Þjóðviljinn - 12.10.1971, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.10.1971, Blaðsíða 9
í>H»judagur 12. dktóber 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 Bikarkeppni KSÍ: íslandsmeistararnir slegnir Breiðablik sigraði Keflvíkinga 2:1, í Keflavík Bikarkeppni KSÍ: KR-liSiS án Elierts áttí enga möguleika Sjálfir íslandsmeistararnri IBK voru slegnir út í bikarkeppni KSÍ sl. sunnudag og það á heima- velli. Liðið sem þetta gerði var Breiðablik, liðið sem menn eru famir að kalla „lið sumarsins“. Sigur Breiðabliks var 2:1 en þess ber að geta, að Keflvíkingar léku allan síðari hálfleik aðeins 10 þar sem Einarj Gunnarssyni var vikið af leikvelli seint í fyrri hálfleik. Eins og a-nnars staðar hér syðra voru veðurskiiyrði hin verstu í Ketflaivík þegar leifcur- inn ílór íram, rok og kuldi. Breiðablik keus að leika gegn rokiinu í fyrri hálfieik, ein- hverra hluta vegna og unda-n rokinu sótti ÍBK svo til stanz- laust. íslandsimeisturunum tókst þó ekkd að skora fyrr en á 25. mínútu, að Jón Ólafur skoraði stórglæsilegt mark með lang- skoti og boltinn fór í stöngina og inn. Og áfram sótti IBK allt til leikhlés án þess að skora fleiri mörk. Svo rétt fyrir leik- hlé var Einari Gunnarssyni vís- að af leikvelli fyrir að siparka í mann e-ftir að búið var að filauta, að því er dómarinn sagði eftir leikin-n, en hinsveg- ar eru aillir aðrir er á horfðu saimmála um að um misskílning hafi verið að ræða hjá Hannesi Þ. Sigurðssyni dómara. Einar hafi hreint ekkert af sér gert. I siðari hálfleiknum, þegar Breiðablik hafði vindinn í bak- ið qg var þar að auki með edn- um manni Jl'eira, tókst því að tryggja sér sigurinn með tveim mörkum skoruðum af Gumnari Tryggvasyni og svo á 25. mín- útu ma-rki, sem Guðmumdur Þórðarson átti mestan heiður- inn af, þótt hann skoraði það ekiki sjálfur. Annars var þetta dæmigerð- ur rok-leik-ur og mikið um langsend-ingar undan vindinum. Að leika knattspymu við að- stæður lík-ar þeim er voru i Keflavík og annarsstaðar á Suð- urlandii þegar bikarleikirnir fó-ru íram, er varla hægt. Hins má svo til gamans getai, að þetta er ekki í fyrsta simn sem nýbakaðir Islandsmeistarar eru slegnir útúr bikarkeppninn-i í fyrstu umferð. Til að mynda voru Skagamenn slegnir út í fyrsta leifcnum í fyrra, Kelflvík- ingar árið áður er þeir voru Islandsmeistarar, og svona rnætti lenigur tedja. Getraunaúrslit Leiktr 9. október 1971. 1 X 2 1 Arscnal — Newcastle 1 4 - z Covcntry — Lccds i 3 - 1 Crystal Palace — W.B.A. z 0 - z Dcrby — Tottenhara X z Z - z irMddcrsf’ld — Man. Útd. 0 - i Ipswich — Nott’m For. X t - 1 Livcrpool — Chclsea X 0 - o Manch. City — Evcrton i 1 • 0 Shcffield -XJtd. —• Stoke z z - 3 West Uam — Lcicester X 1 - / Wolves — Southampton i 4 - z Portsmouth — Preston X 1 - 1 Víkingur — ÍBA Sjálfsmark ÍBA í leiknum við Víking. Það er Magnús Jónatansson netinu. Framhald af 8. síðu. stöðulaust hörku skoti og bokitm hafpa^i ymarkinu 1:0. Aðeins 10 xnínútum síðar skor- uðu svo Akureyringar sjálfsmark upp úr mikilli þvögu innan mark- teigs. 2:0. Þannig var staðan í leikhléi og maður hélt, að þegar norðanmenn hefðu vindinn með sér í síðari hálfleiknum myndi dæmið snúast við þannig, að þeir réðu lögum og lofum í síðari hálfleiknum. En það var nú eitt- hvað annað Að vísu má segja að þeir hafi sótt heldur meira, en hyað eftir annað áttu Víkingarnir mjög vel uppbyggðar sóknarlomr og áttu mörg ágæt marktækifæri. Það gekk þó hvorki né rak hjá liðunum við að skora mörk fyrr en á síðustu mínútu, að Þórhallur Jónasson útherji Víkings skoraði glæsilegasta mark leiksins, eftir að hafa leikið á v. bakvörð ÍBA og skotið föstu skoti frá víta- teigshorni. 3:0. Sigur Víkings var sanngjarn og ekki kæmi mér á óvart þótt Víkingur næði Iangt í bikar- keppninni að þessu sinni. Bezti maður Víkings-liðsins og raunar vallarins var Guðgeir Leifsson, sennilega bezti tengiliður sem við eigum í dag. Þá er vörn liðsins góð með Jón Ólafsson, sem bezta mann. Allur baráttuandi virðist úr ÍBA-liðinu og var engu líkara, en að liðið væri aðeins að ljúka skylduverki en ekki að keppa til sigurs. Það er varla ástæða til að hrósa einum né neinum nema þá sem þarna hirðir boltanu úr helzt Árna Stefánssoni markverði, er stóð fyrir sínu og verður ekki sakaður um mörkin. Dómari var Guðmundur Har- aldsson og dæmdi vel að vanda. Sd6r. KR-Iíðið án Elletrts Schram var ekki upp á marga fiska í leiknuim gegn Fram sl. laugar- dag. Sigur Fram, 4:1 var fyllilega sanngjarn og hefði allt eins getað orðið stærri. Hitt er svo annað mál, að leikur- inn í heild sinni var einn sá lakasti er mað- ur hefur séð í ár og er þá hægt að miða við æði margt. Það litla, sem sást af knatt- spymu í leiknum, var hjá Fram- liðinu, sem þó hefur oftast leikið betux en að þessu sinni. Liðin hafa sér þó til afsökunar á þess- ari lélegu knattspyrnu, að Meia- völlurinn var mjög harður, auk þess sem bæði var hvasst og kalt. Fyrsta markið kom á 12. mín- úm og það var Jón Pétursson, er það skoraði með skalia eftir að Arnar Guðlaugsson, bezti maður Fram-liðsins í þessum leik, hafði skallað boltann til Jóns. Síðan liðu ekki nema 5 mínútur þar til ann- að markið kom. Ásgeir Elíasson fékk boltann óvænt, þar sem hann stóð einn og óvaldaður innan víta- VALUR Framhaid af 8. síðu. lék lið-ið þá stórvel. ÍR-ingar áttu ékfcert svar við leik Vals- manna þennan tím-a og staðan fór úr 6:4 í 10:5 og síðan 11:6. Þá var komin nokfcur hairka í leikinn og bitnuðu allir dóm- ar á Vals-liðinu og hreinlega bnitu það niður um tíma og iR-ingamir söxuðu á forskotið jafnt og þétt bæði á lögllegan og ólöglegan hátfc því aðþeim leyfðdst nasstum hivað sem var gegn Vals-mönnum. Og þegar 1 mínúta var til leiksloka skor- aði IR sitt 10. mank, en Vals- mönmum tókst að halda boltan- um það sem eftir var leiksims og slgra 11:10. Ólafur Jónssom og Gísli Blön- dal báru af í Valls-liðinu íþess- um ledb og hinn fyrmeiflndi var téigs og hatin var ekki seinn á sér að nýta tækifærið og skora. Þannig var staðan í leikhléi, þrátt fyrir nokkur ágæt marktæki- færi Fram í fyrri hálfleiknum, en ekki'er hægt að tala um eitt ein- asta marktækifæri KR-inga. Á 10. mínútu síðari hálfleiks skoraði Arnar Guðlaugsson 3ja mark Fram með föstu skori af nokkru færi. Var þetta mjög glæsilega gert hjá Arnari eins og margt annað í leiknum. Hinn markheppni miðframherji Krist- inn Jörundsson átti svo eftir að koma við sögu áður en yfir lauk er hann á 35. mfnúm skoraði 4 markið. Mark KR skoraði Bjöm Áma- son úr vítaspyrnu, sem dæmd var á Fram á síðustu mín. leiksins. Lokastaðan varð því eins Og áður segir 4:1. Arnar Guðlaugsson bar af öðr- um á vellinum í ieiknum og hefur hann vart leikið betur í sumar. Aðrir leikmenn vöm nokkuð frá sínu bezta, nema þá Ásgeir Elías- son. Hjá KR vom þáð Bjöm Árnason og Þórður Jónsson, sem átm beztan leik. Dómari var Jóhann Gtinn- laugsson og dæmdi að mínu áliti of lítið, en var nokkuð vel sam- kvæmur sjálfum sér allan leikinn. S.dór. - ÍR á köfluim hrcint stórkostlegur. Þá átm þeir Jón Karlsson, Ágúst öganuinidssoin, Stetfán Gunnarsson og Gunnsteinn Slbúlason allir mjög góðamleik, em allt iiðið bmtnaði máður umdir lokin með góðri aðstoð dómaranna. Hjá IR voru það Vilhjálimjuir Sigurgedrsson og Þónarinn Tyrfingsson, er mest bar á, auk þess átti Jóhammes Gumnarsscm mjög gióðan leik einkum í síðairi hálfledk. Þetta er ám vafa bézti leitour IR það sem af er keppnistímabilimu. Mörk Vals: Gísli 4, Ólatfur, Jóm K. og Ágúst 2 mörk hvor og Gunnsteimm 1. Mðrk ÍR: Jóhannes, Vii- hjálmur oig Þórarimn 3 mörk hver og Ásigeir 1. — S.dór. Ennþá getum við Framhald ai 6. síðu. mikii þegar taka skal ákvarð- ainir u-m uppbyggimgu í íslenzk- um þjóðarbúskap á næstu ár- um. Þetta eru allt undirstöðu- og forgangsverkeíni sem bedna þartf að fjármagni og vinnuafli til að leysa. Við hlið þessara viðfangsefna á svo að vaxa upp margví&legur léttur iðmaður. Og í því sambandi eigum við að fullvinna í iðnaðarvöru þau hráefni sem til falla í landinu. Því má bæta við, að veljum við oktour þessa atvinnulegu uppbyggingu þá höfum við líka lagt grundvöll að því, að ís- land geti orðið mikið ferða- mannaland Ferðamenn nútím- ans sækjast fyrst og fremst eftir hreimu lofti og ó- menguðu umihverfi og það er varla nokkur vafi á, að þau lönd sem varðveita þetta tvemmt í framtíðinni verða etftirsótt sem ferðamannaiönd. En þessa framtíð er hægt að eyðileggja Þeir menn sem tala um nauðsyn á uppþyggingu þeirra undirstöðuverkefna sem ég hef talað um hér að framan á sama tíma og þeir þerjast fyrir því, að hér verði komið upp fjölda stóriðjuvera í etfnaiðn- aði, ásamt margvíslegum málm- bræðslum, skortir mjög þékk- ingu á þeim málum sem þeir eru að fjalla um. Nútímamenn þurfa að vita, að þetta fer illa saman. Stóriðju fylgir mengun sem að vísu er hægt að tak- marka — sé beztu og dýrustu vamartækjum beitt, en alls ekki útiiloka, til þess hafa engar vamir enniþá verið fundnar. Island er allra landa verst sett sem stóriðjuland. Hér er að vísu mikið .óvirkjað vatnsaíl sem breyta má í raf- orku í þágu stóriðju. En gróður lamdsns er að mörgu leyti frumstæður sökum harðr- ar veðráttu, en það er sam- dóma álit áttúrufræðdnga að slík-ur gróður þoli verr meng- un en annar gróður. Það er varla nokkur vafi á því, að gróðurinn í nánd við Álverk- smiðjumar í Sunndal og Árdal í Sognafylki í Noregi var mik- ið sterkari heldur en íslenzkur gróður. Þessar miklu verksmiðj- ur sem eru að stærsta hluta ríkiseign, hafa verið búnar hreinsitækjum frá upphafi og fólkið sem býr í námunda við þær trúði því, að engin hætta væri á eitrun lofts eða jarð- vegs af þeirra völdum. En hver varð svo staðreynd- in, sem nú glottir framan í vísindamennina ? Staðreyndin er sú, að langt er síðan að öll nytjun á landi var bönnuð innan ékveðiins hrings útfrá verksmdðjunum. En nú er svo komið eftir ára- tuga starfrækslu verksmiðj- anna, að það hefur gerzt sem fræðimenn fullyrtu að ékki gæti gerzt. Nytjaskógur í 35 km fjarlægð frá verksmiðjun- um er alluif að drepast niður vegna menigunar frá verk- smiðjunum þrátt fyrir öll hnednsitæki. Þeir menn sem berjast fyrir uppbyggingu stór- iðju á Islandd og vilja jafn- vel setja slíkar verksmiðjur niður í blómleg landbúnaðar- héruð eins og við Eyjafjörð, þeir eru á hættulegum villi- götum og vita áneiðanlega ekki hvað þeir eru að faira. Ég spurði mann sem hér var á ferð í sumar og las við er- lendan háskóla umhverfls- vernd á sl. vetri, hvort hann héldi að hastta gæti verið á því, að fiskur mengaðist ef hann væri í vinnslu eða verk- un í nánd við t.d. Álverk- smiðjur. Hann svaraði hiklaust að það gæti verið að hann yrði fyrir mengun. Hann bætti svo við, að það stríddi freklega gegn nútíma þékkimgu að staðsetja slíka stóríðju í námunda við matvælaiðnað. Vonandi er að íslenzkir al- þingismenn. kynni sér betur en hingað til staðreyndir þessara mála. Því íslenzkt máltæki segir: „Það er of sednt að byrgja brunninn þegar bamáð heíur dottið ofan í hann“. Þæa; þjóðir sem orðið hafa fynr búsifjum af völdum mengumar, eiru nú að veröa varkárari en áður í umgengni sini vdð móður náttúru og get- um við rnargt af þeim lært í þeim efnum. Ef við tökum t.d. Norðmenn, sem eru okkur efana skyldast- ir og ekki mikil stóriðjuþjóð, er. hatfa þó orðið fyrir skaða af völdum mengunar og sem ég tók dæmi um hér að fram- an, þá eru þeir nú byrjaðir að taka þessi mál fastari tökum en áður, svo misstigin spor verði síður endurtekin. — Sem dæmi um þétta, þá hafa nú tfu fylki í Noregi ráðið til sín sérmentaða ráðunauta í um- hverfisvemd og fleiri fylki eru sögð munu feta í þá slóð á næsta ári. Getum við ekkert atf þessu lært?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.