Þjóðviljinn - 06.10.1971, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.10.1971, Blaðsíða 6
I V g SÍDA — ÞJÓÐVrUINN — MidviHoujdagur 6. október 1971. Með efnahags- aðgerðum Nixons og afleiðingum þeirra er gjaldeyriskerfí eftirstríðsáranna í raun og veru hrunið. Hér segir frá upp- runa og þróun þessa kerfis. p... ... ■ ■ 2 * * * 1 r ** Of 1 26‘" : '■ - • 3 . . 4 . , • 5-„: i mm: .1. . .. . . í . .................... ............................... ....................................... •••• ••■• ’•'-•■• .......................................................^ • ................... III IV i 1! Ilt 1969 1970 VSruskiptajöfnuður Bandaríkjanna í biljónum dollara IV I II 1971 SÁTTMÁLINN í BRETTON W00DS 0G ÖRLÖG HANS >að ©r mj ög óvíst enn hverj- ar kunna að verða afleiðing- amar af efnahagserfiðleilruni Bandaríkjamanna og efnahags- aðgerðum Nixons forseta, en svo mikið er þó víst að mikl- ar breytingar hljóta að verða á núverandi alþjóða greiðslu- kerfi í mjög náinni framtíð. í>að eru sennilega meiri tjð- indi en margir gera sér grein fyrir því að alþjóða greiðslu- kerfinu hefur aðeins verið breytt tvisvar síðan Napóle- on keisari var og hét: árið 1815 og svo á fundinum í Bretton Woods árið 1944. Tilgangur fundiarins í smá- bænum Bretton Woods í New Hampshire í Bandaríkjunum í júlí 1944 var einfcum sá að leysa tvö vandamál. Annað vandamálið voru tilraunir ríkja til að leysa efnahagsörð- ugleika áranna milli heims- styrjaldanna með því að tak- marka innflutning og „flytja" erfiðleikana þannig úr landi. Hitt vandamálið var fyrirsjá- anlegur skortur á alþjóðlegum gjaldmiðli eftir seinni heims- styrjöldina. Á þessari ráð- stefnu voru það sjónarmið Bandaríkjamanna og Breta, sem mestu réðu. Frak’kar reyndu þó að vísu að halda sínum sjónarmiðum tii streitu, en þeir voru þá máttlitJir og fengu litlu ráðið. Bandaríkja- menn réðu mestu um lokanið- urstöður ráðstefnunnar, og jafnvel tillögur Breta urðu að víkja. Það er nokkur kald- hæðni að í tillögum Breta á ráðstefnunni koma fram ýms- ar af þeim hugmyndum, sem hafa svo skotið aftur upp koll- inum á síðari árum. þegar rætt er um endurskoðun Bret- ton Woods sáttmálans. Helzti árangurinn af ráð- stefnunni í Bretton Woods var svo stofnun alþjóða gjaldeyris- sjóðsins (IMF). Þessi sjóður byggist á greiðslum frá þeim löndum, sem eiga aðild að hon- um, og tilgangur hans er sá að veita þeim ríkjum, sem eiga í efnahagsörðugleikum, gjald- eyrislán gegn greiðslum í gjald- eyri ríkjanna sjálfra. Sjóður- inn hetfur smám saman verið aukinn síðan hann var stofn- aður, og nemur nú 28,4 milj- örðum dollara. Sérhvert ríki hefur vissa hundraðstölu af sjóðnum Auk þess var ákveðið á ráð- stefnunni í Bretton Woods að taka upp fast gengi. Sérhvert ríki verður að tilkynna stjóm sjóðsins gengi gjaldeyris síns miðað við gull eða Bandarikja- dollar og raunverulegt. sikráð gengi má aldrei breytast um meira en einn af hundraði frá þesgu fasta gengi. Þser ríkis- stjómir sem vilja breyta geng- inu meira verða að ráðfæra sig við stjóm sjóðsins áður. Stjóm sjóðsins getur þó ekki mót- mæit nema gengisbreytingin nemi meiru en tíu af hundraði. Það kemur þó yfirleitt áldrei fyrir að stjóm sjóðsins mót- mæli, því að ríkisistjóm gerir aldrei miklar breytingar á gengi nerna hún eígi við mjög alvarleg og brýn efnahagsvand- ræði að etj a. Höfundur brezku tillagnanna á ráðstefnunni var John Mayn- ard Keynes, sem er ef til vill mesti hagfræðingur aldarinn- ar. Hann lagði til að stofnaður yr'ði alþjóðabanki, sem gæti veitt aðildarríkjum sínum lán. Þessi lán áltu að vera í nýj- um alþjóðagjaldeyri, svoköll- uðum „bancor“, sem einstök ríki áttu að fá í siamræmi við hlutdeild jreirra af heimsverzl- uninni fyrir hei mssty rj öldina. GeT^gi „bancorsins'1 var ákveð- ið í samræmi við gull, en það átti þó að vera unnt að breyta því öðru hverju í samræmi við aiukna gjaldeyrisþörf. En Bandarikjamenn höfnuðu þess- ari tillögu Keynes, af því að það befði leitt til þess að þeir hefðu ekki fengið óumdeilt for- ystusæti innan þessa kerfis; hlutdeild þeirra í heimsverzl- uninni var miklu minni en t.d. hlutdeild Breta. En tillaga Key- nes var þó mjög athyglisverð, ekki sízt þegar þess er gætt, að hún kom aftur fram þegar hið svokallaða SDR-kerfi („pappirsgubið") var sett á fót. Dollarinn sterkastur Vegna efnahagsstyrks Banda- ríkjamanna var dollarinn eterk- asti gjaldmiðillinn' í striðslok, og það kom því af sjálfu sér, þegar foúið var að hafna til- lögu Keynes, að gengi allra annarra gjaldmiðla var miðað við gengí doUarans. Gengi doll- arans hefur hins vegar verið fast siðan 1934, eða 35 dollar- ar fyrir únsu (um 30 grömm) af gulli. Þetta hefur þær af- leiðingar að vilji Bandaríkja- menn lækka gengi dollarans geta þeir ekki gert það nema á tvennan hátt, annað hvort með því að hækka gullverðið, eða með því að koma því til leiðar að gengi annarra gjald- miðla sé hækkað Styrfcur dollarans var ótvi- ræður á fyrstu árunum eftir heimsstyrjöldina, meðan vöru- skiptajöfnuðurinn var Banda- ríkjamönnum í hag. En Mar- shalláætlunin, Kóreustyrjöld- in, stnðningur þeirra við ein- ræðisstjómir víða um heim og styrjöldin i Asíu bafa nú haft þær afleiðingar að vöruskipta- jöfnuðurinn er orðinn þeim óhagstæður. Þessi breyting leiddi svo smém saman til þess að traust Evrópumanna á doll- aranum minnkaði mikið, og ýmsir fjárglæframenn bjuiggu sig undir að hiagnast á vænt- anlegu verðfalli bans. Slífc starfsemi gat ekki haft önnur áhrif en þan að veikjia doU- arann enn frefcar. Órói í gjaldeyrismálum Síðasti ámtugur heftur því einkennzt af miklum óróa á sviði gjaildeyrismála. Árið 1963 reyndi Bandarikjastjóm að koma í veg fyrir straum gjiald- eyris úr landi með því að tak- •marka kaup á erlendium gjald- eyri á ýmsan hátt, en það stoðaði ekki. Ástæðan var að miklu 'leyti styrjöldin í Víet- nam. sem jók þennan slraum. Þetta ástand leiddi til aukn- ingiar á braski ekki sízt vegna kröfu de Gaulles um hækkun á giullverði. Erfiðleikar Dollar- ans voru mikill fengur fyrir de GauHe í tilraunum bans til að draga úr ofurveldi Banda- ríkjannia í Evrópu og ryðja Frakklandi til rúms að nýju á meðal stórveldanns Viðleitni hans til að grafa undan doll- aranum lauik ekki fyrr en ólg- an í Frakklandi 1968 batt hend- ur hans algerlega heim,a fyrir, ag frankinn fór að verða tæp- ur. Kerfið endurbætt Á siama tíma vora gerðar ýmsar endurbætur á alþjóða greiðslukerfinu. Meðal þeirra má nefna stofnun hins svo- kallaða „tíu landa hóps“ árið 1962, þaifl er að segja sambands tíu auðu'gu'slu iðnaðarrífcjia á vesturlöndum. Þelta samband var stofnað vegn,a óttans við hmn dollanans og pundsins. Alþjóða gjaldieyrissjóðurinn gat ekki aukið alþjóðlegan gjiaildmiðil nógu ört. Þess vegna skapaði „tíu landa hópurinn" nýtt alþjóðlegt lániakerfi, sem fékfc alls 6 miljarða dollara til umráða. Og kom það einkium Bretum að góðu. Það var lána- kerfi tíu landanna (ásamt ýmsum öðrum lánastofnunum, t.d. alþjóðabanfcanum í Basel), sem stuðlaði að þvi að fresta gengi slækkuninni í Englandi, sem ékki var gerð fyrr en ár- ið 1967. En mikilvægasta ráðstöfun- in, sem gerð var, var þó e.t.v. sú að gefa yfirdráttarheimild í alþjóða gjaldeyrissjóðnram. Þessi yfirdráttarheimild (SDR) er almennt kölliuð „pappírs- gull“, þó að það sé alveg út í hött. Húri er þannig að sér- hvert land, sem á aðild að keirfinu foefur visst magn af „SpR“, sem er í samræmi við fotut þess í alþjóða gjald- eyrissjóönum. Hvert ríki get- ur þó ekki notað þessa yfir- dráttarheimild beint. Ef það þarf á henni að halda getur það hins vegar fengið gjald- eyri frá öðru aðildarríki með því að afsiala sér því Muta a£ yfirdráttarheimild sinni Þetta kerfi er sveigjanlegra en al- þjóða gjaldeyrissjóðurmn og gerir þeim ríkjum sem eiiga í kröiggum kleift að fá gjald- miðil skjótt. Aukið brask Á fyirri hluta ársins 1968 tólku braskarar að spá í verð- hækkuin á gulli, en gull hafði ekki haft mifcla þýðingu fyrir gjaldeyriskerfið síðan styxj- öldinni laiuk, bæði vegna þess að gullíramleiðslan var ekki nægilegia mikil og vegna þess að nýjar tegundlik aOJþjlóðía- gjaldeyris höfðu verið myndað- ar. Afleiðingin varð sú að bankar tóku uipp tvenns konar giullverð — hátt verð fyrir frjálsan markað og fast Iægra verð (35 dollara fyrir únsuna) fyrir viðsikipti milli ríkisbanka. Með þvá var éstæða brasfcsins í raunlirmi numin burtu. Þrátt fyrir þetta var ólgunni f gjaldeyrismálum alls efcki lok- ið. Mismunandi efnaihagsþróun 'í lönduim eins og Vestur- Þýzkalandi, FrafcMandi, Bandairikjunum og Brotlandi kom fljíýtt a£ stað nýju gjald- eyrisibraski. Fyrsta afleiðing þess varð gongi^#dcun..í í Fnakklandi og gengisíhiækkun í Vestur-Þýzkal. (1969). Þrátt fyirir það héldu bra.^kgpa Áír<fTf}^ í þeirri von, að markið yrði enn hæklkað. Aileiðing þessa stöðuga brasks varð að lofcum sú að vestur-þýzka stjómin og hol- lenzka stjómin ákváðu a!S hafa gengið „fljótandi“ þ.e.a.s. láta markaðinn sjálfan áikvarða gengið. En það dugði þó ekki tifc og í ágúst gerði Nixon forseti cfnahagsaðgerðir sínar, sem miðuðu að því að neyða Japani til að hæklka gengi jensins mjög mikið, svo að bandarísfc framleiðsla væri samkieppnisfærari. Það leiddi þegar til þess að margar aðrar rikisstjómi'r tólku upp „ffljót- Framhaid á 9. síðu. Hlutleysi getur ekki talizt neikvætt hugtak NEW YORK, 27. sept. 1971. Finnamir sitja næst fyrir framan okkur Íslend- ingana hér á Allsherjarþinginu. — Indverjarnir sitja við hliðina á okkur. Utanríkisráðherrar þessara þjóða ávörpuðu þingið í dag. Ég sendi þessar glefsur úr ræðuim þeirra til umhugsunar fyrir þá íslendinga sem halda því fram að hug- takið „hlutleysi“ eða „óhæði“ (non-alignment) sé óraunhæft og mega ekki heyra það nefnt að við skipum okkur í þá vaxandi fylkingu hlut- lausra Þjóða, sem þessir ágætu grannar okkar hér á þinginu tilheyra. — Jónas. mörkxim til bætts sarakomu- Leskinien sagði mja.: „Það, sem við Finnar höf- um gert til að koffna á öiryggi og samvinnu milli ríkja Evr- ópu, er rökrétt afleiðing hlut- leysisstefnu okikar. Við höfum leitazt við — og ég tel okicur hafa tekizt það — að tryggja öryggi og farsæld okíkar með því að halda okkur frá deilum og árekstram stórvoidarma. En málum er svo háttað nú á dög- um, að það er ógeruingur að skilja örygigi einnar þjióðar frá öryggi alls heimsins. Þar af leiðir, að hlutleysi getur ekki lengur talizt neikvætt hugtaík. Það hlýtur jafnframt að merkja raunhasfa þátttöku f þeim til- rawnum, sem gerðar eru, til að boma á friði og samvinnu þjóða í millum. Það er hlut- leysisstefnu okkar að þaklka, að við getum haldið uppi vinsarn- legum samskiptum við allar þióðir, hvar í flokki sem þær standa, bæði hvað snertir herin- aðarbandalög og afetöðu til al- þjóðastjómmála, og þannig er- um við í afbragðsgóðri aðstöðu iál að leggja okfcar skerf af lags í heiminum. Hlutleysissteflna okkar hefur hvarvetrxa notið viðurkemndngar og trausts. Þetta hefur orðið okfcur hvatning í þá átt, að bjóöa flram Max Jakobson, am- bassador, til embættis aðalrit- ara Sameinuðu þjóðanna, og framboðið nýtxxr fuills stuðnings hinna JSforðurlIandanna. Finnska stjóimin ber fyllsta traust til hasfileika hans og starfsþjálfún- ar, og við epum þakklátir þeim góðu undirtektum, sem flramboð hans hetfur vakið, uim allan helm“. UtanrikisráðheiTa Indverja, Singh, saigði m.a.: ,,Til allrar hamimgju hetfur dregið úr spennu milli stór- veldanna síðasta árið, og þó að SALT-viðræðumar gangi frem- ur treglega, þá eru þær eigi að síður skref fram á veginn. Sáttmáli Pólvcrja og Vestur- Þjóðverja og samkomulag fjór- veldanna um Berlín eru einnig þýðingarmiklir áfangar á leið- inni til friðar og sfcilniings á vandamtálum Þjóðverja, og jatfn- framt vísbending um vaxandi friðarhug og samvinnuvilja Evrópulandanna. Við samgleðj- umst ölluam þeim er hafa lagt sitt af mörkum til iausnar þess- ara ertfiðu deilumáda sem varða heimsbyggð alla. Eigi að síður vil ég maala fá- ein vannaðiarorö. Við hér sitjum þing samtaka, sem eiga sér m«n víðfcakara vexfcsvið en svo að það nái aðedns til brýnna áhugaefna stótrveldanna, og þeirra vanidaimiála sem þau eiga við að glímia. Eitt gruinid- vallaratriðið í stofnun Saonein- uðu þjóðanna var það, að öll ríki heims skyldu eiga þátt og aðild að því að leysa efnahags- leg, stjómmálaleg og félagsleg vandamál mannkynsins. Þó að viðræður milli stórveldanna um ýmis mál kunni að bera góðan árangur, þá má það ekiki kosta það, að gengið verði íram hjá sjónarmiðum annarra ríkja, og þá einkum þróunarlandanna. Hlutleysisstefnunni, sem Nehru giefckst fyrir rncðal annarra, var ætlað að draga úr því aðþjóðir heims skip'uðu sér í tvær her- búðir. Gildi hfluitleysisstefnu hefur síður en svo rýmað við það, að úr spemnu hafi dregið milli stórveldanna. I>vert á móti hefiur gildi hennar auik- izt. Nú, þegar ísa kailda stríðs- ins er farið að leyisa, eru á- greiningseflniin ekki Jengur jafri .,ljós“ og áður, fleiri híiðar sjást á þeim, og því verðahlut-' lausu rifein að ramnsaka þau og íbuga a£ meiri gerhygli og kostgæfni en nokikru sinnifyrr. Síðan má svo taka afetöðu, byggða á megimraglu eða hilut- lægu mati, er allir þættir máls- ins hafa verið krufnir til mergj- ar. ☆ ☆ ☆ Það var af þessum ástæðum, sem X.usaka-yfirlýsingunni var svo mjö'g fagnaö á þinginu í fyrra. Það er ednnig atf þesisum ástæðum, sem við teljum brýna nauðsyn bera til að hlutlausu rikin hafldi áfram að ræða sín í milli öll heimsvandamál sem á diöfinni eru. Með því aöskipt- ast þannig á slkoðunum reglu- lega, gietum við koimizt að nið- ureitöðu og tefldð afstöðu til mála með sköirmium fyrirvara. Þing- inu hefur þeigar vertð skýrtfrá þvi, að utamríkisráðherrafundur hlutlausu lamdanna verður haidinn að tveim döguim liðn- um“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.