Þjóðviljinn - 06.10.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.10.1971, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 6. október 1971 — 36. árgangur — 226. tölublað. Kissinger aftur til Kína WASHINGTON 5/10 Ráðgjafi Nixons forseta í öryggis- og utanríkismálum, Henry Kissinger, heldur í lok mánaðarins í fjögurra daga heimsókn til Peking. Þar mun hann ásamt fulltrúum kín- versku stjórnarinnar gera áætlun um fyrstu heim- sókn bandarísks forseta til Kínverska alþýðulýð- veldisins. Kdssinger sagðd á blaðaimamna- fundi í Hvíta húsinu í dag, að raar heimsókin Nixons fer fram, en líklega yrði það fastmælum enn hafi ekki verið ákiveðið hve- I bunddð skömmu eftir að hann ViljiB þérleika í nefdropamynd? Auglýsingafyriríæki í New York hefur feng- ið það verkefni að auglýsa nefdropa. Ekki vit- um við hvers konar nefdropar þetta eru, eða hvort þeir koma einhverju góðu til léiðar, en þetta auglýsingafyrirtæki hefur af einhverj- um ástæðum talið fslendinga bezt til þess fallna að auglýsa þessa vörutegund. í bréfi, sem hefur m.a. verið sent í skóla hér, er þess getið að 100 börn fái að leika í myndlnni, 20— 30 konur eða karlar og 60—10 piltar. Bréfið er á þessa leið: Reykjavík 30. sept. 1971. Hciðruðu foreldrar. Bréf þetta er ekki á veg- um skólans, sem bam yöar er í, en það er yður sent fyrir hönd auglýsingafyrir- tækis í New York. Fulltrúi þessa fyrirtækds dvelur á Loftleiðum um stundarsakir, en undirritaður aðstoðar við framkvæmdir hér. Erindi bréfsins er að óska eftdr aðstoð yðar við gerð stuttrar auglýsingakvikmynd- ar, en við tökuna þarf um 100 börn á aldrdnum 8—12 ára, auk 20—30 kvenna og karla á yðar aldrd og 60—70- piTtsa um eða yfir tvítugt. Kvikmyndun fer fram í ná- grenni Reykjavíkur og hefst snemma að morgnd sunnu- dags 10. okt.- nk. en verður trúlega lokdð um miðjan dag. Greiðsla sem boðin er fyr- ir viðvikið er 5 dalir fyrir börn og 10 dalir fyrir full- orðna. Hádegismatur verður framreiddur í sérstökum matarvagni, en auk þess verður heitt kaffi og kakó á boðstólum allan daginn. Nóg verður af gosdrykfcjum og pylsum handa þeim, er það vilja: Fólkið verður flutt í lang- ferðavögnum fram og til baka og bíður í þeim milli atriða. Gæzlumenn, sennilega kennarar, verða börnunum til eftirlits. Tll að flýta iyrir kvik- myndun, þarf að taka polaroid myndir af öllum þátttakend- um fyrirfram. Þetta verður gert á Hotel Loftleiðum núna á laugardaginn og sunnudag- inn frá kl. 10 f.h. til kl. 5 síðdegis. Á þeim tíma eru þeir, sem þátt vilja taka i þessu, vinsamlega beðndr að koma þaingað og afhenda um leið seðilinn, sem prentaður er hér að neðan. Þar verða tveir menn við að Ijósmiynda, þanndg að þetta tefcur aðeins stuitta stund. Fulltrúi hins , ameríska fyr- irtækds er Harold Lang, her- bergi 257, Hótel Loítleiðum, en aðstoðarmaður við undir- búning og framkvæmd er Guðbjartur Gumnarsson sími 42404. Ef þér sjáið yður fært að leyfa barni yðar að taka þátt í gerð. umræddrar auglýsinga- myndar og ef til .vill koma sjálf, er óskað eftir því að þau séu klædd hlýjum úlp- um eða kápum ag haifi helzt regnhlíf meðferðis. Fullorðið fólk er beðið að klæðast yfirhöfnuim og hafa regnhlífar meðferðis. Þátttak- endum verður skipað í lang- ar raðir og þeir beðnir að ganga svolítinn spöl yfir gras- bala eða hraunhæð, en ame- rískur' leikari gengur með- fram fólkinu. Bf vel viðrar, gæti þetta orðið skemmtileg tUbreyting á fögrum haust- degi. kemur aftur frá Peking. Kissdnger fór fyrst til Kína í júlímánuði og hvildi mikil leynd yfir þessari ferð. Fréttin uim að náinasti ráðigjalii Nixons búist nú til ferðar fyrir opnum tjöldum til að ræða dagskrá fundar æðstu mianna Kína og Bandarikjanna hefur þokað til hliðar vanga- veltum um að ferð Nixons yrði ef til vill fre&tað vegna meintra innanlandsátaka í Kínverska al- þýðuilýðveldinu. Fréttin stadfestir og, að tiiburðir Baindaríikjanna til að tiyggja Fbrmósustjórn áfram- haldandi setu hjá Sameinuðu þjóðunuim haifa ekíki reynzt al- varleg hdndrun batnandi samibúð við Aliþýðulýðveldið. Kissinger sagði á blaðamanna- fundi núna í dag, að hann muni hafa í för með sér tíu manna hóp frá utaniríkisráðuineytiinu. Hvíta húsinu og úr eigdn starfsliði. Hann lagðd áherzlu á það, að Bandaríkin stæðu í beinu sam- Fnaimh. á 9. síðu. Samningamálin Undirnefndir ai stórfum í gær klukkan tvö var haldinn þriðji samningafundur um kjara- mál verkafólks. Fundinn sátu ahnars vegar fulltrúar Alþýðu- sambands íslands og fulltrúar Vinnuveitasambands íslands og Vinnumálasambandsins. Snorrj Jónsson framkvæmda- stjóri Alþýðusambandsins tjáði; m- T <¦ rf- *— mr m~ *r i^ m- m' ét~ m~ — ¦ m *~ i fréttamanni Þjóðviljans í gær að á fundinum hefði aðallega verið rætt um tilhögun við samnings- vinnuna. Yar ákveðið að setja á laggirnar undirnefndir sem munu nú hefja störf og starfa fram á þriðjudag en þá er ákveð- ið að haldinn verði nýr fundur deiluaðila. Fyrstu tónleikar á fimmtudag Á fyrstu tónlcikum Sin- liinmmiiir, sent' verða haldnir á fitnmtudagskvöld, leikur austurríski píanóleikarinn Jörg Demus píanókonsert nr. 21t (K467) eftir Mozart. Stjórn- andi verður Bandaríkjamað- urinn George Cleve, sem stjórnaði Sinfóníuhljómsveit Islands á tónleikunt í febrú- ar sl. Auk píanákonsertsins verður á efnisskránni Forleik- ii r að Rúslan og Lúdmíla eftir Glinka og Sinfónía nr. 4 eftir Brahms. Á myndinni eru talið frá vinstri: Árni Kristjánsson, George Cleveog Gunnar Guðmundsson. Sex listar kepptu um tvö þingsæti í Færeyjum í gær Kemur oíckur ekki við, segja Þjóðveldismenn ÞÓRSHÓFN 5/10 — Kosningar þær sem í dag fara fram í Færeyjum um tvo fulltrúa á ríkisþing Dana hafa vakið allmikla athygli — bæði vegna þess hve litlu munar að hægt sé að mynda vinstri eða hægri meirihluta á þinginu, og svo vegna deilna í Færeyjum um aðild að Efnahagsbanda- laginu. Þjóðviljinn hafði um miðjan dag samband við Brlend Pat- ursson, formann Þjóðveldis- flokksins og spurði hann um horfur í þessum kosningum. . — Ég vil sem minnst um þær segja, sagði Brlendur. Við Þ.ióð- velddsmenn tökum ekki þátt í kosningum á danska þingið, það er okkar prinsípmnál og þar höf- um við sömu afstöðu og íslénd- ingar hór áður fyrr. — Hverjir hafa átt sæti á danska þinginu frá Færeyjum? — Þeir Johan Nielsen frá Það er bréf frá Stefáni til Jónasar í blaðinti í dag Jafinaðarmöinnum cg Hákon D.iuurhus frá Fólkaflokkinuim, og þeir' eru báðir í framboði núna. Annars eru listarnir alls sex — frá Samibaindsflokiknum, Jafn- aðarmönnum, Sjálfsstjórnar- flokiknum, Fólkafloktonum, Fram- sóknarflokknum og þá býður sig fram Zaoharias Wang, sem er ó- háður, en hefur fylgt Þjóðveldis- flokknum að málum. Zaeharias Wang hefur fyrst og fiwnst báð kosninigaibaráttuaia sem , ákveðinn amdstæðiíiguT að- ildar Færeyja að Efnahagsbanda- laginu. Þess má - geta, að þeir síðast- nefndu — Fólkaflokkurinn, Framsóiknarflokurinn og Waaig hafa aneð sér listabandalag. Það þýðir, að ef þeir eiga sameigin- legan rétt á þingsæti, þá fær sá listd að ráða manninum sem hefur filest atkvæðin. — Hvað segja frambjóðendur um afstöðu sína til stjómarmynd- unar í Danmörku? — Þeir segja svona sitt á hvað. Sumir- segjast vilja nota tækifær- ið og leggna sitt lóð á vogarskál- ar, en aðrir kveðjast ekki vilja skipta sér af danskri • stiómar- kreppu. — Hvaðum aðild að EBE — er veríð að tala um sérstaka þjóðaratfcvæðagreiðslu, í Færeyj- um umþað mál? — Við — og ég get þá aðeins Frá Færeyjum fcalað fyrir okkur Þjóðveldis- nmenn — lítum svo á, að við sé- um utain'BBE,.og meðan lögþing- ið gerir enga samþykkt um að- ild þá sé slík þjóðaratkvaeða- greiðsla óþörf. Aftur á móti mun- uiti við krefjast þjóðaratkivæða- greiðslu ef svo fer að lögþingið samþykki eitthvað £ þá veru. ' — Hvað er annars að frétta? — Ekkert sérstakt, nema það rignir. Og við ætlum að færa út tondihelgina, — í sjötíu mílur, til að slá ykkur við íslendingum, bætir Erlendur Við að lokum og hlær við. — áb. Verkamaður sýnirstórhug Almenningur á Islandi er nú farinn að veita hörmunga- ástandi Austur Pakistana verulegan gaurn. 1 fyrradag barst Rauða krossi Islahds 100 þúsund króna g;jöf frá verka<manni, sem ekki vill láta nafns síns getið. Gjöf- 'inni fylgir svohljóðandi á- varp: „Ég vil hvetja menn til þess að neita sér um skemmtanir og glasaglaum í það minnsta eina viku og láta þá pen- inga í Pakistan-söfnunina. — Það gæti orðið álitleg upp- hæð og bjargað nokkrum börnum frá hungurdauða". Það skal tekið fram, að þegar hafa verið gerðar ráð- stafanir til sendingar 3 smá- lesta þurrmjólkur til Ind- lands fyrir þessa fjárhæð og nokkrar minni, sem bprizt hafa undanfarna daga. Stjórn Rauða kross Islands færir gefendum þakkir fyrir örlæti þeirra. .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.