Þjóðviljinn - 12.10.1971, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 12.10.1971, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudagur 12. október 1971. ri ■*. ; ,■ Þær völdu allflestar þessa leið á meðan vísindaleg þekk- ing var þess ekiki umikomdn að benda á hinar margivíslegu haettur sem leiðinni hlutu að fylgja. Svo einn góðan veður- dag vöknuðu þessar þjóðir udd af stóriðiudraumum sínum. Andrúmsloftið var farið að eitrast, jörðin var farin að eitr- ast og vatn og sjór sömuleiðis, þar sem stóriðjuverin voru staðsett nálægt ám, vötnum eða á strönd við hafið. Nú er Ennþá getum við íslendingar valið ■hans. Til þess færum við út íslenzka fiskveiðilandhelgi í 50 mílur næsta haust, að okkur er ljóst, að sjávarútvegur verð- ur á íslandi um langa fram- tíð, að vera sá gj ald eyrisskap - andi atvinnuvegur sem þjióðin verður að treysta á. Til þiessa undirstöðuatvinnuvegar á því fyrst og fremst að beima auknu fjármagni á næstu árum. Bæði til aukins fiskiskipafllota og þá eiklki sdður til auíkinnar iðn- Verðum alltaf smáþióð Hvemdg á þjóö sem á fram- angreindar eignir að haga udd- byggingu atvinnuvega sinna? Við erum fámenn þjóð, aðeins tvö hundruð þúsund manns í lamdinu. Og við uppbyggingu okkar verðum við að taka tillit til þess að við verðum alltaf smáþjóð. Af framiangreindri upptalningu ætti það að verða Ijóst hverjum heilvita manni, að þjóðinni her skylda til að Álverksmiðjan í Straumsvík: Norðmenn hafa slæma reynslu af mengun frá slíkum verksmiðjum og telja fráleitt að hafa þær nokkuð í nánd við matvælaiðnað. mengunarvand)amálið orðið stærsta vandamál þessara þjóða og það vandamálið sem ógnar sjálfri tiivenu þeirra, sem lengst eru kornnar í þróuninni á þessari braut. Við Islendingar erum svo hamingjusamir, að allar þessar staðreyndiir liggja ljósar fyTir nú, þegar við þurfium að taka ákvarðanir um, á hvern hátt sé heppilogast og bezt fyrir okk- ur að byggija upp atvinmiulíf okkar í landiniu, þannig að efit- irkomondumi r geti líka orðið hamingjusamir og sagan geti vitnaö um firamsýna þjóð. Þrátt fyrir þá staðreynd að við búum í harðbýlu landi hvaö veður- far áhrærir, bá er hitt líka staðreynd, að íslenzka moldin er frjósöm og getur framleitt dýrmæt lífgrös ef þekkimg og reynsla er notuð £ hennar þágu. Islenzk fiskimið á landgrunn- inu og í fjöröum og víkum landsins eru með aMna auðug- ustu fiskimiðum í heimi. Jarð- hiti er í öllum fjórðungum landsœns sem nægia til að flull- nægja orkuþörf þjóðaninnar um laniga framtíð. Mikill fjöldi af laxám og silungsvötnum enu í landinu,- Þetta er í stórum dráttum þau auðaafi sem ís- lenzka þjóðin á. varðveita eigun sinar og starf- rækja þær £ þágu þjóðarinnar. Þjóð sem byggi á íslandi og starfrækti ekki landbúnað í lamdinu. en fllytti allar slíkar vörur til þegnanna yfir opið haf, henni mætti með réttu likja við hina naiflntogiuðu Bakkabræður sem flrægór urðu f sögum fyrir heimsku sakir. Við getum því slegið þvi föstu að landlbúmað verðum við að haifla í landimu. Og okkur ber eimmig skylda til að grœða upp landið, jafnhliða sem við mytj- um það. Sjávarútvegurinn er sú und- irstaða sem íslenzka þjóðin verður í daig að styðjast við fyrst og fremst. Þetta tekur jafnt til menningarlegrar sem efnahagslegrar uppbyggingar í lamdimu. Á næstu árum þurfum við að beina miMum straumi ungs fóiks til þessa mikilvæga atvinnuvegar og hliðargreina VI® Islendingar erum svo h'amingjusöm þjóð, að ennþá getum vlð valið á milli leiða í atvinnulegri uppbyggingu f landinu. Flestar af hinum svo- kölluðu menningarþjóðum heims hafa fyrir löngu markað sína atvinnulegu uppbyggingu og eru nú komnar inn í eins- konar vítahring stóriðju og efnaiðmaðar, sem þær komast ekki út úr hve fegnar sem þær vildu. væðingar í mangivíslegium fisk- iðnaði. íslenzkur , jarðhiti er ekki ennþá notaður nema að litlu leyti, er hann harf að virkja ekki bara til upphitunar íbúð- arhúsa. heldur þarf að auka með honum gróðurhúsaræktun og fiskdrækt í stórum stíl, þar sem svo hagar til, að hægt er að ylja upp vaitn í klak og fiskáuppeldisstöðvum með hjálp hans. Fiskirækt og fistouppeldi eiga að geta orðið tekjumdklar atvinnugreinar á Islandi i framtíðinni, bæði sem hliðar- greinar í landibúnaði svo og sem sjálífstæðar atvinnugreinar þar sem skilyrðin eru bezt. Að rnanu viti eru ðll framan- greind verkefni mjög þýðingar- Framhaid á 9. síðu. íiskimál ^eftir Jóhann J. E. Kúld^, meöal annarra oröa I Oflt verður vart viðaðmenn telji að deilur þær, semstað- ið hafa um klám að undan- fömu bœði á Norðurdöndum og annars staðar, séu barátta milli samvizkulausra gróða- manna, sem sjá sér að sjálí- sögðu mikinn hag í því að selja og breiða út klámvam- ing af ýmsu tagi, og siða- vandra manna, sem berj ast gegn allri siðferðilegri upp- lausn og vilja varðveita hefð- bundið og kristið siðgæði okkar vestræna þjóðfélags. Það getur heldur varla leikið neinn vafi á því að þeirmenn sem berjast mest gegn út- breiðslu kiláms, láta einmitt stjómast af þeim hugsjónum. En það er þó ekki hægt að verjast þedrri hugsun, aðþessi mynd af deilunum sé á ýms- an hátt grunsamleg. Það væri nefnilega undarlegt, ef siða- vöndum mönnum tækist að spoma við hagnaði gróða- manna á siðferðilegum flor- sendum einum í þjóðfélagi, sem heifiur einmitt hagnað og hagvöxt að helztu hugsjónum og meginreglum. Það er líka alkunna að gerðir mannahafa miklu víðtækari þýðingu en meðvitund þeirra veit af. Þess vegna er það ekki úr vegi að líta á deilumar um klám frá öðru sjómarmiði og víðtækara, þ.e.a.s. frá sjónar- miði þjóðfélagskeffisins sjálfs, þvi kerfi, sem baráttumenn gegn klámi eru óaðskiljanleg- ur hluti atf, þótt þeir geri sér kannski ekki grein fyrir öl!- um atfleiðingum þeirrar stað- reyndar. Það er ekki að efa að þeir menn, sem verzla með ldámvaming í hvaða formi sem er, hvort sem það eru kvikmyndir, skuggamyndir, baekur eóa plötur hafa aí því drjúgar tekjur. Bn þessitekju- lind er þó bundin ýmsum skilyrðum, sem gera það að verkum, að hún er ekki eins örugg og margir ætla. Það er t.d. meiri hætta á því að maikaðurinn fyrir klámvam- ing mettist en nokkur amnar hetfði orðið býsna skammvinn- ur. Þegar búið hefði verið að svala allri forvitni, hefði sal- t an lækkað og lcks stöðvast á einhverju ákveðnu stigi, og þá hefðd sdík útgátfa ekki orð- ið gróðavændegri en hverönn- ur útgáfustarfsemi. • þeir sjá tdl þess að mörkin, sem KLáminu eru sett, færast ekki nema mjög hægt til, þamnig að hægt er að gjör- nýta markaðinn á hverjuþró- unarstigi hans. Ofansikráðar hugleiðingar kunna að virka nokkuð þurr- ar og fræðilegar, og því ekki úr vegi að útskýra þetta mál frekar með raunverulegu og sönnu dæmi. Fyrir nolkkrum KLÁM OG KÁPÍTAL markaður: þegar leyft er að birta mynd af eða segja frá einhverju, sem áður var bannað, kaupa mjög margir vaming með þessum mymdum eða frásögnum af forvitini — en láta sér svo ekki til hugar koma að kaupa meiri vaming, sem heflur edtki upp á annað að bjóða en hinn fyrri, og er því leiðimlegur, eins og öll vélræn endurtdkning. Um þetta mætti nefna fjödmörg dæmi. Einu sinni þóttu myndir atf nöktum konum t.d. ákaflega spennandi, enda banmaði al- mennt vedsæmi þá að farið væri yfir ákveðin mörk í gerð slíkra mynda og þá seld- ust mjög ved adiar myndir, sem voru á mörkum þess, sem almennt siðgæði leyfði. E5f útgáfa mynda hefði allt í einu verið gefin algerlega frjáls, er ekki vaifii á því að mynd- ir af hálfnöktum komumhetfðu misst mikið af aðdráttaratfli sínu, menn hetfðu einungis keypt „djörfustu“ myndimar, þær sem voru mest spenn- andi. Sala á slíkum myndum hefði þá verið ákaflega mikil fýrst um sinn og útgefendur þeirra grætt óspart — en það er hætt víð því að sá gróði Ljóst er, að til þess að út- gáfa klámrita sé arðvæn- leg, þarf að skipuleggja mark- aðinn mjög vel, sjá til þess, að í hvert skipti, sem hann er mettaður af einni tegund vamings, sé hægt að bjéða Aram nýja tegumd varnings og meira spemnandi en hinafyrri. 1 dasminu sem fyrr var netfnt er lausnin t.d. sú að birta smám saman myndir af‘ æ naktari konum, með þvímóti er unnt að halda flarvitminni vakandi og tryggja stööuga og jafinvel síaulkna sölu. Þessi laiusn er einflöld, en hún er þó erfið í framkvæmd, þvíað það er alltaf hætta á því að einn útgetfamdinn reyni að boda keppánautum sínum á braut með þvi að gamga lengra en þeir, og af því gæti leitt samkeppni, sem væri mjög skaðleg fyrir markaðinn. En þessi vandi leysist, þvi að þegar hór er komáð sögu, grfpa hinir siðavöndu baráttu- menn gegn útbreiðslu kláms í taumana. Með baráttu sihni sjá þeir til þess að kláminu eru miarkaðar vissar skorður á hvarjum tíma, þannig að engin hætta er á því að sam- keppni útgefemdí* spilli mark- aðinum, og það sem meira er, árum voru tvö ledikrit, sem þóttu nokkiuð djörf, „Hárið“ og „Ö Kalkútta“ á dagskrá víða um heim, og var m. a. ákveðiö að sýna þau bæði i Paris. En augljóst er að það hetfði verið mjög hæpið flrá fjárhagslegu sjónarmiði að sýna bœði leikritin i eimu. Ef það hefði verfð gert hefðu menn orðið að kosta tvær uppfærslur á sama tíma, og það hlaut að verða mjög dýrt, og auk þess hefðu væntanlegir áhoirfemidur skdpzt mdldi tveggja leiksýninga, þannig, að þœr hetfðu engan vegirun fudlnýtzt. En að sjálflsögðu þurfti ekki mikdar gátflur til að leysaþetta einfalda vandamál rekstrar- flræðininar, og laiusnin var sú að banna anmað leikritið með brauki og bramli. Með því móti fullnýttist sú sýning, sem leyfð var, þangað komu allir þeir áhorfendur, sem annars hefðu skipzt niður á tvær sýningar. Auk þess var þetta bann mjög mikil aug- lýsdng fýrir það leikrit. sem leyflt var. En þegar það var búið að ganga sór tid húðar í tvö ár, var svo að sjálfsögðu opin leið til að talka hitt leik- ritið til sýningar og var það gert. Þá var hægt’ að nota sömu leikara og sama leik- svið, og allt umtalið umþessi verk var ökeypis augdýsing: „þið hafið séð hið djarfa leikrit Hárið, en nú ætlum við að sýna Ó Kalkútta, sem er enn djarfara . . .“ Þegar svo var komið var ekki lengur nauðsynlegt að amast vidsýn- ingum á Ó Kadkútta, enda var það ekká gert. n Eitt smáatvik skýrir betur en flest anmað, hvermig unnt er að skipuleggj a klám- markaðinn og auglýsa kdém- verkin með góðri aöstoð hinna siðavöndu: það vaikti mikla hneykslun í París að sýning- ar á Hárinu skyldu vera leyfðar, og voru yfinmenn Hjálpræðdshersins á meðal þeirra sem mest hneyksluð- ust. Þeir létu ekki sitja við orðin tóm, heldur stuklcu oftar en einu sinni upp ásvið og reyndu að truifla sýming- •uma. Þá stóð í einu Parísar- bdaðinu „Abadía hershöfðingi í Hjálpræðishemum leikur freistingar heilags Antóníuss". Frásagmir atf bessu birtust í öllum fljölmiðlum ásamt við- tölum við yfirmenn Hjálp- ræðishersins, og var betta bezta auglýsingin, sem Hárið fékk . . . Það er ekki að etfa að klámjöfrar Parísar, sem stóðu á bák við sýninguna (þess má geta að þeir rruunu margir hafa verið áhrifamenn innan Gauililistaflokksins) hafi borið hlýjar tilfinnjngar til Hjálpræðishersins og kannsike styrkt hann á laun. Þannig lifa siðferðispostular og klám- jöflrar í óiaðski'Ijamlegri ,,sym- biosis." Nú er Hárið ekkert „klám“. En að sjálflsögðu er nauðsyn- legt fyrir gróðamn að beita upp í þainn vind; í París var Hárið „selt sem klám“. Með því var einnig hægt að deyfa ádeilu leiksins, og þess má geta að þegar það var sýnt þar, var allt numið burt úr Ieikritinu, sem gat á nokkum hátt leitt hugann að ástand- inu í Frakklandi og atburðum þar, þannig að ékki var eftir nema meinlaus ádeila á siða- vendni og kynþáttahatur í Bandaríkjunum og styrjöldina í Víetnam . . . Og góðborg- airar flyklktust í stórum hóp- um á sýndpguna fullir af kitl- andi hmeykskm á dirfskunni. □ Þegar litið er á miádin frá þessu sjónanmiiði, kann það að virðast undarlegt að bann við kllámi skuli hafa veriðaf- numdð svo að segja algerlega í Danmörku og Svíþjóð. Bn kann ek'ki sikýringin að vera sú að markaðurinn fyrir klám var hvort sem er orðinn mett- aður að miklu leyti í þessum löndum og lítil von að hagn- ast meira á homum, en þvi medri hagnaðarvon að fram- leiða klámvammg fyrir er- lendan markað. Það var ekki hægt nema með þvi að af- nema. hömlur í heimalandinu. Þegar á allt er litið hatfa þvi deilumar um klám ekki orðdð annáð en gróðavegur fyrir klámjötfra: til að hafa stöðugan hagnað og geta ger- nýtt markaðinn hafa þeir þurft á þvi að halda að til væru menn, sem berðust bæðd með og móti auknu frelsi. Þrátt fyrir það er eng- in ástæða til að hætta bar- áttu fyrir afnámi hverskonar ta.kmarkana gegn táninga- frelsi. Slíkt afnám hlýtur um síðir að leiða til hruns klám- jöflramna, og það sem meira er, það bindur enda á það í eitt skipti fyrir öll, að Mám geti verið motað sem yfirskyn til að banrn útbreiðslu hug- mynda, sem skaða ríkjamdi skipulag og hugmyndahedm mun meira en ailur klám- vamimgur Mámjöfranna sam- arilagt. — VölnndMr. i * I * I *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.