Þjóðviljinn - 05.10.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.10.1971, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 5. október 1971 — 36. árgangur — 225. tölublað. LANDSBANKÍNN KEYPTI PÉTUR THORSTEINSSON Á rádstefnu um kjaramál Gaf 14 miljónir fyrir skipið, sem er komið í slipp hér syðra Bílddælingar misstu sitt eina stóra fiskiskip sl. fimmtudag, þegar Pétur Thorsteinsson BA 12 var seldur á nauðungaruppboði þar vestra fyrir 14 milj. króna. Það var Landsbankinn, sem keypti skipið og er það komið í slipp hér syðra. Pétur Thorsteinsson var þing- lýst eign útgerðarfélags Arnfirð- íngs h.f. á Bíldadal og er stál- skip 250 brúttólestir að stœirð smíðað í A-í»ýzkalandi 1959. Uppboðinu sl. firomtúdag stjórn- aöi sýslumaðurinm á Patreksf irði og. sagði hajm að einungis . eitt filboð hefði komið í skipið frá Landsbanka íslands uppá 14 milj. króna. Suðurfjarðarhreppur er h'luta- f.iáreigandi í Arnfkðdingi h.f. og sagði Pétur Biamasoin, oddviti hreppsins, í viðtali við Þióðvilj- ainn í gær, að hreppurinn myndi ekki hafa tapað neinu sem naami á þessu uppboði á Pétri Thor- steinssyni. Hinsvegar sagði hann að þetta væri eina stóra skipið, sem gert væri út frá Bíldudal og væri bagaleg't að missa það. Aft- ur á mióti vssri líklegt að annað skip yrði keypt til Bíldudails í stað Péturs Thorsteinssonar og væri þair um nýtt útgerðarfélag að ræða ef.ai yrði. í>á sagðd Pét- ur Bjarnason að 10 rækiubátar væru n.ú gerðir út fré Bíldudal og færi viransla aflans fram í frystihúsiinu. seim væri eign Arn- firðings h.f. Sem sibæði væri hús- ið leigt út og óvíst hvað um það yrði í fraimtíðin'ni. — S.dór 1 gær var haldinn for- mannaráðstefna Málm- og skipasmiðasambandsins að Skólavörðustíg 16. A ráð- stefnunni var fjallað um væntanlega kjarasamninga og viðhorf £ þeim. málum, Síðast var slík ráðstefna haldin í júní sl. og þá var m.a. fjallað um undirbún- in.g kjarasamninganna, sem nú nálgast sennilega loka-, stig. Um 20 félög eiga aðild. að sambandinu or voru í gær viðstaddir allmargir fulltrúar utan af landi — t.d. frá Akureyri, Húsavík, Borgarnesi, Akranesi, Suð- urnesjum og Arnessýslu. 1 dag verður haldinn fundur með fulltrúum Al- þS'ðusiimbandsins og at- vinnurekenda um samn- ingamálin. Þetta er þriðji fundur aðila eftir að kröf- ur voru Iagðar fram. Pétur Thorsteinsson var búinn að. liggja lengi í höfninni í.Bíldu- dal og sér hér á skut hans' Bæjarstjórnarkosningarnar á ísafirði: SAMTÖKIN SIOURVECARAR ¦ ALÞÝÐU- BANÐALACIÐ Á UPPLÍIÐ VÍSTRA í bæjarstjórnarkosningunum á ísafirði 1966 hlaut Alþýðubandalag- ið 160 atkvæði, en í alþingiskosn- ingunum árið eftir hlaut Alþýðu- bandalagið 611 atkvæði í öllu kjör- dæminu. í kosningunum til alþing- is I. vor fékk Alþýðubandalagið hins vegar aðeins 277 atkvæði á öllum yestfjörðum — en fær nú á ísafirði 147 atkvæði. Þannig er ljóst að Alþýðubandalagsmenn á Vest- fjörðum eru greinilega að ná sér aftur á strik eftir það áfall sem al- þingiskosningarnar 13. júní sl. urðu þeiin. Sigurvegarar bæjarstórnarkosn- inganna á ísafirði, sem fram fóru í fyrradag voru Samtök frjáls- lyndra, sem fengu 343 atkvæði; urðu næstsíærsti flokkurinn á ísa- firði með tvo bæjarfulltrúa og hátt í þann þriðja. Urs!it kosninganna á ísafirði á sunnudaginn urðu sem hér segir: A-listi 260 — i mann kjörinn (höf'ðu 337 atkvæði 1966 og 2 menn) B-listi 141 ¦—¦ 1 mann kjörinn (höfðu 276 atkvæði og 2 menn) D-listi 572 — (Ihöföu 526 menn) 4 menn kjörna atkvæði og 4 F-listi 343 atkvæði og. 2 menn kjörna. G-listi 147 atkyæði og 1 mann kjörinn (bafði 154 atkvæði og 1 mann). Samtök frjálslyndra vinna þá tvo menn sem Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur tapa Frjáls- iyndir fá nú 23,4% atkvæða en höfðu á öllum Vestfjörðuim í vor 24,9% atkvæða. 1490 kusu á fsafirði eða uin 35 af hundraði. 25 seðlar voru auðir en 2 ógildir. Thieu vann „stórsigur" SAIGON 4/10 — Úrslitin í .,forsetakosmngunum" í Suður- Vietnam í gær urðu þau að Nguyen Van Thieu, fráfarandi forseti sem var einn í kjöri, tékk yfirgnæfandi meirihluta eics og búizt var við. 87,7 af hundraði kjósenda greiddu at- kvæði, og fékk Thieu 91,51 af hundraði greiddra atfcvæða. Áður en kosningarnar fóru fram misnotaði Thieu aðstöðu sína sem forseti landsins til að bola öllum heilztu mótframbjtóð- ¦ndum sínum burt, en aðrir drógu sig til baka í mótmæla- skyni. því að þeir töldu. að Framhald á 9. síðu. DAS-húsiS kom á miða 42934 í gær var dregið í happ- drætti DAS. Stærsti vinn- ingua"iirun var einbýlishús að Brúarflöt 5 í Garðahreppi. Húsiö kom á miða númer 42934 og reyndist eigaindi hams vera Helgi Angantýs- son Staðarbakkia 10 Rvík. (Birt án ábyrgðar) Formaður sendinefndar Einingarsamtaka Afríku: STÖNDUM MEÐ YKKUR! „Við stöndum fyllilega við ykkar hlið í landhelgfismálinu." — Þannig komst forseti Eining- arsamtaka Afríku að orði á blaðamannafundi sem hann efndi tll í fyrradag og er þessi yfirlýsing ein sú þýðingarmesta sem gefin hefur verið af hálfu forustumanns rikjabandalags í Iandhelgismálinu. Innan Eining- ars:inilak;uin:t sru 41 ríki For- seti samtakanna, en hann er for- seti Máretaníu, Moktar Ould Daddah, gerði fréttamönnum grein fyrir tilgangi sendinefnd- arinnar með komunni hingað til lands, en alls voru . þeir 18 í förinni til íslands. . . Ould Daddah, forseti Máritan- iu. hafði orð fyrir sendinefnd- inni á blaðamannafundinum. Hann kvaðst hafa átt viðræður við forseta íslands og fulltrúa ríkisstjórnarinnar á íslandi. Sendinefndin væri aðallega hingað komin til þess að gera íslenzku ríkisstjórninni grein fyrir því hvernig Portúgal.. með stuðningi NATO-ríkja, héldi mitjónatugum Afrikumanna und- "r járnhæl nýlendukúgunarinn- ar. Forsetinn sagði, að Einingar- samtök Afríku hefðu nú um þessar mundir starfandi nefnd FramhaJd á 9. síðu. ¦ Bæ.iarfulltrúar á ísafirði eru. em hér segir: Alþýðubandalagið: Aage Stein«- son, rafveitustjóri. Alþýðuflokkur. Sigurður J. Jó- hannsson, bankastarfsmaour. Hann var áður 2. bæjarfull- trúi Alþý'ðuflokksins Framsókn: Theódór Nord«iuist, banka'g.ialdkeri. Hann hefur ekki áður átt sæti í bæjar- stjórn. S.iálfstcEðisflokkur: Högni i>órð- arson. varabankastj.. Kristi- án Jónsson skipstjóri, Garðar Einarsson, verzlunarmaður og Ásgeir Ásgeirseon. lyfsali. — Þetta eru allt ís'firðingar — fimmti maður á listanum var Hnífsdælingur. Samtök frjiálslyndra: Sverre Hestnes prentari og Jón BaJd- vin Hannibalsson. skólameist- ari. Eftir kosningarnar er stóra' spurningin: Vei-ður vinstra ,saim- starf eða gengur einhver úr vinstri fylkingunni til sawistarfs við Sjálfstæðis.flokkinn. Alþfðu- bandalagið hélt þegar fund í gærkvöld til að móta stefnu- skrá sína, en fyrsti fundur 5 bæiarstjórn er annað kvöld I*að var Framsókn sem á sinum tíma klauf vinstra samstai-fið; og fékk nú rækilega áminningu í þess- um kosningum, og talið er að tap Alþýðuflokksins í þessrjm kosningum megi að nokkru rekia til sameiningartilrá^inanna fyi*ir bessar kosninsrar. í>ióðviliinn mun skýra ítarlesra frá hví s<?m gerist á næstunni á f'afiVði. sv. — SJ. Myndin er tekin á blaðamannafundi þeim sem sendinefnd Einingarsamtaka Afríku — OAU — hélt í átthagasal Hótel Sögu á sunnudag. Á myndinni eru talið frá vinstri: Hamdi ould Nouknass, utanrikisráðherra Máretaníu, dr. Njoroge Mungai, utanríkisráð- herra Kenýa, Moktar ould Ðaddah, foseti Máretaníu, þá varafram kvæmdastjóri OAU, Dillo Telli, framkvæmdastjóri OAU síðan Charles Cissokh, utanrikisráðherra Malí og leugst til hægri Jean Keutcha utanríkisráðherra Kamerún. Þakkir Forsætisráðherra barst £ gær svohljóðandi. símskeyti frá for- seta Mauritaníu: „Við brottför frá R«ykja\rik er mér sérstök ánægja að færa yð- ur og hinni hugrökku og gest- risnu íslenzku þjóð .einlægar þakkir fyrir hinar hlýju mót- tökur, sem sendinefnd mín fékk á Islandi, 6g vil nota tækifærið til þes« að taka enn á ný fram, hversu mikils ég met .hinar jáikvæðu niðurstöður af viðræðum okkar, sem miða að 'auk'num \Tinsam- legum. samskipturn rnilli Mands og . ríkja Afríku- í- þágu gagn,- kvæmra hagsmuna þjóða. .okkar og fyrir auibna réttlæti og friði í heiminum. Moktar ould Dafldah, foreeti Mauritaníu og formað- «r Einingai-samtaka Afríku".

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.