Þjóðviljinn - 05.10.1971, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.10.1971, Blaðsíða 9
Þriðjudaigur 5. október 1971 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA g Bíkarkeppni KSf Vaiur á tæpasta vaði Sigraði Völsunga aðeins 1:0 O Við sögðum það hér í blaðinu sl. laug- ardag að bezt væri að fara varlega í að spá um úrslit leiks Vals og Völsunga á Húsavík. í»að kom á daginn, því að Valur stóð tæpt í þessum leik, sigraði kraftmikið lið Völs- unga aðeins 1:0. Blíðskapar verður var þegar leikurinn hófst en þegar um það bdl 10 míniútur voru liðmar af leik, skall á mikið rok og urðu Valsmenn að leika gegn rokinu í fyrri hálfleik. Völs- ungar voru mjög ákiveðnir strax í byrjun og áttu upplagt marktækifæri á 1. minútu, en Sigurður Dagsson varði það skot af snilld. Smám sam- an náði Valur betri tökum á leiknum og átti nokkrar hættulegar sóknarlotur í fyrri hálfleik, án þess þó að ná því að skora. Markvörður Völsunga varði allan fyrri hélf- Thieu vann Framhald af 1. síðu. Thieu myndi falsa kosningaúr- slitin. Thieu lýsti þvi þá yfir, þrátt fyrir harða gagnrýni, að hann ætlaði að vera einn í framboði og myndi segja af sér ef hann fengi ekki helming atkvæða. Andstæðingar hans skoruðu þá á fylgismenn sina að greiða eikki atkvæði. Þegar þingkosningar, fóru fram í Suður-Vietnam 29. ágúst, bar öllum fréttamönnum saman um það, að kosningasvikin hefðu verið slík, að úrslitin væru alls Stöndum með ... Framhald af 1. síðu. manna, sem fjallaði um land- helgismál og myndi hún vænt- anlega skila áliti innan skamms. Forsetinn sagði aðspurður að viðbrögð íslen7.kra ráðamanna við erindi sendinefndar sinnar hefðu verið mjög jákvæð. Is- Ienzka ríkisstjórnin hefði ekki heðið eftir sendineflndinni til' þess að láta í ljós stuðning við frelsishreyfingar i Afríku; sér hefði verið sagt að í málefna- samningi stjórnarflokkanna væri einmitt ákvæði sem gerði ráð fyrir stnðningi við þjóðfrelsis- hreyfingarnar. Ould Daddah sagði að sér befði þvi ekki komið á óvart hversu .iákvæð viðbrögð valda- manna íslenzkra eru; íslending- ar skildu einmitt hvað nýlendu- áþján hýddi Þið hafið búið við erlent hernám og erlenda stjórn ' meira en R00 ár, sasrði for- setinn. f afrísku sendinefndinni voru >'ik forseta Máretanfu, fimm Máretaníumenn. þar á meðal ntanríki'ráðlierra landsins. Þá -r i sendinefndinni aðstoðar- "tanríkisráðherra Alsír og am- '"•=éador Alsír í Brussel. Frá '"^a var utanríkisráðbo,-’-a landsins einn i nefndinni o° frá M’Ií var einnig ei»n maður, utanrikisráðherrann. Frá Zam- híu voru tveir fulltrúar. annar heirra utanríkisráðherra. Þá var með í förinni utanrikisáðherra Kamerún Þannie voru í þess- ari seudinefnd fulltrúar sex Afr- ikuríkja. en auk þeirra komu framkvæmdastjóri Einingarsam- taka Afríkn — hann cr frá Gui- neu — varaframkvæmdastíóri samtakanna sem er frá Máre- taniu, framkvæmdastjóri frels- isnefndar bandalagsins frá Dar es Salaam og loks var einn fulltrúa samtakanna frá Togo. Koma afrísku sendinefndar- i”nar hinE-að til lands er merk- ur stjórnmálavðburður; aldrei fvrr hefur s-Hk ‘~'>,''1inefnd komið til felands fá Afríku. Sendinefndin bélt héðan í værmorgun áleiðis til Stokk- hólms. —- sv. ekki í neinu samræmi við vilja þjóðarinnar. Fjöldamörg blöð og tímarit í Bandaríkjunum birtu þá frásagnir af aðferðum stuðn- ingsmanna Thieu við að falsa kosningaúrslitin. Bftir þeim fréttum að dæma, som þegar hafa borizt frá Sai- gon, virðast stuðningsmenn Thieus nú hafa beitt þessum að- íerðurn með enn meiri árangri, þvi að „kosni!ngaþátttalkan“ var 8,8 af hundraöi hærri í gær en 29. ágúst. Bandarískir fréttamenn í Saigon sögðu að fylgismenn Thieus hefðu látið prenta þrjár miljónir falslkra atkvæðaseðla honum til framdráttar. Á kjör- stöðunum voru sérstakir kjör- kassar fyrir þá, sem vildu greiða afckvæði gegn Thieu og var þeim komið þannig fyrir að lögreglu- þjónar gátu fylgzt vandlega með því hverjdr setfcu atkvæðaseðla sína þar. 1 forsetakosmingunum 1967, þegar frambjóðendur voru alls tíu, fekk Thieu ekki nema 35 af hundraöi atkvæða, Andstæðingar Thieus hafa þegar lýst því yfir að kosninga- úrslitin hafi verið fölsuð, og stuðningsmenn Kys hafa farið þess á leit við hæstarétt að hann lýsi kosningarnar ógildar. Stjórn bandaríska hersims til- kynnti í dag að hún myndi brátt hefja umfangsmikla herflutn- inga frá Vietnam. Alls verður heriiði Bandaríkjamanna í Suð- ur-Vietn,am fækkað um 3215 menn og er það mesti brott- flutningurinn síðan Bamdarikja- menn tóku að fækka heriiði sínu 1. júlí 1969. Skattsvikamál Framhald af 8. síðu. mála. Hinn almenini markaður býður færum mönnum á þessu sviði há laun, en það er emg- in spuiming um það að slífca, menn þurfum við að hafa í rík um mæli, því að viðfángsefnin eru fjölbreytileg og oft afar flókin. — Ertu að öðru leyti ánægð- ur með aðstöðu þá sem ykkur er búin? — Vinnuaðstaðan fyrir bá starfsmenn sem nú starfa við rannsóknadeildina er góð. Ég vil þó leggja á það áherzlu að auka þarf skatteftirlit í land- inu verulega frá því sem nú er. Þáttur eftiriits í okkar þjóðfé- lagi vill oft gleymast. Ég tel að við setnimigu laga almennt, sé ekki hugaö nægilega að mögu- leikum til framkvæmda lag- ainna og tekur það til miklu fleiri þátta en skattamála, en af slaklegri framkvæmd geturleitt margháttað misrétti. Það er al- veg ljóst að eftirlitsieysi á ýms- um sviðum viðskiptalífsins ger- ir skattaeftirlitið mun erfiðara en ella. — úþ% leikinn mjög vel og þjargaði liði sínu hvað eftir annað snilldarlega. Fyrri hálfleikur var því marklaus og þrátt fyrir að Valur hefði vindinn með sér i þedm síðari, leit lenigi vel út fyrir að þeim ætlaði ekki að takast að skora, þrátt fyrir nær látlausa sókn og munaði þar mest um góða markvörzlu hjá Völsunga-markverðinum. En svo var það þegar um það bil 25 mínútur voru liðnar af síðari hálfleik að Ingvar Elísson komst í gott skotfæri innan vítateigs og skot hans var það eina sem markvörður Völsunga réð ekki við í leikn- um, og rcyndist það vera síg- urmark leiksins. Vals-liðið átti ágætan leik, en Völsungar komu á óvart með mikilli leikgleði og oft á tíð- um ágætan leik, með þá Hall- dór Bjömsson og Hrein Ell- iðason, sem beztu menn. Nokkr- um sinnum í síðari hálfleik áttu Völsungar góðar sóknar- lotur en Sigurður Dagsson varði allt sem á markið kom. Það má því segja að Valur hafi staðið nokkuð. tæpt og sloppið með skrekkinn. Dómari var Bjarni Bj áma- son frá Akureyri og virtist ekki vera í góðri æfingu. Dómaramistök Framhald af 8 síðu og 5:5 siást á markatöflunni en í leikhléi hafði Fram náLÍ tveggja marka forsikoti 8:6. KR-ingum tpkst svo að jsfna það upp i síðari hálfleik í 10:10. en þá gerðist það. leið- indaatvik er að framan grein- ir, svo leiknum lauk með sigri Fram 14:12. Axel Axelsson og Pálmi Pálmason voru beztu menn Fram í þessum leik. en einnig komu þeir Sigurður E.inarsson og Björgvin Björgvinsson vel frá leiknum. Hjá KR bar Hilmar Björnsson af en þeir Haukur og Björn Ottesen og Karl Jóhannsson áttu einnig góðan leik a'S þessu sinni og afturkoma þessana þriggja manna gerbreytir KR-liðinu. Dómarar voru eins og áður segir Eysteinn Guðmundsison og dæmdi hann vel. en Helgi Þorvaldsson var mjög slakur og á greinilega ekki erindi í að dæma í 1. deild. enn sem komið er — S.dór. Fram og Víkingur unnu Tveir leikir fóru fram imfl. kvenna í Reykjavíkurmótinu í handkmattleik á sunnudaginn. Fram sigraði þá KR 6:4 og Víkingur sdgraði Ármann 4:3. Mörk Fram skuruðu: Helga Magnúsdóttir 2, Kristín Orra- dóttir 2 og Oddrún Sigsteins- dóttir 2. Mörk KR skoruðu: Hjördis Sigurgeirsdóttir 3 og Emelía Sigurðardóttit1 1. Mörk Víkings skoruðu: Jónína Jóns- dóttir 1, Sigrún Olgedrsdóttir 1 og Guðrún Helgadóttir 2. Mörk Ármanns skoruðu: Kristín 2 og Erla Sveirrisdóttir 1. Frsm og KR unnu ÍBA í 2 Fram, KR og ÍBA voru sig- urvegarar hver í sínum riðli í íslandsmóti 2. flokks í knatt- spymu og þurftu því að leika til úrslita. Um helgina komú Akureyringar til Reykjavíkur og léku sína leiki. Töpuðu þeir fyrir KR 1:3 og fyrir Fram 0:1. Leika því KR og Fram til úrslita og mun sá leikur að öllum likindum fara fram á morgun. — S.dór. Valur Framhald af 8. síðu. þá helzt þeir Öila,fur Jónsson og Jón Karlssom, sem mætti hrósa meira en öðrum f>Tir frammi- stöðu að þessu sinni em þeir skóruðu ' sin 5 mörkim hvor. Hjá Ái'manni var það Hörður Kristinssom sem bar af. Án Harðar væri Ármamnsliðið ekki uppá marga fiska, jafmvel þótt það hafi efmilegia leikmenn eims og Vilberg Júlíusson, Ragnar Arnason, Bjöm Jóhanm«som og jafn duglegan leikmann og Olfert Náby. Dómarar voru Gestur Jónsson og Hauikur Þorvaldsson. — S.dór. Getraunaúrslit | Leilár £■ október 1971 i X 2 f'helsea — Wolves t ) Y F.vcrton — Covcntry 2 / 2 ! Lecds — Wcst Ham X 0 0 j Lciccster — C. Palace X 0 - o M»n. UUl. — Slieff. Uf<f. i X - 0 NVwcastle — Derby 2 0 - 1 Nott’m F. — Huddersf’ld 2 1 - z South’pton — Arsenal 2 0 T 1 Stoke — Liverpool X 0 • o Tottcnham — Ipswich 1 z - 1 W.B.A. — Manch. City Z 0 - z Middlesbro — Blackpool t # - o ÞRÓTTUR (R) SIGRAÐI 6:2 Þróttur úr Reykjavák sótti nafna sinn á Neskaupstað heim í ’ bikarkeppninni sl. laug- ardag og sigraði með miklum mun eða 6:2. Þetta er í þriðja sinn sem þessi lið mætast í sumar og úr þessum þrem leikjum hefur Þróttur (R) markatöluna 20:5 og hefur ekkert lið náð að fara eins illa með Þrótt á Neskaupstað i sumar. í þessum leik voru yfirburð- ir Þróttar (R) nokkuð miklir eins og markatalan gefur til kynna. Það var Halldór Braga- son, sem kom Þrótti (R) á bragðið með því að skora beint úr aukaspymu smemma íleikn- um. Og áður en fyrri hálf- leikur var liðinn hafði Þróttur (R) skorað þrivegis í viðbót en Þróttur (N) einu sinni og var það þjálflari liðsins, Theó- dór Guðmundsson er skoraði það mark. 1 síðari hálsQeik jafnaðist leikurinn nokkuð, en þá náði Þróttur (R) að skora fcvívegis en Þróttur (N) einu sinni, svo leiknum lauk edns og áður seg- ir með sigri Þróttar (R) 6:2 og er hann þvi kominn í að- alkeppnina 1 bikamum og hef- ur ekki komizt svo langt í bikarkeppninni siðan liðið var í 1. deild. Mörk Þróttar (R) skoruðu, Halldór Bragason edtt, Hilmar Sverrisson og Sverrir Brynjólfsson tvö mörk hvor og Aðalsteinn eitt mark. Dómari var Ragnar Magn- ússon úr Hafnarfirðl. SÁLFRÆÐINGUR, félagsráðgjafi eða sérkennari, Sarntök sveitarfélaga í Reykianesumdsemi óska að ráða sálfræðing, félagsráðgjafa eða sérkennara til að starfa við sálfræðiþjónustu í bamaskólum í umdæminu. Uppl. í síma 4C657 á skrifstofutíma. Judofélag Reykjavíkur boðar félagsmenn sína á fund í hinu nýja féiags- héimili sínu að Skipholti 21, fimmtudagskvöld klukkan 20. Fundarefni: Opnun félagsheimiþsins og skipulag æfinga í vetur. Stjórn JR. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 7. okt. kl. 21.00. Stjórnandi: George Cleve frá Bandaríkjunum. Einleikari: Jörg Demus frá Vín. VIÐFANSEFNI: Glinka: Forleikur að Ruslan og Ludmila. Mozart: Fianokonsert nr. 21 C-dur K.467. Brdhms: Sirifónía nr. 4 í e moll op. 98. Aðgöngumiðar til sölu í bókabúð Lárusar Blöndal og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Athugið að sætin eru tölusett. Trésmiii og verkamenn ’vanlár við hafnarframkvæmdir í Bólungarvík og Grindavík. — Frítt fæði og húsnæði. Upplýsingar gefnar á Vita- og hafnamálaskrifstofunni, sími 24433. Nokkrir verkamenn óskast nú þegar til lóðaframkvæmda við Hraunbæ. Sími 84090 eftir hádegi og 84522. Hjartans þaikkir til allra, er sýnt hafa okkur saimúð og vinarhiug við fráfiail GUÐMUNDAR JÓHANNS GARIBAEDASONAR Sérstakar þakkir skulu færðar læknum og hjúkrunar- fólki Landakotsspítala fyrir hjúkrun og umönnun hon- um veitta. Þór Jóhannsson Margeir P. Jóhannsson Jónina Jóhannsdóttir Élín R. Eyfells. Lilly Samúelsdóttir. Sigurþór Þorgilsson. GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR, Smiðjustíg 13 lézt 2. október. Inga Valborg Einarsdóttir. Björk E. Brekkan. Auðunn Einarsson. Gunnhildur Eiríksdóttir. Móðir miín GUÐBJÖRG ÓLAFÍA MAÓNÚSDÓTTIR. Bugðuiæk 2, Reykjavik lézt að Hrafnistu mánudaginn 4. október 1971. Magný G. Bárðardóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.