Þjóðviljinn - 05.10.1971, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.10.1971, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVXWTNN — Mðjudagur 5. öktðber UB71 Keflavíkursamningurinn samþykktur Þjóðviljinn skýrir frá því 4. i okt. 1946 að sikipulagður sé borgarafundur og hópganga til að krefjast þjóðaratkvæðis. Hinn 5. októbér var siðari um- rseða á Alþingi um samninginn við Bandaríkin. 1 nefndaráliti Einars Olgeirssonar um málið segir: „heiður, öryggi og frelsi lands og þjóðar krefst þess að samningur þessi sé felldur". Og Halldór Laxness spyr í grein: „Er komið að kveð’justund?‘‘ Á laugardagsfundi síðdegis 5. okt. 1946 samþykktu 32 þing- menn úr Sjálfstæðisflokiknum Alþýðuflokknum og Framsókn Keflavíkursamninginn, lOþing menn Sósíalistaflokksins sjö framsóknarmenn og tveir krat- ar (Gylfi og Hannitoal) greiddu atkvæði á móti, en einn sat hjá, Barði Guðmundsson. Um tillöguna um þjóðaratkvæði fór atkvæðagreiðslan 27 atkv. gegn 24. Að lokinnj atkvæðagreiðsl- unni krafðist Sósíalistaflokkur- inn að rikisstjómin segði af sér og nýjar kosningar. færu fram. ht fm --___1__ttlJ X Wljl Indversk undraveröld Ávallt mikið úrval af sérkennilegum aust- urlenzkum skraut og listmunum til tæki- færisgjafa. — Nýjar vörur komnar, m.a. Bali-styttur, útskorin borð, vegghillur. vörur úr messing og margt fleira. Einn- ig margar tegundir af reykelsi og reyk- elsiskerjum. Gjöfina sem veitir varanlega ánægju fáið þér í JASMIN Snorrabr. 22. m m Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTI — HCRÐIR — VÉLALÓK og GETMSLULOK á Volkswagen f allflestmn litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara íyrir ákveðið verð. — RETNIÐ VIDSKIPTIN. Bflasprautnn Garðars Sigrmtmdssonar, Skipholti 25. — 9tml 19099 og 20988. RUSKINNSLÍKI RúskmnsKlri 1 sjö litum á kr. 640.00 pr. meter. Krtimpliakk í 15 Htum, verð kr 480 pr. meter. Sendum sýnishom um allt land. LITLI-SKÖGUR Snorrabraut 22 — Sími 25644. Gerið góð kaup Herrajakkar kr. 2700,00. Terylenebuxur herra kr. 900,00. Bláar manehetskyrtur kr. 450-00. Sokkar með þykkum sólum, tilvaldir fvrir sára og sjúka fsetur og einnig fvrir fþróttafólk. Sendum gegn póstkröfn. LITLI-SKÓGUR Snorrabraut 22. — Simi 25644. ,v.;.v.v.v.v.;.v.v.v.;, •X'l'X’l'X’l'x’XvXýX' .•.•.W.WAWAVAWAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V* o Hérlend is eða erlendis 1 kosningunum s.l. vor var m.a.- tekizt á um tvær meg- instefnur í utanrikismálum; steÆnu sífeilds undirlægjuhátt- . ar við Bandaríkjamenn anm- ars vegar sem Sjálfstæðis- flokkurinn hélt fram og Al- þýðuflokkurinn, og. stefnu sjálfstæðrar íslenzkrar utan- ríkisstefnu. Stefma fráfarandi stjórnarflokka varð unddr. Meðal þess sem núverandi ríkisstjóm ætlar að fram- kvæma í samræmi við sjálf- stæða íslenzka utamríkisstefnu er brcttflutningur erlemdsher- liðs af íslemzkri grumd. Full- víst má telja að þessi stefna á hljómgrunn meðal allsborra landsmanna og ef Sjálfstæð- isflokkurinn ætlar sér aðhlíta lýðræðdslegum úrskurði ber honum að beygja sig undir það sem meirihluti alþingis kamm að ákveða í þessum efnum. Telji Sjálfstæðisflokk- urinm að sjónarmið sín séu ekki í nægilega háu gengi hérlendis ber honum aðberj- ast fyrir gengishækkun sjón- airmiða sinna hérlendis — ekki erlendis. Utanríkis- pólitík Því er þetta mái tekið á dagskrá hér að nýlega reyndi Geir Hallgrímssom varafor- maður Sjálfstæðisflokksins að hefna harma sinna erlendis rrieð því að flytja sjómarmið sín gegn stefnu íslenzku rík- isstjómarinnar inm á þing þingmanna Atlanzhafsbanda- lagsins. Á þessu þingi flutti Geir Hallgrímsson kostulega ræðu þair sem meðal anmars var látið að því liggja aðein- hver mihnihlutahópur væri að kríýja fram mcð ofbeldi og hótunum stefinu sína á Is- lamdi. En það er út af fyrir sig ekki það ailvarlegasta við ræðu Geirs Hallgrímssonar: Það alvarlegasta er það að með henni reynjr • varafor- maður Sjáifstæðisiflokksims að feta á braut sem háskaleg- ust hefúr orðið íslendingum i sögu þeirra, er höifðingjar leit- uðu utan til bess að trygttia sjálfum sér upphefð og að- stöðu í eigin landi. Geir Hall- grímssom vill greiniJega utan- stefnur hafa — en slíkt er að sönnu gjörsamlega í blóira við viðhorf allra íslemdinga, lýð- ræðisvitund þeirra og þá .ær- dóma sem Ísíendingur á að geta dregið af sögu þjéðar VÍSUR Til Tryggva Emilssonar Víst eru óhlaðin víða skörð Viðreismar afglapanna, heM vil ég ekki að hafni £ jörð hugsjónir umbótamanna. Vantrúaður. Til að vinni vaskir memm veglega ættjörð sinni, treysti ég varla á Tímamenn tekna úr hjásetunni. Jón M. Pétursson. DRYKKJU- SJOKLINGAR Ég má til með að segjaþér frá því að á dögunum v-^ég niðri við höfn og brá mér inm á kaffistofuna hjá Eimskip. Við sátum þama og spjölluðum gamlir kunningjar — þegar þama kemur inn ednm af þessum svokölluðu strætisrón- um. Mér þótti djöfull leiðin- legt að sjá manninn. Það vill nú sivo til að ég þekkti þennan dreng hér áður fyrr — hann var stórglæsdlegur, mesti efnispiltur. En ekki svipur hjá sjón núorðið. Ég hef mikið vorið að hugsa um þetta. hvað eru þeir rnargir, — og þetta er emgin lausn á málinu að löggan sé að tína þá upp og fleygja þeim nótt og nótt inní gamla farsótt- amhúsið og fangageymsluna. Það er ekta íhaldsaðferð. Og breytir engu, þvl þetta em sjúklingar sem gætu gert þjóðinni mikið til nytja. Og mér liður ekki úr mdnni þar sem þeir lágu í NewYork — sjúklingamirágötunni — og við sjómennimir vorum að stika yfir þá á leiðinni upp í borgina. Við viljum ekkii hafia þetta svoledðis. Og við ætlumst til meira af þeim sem við höf- um greitt atkvæði okkarognú hafa tekið við stjóm, en hin- m Þeir verða að láta hend- ur standa fram úr ermum í þessu máli. — Arni. TILRAUNA- SKÓLI I áframihaldi af umræðum um skóflaimál í blaðinu dart mér í hug að koma fram með tillögu sem ég hef oft rætt um við fólk og því hef- ur yfirleitt vel líkað — Menntun á að vera þrosk- andi og stuðla að hamdngju. Til þess þarf flóflk að geta lif- að án þess að troða skóna hvert af öðru. Til þess þarf það að geta unnið fyrir sér á heiðarlegan hátt, haldið heimili á hag- rænan hátt, kunma að fara með böm og hafa hollan mat. Áherzlu þarf að leggja á að hvert bam hafi lestrarkennslu við sinn þroska. Einnig þarf að kenna framburð og skiln- ing á móðurmálinu. Leggia þarf áherzlu á að börnin taki eftir hvað viðmælandi segir og þroska þau í að tjá sig á ákveðinn og kurteisan hátt. Auk þess þarf að leggja á- herzlu á skriftarkennslu og reikning. Svo að hægt sé að koma þessu í framkvæmd álít ég heppilegast að kcmið verði upp tilraunaskóla, sem væri nokk- urskonar heimili. í slíkum tilraunaskiólla verði böm og unglingar á öillum aldrí og auk þess kennaraefni og fóstrur. 1 tilraunásJtólan- um væri einnig som víðtæk- ust verkleg kiennsla og um leið og unga fólkið lærði sjálft hefði það tælrifæri til að kenna hvert öðru. Margir kennarar og fóstr- ur hafa álhuga á starfi sínu starfsdns vegna og ef þaðfólk fær að móta tilraunaskólann, þykist ég viss uip að hann mundi strax snúa til bóta. Ester Stcinadóttir. JÁTNINGAR A HÆTTUSTUND Það er alkunnugt fyrirbæri, að þegar menn télja sig sjá fram á endadægur sátt. þá gera þeir syndajátningu. og jafnframt lofa þeir bót og betrun ef þeim verðd lengra lífs auðið. Ekki er það heldur óþekkt fyrirbæri að flokkasamtök geri slíkar játningar og loforðþeg- ar þau telja sig sjá fram á endalok sín. Ein slík dauða- stundar játning hefur birzt almenmingi nú í haust. Leiðari Alþýðublaðsins 22 sept. var helgaður ræðu „starf- andi formanns“ Alþýðuflokks- ins, varaformannsins Bene- dikts Gröndals, þeirri sem hann hélt á kjördæmisráðs- fundi í Norðurlandskjördæmi eystra laugandaginn 1,8. sept. 1971. Þar stendur m. a. þetta: „Þennan ásetning Alþýðu- flakksmanna, sem endurspegi- aðist í öllum ræðum manna á kjördæmisráðsfundinum og samþykktum hans, orðaði Benedikt Gröndal varaformað- ur Alþýðuflokksins svo í framsöguræðu sinni á fund- inum: „1 fimmtán ár hefur Alþýðu'flakkurinn setið ísam- steypustjómum með öðrum flokkum með ólíkar skoðanir og þurft að semja við þá um mál dag frá degi og frá viku til viku. Nú stömdum við á tímamótum. Við stöndumein- ir. Það merkir það, að nú mót- um við einir okikar stefnu, — hreina og ómengaða jafnað- arstefnu. Það merkir það, að nú höldum við til vinstri. Það mun svo koma í Ijós á næstu mánuðum og árum hvernig okkur tekst". „Þessi orð Bene- dikts Gröndals eru einkunnar- orð þess viðhorfs sem nú rfk- ir hjá Alþýðuílokknum." (Ath. orð Benedikts Gröndals eru prentuð með sikáletri f Alþbl.). Hvað segir þcssi tilvitnaði ræðuhluti hins „staríandi for- manns" Alþýðuflokksins Bene- dikts Gröndals? Hann segir okkur raunar aðeins þann sannleika, sem §>■ öllum landsmönnum er fyrir löngu kunnur. Að Alþýöu- flokkurinn hefur um árarað- ir reikað stefnulaust um lendur stjómmálanna. Að Al- þýðuflokkurinn hefiur hverju sinni hagað stefnu sinni eftir því sem bitli ngavísita 1 an beindi nál sinni. Að það edtt hafi á- vaillt ráðið stefinu flokksins, hvar og hveirnig hann gat bezt raðað gæðingum sínum og samherjum að bitlingajöt- unni. Að þó hin prentaða stefnuskrá Alþýðuflokksins væri sögð leiðarljós flokksins, þá hafi hún í reynd aðeins verið pappírsgagn til blekk- inga. Það er gleðilegt að fá þcssa syndajátningu Alþýðuflokks- ins, og loforð um endurbót, setta fram á jafn ákveðinn hátt og hinn „starfandi for- maður“ Alþýðuflokksins lagði hana fram á kjördæmaráðs- fundinum 18. september. Hjálp" NATO Þessi atfglöp Geirs Hall- grímssonar verða þeim mun ljósari ef athugað er hvers konar félagsskapur það ersem hann flytur umikvartanir sín- ar. 1 gærmorgun fór héðan sendinefnd frá Einingarsam- tökum Afríku, sem skýrðifrá því á blaðamannafundi hvem- ig NATO „hjálpar“ banda- lagsþjóðum sínum. Portúgal á að leggja NATO til þrjú her- fylki en að jafnaði eru 1-2 þessara herfylkja við bá iðju í nýlendum Portúgala í Afr- íku að murka lifið úr frelsis- sveitum afrískrar alþýðu. Þannig birtist ,.hjálp“ Atlanz- hafsbandalaigsins í raun Til aðvörunar Ekki þarf að orðlengja frekar um þá skömm sem Geir Hall- grímsson gerði sjálfum séroe flokki sínum á fundinum í Ottawa. Þessi pistili er settur á blað varatformanni Sjálf- stæðisflokiksins til vinsamlegr- ar aðvörunar. Þó minnir játaingin oc end- urbótalotfirðið óþægilega mák- ið á syndarann í sögunni af honum Nabba. Nabbi var staddur á ís- jalka sem flaut hratt undan hröðum straumi árinnar í átt að hengifossi. Nabbi sa ekkert framundan neima köfnun i fossiðunná. Þá fór hann að biðja til Guðs. sem hannhaíði þó aldrei gert frá því hann var bam. Jafnframt bæninni taldi hann ótal syndir sem hann hafðd drýgt og lotfáði því að fremja slík afbrot aldr- ei aftur. Meðal annars sem Nabbi hatfðd brotið af sérvar gripdeild og aftur gripdeild. hann var nefnilega bað sem kallað var rummunigsþjófur. Á þessari hættustund lof- aði Nabbi Drottni sínum há- tíðlega, að ef sér yrði auð- ið að komast úr þessum lífs- háska, þá skyldi hann aldrei stela fraimar. Og Nahjbi komst lifandi úr þessari hættutför, ó- meiddur os lítið blautur. Þegar Nabbd hafði þurrt land undir flóbum, fór hann að hugleiða loforð bau sém hann haifði gefið Drottni. Hann varð þungt huési, hon- um fannst að hann hefði ver- ið full óspar á loforðin fyrst dauðastundin var ekki svo nær sem sýndist. Um leið og Nabbi sté fæti fram til heim- ferðar gaf hann enn eitt lóf- orð, j loðorð sem hann mundi eflaust halda. Hann lotfaði Drottai því að stela aldrei framar, nema ef hann kæmist í gott færi Sagan atf Nabba er lengri en hún verður ekki sögð frekar að sinni. Menn géta hugleitt hvemig framhaldið er og edns hitt hvemdg til tekst hjá Alþýðuflokknum. Þ S. HARGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu oe; Dódó Laugav 18 m. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. Simi 33-9-68

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.