Þjóðviljinn - 06.10.1971, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.10.1971, Blaðsíða 9
Miðvifcudagur 6. októíber 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 brúðkaup • Laugprdaginn 3. júlt voru geön saman í Langholtskirkju aif séna Sigurði Haiuki Guð- jónssyni, ungfrú Hanna Dóra Haraldsdóttiir skrifstofusitúlka ög herra Bjarni Agnarsson loftskeytamaður. — Heimili þeirra verður að Kamibsivegi 37, Reyikjaivfk. (Ljósmyndastofa Þóris Laugavegi 178. Sími: 85602). Enska knattsp. Framhald af 8. síðu. ölvaður öku- maður tekinn 1 gærkvöld var ökumaður hand- tek'inm grunaður um ölvum við akstur. Hanm var að korna frá Hveragerði og sáu lögreglumenn á keyrsluiaiginu að allt gat ekki verið með felldu. Viökomandi ökumaður sá ekkert athugavert við þetta afbrot sdtt. Chelsea n 3 3 5 15:19 0 Ipswich n 2 5 4 7:10 9 Evron ii 3 2 6 8:12 8 Néwcastle n 2 4 5 9:15 8 W. Bramwioh n 2 3 6 6:11 7 Leicester H 2 3 6 9:17 7 Notth. For. 11 1 4 6 14:21 6 C. Palace 11 2 2 7 7:19 6 2. deild: Norwidh 10 6 4 0 13:5 16 Bristol City 10 6 2 2 22:8 14 Millwall 10 4 6 0 16:12 14 Sunderland 10 5 3 2 15:13 13 Burnley 10 5 2 3 18:11 12 Birmdngham 10 4 4 2 14:8 12 Middlesbro 10 6 0 4 16:14 12 QPR 10 4 3 3 15:8 11 Luton 10 2 7 1 1119 11 Portsmouth 9 4 2 3 13:13 10 Carlisle 10 4 2 4 16:11 10 Hull ’ 10 4 2 4 8:11 10 Blackpool 10 4 1 5 13:12 9 Swindon 10 3 3 4 8:9 9 Oxford 10 3 3 4 10:11 9 Orient 10 3 3 4 14:18 9 Préston 10 3 2 5 12:15 3 Cardifif 10 2 3 5 11:19 7 Watford 10 2 3 5 5:17 7 Shefif. Wed. 10 2 2 6 13:17 6 Charlton 10 3 0 7 13:20 6 Fulham 10 2 1 7 5:20 5 FH - HAUKAR Framhald af 8. síðu. Næstu leikir verða n.k. mdð- vikudag 6. okt. kl. 20,00 í í- þróttahúsinu í Hafnarfirði, (við Strandgiötu) Þá keppa Haukar og Umf. Njarðvíkur í 2. fl. karla, Breiðaiblik og Stjaman, Haukar og FH í meistaraflokki karla. Sunnudaginm 10. akt. m.k. kl. 15.30 keppa: FH og Umf. Njarð- víkur í 2. flokki karla og IBK og Stjarna, Grótta og Breiða- blík í sama flokki en FH og Grótta í meistaraflokki karla. 1 íþróttahúsinu á Seltjamar- nesi er keppt i 3. fl. í Reykja- nesmótinu, og verður keppt á föstudögum og sunmudögum. — Föstudaginn 8. okt. nk. kl. 19.00 keppa: HK og Ungm.fél. Njarðvíkur. — Breiðablik og Stjaman. Sunnudaginm 10. ökt. nk. kl. 13.00, keppa: Hauk- ar og HK — Grótta og Breiða- blik. Norskir sjómmn gegn undan siættí í landhelgismálunum Jóhann Kúld hvatti til samstöðu með íslendingum á þingi Norska sjómannasambandsins Gjaldeyrir Framhald af 6. síðu. andi‘‘ gengi, m.a. brezka stjómin og japanska stjórnin. Með þossu er gjaldeyriskerf- ið, sem grundvallað var á ráð- stefnunni í Bretton Woods, í rauninnd fallið saman, og aug- Ijóst er að það verður að að- hæfa það þessu nýja ástandi. Hagfræðinigar, sem eru mótaðir af hefðbundnum sjónarmiðum, halda því fbam að það þurfi að koma á nýju föstu kerfi til að forðast öryggisleysi og ó- stöðugt verðlag. En það or þó óvíst að þcir hafi á réttu að standa. Siðnsti áratugur var a.m.k. ekid mótaður af stöð- 'igu gengi þótt kerfið væri fast. Það er þess vegna ástæða til þess að taka það lil athugunar, hvort dldki sé rétt að gera grundvallarbreytingu á Bretton Woods sáttmálanum og hafa gengið ekki eins fastbundið og nú er. Tvær leiðir eru hugs- anlegrar: annaðhvort leyfa geng- issveiflur sem nema 3—6 af hundraði (í stað eins af hundr- aði nú) eða gefa gengið alveg frjálst. Reynslan frá síðasta áratug sýna að það tekur ríki þar sem vöruskiptajöfnuðurinn er ekki í jafnvægi allt of langan ti'ma til að aðhæfa gengið að himni nýju aðstöðu. Þessi töf veldur braski, sem hefur svo þær afleiðingar að aukinn órói kemst á alþjóðleg- an gjaldeyrismarkað. Ef kerfið væri liprara myndl skráð gengi laga sig eftir raunverulegu gengi. Það myndi ekki kippa grundveninum algerlega undan braski, en braskararnir höign- uðust muin minna og starfsemi þeirra yrði eMrt nærri eins skaðleg. (Endursagt) ÞRÁNDHEIMI 5/10 (NTB) Is- lenzld gesturinn á þingiNorska sjómannasamibandsins. Jóhann J.E. Kúld, hivatti nonska fisld- menn í ávarpi sínu í dag til að sýna skilning og stuðning kröfu Islendinga um útfærslu fiskveiðilögsögu í 50 sjómílur. Jóhanin Kúld lagði áherzlu á að Islendingar gætu ekki frest- að aðgerðum sínum, veigna þess að öflugar fiskveiðiþjóðir væru nú að byggja upp stóra togaraflota, sem koma mundu á íslandsmið eiftir að afli gerð- Öngþveiti í París PARÍS 5/10 Öll umferð lamaðist í París í dag er 2000 lestarstjór- ar í neðanjarðarbraut bargairinn- ar gorðu verkfall til að mótmæla nýjum launakjörum. Venjúleiga nota um fjórar milj- ónir manna neðanjarðarlestiina til að komast til vinnu simnar, en þar eð vitað var fyrirfram, að lestirmar mundu ekki gamga, voru aller tiltæfcar bifreiðar teknar í notkun. FVár svo að lokum, að menn komust jafnvel áfrarn á tveim jafnifiljótum og í bílum. Enneykur Vejle forskotið Enn jók danska liðið Vejle forskot sitt í 1,- deildarkeppninni í knatt- spymu um síðustu helgi er liðið sigraði Randers Freja 2:0. Hefur Vejle nú 8 stiga forustu framyfir B-1901, sem er í 3. sæti, en hefur leikið e»num leik færra. Jóhann Kúld mælti með stöðu sjómanna. sam- ist. hæpinn bæði í Barentshafi og við Nýfundnaland. Vamdamál sém tengd eru út- færslu íslénzkrar fiskveiðilög- sögu og hugsanlegum ráðstöf- unum Norðmanna vérða tékin fyrir á þinginu á morgun, mið- vikudag. 1 starfsáætlun þingsins, sem samþykkt var einróma í dag, segir að stefnt skuli að því, að norskir fiskimenn. hafi á- fram einir rétt til fiskveiða innan 12 milna landhelgi (en sú landhelgi er í hættu ef að Noregur gerist aðili að Efna- hagsbandalaginu). Þá er þess vænzt, að norsk stjómvöld taki upp á alþjóölegum vettvamgi . vöm fyrir hagsmuni fiski- manna að því er varðar út- færslu fiskvéiöilögsögu og lög- sögu yfir landgrunninum. Stúdentamorð MANILA 5/10 — Hópur I manna í borgaralegum klæð- i um, vopnaðir handvopmium og heimatilbúnum sprengjum, réðst á mótmælagöngu stúd- * 1 * * * * 5 6 7 énta i Manila, höfuðborg | Filippseyja, i dag, Drápu þess- ( ir menn tvo stúdenta og ssérðu allmarga. Er þetta í ' annað sinn á skömmum tíma að ráðist er á stúdenta með | þéssum hætti, en þeir eru að mótmæla því, að Mareos far- seti héfur sett á heriög í I landinu. Yfirvöld neita allri aðild að þessum árásum. Ályktanir læknaþings Af erlendum vettvangi Framhald af 3. siðu. „ Allsherj arþingið, 1) telur brýna nauðsyn að efla stórlega viðleitni ríkja til að gera öfluigar ráðstafanir til a® bindia enda á kjamavig- búnaðarkapphlaupið í náinni framtíð, og til kjamaiafvopn- unar og útrýmingar annarra tegunda múgmorðstækja, og jafnframt til að gert verði siamkomulag um algera og al- menna afvopnun með ströngu T gagngerðu alþjóðlegu eftir- liti. 2) lætur í ljós þá sannfær- ingu sina að vænlegt cvg ríðandi sé að kalla sam.an al- '■’ióðlega afvopnunarrá'ðstefnu til að fjalla um afvopnunar- mál í heild en sérstaklega um bann við og útrýmingu á k j a m avopnum. 3) hvetur ríkisstjómir allra landa til að leggja friam sinn skerf til að undirbúa alheims- ráðstefnuna, til að hana megi sem fyrst kveðja saman. 4) snýr sér til allra kjam- -<S> Landsfundur Alþýðubanda- lagsins haidinn 5. - 7. nóv: □ Landsfundur Alþýðubandalagsins verður hald- inn í Reykjavík 5.-7. nóvember n.k. □ Dagskrá fundarins verður auglýsf síðar. Miðstjóm Alþýðubandalagsins. orkuvelda og skorar á þau að sýna í verki þá sérstöku á- byrgð, er þau bera, á sem bráðastri lausn á vandamálum kj amorkuiafvopnunar. 5) beinir þeim tilmælum til Afvopnunamefndarinnar, að hún haldi áfram að leita ráða til takmörkunar vígbúnaði og til afvopnunar, en það mundi einnig stuðla að árangri al- þj óðaafvopnunarráðstefnu, 6) telur æskilegt, að eigi síð- ar en árið 1972 bafi náðst samkomulag um tíma og dag- skrá alþjóðlegrar afvopnunar- ráðstefnu, 7) ) ályktar að taka inn á bráðabirgðadaigskrá 27. þings S.Þ. atriðið „aðstoð af hálfu S. Þ. við samkvaðningu al- þjóðaráðstefnu um afvopnun." Við teljum frumvarpið sjálft tala sínu máli og hvetjum all- ar sendinefndir til að taka það til athugunar. Þegar fjallað er um þessi mál, hvort heldur innan vé- banda S. Þ. eða utan, má eng- inn gleyma þvá, að meðan um- ræður um afvopnun fiara fram. heldur vígbúnaðarkapphlaupið ekki aðeins áfram héldur harðnar. Það er eins og víta- hringur, en það er hægt og það verður að rjúfa hann. Æðstu hagsmunir mannkyns- ins krefjast þess. Frambald af 3. síðu. vík hafa unnið að þessu máli. Með tilkxwnu nefndar á vegum heilbrigðisráðuneytisins má vænta, að meiri skriður komist á málið. Kom fram á fumdinum ákveðinn vilji fundarmanna á nárnu saimstarfi og verkaskipt- ingu sjúkrahúsa. < Skipulag og yfirstjórn heilbrigðismála Svo sem kunnugt er, skipaði heilbrigðismálaráðherra í apríi 1970 heilbrigðismálanefnd til að endurskoða ýmsa þætti heil- brigðislöggjafarinnar. Þessi nefnd skiiaöi áliti í apríl 1971. Er þar m.a. gert ráð fyrir skipt- ingu landsins í 7 héraðslæknis- embætti, að komið verði upp heilsugæzlustöðvum á 27 stöð- um á landinu og að embæiii landlæknis og ráöuneytis- stjóra heilbrigðismálaráðuneyt- isins verði sameinuð. Fyrir að- alfundinum lá álit nefndar, sem Læknafélag Islands skipaði til aö yfirfara og gera athuga- semdir við álit heilbrigðismála- nefmdar. Urðu miklar umræður á fundinum um skipulag og yf- irstjórn heilbrigðismála. Var það álit fuindarins, að ekki ætti að sameina embætti landlækn- is og ráðuneytisstjóra. Lagði fundurinn áherzlu á eflingu landlæknisembættisins og naiud- syn þess, að landlæknir yröi faglegur yíirmaður íslenzkra lækna. Læknaskortur í dreifbýlinu Rætt var um læknaskortinn í dreifbýlinu, og kcm fram, að Læknafélag íslands gerði á sl. vetri tillögur um, að stofnaðar yrðu aðstoöarlæknisstöður við ríkisspítalana, sem yrðu í temgslum við læknaþjóniustuna í dredfbýhnu. Harmaði fundur- iinn, að þessar tillögur hafa enn eigi náð fram að ganga. Fumd- urinn áleit, að eitt þýðingar- mesta sfcrefið til að bæta lækn- isþjónustuna í dreifbýli, væri að flýba byggingu læknamið- stöðva. Aðalfundurinn samþykkti á- lyktun, þar sem þess er iarið á leit við heilbrigðisyfirvöld, að tekin verði upp skróninig svefn- lyfja og nóandi lyfja. Telur fundurinn, að með slíkri skrá- setninigu verði hæigt að kanna, hvort um misnotkun þessara lyfja er að ræða. Á fundinum var samþykkt tillaga Læknafélags Austur- lands, þar sem lagt er til, að sjúkraflug verði eflt og við- urkennt sem einn þáttur hinniar almennu heilbrigðisþjónustu. Kjörin var stjóm L.I. Hana skipa: Snorri Páll Shorrason, formaður, Guðjón Magnússon, ritari, Guðmund. Jólhannesson, gjaldkéri, og meðstjóméndumir Sigurstéinn Guðmundsson, Brynléifur H. Steángrimsson og örn Bjarnason. Kissinger Framhald af 1. saðu. bandi við stjómina í Pekimjg, enda þótt ékki væri beint dipló- matískt samiband milli aðilanna. Margir biaðamenn spurðu, hvort fréttir um.innanlandsátök í Kína heföu ekfci áhrif á ferð hans eða Nixons. Kissinger svaraði þvi til, að ekkert benti til þess að Kín- verjar hefðu skipt um skoðun að því er varðar heimsókn Nixons. Hinsvegar er, 6agði hann, margt sem bendir til þéss að viðræður háldu áfram með varfæmi og al- vöru. Allsherjarþingið Sendiherra Bandarikjanna hjá S.Þ., George Bush, sagði í dag, að erfitt væri að spá néimu uffl það, hvort frumkvæði stjómar sinnar um að halda stjórn Sjang Kœ-séks innan samtakamna mundi takast. Hann vonaði sjálf- ur, að samþykkt yrði að 2/3 at- kvæða þyrfti til að leysa þetta mál, og enn hefðu um 30 aðild- arríki S.Þ. ekfci gert upp hug sinn í mélinu. Bush hélt því fram, að ferð Kissimgers stæði ekki í neinu sambandi við afstöðu Bandaríkj- anma til aðiidar Kína að S.Þ. Aðild Breta Framhald af 12. síðu. baráttu gegn hinni víðtæku lög- gjöf um aðild að EBE, sem íhaldsstjóm Heaths ætlar að koma í gépn á næstunni — og 'ið er að um einstök atriði kunni svo að fara, að sfjómin lendi í minnihluta. Enda þótt flokkurinn hafi samþykkt andstöðu gégn EBE, m ítrekuð var á landsfundin- n, er búizt við því, að 40—45 bingmenn hans muhi greiða at- kvæði með íhaldsstjóminni um ðild að EBE. Fremur fáir íhaldsþingmenn munu skenast ’ r leik, og getur Heath því bú- 'zt við allt að 70 atkvæða meiri- 'iluta í neðri málstofiunni þegar málið verður tekið fyrir í heild. Wilson sagði í raeðu sinni í 1ag. að þeim sem sneruist gegn Tokknum í þessu máli, yrði ekki réfsað — en samt er búizt við því, að um 20 menn í „skugga- ráðuneyti“ hams og talsmenn i instökum málum, muni hverfa :r núveranói hlutverkum um >kurt skeið. Frönsk blöð hafa látið í ljós ' ónægju með neikvæða afstöðu ’-ings Verkamannaflokksins til ^E og þá sérstaklega harða gaEmvvná þingsins á Pompjdoa ’T.eta. Skipulag Framhald af 12. síðu. Þá stemdur yfir á vegum Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga hu'gmyndasamkeppni um skiþu- lag sjávarkauptúna (fcaupstaða) hér á landi með sérstöku tilliti til félagslégra og efnalegra temgsla þeirr® við aðliggjamdi svedtir og þéttbýli. Gert var ráð fyrir að tillögum yrði skilað hinn 13. sept. sl. en mú hefur skila- frestur verið framlengdur til 1. desember nk. Þá má geta þess að lokum. að ráðstefnan er opin öllum sem áhuga hafa á þessum jjiálum, en greiða verður þáttíökugjald. Þarna gefst áhugarnonnum um þessi efni kostur á að koma sjónarmiðum síhum á framfiæri og fræðast af erindum sérfræð- inga. — S.dór. Sonur minn og bróðir GCÐMUNDUR PÉTURSSON. Mel, Hraunhreppi, andaSist í sjúkrahúsi Akraness 2. október sl. Jarðar- förin fer fram fra Akraneskirkju laugardaginn 9. októ- ber KL. 2 s.d. Guðrún Guðmundsdóttir % • Aðalsteinn Pétursson. Hjartans þakkir fyrir auðsýndia S'amúð Og vinarhug við aridlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar og afia TRYGGVA ÞORFINNSSONAR, skólastjóra. Birgit Johanson, börn oe barnabörn. ROBINSON^ ORAXGE SQUASH má hlanda 7 siunum með vatni

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.