Þjóðviljinn - 06.10.1971, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.10.1971, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Midwifcudagur 6. ofcbólber 1971. Indversk undraveröld /Ávallt mikið úrval af sérkennilegum aust- urlenzkum skraut og íistmtinum til tæki- færisgjafa. — Nýjar vörur komnar. m.a. Baii-styttur, útskorin borð. vegghillur vörur úr messing og margt fleira. Einn- ig margar tegundir af reykelsi og reyk- elsiskerjum. Gjöfina sem veitir varanlega ánægju fáiS þér í JASMIN Snorraþr. 22 RÚSKINNSLÍKI Rúskinnslíki i sjö litum á kr 640.00 pr meter Krumplakk f 15 litum. verfl kr 480 pr. métér. Sendum sýnishorn um allt land. LITLI-SKÓGUR Snorrabraut 22 — Sími 25644. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagö*u 32 MÓTORSTILLINGAR -JPi Á'Srra-ilífifrB UÚSASTIUINGAB Létiö stilla í tima. Fljót og örugg þjónusfa. 13-10 0 SENDILL Sendill óskast hálfan eða allan daginn. — Þarf að hafa vélhjól eða reiðhjól. Engin fangelsi í gær birtist í blöðunum frétt frá ríkisstjóminni um aðgerðir sem fyrirhugaðar eru í svonefndum fangelsis- miálum. Eins og kunnugt er hefur ástandið t þeim mál- um verið þannig lengi að dæmdir menn leika lausum hala og árhundruð eru óaf- plánuð í fangelsium, en þau fangelsi sem fyrir eru í land- inu eru alls ekki mannheld og hafa ákveðin dagblöð haft af þvi ómældan fréttamat að skýra frá hetjudáðum fanga sem hafa sloppið úr hegn- ingarhúsinu í Reykjavík. I sambandi við fangelsis- málin hefur margt verið skrifað í blöð og mikið talað í ríkisfjölmiðlana. f þeim um- ræðum hefur orðið vart við mjög alvarlega grunnhyggni; siumsé þá að allt leystist með því einu að byggja nógu stór og rammger fangelsi. Nægi- lega stór til þess að fang- elsisaldimar mætti afplána í þeirn og nægilega rammger til þess að föngurn verði haildið innan fangelsanna En í slíkri afstöðu er fólginn mikill misskilningur, svo mik- ill raunar að hann er lík- legur til þess að gera ástand- ið í raun enn verra en það er í dag. Afbrotavandamál verða nefnilega ekki leyst í fangelsum — miklu frekar eru líkur til þess að þaiu leystust ef fangelsi væru alls ekki til. Það eru félagslegar aðstæð- ur sem valda því að menn lenda í fangelsum og þær fé- lagslegu aðsíæður utan fang- elsisins breytast ekki þó að afbrotamenn séu lokaðir inni í fangelsum. Þetta sjón- armið ber að hafa í huga framar öðru — það ræður úrslitum um það hvort ár- angur næst i baráttu vitS af- brotavandamál. Og ef þetta sjónarmið væri í hávegum haft er eins víst að það fyndist fleira athugavert við það þjóðfélag sem elur af sér afbrotamenn en í dag finnst við tugthúsin á ís- landi þó þau séu ekki mann- held. Hvað á þetta að þýða? Ritstjóri ainnars aðalmál- gagns ríkisstjómarinnar fór á Varðbergsfund um helgina. Þar voru saman kornnir full- trúar frá þremur stjóm- málaflokkum: Alþýðuflokkn- um, Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum. Nú er ekkert að því að ritstjóri Tímans fari 'á ÍVarðbergsfund. sérstaklega ef hann notar tækifærið til bess að leiðrétta þær ranghusmyndir sem VarðbergshjöTðin gerir sér um núverandi ríkisstjóm En samkvæmt fréttum Morgun- blaðsin.s í gær virðist rit- sliórinn hafa feneizt við a@ra iðju; Hann tnlaði þar mikinn um „lýðræðisflokkana þrjá“ og því slær Morgunblaðið unn í fyrirsöan. Vona ber að rit- stjóri Tímans eigi með þess- um orðum við ríkisstiómar- flokkana brjá en Morgun- blaði'ð virðist .telja hann eiga við ofangreinda hriá flokka. Nú vitum við það jafnvel. við Þórarinn Þórarinsson að Morgunblaðið er iðið við að snúa út úr otfðum manna — en hvað átti hann við með „lýðræðisflokkunum þrem- ur“? — Fjalar. DIODVIIfln Sími 17-500. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða jámiðnaðarmértn og menn vana járniðnaði. Áburðarverksmiðja ríkisins. „Orusta hefur tapazt; stríðið heldur áfram" Sunnudaginn 6. okt. 1946 skýrði Þjóðviljinn frá því, að meirihluti Alþingis hafi svikið íslenzku þjóðina og samþykkt BRIDGESTONE Japönsku NYLON SNJÓHJÓLBARÐARNIR fást hjá okkur. Allar sfærðir með eða án snjónagla. J. Sendum gegn póstkröfu um !and allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GUMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SlMI 31055 samninginn. í leiðara blaðsins leggur Einar Olgéirsson út af orðum de Gaulles; „Orusta hef- ur tapazt, stríðið heldur á- fram.“ Þar segir: „ísland tap- aði í gær. Það tapaði orustu í frelsisstráði sínu, — í bar- áttu sinni um full og aiger umráð yfir íslenzkri grund ... Allt var reynt til þess að bjarga þessiu máli Þeir voru beðnir og þeir voru skammað- ir... allt kom fyrir ekki. — Þeir mátu vilja fólksins að engu. Kosningar voru ný- afstaðnar. Fólkið var búið að kjósa þá .. íslenzk þjóð! Ekk- ert auignablik má ósigurinn í gær sktapa æðru eða öngþveiti í röðum okkar... Hef jið bar- áttuna.nú þegar. Sameinið alla þjóðholla krafta um að tryggja. að þegar þjóðin lokg fær að segja. sitt orð á ný, þá skuli þessi smánarsamningur falla og íslendingar einir ráða öllu sín.u landi og enginn famg- staður vera til fyrir erient stórveldi á íslenzkri grund.“ Þannig lauk orustunni um Keflavíkursamninginn fyrir 25 árum. Islenzk-þýzka menningarlélagið tninnist þjóðhátíðardags Þýzka alþýðulýðvéldisins með samkomu í Átthagasal Hótél Sögu fimmtu- daginn 7. október kl. 20.30. Ávörp — skemmtiatriði — dans. Félagar fjöilmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTI — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLITLOK á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð - REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasnrautun Garðars Siginundssonar, Skipholti 25. — Siml 19099 og 20988 Ungmennafélagar 27. sambandsþing Ungmennafélags íslands verður haldið að HúnavölTum dagana 30. og 31. okt. Þingið hefst laugardag kl. 15. Tilkynnið þingfulltrúa til skrifstofunnar, við fyrsta tækifæri. Ungmennafélag íslands. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Fjölskyldutónleikar í Háskólaþíói sunnud. 10. október kl. 3 síðdegis. ' Stjórnandi: GEORGE CLEVE. Kynnir: ÞORSTEINN HANNESSON. Flutt verður: Forleikurí scherzo og brúðarmars úr „Draumi á Jónsmessunótt“ eftir Mendelssohn, — Ró'meo og Júlía, fantasía eftir Tsjaikovsky, — For- leikurinn að Leðurblökunni eftir Strauss. • • • Aðgöngumiðar verða seldir í bamaskólum borg- arinnar og í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustíg 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, Austurstrætj 18. Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en á- byrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld- um= ÁfölTnu’m og ógre'iddum skemmtanaskatti og miða- gjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, gjöld- um af innlendum tollvörutegundum, matvæla- eftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum. söluskatti fyrir júlí og ágúst 1971, svo og nýálögðum viðbótum váð söluskatt, lesta,- vita- og skoðunargjöldum af skip- um fyrir árið 1971, gjaldföllnum þungaskatti af dísilbifreiðum samkvæmt ökumælum, al’mennum og sérstökum útflutningsgjöldum, aflatrygginga- sjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skips- höfnum ásamt skráninigargjöldum. , Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 5. október 1971. Trésmiði og verkamenn vantar við hafnarframkvæmdir í Bolung- arvík og Grindavík. — Frítt fáeði óg hús- næði. — Upplýsingar gefnar á Vita- og hafnamálaskrifstofunni, sími 24433. i ♦ /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.