Þjóðviljinn - 12.10.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.10.1971, Blaðsíða 10
10 BtBA — ÞJÓÐVŒEJiaíœj — Þríðj’udiaguir 12. ofetóber VBTlí. KVIKMYNDIR • LEIKHÚS ÞJÓÐIEIKHIÍSIÐ HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning miðvikudag kl 20. ALLT f GARÐINUM eftir Edward Albee. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórss. Leiktjöld: Gunnar Bjamason. Frumsýning föstudag 15. októ- ber kl. 20. Önnnr sýning sunnudag 17 október kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir miðviku- dagskvöld. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Kópavogsbíó Simi: 41985. Víglaunamaðurinn DJANGO Hörkuspennandi og atburðarík ný mynd í lrtum og cinema- cope. Aðalhlutverk: Anthony Steffen, Gloria Osuna, Thomas Moore. Stjómandi: Leon Klimovsky. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 Lík í misgripum fThe wrong box) Bráðskemmtileg ensk-amerísk gamanmynd í litum. — fslenzk- ur texti Aðalhlutverk: Peter Sellers John MiIIs Michael Caine. Sýnd kl. 5 og 9. Laugarásbíó Simar: 32-0-75 os 38-1-50 Coogan lögreglu- maður Amerisk sakamálamynd I sér- flokki með hinum vinsaela Ciint Eastwood í aðalhlutverki. Myndin er l titum og með ís- lenzkum texta. Sýnd kl 5 7 og 9. Bönnuð bömum innan 10 ára. DCFÉLAG REYKIAVÍKDlC Hitabylgja í kvöld kl_ 20,30 Örfáar sýningar eftir. Kristnihaldið miðvikudag, 102. sýning. Plógurinn fimmtudag. Máfurinn föstudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kL 14. Sími 13191. Háskólabíó SBVO: 22-1-4«. Ástarsaga (Love story) Bandarisk litmynd, sem slegið hefur öll met t aðsókn um all- an heim, Unaðsleg mynd jafnt fyrir unga og gamla. Aðalhlutverk: Alj Mac Graw Ryan O1 Neal. — fslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó SIML' 31-1-82. Frú Robinson ("The Graduate) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, amerisk stórmynd í litum og Cinemascope. Leikstjóri myndarinnar er Mike Nichols, og fékk hann Óskarsverðlaunin fyrir stjóm sína á myndinni. Anne Bancroft Dustin Hoffman. Katherine Ross. — ÍSLENZKUR TEXTl — Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Bönnuð hörnum. Stjörnubíó SIMl: 18-9-36. Texasbúinn (The Texican) — íslen/.kur texti — Hörkuspennandi og viðburða- rik ný amerísk kvikmynd í litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Broderick Crawford, Audie Murphy Diana Lorys, Luz Marquez. Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. á hvíta tjaldinu I þessum dálki er ætlunin að gefa þeim kvikmyndum, sem sýndar eru hverju sinni i kvik- myndahúsum Reykjavíkur og nágrennis einkunn. eða stjöm- ur. allt £rá einni upp i sex, ásamt örstuttri umsögn um hverja mynd. KERFIÐ • ••••• = frábær • • • • • = ágæt • • • • = góð • • • = sæmileg • • = léleg • = mjög léleg HÁSKÓLABÍÓ: Ástarsaga • • • Gott dæmi um það hvemig haegt ér að hefja meðal- mennskuna upp til skýjanna með auglýsingaherferðinni einni saman. — SJÖ. STJÖRNUBÍÓ: Texasbúinn • Þó margt illt megi segja um Texasbúann frá kvikmynda- og efnislegu sjónarmiði er það samt sem áður þáttur leikendanna sem hvað mesta athygli vekur. en bann er slíkur að með eindæmum er. — SJÓ TÓNABÍÓ: Frú Robinson (endursýnd) • • • • Dágóð skemmtimynd gerð af hugkvæmni og mikilli leikni. — SJÓ. LAUGARÁSBÍÓ Coogan lögreglumaður • • Langdregin mynd og harla ómerkileg. — MikifS um bar- smiðar og eltingaleiki. SJÓ. frá morgni til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • f dag er þriðjudagurinn 12. október 1971. • Almcnnar' upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar I símsvara Læknafé- Lags Reykjavikur, sími 18888. • Kvöldvarzla apóteka vik- una 9.—15. okt: Lyfjabúðin Iðunn, Garðsapótek og Lauga- vegs apótek. • Slysavarðstofan Borgarspít- alanum er opin allan sól- arhringmn Aðems móttaka slasaðra — Sími 81212. • Tannlæknavakt Tannlækna- félags íslands í Heilsuvemd- arstöð Reyklavíkur, sími 22411, er opin alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. skip 0 Eimskip: Bakkafoss fór frá Frederikshaven í gær til Nörresundby Odense, Krist- iansand og Reykjavíkur. Brú- arfoss fór f>rá Reykjavík í gærkvöld til Cloucester, Bay- onne og Norfolk. Dettifossfór fór frá Kaupmannahöfn 10. þ. m. til Reykjavíkur. Fjallfoss er vænanlegur til Reykjavík- ur síðdegis í dag frá Kaup- mannahöfn. Goðafoss er í Álaborg. Gullfoss fer frá K- höfn 13. þ.m. til Leith, Þórs- hafnar í Færeyjum og R- víkur. Lagarfoss • fer frá Ja- kobsstad í dag til Vasa og Hamborgar. Laxfoss fer frá Argentia í dag til Reykjavík- ur. Ljósafoss fór frá Reykja- vík í gær til Akraness, Kefla- víkur og Vestmannaeyja. — Mánafoss fer frá Felixstowe í dag til Hamborgar og R- víkur. Reykjafoss var vænt- anlegur til Reykjavíkur í gær frá Rotterdam. Selfoss fór frá Hafnarfirði í gær til Reykjavík-ur. Skógafoss fór frá Húsavík í gær til Le Havre, Rotterdam og Ant- werpen. Tungufoss er vænt- anlegur til Rey-kjavíkur síð- degis í dag. Askja fór frá Waterford 8. þ.m. til Sharp- ness og Weston Point. Hofs- jökull fór frá Reykjavík 1 gær til Keflavíkur og Akur- eyrar. Suðri fór frá Reykja- vfk í gær til Tromsö, Þrán-d- heims og Kristiansand. Else F lestar í Gautaborg 13. þ. m. til Reykjavíkur. ■ Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjarðahöfn-uim á suðu-rleið. Esja fer frá R- vík á morgun austur um land í hringferð. Herjólfur er í Reykjavík. Baldur fer frá Vestmannaeyjum kl. 19.00 í kvöld til Reykjavíkur. Fer þaðan á morgun til Snæfells- ness- og Breiðaifjarðarfhafna. ■ Skipadeild S.Í.S.: Arnarféll er í Svend-borg, fer þaðan til Hamborg Rotterdam og Hull. Jökulfell er væntanlegt til Rotterdam 14. þ.m., fer þaðan til Bremenhaven. Dísarfell er á Hornafirði, fer þaðan til Norðurlandshafna, Breiða- fjarða og Reykjavíkur. Litla- fell er í olíuflutni-ngum á Auistfjörðum. Helgafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Stapafell er vænt- anlegt til Bi-omborough í dag, fer þaðan til Reykjaví-kur. — Mælifelll er í La Spezia, fer þaðan til Antwerpen á morg- un. Skaftafell er í Þorláks- höfn, fer þaðan í dag til Gloucester. ýmislegt • Ferðafélagskvöldvaka verð- ur í Sigtúni n.k. fimmtudag 14. október. og hefst kl. 20.30. (Húsið opnað kl 20). EFNI: 1. Tryggvi Halldórsson sýnir litmyndir frá Borgarfirði eystra Langanesi, Rauðu- núpum Náttfaravíkum, og viðar. (Myndimar teknar í Ferðafélagsferð í ágúst síðastliðnum). 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 1 Aðgöngumiðar á kr. 100.00 seldir í bókaverzlunum ísa- foldar og Sigfúsar Eymunds- sonar. — Ferðafélag Islands. • Læknastofur verða fram- vegis almennt lokaðar á laug- ardögum nerna stofur á Klapp- arstíg 27, scm opnar verða 911 f.h., sími 11360 og 11680. Vitjanabciðnir: Sími 21-2-30. • Kvenfélag Kópavogs. Fund- ur verður haldinn í Félags- heimilinu uppi þriðjudaginn 12. október kl. 8.30. Sýndar verða litskuggamyndir frá skemmtiferð síðastliðið sum- ar. — Stjórnin. • Spilakvöld Verkakvennafé- Iagsins Framsóknar hefjast að nýju fimmtudaginn 14. okt. kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu. Gengið inn Ingólfsstrætismeg- in — Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. til kvölds Rafvirkjar — Múrarar Tvímenningskeppni í bndge hefst í Félagsheimil- inu miðvikudaginn 13. þ.m. kl. 20. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Múrarafélag Reykjavíkur. Félag ísl. rafvirkja. Skólaúlpur — Skólabuxur — Skóla- skyrtur — og rnargt fleira fyrir skóla- æskuna. — Póstsendum. óx. Laugavegi 71 — Sími 20141 Uf'ESCO-styrkur ti! framhaldsmenntunar i námsmatí og prófagerð UNESCO, Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, býður fram styrk handa íslendingi til þess að stunda framhaldsnám í námsmati og prófa- gerð í allt að 12 mánuði. Er gert ráð fynir því, að námið fari að mestu fram við bandarískan háskóla, en nokkur hluti námsins mun væntanlega verða fólginn í vinnu á prófrannsóknastofnun. Til þess að koma til greina við veitingu styrksins þarf umsækjandi helzt að hafa lokið kandidats- prófi í sálar- eða uppeldisfræði og jafnframt aflað sér nokkurrar kennslureynslu í ahnennum skól- um. Lágmarkskrafa til umsækjanda er, að hann/ hún hafi lok'ið kandidatsprófi í sálarfræði. uppeld- isfræði. félagsfræði ellegar einhverri grein, sem kennd er j almennum skólum, og er lögð áherzla á, að umsækjandi hafi sæmilega undirstöðu í stærðfræði eða tölfræði. Skilyrðj fyrir veitingu styrks er, að umsækjandi samþykki að vinna við námsmat og prófagerð á vegum Menntamálaráðuneytisins að námi loknu. Umsóknir um styrkinn ásatnt upplýsingum um fyrra nám og störf skulu sendar íslenzku UNESCO- nefndinni, Menntamálaráðuneytinu. Hverfisgötu 4-6, Reykjavík. fyrir 10. nóvember n.k. Umsóknar- eyðublöð verða afhent í Mennta'málaráðuneytinu. íslenzka Unesco-nefndin. 1 rmrrro » l! Málverkasýning danska listmálarans HENRY CLAUSEN í sýningarsal Norræna Hússins verður opnuð al- menningi þriðjudag'inn 12. október kl. 21. Sýningin verður opin alla daga nema fimvntudaga kl. 14 - 22. Aðgangur kr. 50,00. RITARI Staða ritara við heyrnardeild Heilsuvemdarstöðv- ar Reykjavikur er laus til umsóknar. Laun sam- kvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsókmr með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Heilsuvemdarstöðvar Reykjavíkur fyrir 20. þ.m. Gerið góð kaup Herrajakkar kr. 2700.00 Teryienebuxur herra kr 900.00 Bláar manchetskvrtur kr 450-00 Sokkar með bykkum sólum. t’ilvalöiT fvrir sára og sjúka fætur og einnie fvr-'r iþróttafólk. Sendum gegn póstkröf’i. LITLI-SKÓGUR Snorrabraut 22 — Simi 25644. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.