsrið. Það þarf víst varla.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.