Alþýðublaðið - 27.09.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.09.1921, Blaðsíða 1
Alþýðubladið - O-efia ú.t af ^lþýOufiolrlcnum* 1921 Þriðjudaginn 27 september. 222 tölubl. €ríen9 sftfskeyti* Khöfn, 24, sept. Eystrasaltslöndln f Þjóða- bandalagið. Sfmað er frá Genf að Letland, IJistlaad og Litháen hafi fengið inntöku í þjóðahandalagið. Joffe þjóðfulltrúi myrtnr. Símað er frá Riga, að ukranskir upphiaupsmenn hafi myrt Joffe þjóðiulltrúa, hinn rússneska, sem kunaur er af störfum sfnum l Ber !ín og BrestLitovsk. Enska stjórnin og atfinnu- leysið. ., Símað er frá London, að stjórn- ín hafi hætt að greiða atvinnu- leysisstyrk, og ætli f stað þess að icoma af stað iðnrekstri, sem legið ínefir niðri, og ábyrgjast útflytjend- unum að þeir tapi ekki. Khöfn, 25. sept. Lánveiting tii Anatarríkis. „Politiken" hefir það eftir Gluck stadt etntsráði, að bráðlega muni .komast til framkvæmda lánveiting- •arnar til Austurríkis AUir hlutað . eigendur hafi faliist á tiílögurnar, sem viðreisnaraefnd bacdamstnna hafi lagt fram, eftir sé aðeins að ,-ráða nokkrum formsatriðum til lykta. ftrikkir að gefaat nppl Sfmað er frá Parfs, að Komtan tin kongur Grikkja vilji láta þjóða- bandalagið dæma ura deilumá! Grikkja og Tyrkja. íJngf erjar og Aastnrrikismenn. Frá Berlm er sfmað, að l&ndamæra deiiu Austurríkis og Ungverjalands sé enn ekki lokið. JPýzkn aocialdeiaokratarnir og, Wirtkstjórnin. Brá Berlfn er sirruð, að ársþing 'hægri jáfnaðarmánnanna þýzku ' fliafi f eisui hljóði samþykt að verður haldinn í Bárubúð miðvikud. 28. september 1921 kl. 7»/a síðð. Umræðuefni; Atvinnuleysið í bænum. — Báhkastjórum beggja bankanna og bæjarstjórninni boðið á fundinn. styðja Wirth rfkiskanslara og látið það fylgja með, að Wirth væri eini stjóramálamaðurinn f hópi borgaraflokkanna, sem nyti veru legs trausts meðal verkamanna. Bolaivfkar mótmæla ábnrði Bretaatjórnar. Frá Moskva er símað, að sovjet s'jórain hafi hlrðlega mótmælt þvf, að hun i nokkru hafi rofið samninga sfna við Breta, og telur hún orðseadingu brezku stjórnar- innar um þetta helberan lygavef, bygðan á staðlausum tröllasögum. Bátur ferst. Fjórir raenn drnkna. Frá tsafirði var blaðinu sfmað i gær, að f ofsaveðri því, sem var síðastliðinn fimtudag, hefði véibátur frá Valýjófsdal i Önund árfitði íarist með aliri áhöfnf. ¦— Bátúrina var í fiskiróðri. Skipverjar hétu: Kristján Eyjölfsson formaður. Lætur eftir sig konu og 2 böra. Guðjón jörundsson, er lætur eftir iiig konu og 3 börn. Pétur Einarsson og Gísli Jör uadsson, báðir ógiftir. Allirmenn irnir voru á bezta aldd. Þau eru orðin æði mörg slysin á þessu ári á Vestíjörðun, og feefir Ægir verið með djarftækara mótí Er sorgiegt til þess að vita hve margir hraustir drengir láta lffiö á þennan hátt, og gefur það tilefai til að spyrja, hvort næg Brunatryggingar k innbúi og vörum hvergl ódýrarl en hjá A. V. Tulíníus vátryggl ngaskrlf^atof u Bl m s kipaf é lags h ús I nu, 2. hœð. Kvenipeiðlijól til sölu á Hverfisgötti 70 A. (kjálláranumj\ Verð 125 kr aðgætni s'é. í íraimmi höfð við át» búnað blta yfirleittf ' l\\ hvers er þai? Til hvers er' það, að kveðja samaa fund verkamanna, getnr þ&ð haft nokkur áhrif á atvinau- leysiðí Svo munu ýmsir spyrja, er þeir lesa auglýstngu Alþýðn- fiokksias á öðrum stað / blaðinu. Þessari spurningu verður fund- urinn að svara, og hana gerir það áreiðanlega. ¦ • - . Gagnið, sem af honum getur oiðið er margskonar. Hann verð- ur íyrst og fremst til þess að sýha, að það sé ekkert skrum, sem haldið hefir verið fram, af þeim, sem krefjast atvinnubótanna, að' atvinnuleydð sé að verða hræði legt l bænum, enn þá meira en það hefir v«rið. Það þarf vfst varla

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.